Morgunblaðið - 19.01.2006, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 2006 51
DAGBÓK
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Félagsstarf
Aflagrandi 40 | Vinnustofa, bað og
joga kl. 9. Boccia og spænska kl. 10.
Sheena með myndlist kl. 13. Vid-
eostund kl. 13.15, ýmsar myndir og
þættir.
Aflagrandi 40 | Þorrablót á morgun
20. jan. Ásta R. Jóhannesdóttir og
Ögmundur Jónasson tala fyrir minni
karla og kvenna, einsöngur Hrönn
Hafliðad., píanó Hafliði Jónsson,
eldri fél. Karlakór Reykjavíkur taka
lagið. Marinó Björnsson leikur fyrir
dansi. Húsið opnað kl. 17.30.
Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa-
vinna, hárgreiðsla, böðun, leikfimi,
myndlist, bókband, fótaaðgerð.
Dalbraut 18–20 | Fastir liðir eins og
venjulega. Minnum sérstaklega á
Tungubrjóta alla mánudaga kl. 13.30,
félagsvist alla þriðjudaga kl. 14, söng
alla fimmtudaga kl. 14. Skráning er
hafin á myndlistarnámskeið sem
hefst. 31. jan kl. 9–12. Þorrablótið er
3. feb. Dagskráin send heim sé þess
óskað. Sími 588 9533.
FEBÁ, Álftanesi | Gönguhópur kl.
10–11. Mæting fyrir framan Bessann
og kaffisopi þar eftir göngu. Allir
eldri borgarar velkomnir í hópinn,
bara mæta. Nánari upplýsingar gef-
ur Guðrún í síma 565 1831.
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Brids kl. 13. Fræðslufundur í Ásgarði,
Stangarhyl 4, föstudaginn 20. jan-
úar kl. 15. Ingibjörg Sólrún Gísladótt-
ir upplýsir á fundinum hver sé
stefna Samfylkingarinnar í mál-
efnum aldraðra. Fyrirhugað er að
námskeið í framsögn hefjist 7. febr.
Leiðbeinandi Bjarni Ingvarss. Uppl.
og skráning í síma 588 2111.
Félag kennara á eftirlaunum | Brids
í Kennarhúsi kl. 14–16. EKKÓ-kórinn í
KHÍ kl. 17–19.
Félagsheimilið Gjábakki | Kl. 9.05
og kl. 9.50 leikfimi. Kl. 9.30 ramma-
vefnaður. Kl. 9.30 málm- og silf-
ursmíði. Kl. 10.50 rólegar æfingar.
Kl. 13 bókband. Kl. 20 gömlu dans-
arnir. Kl. 21 línudans. Ath. enn er
laust pláss á spænskunámskeiðið.
Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 |
Eldri borgarar spila brids (tvímenn-
ing) alla mánu- og fimmtudaga í fé-
lagsmiðstöðinni. Skráning kl. 12.45 á
hádegi. Spil hefst kl. 13. Þátttöku-
gjald kr. 200. Kaffi og meðlæti fáan-
legt í spilahléi.
Félagsstarf aldraðra, Garðabæ |
Vatnsleikfimi kl. 9:45 og karla-
leikfimi kl. 13:15 í Mýri. Opið í Garða-
bergi kl. 12.30–16.30. Handa-
vinnuhorn í Garðabergi eftir hádegi.
Félagsstarf Gerðubergs | Kl.10.30
helgistund umsjón Ragnhildur Ás-
geirsdóttir djákni. Kl. 12.30 vinnu-
stofur opnar m.a. myndlist og fjöl-
breytt föndurgerð. Miðvikud. 25. jan.
er farið á sýningar í Gerðarsafni í
Kópavogi, lagt af stað frá Gerðu-
bergi kl.13.30, skráning á staðnum
og í síma 575 7720. Mánud. 6. febr.
þorrahlaðborð í hádeginu.
Hraunbær 105 | Kl. 9 Perlusaumur,
postulínsmálun, hjúkrunarfræðingur
á staðnum, kaffi, spjall, dagblöðin,
hárgreiðsla. Kl. 10 boccia. Kl. 11 leik-
fimi. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 14 fé-
lagsvist. Kl. 15 kaffi.
Hvassaleiti 56–58 | Hannyrðir hjá
Halldóru kl. 9–16. Boccia kl. 10–11.
Félagsvist kl. 13.30, kaffi og með-
læti. Böðun fyrir hádegi. Fótaað-
gerðir 588 2320. Hársnyrting
517 3005.
Hæðargarður 31 | Fastir liðir þeir
sömu. Minnum á námskeið í ljóða-
gerð sem hefst mánudag 23. jan. kl.
