Morgunblaðið - 19.01.2006, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 fast tak, 8
gangi, 9 falleg, 10 tölu-
stafur, 11 seint, 13 blóm-
um, 15 reifur, 18 sví-
virða, 21 klók, 22 fetil, 23
endurskrift, 24 sifjaspell.
Lóðrétt | 2 kjör, 3 láta
hér og hvar, 4 fljót, 5
sterts, 6 asi, 7 veikburða,
12 tíni, 14 tryllt, 15 guðs-
húss, 16 kirtil, 17 vik, 18
kjaftæði, 19 áleiðis, 20
sigaði.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 áþekk, 4 klapp, 7 útrás, 8 afmáð, 9 tík, 11 tíra,
13 frír, 14 meyra, 15 þrot, 17 rusl, 20 ódó, 22 tæmir, 23
dögun, 24 iðrar, 25 lærði.
Lóðrétt: 1 ágúst, 2 eirir, 3 kost, 4 klak, 5 aumur, 6 puðar,
10 ímynd, 12 amt, 13 far, 15 þótti, 16 ormur, 18 uggur,
19 lungi, 20 órór, 21 ódæl.
!
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Hrúturinn nýtur þess einstaklega mikið
að bjóða upp á þjónustu sem aðrir þurfa á
að halda. Verkefni tengd leiðbeiningum,
menntun og menningu eru styrkur þinn.
Ástin heldur þér á tánum í kvöld.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Leið til sigurs á hraða snigilsins er sigur
hvað sem hver segir. Ekki spá í takmark-
anir þínar, enginn tekur eftir þeim nema
þú. Þú mætir álagi, sem hefði kannski ein-
hvern tímann dregið úr þér, af stillingu.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Að eiga er jafn gott og að fá ef maður man
eftir því að þakka fyrir sig. Tvíburinn læt-
ur freistast til þess að einblína á eitthvað
sem hann hefur ekki náð að uppfylla, og
gleyma öllu því góða sem hann hefur þeg-
ar orðið aðnjótandi.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Gerðu greinarmun á sjálfum þér og
ímynduðum breyskleikum. Ófullkomn-
unin sem þú einblínir á gæti mögulega
verið þinn helsti styrkur. Hvað sem öðru
líður, er hún ekkert til þess að vera með á
heilanum. Undirstrikaðu hið jákvæða.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Leikur léttir andlegt álag. Ekki síst spil
og leikir og annað sem fær þig til þess að
beita ímyndunaraflinu. Gamaldags mann-
leg samskipti eru besta meðalið.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Gömul kínversk saga hljóðar þannig: Allir
íbúar í þorpi nokkru voru vanir að hengja
vandamál sín á tré yfir nótt svo allir gætu
virt þau fyrir sér. Á morgnana snúa þeir
tilbaka og velja aftur sömu gömlu vanda-
málin. Leystu þau, ekki bíða eftir að geta
skipt um.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Boðskapur vogarinnar gengur út á jafn-
ræði, jafnvægi, réttlæti og sannleika.
Lagið hljómar nokkurn veginn svona;
þegar upp er staðið er ástin sem þú færð
jöfn þeirri sem þú gefur. Takk Lennon og
McCartney.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Að reyna að breyta hegðun einhverra
annarra er næstum því erfiðara en að losa
sig við slæman ávana. Einbeittu þér að
því að taka til í þínum eigin ranni. Lík-
legra er að þú náir árangri á því sviði.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaðurinn vill ekkert frekar en að láta
einhvern heyra það. Kannski á viðkom-
andi það líka skilið. En ekkert samband
varir með því að beita offorsi. Farðu efri
leiðina, ekki þá neðri, útsýnið og loftið er
betra.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Steingeitin er knúin áfram af krafti plán-
eta sem ýta undir hvatvísi. Það getur ver-
ið gaman að láta undan duttlungum sín-
um, en jafnvel enn betra að njóta
áhrifanna sem maður hefur þegar maður
ákveður að velja orð sín af kostgæfni. Þú
nýtur þín betur í eigin félagsskap með
minni eftirsjá í farteskinu.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Tunglið gegnir þýðingarmiklu hlutverki í
lífi vatnsberans í augnablikinu. Kannski
hefur hann ákveðið að láta af gömlum,
slæmum vana, eða byrja á einhverju nýju
sem bætir líf hans. Gerðu það bara, er góð
áskorun.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Fiskurinn er á nýjum kúr þessa dagana;
andlegu fóðri. Í honum leggur maður sig
fram við að njóta fallegs umhverfis, hlusta
á gefandi tónlist, draga úr neikvæðum
hugsunum og minnka áhorf á ofbeldi í
sjónvarpi. Njóttu þess að hlæja hjart-
anlega.
