Réttur


Réttur - 01.01.1989, Side 29

Réttur - 01.01.1989, Side 29
Bxndur planta trjám í Pibaoré í Burkina Faso í október 1987. »Hvernig getum við haldið áfram að sam- Þykkja að konur skuli fá lægri laun en karlar fyrir sömu vinnu? Getum við hald- áfram að samþykkja heimanmund og a^ þvinga ekkjur til að giftast mágum Slnum, sem gerir mæður okkar og systur að söluvöru sem hægt er að ráðskast nieð?41 Og hann benti á leiðina fram á v'ö: „Hin sanna hvatning til kvenna er sú sem felur þeim ábyrgð og kemur þeim inn í skapandi starf og þá baráttu í ýmsum myndum sem fólkið horfist í augu við.“ Ég hygg að framlag Sankara; samstaða hans í anda alþjóðahyggju með Nicaragua, Namibíu, Palestínumönnum og baráttu- mönnum Polisario-hreyfingarinnar í Vestur-Sahara, svo að nokkur dæmi séu nefnd; fylgi hans við málstað bænda 29

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.