Réttur


Réttur - 01.01.1989, Page 36

Réttur - 01.01.1989, Page 36
láta handtaka leiðtoga flokksins. Hinn 27. apríl 1978 steypti PDPA Daud úr stóli með aðstoð stuöningsmanna sinna innan hersins. Félagslegar umbætur 1978 Nur Mohammed Taraki varð forseti og setti hann þegar fram áætlun um félags- legar umbætur — þar á meðal uppskipt- ingu jarðnæðis, lestrarþerferð, skólabygg- ingar og bann við giftingu barna. Mörg þúsund pólitískir l'angar voru látnir laus- ir. Þessar ráðstafanir voru til þess fallnar að efla lýðræðislega byltingu í Afganistan. í byrjun naut ríkisstjórnin greinilega stuðnings alþýðu manna. En í stað þess 36

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.