Stjörnuspá
Holiday Mathis
Millibilsástand ríkir á
meðan sól fer úr steingeit í
vatnsbera. Það eina sem
við getum treyst á er breytingar. Auðvelt
er að láta freistast til þess að flýta sér að
klára eitthvað. Stilltu þig, það sem við
höfum lært að undanförnu er að best er
að halda ró sinni. Tækifærin koma í röð-
um, bíddu bara eftir því næsta.
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Tónlist
Pravda | Silla og Sunna syngja fönk, djass,
hiphop og R&B við undirleik hljómsveit-
arinnar Llama.
Myndlist
101 gallery | Ásmundur Ásmundsson. Til
25. feb.
Artótek Grófarhúsi | Valgerður Hauksdóttir
myndlistarmaður til 19. febrúar
Café Karólína | Aðalsteinn Svanur sýnir
bleksprautuprentaðar ljósmyndir á segldúk
til 3. febr.
Gallerí + Akureyri | Ingileif og Áslaug
Thorlacius til 22. jan.
Gallerí I8 | Ólafur Gíslason
Gallerí Sævars Karls | Byggir brú milli nátt-
úru og borgar – Helgi Már Kristinsson sýnir
abstrakt málverk. Til 26. jan.
Gallery Turpentine | Hallgrímur Helgason.
Til 31. jan.
Hafnarborg | Kári Sveinsson frá Færeyjum
og Pétur Bjarnason. Til 30. jan.
Hallgrímskirkja | Kristín Gunnlaugsdóttir
og Margrét Jónsdóttir til febrúarloka.
Hrafnista Hafnarfirði | Ellen Bjarnadóttir
sýnir í Menningarsal til 7. febrúar.
i8 | Sýningin Fiskidrama samanstendur af
myndbandi, skúlptúr og teikningum.
Iða | Sölusýning á málverkum Þóru Guð-
rúnar Benediktsdóttur til loka janúar.
Karólína Restaurant | Óli G. með sýninguna
Týnda fiðrildið til loka apríl.
Kling og Bang gallerí | Ég sýni ekkert en í
nýju samhengi eftir Erling T.V. Klingenberg
& Hreyfingar-Movements eftir Sirru Sigrúnu
Sigurðardóttur. Til 22. jan.
Listasafn ASÍ | Myndlist vs. hönnun. Ragn-
heiður Ingunn Ágústsdóttir, Sigríður Ólafs-
dóttir, Sigtryggur Bjarni Baldvinsson og
Tinna Gunnarsdóttir. Til 5. feb.
Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning.
Listasafn Íslands | Ný íslensk myndlist II –
Um rými og frásögn. Sýning á verkum 13 ísl.
samtímalistamanna. Til 12. febrúar.
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Kristín
Þorkelsdóttir (hönnun, vatnslitir). Guðrún
Vigfúsdóttir (vefnaður). Til 12. feb.
Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn |
Bernd Koberling til 22. janúar.Maðurinn og
efnið, yfirlitssýning.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Erró til
23. apríl.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Gabrí-
ela Friðriksdóttir, Feneyjaverkið. Kristín Ey-
fells. Til 26. feb.
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Jó-
hannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá fæð-
ingu málarans. Til 19. mars.
Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Skotið. Jóna
Þorvaldsdóttir. Til 22. feb.
Nýlistasafnið | Kees Visser, Þór Vigfússon
og Ívar Valgarðsson. Til 28. jan.
Norræna húsið | Þrjár finnskar listakonur.
Safn | Listamennirnir Einar Falur Ingólfsson,
Anouk de Clercq og Greg Barrett sýna verk
sín til 5.febrúar.
Saltfisksetur Íslands | Margrét Bára með
málverkasýningu í Listsýningarsal til 27 jan.
Opið alla daga frá 11–18.
Yggdrasil | Tolli til 25. jan.
Þjóðmenningarhúsið | Á veitingastofunni
Matur og menning í Þjóðmenningarhúsinu
eru sýnd málverk eftir Hjört Hjartarson.
Þjóðminjasafn Íslands | Huldukonur í ís-
lenskri myndlist í Bogasal, til 28. maí. Ljós-
myndir Marco Paoluzzo og ljósmyndir Pét-
urs Thomsen. Til 20. febrúar.
