Morgunblaðið - 19.01.2006, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 19.01.2006, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 2006 37 UMRÆÐAN                                   !  "  !   #$%&      !      „VIÐ erum svo lítil þjóð að það nennir enginn að læra okkar mál, því verðum við að læra tungumál annarra,“ segja Hollendingar, sem eru u.þ.b. 15 milljónir. Talið er að tungumálakennsla þeirra sé í dag ein sú besta í Evrópu. Afsannast hefur að enskan ein dugi til að gera þjóðir samkeppn- ishæfar. Þeir hafa alltaf forskot sem kunna fleiri tungumál en ensku. Ef þessi rök fyrir fjölbreyttri og góðri tungumálakennslu eiga við um Hollend- inga eiga þau þá ekki við um okkur, 300.000 manna þjóð á norður- hjara? Hingað til hefur þótt sjálfsagt að nema þrjú erlend tungumál til stúdentsprófs. Þriðja málið hefur verið kennt til 12 eininga. Umdeilt er hvort þetta nægi til þess að byggja upp lágmarkskunnáttu hjá nemendum sem nýtist þeim þegar skólanum sleppir. Núna á að skera heldur betur niður: Á náttúrufræðibraut um helming og á félagsfræðibraut um þriðjung. Það þarf ekki lengur að deila um það hvort sá kennslu- stundafjöldi nægir til að byggja upp lágmarksgrunn. Hann nægir ekki! Það má að sjálfsögðu semja námskrá með dásam- legum markmiðslýs- ingum og trúa því að slíkar lýsingar séu raunhæfar. Eftir 30 ára starf sem þýskukennari fullyrði ég að þær séu það ekki. Skýringar á borð við þær að nem- endur séu ekki nógu duglegir eða kennarar fari ekki yfir nógu mikið námsefni duga skammt. Raunveruleikinn er ekki svona einfaldur. Hann setur sín mörk hvað hægt er að gera og hvað ekki. Það er hægt að skera niður í tölum en það er ekki hægt skipa mannsheilanum að flýta sér. Hann þarf sinn tíma til að nema og þroskast. Hver nennir að læra okkar tungumál? Maja Loebell fjallar um tungumálakennslu Maja Loebell ’Það má að sjálfsögðusemja námskrá með dásamlegum mark- miðslýsingum og trúa því að slíkar lýsingar séu raunhæfar.‘ Höfundur er þýskukennari við Menntaskólann í Reykjavík. Innihaldið skiptir máli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.