Söfn
Duus hús | Sýning Poppminjasafnsins í Du-
ushúsum Sagt er frá tímabilinu 1969 til 1979
í máli og myndum. Rifjuð upp tískan og tíð-
arandinn.
Hönnunarsafn Íslands | Feðginin Erla Sól-
veig Óskarsdóttir, iðnhönnuður, og Óskar L.
Ágústsson, húsgagnasmíðameistari, sýna
verk sín. Til 20. jan.
Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Myndirnar á
sýningunni Móðir Jörð gefa óhefðbundna og
nýstárlega sýn á íslenskt landslag þar sem
markmiðið er að fanga ákveðna stemmn-
ingu fremur en ákveðna staði.
Þjóðmenningarhúsið | Í tilefni þess að 50 ár
eru liðin frá Nóbelsverðlaunaveitingunni til
Halldórs Laxness hefur Gljúfrasteinn sett
upp sýningu í bókasal Þjóðmenningarhúss-
ins.
Þjóðmenningarhúsið | Sýnishorn af árangri
fornleifarannsókna sem njóta stuðnings
Kristnihátíðarsjóðs eru til sýnis í anddyri
Þjóðmenningarhússins.
Þjóðminjasafn Íslands | Boðið upp á fjöl-
breytta fræðslu og þjónustu fyrir safngesti.
Þar eru nýstárlegar og vandaðar sýningar
auk safnbúðar og kaffihúss. Opið alla daga
nema mánudaga kl. 11–17.
Bækur
Bókasafn Kópavogs | Jón Yngvi Jóhanns-
son fjallar um jólabókaútgáfuna kl. 17.15. All-
ir velkomnir, ókeypis aðgangur.
Bæjarbókasafn Ölfuss | Ljóðahrollvekjur,
kameljón og örfok er meðal efnis á upplestr-
arkvöldi bókasafnsins. Skáldin sem lesa upp
úr eigin verkum eru þau Aðalsteinn Ásberg
Sigurðsson, Birgitta Jónsdóttir, Eyvindur P.
Eiríksson, Kristian Guttesen, Vilborg Dag-
bjartsdóttir og Þorsteinn frá Hamri.
Skemmtanir
Kiwanishúsið | Félagsvist alla fimmtudaga í
Kiwanishúsinu Mosfellsbæ, í landi Leirvog-
stungu við Vesturlandsveg. Spilaverðlaun,
kaffiveitingar. Sími 566 7495, húsið opnað
kl. 20.
Mannfagnaður
AGÓGES Salurinn | Þorrablót brottfluttra
íbúa Patreksfjðar og Rauðasandshrepps
verður haldið á bóndadaginn 20. janúar í
Akogessalnum, Sóltúni 3. Húsið opnað kl.
19, borðhald hefst kl. 20. Nánari upplýsingar
og miðapantanir hjá Dóra Jóh. í síma
661 8133 og Öddu í síma 422 7022.
Styrkur | Þorrablót Styrks verður í Vík-
ingasal Hótel Loftleiða laugard. 21. janúar kl.
19. Séra Bjarni Karlsson og séra Jóna Hrönn
Bolladóttir ræða um samskipti kynjanna
með léttum hætti. Heiða Árnadóttir söng-
kona, Hjörleifur Valsson fiðlul. og hljóm-
sveitin Caprí leikur. Miðar fást hjá Steinunni í
síma 896 5808, pöntun fyrir kl. 15, 19. jan.
Fyrirlestrar og fundir
Ýmir | Aðalfundur Karlakórs Reykjavíkur
verður haldinn 26. jan. kl. 19.30 í Ými.
Salur OR | Garðyrkjufélag Íslands heldur
fræðslufund í dag, kl. 20, í sal Orkuveitu
Reykjavíkur að Bæjarhálsi 1. Jónatan Her-
mannsson tilraunastjóri á Korpu heldur þá
fyrirlestur sem hann kallar „Gulrófur og
smér er of gott í almúgann“.
Fréttir og tilkynningar
Fjölskylduhjálp Íslands | Tökum á móti
matvælum, fatnaði og leikföngum alla mið-
vikudaga kl. 13–17. Úthlutun matvæla er alla
miðvikudaga kl. 15–17 að Eskihlíð 2–4 v/
Miklatorg. Þeir sem vilja styðja starfið fjár-
hagslega, vinsamlegast leggið inn á reikning
101-26-66090 kt. 660903-2590.
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is