16. Framsagnarhópur þriðjudaga/
opinn tími og miðvikudags/
framhaldshópur kl. 10–12. Tölvu-
námskeið kl. 13 laugard. Þorrablótið
er 27. jan. Sendum dagskrána í
pósti eða netbréfi sé þess óskað.
Síminn okkar er 568 3132.
Korpúlfar Grafarvogi | Sundleikfimi
í Grafarvogssundlaug kl. 9.30 á
morgun.
Laugardalshópurinn Blik, Laug-
ardalshöll | Leikfimi eldri borgara í
Laugardalshöll kl. 11.
Sjálfsbjörg félag fatlaðra á höf-
uðborgarsvæðinu | Félagsheimilið,
Hátún 12. Skák í kvöld kl. 19. Allir
velkomnir.
Vesturgata 7 | Kl.9–16 hárgreiðsla
og fótaaðgerðir. Kl. 9–10 boccia. Kl.
9.15–14 aðstoð v/böðun. Kl. 9.15–
15.30 handavinna. Kl. 10.15–11.45
spænska. Kl. 11.45–12.45 hádeg-
isverður. Kl. 13–14 leikfimi. Kl. 13–16
kóræfing. Kl. 13–16 glerbræðsla. Kl.
14.30–15.45 kaffiveitingar. Kl. 10.30
verður fyrirbænastund í umsjón
séra Hjálmars Jónssonar, dóm-
kirkjuprests.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl.
9. Bókband og pennasaumur kl. 9,
morgunstund kl. 9.30, boccia kl. 10,
handmennt almenn kl. 13. Gler-
skurður kl. 13. Brids frjálst kl. 13.
Kirkjustarf
Akureyrarkirkja | Kyrrðar- og fyr-
irbænastund kl. 12. Léttur hádeg-
isverður á vægu verði í safn-
aðarheimili á eftir.
Áskirkja | Opið hús milli 14 og 16,
samsöngur undir stjórn organista,
kaffi og meðlæti. Allir velkomnir.
Foreldrum boðið til samveru með
börn sín í safnaðarheimili II milli 10
og 12. Verið velkomin. Samvera milli
kl. 17 og 18. Verið velkomin.
Fríkirkjan í Reykjavík | Kyrrð-
arstund kl. 12.15.
Garðasókn | Kyrrðar- og fyrirbæna-
stund er hvert fimmtudagskvöld í
Vídalínskirkju kl. 22. Gott er að ljúka
deginum og undirbúa nóttina í kyrrð
kirkjunnar og bera þar fram áhyggj-
ur sínar og gleði. Tekið er við bæn-
arefnum af prestum og djákna. Kaffi
í lok stundarinnar.
Grafarvogskirkja | Foreldramorgnar
kl. 10–12. Fræðandi og skemmtilegar
samverustundir, ýmiss konar fyr-
irlestrar. Alltaf heitt á könnunni, djús
og brauð fyrir börnin.
Hafnarfjarðarkirkja | 7–9 ára starf
er alla fimmtudaga milli klukkan 17
og 18. Margt skemmtilegt er gert
saman, vonumst til að sjá sem
flesta.
Hallgrímskirkja | Kyrrðarstund í há-
degi alla fimmtudaga kl. 12. Org-
elleikur, íhugun. Léttur málsverður í
safnaðarsal eftir stundina.
Háteigskirkja – starf eldri borgara
| Bridsaðstoð í Setrinu, Háteigs-
kirkju á föstudögum kl. 13–16. Kaffi
kl. 15.
Hjallakirkja | Kirkjuprakkarar, 7–9
ára starf, kl. 16.30–17.30.
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Sam-
vera eldri borgara kl. 15. Syngjum
saman, hugvekja og á eftir er kaffi
og meðlæti. Allir velkomnir. Eldurinn
kl. 21 fyrir fólk á öllum aldri. Allir
velkomnir.
KFUM og KFUK | Fundur í AD
KFUM, Holtavegi 28, fimmtudag 19.
jan. kl.20. „Abraham, Ísak og Jak-
ob“. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson sér
um efni og hugleiðingu. Kaffi. Allir
karlmenn eru velkomnir.
Langholtskirkja | Opið hús kl. 10–12
fyrir foreldra ungra barna. Spjall,
kaffisopi og söngur fyrir börnin.
Fræðsla frá Heilsuvernd barna ann-
an hvern fimmtudag. Umsjón hefur
Lóa Maja Stefánsdóttir. Leitið upp-
lýsinga í síma 520 1300. Verið vel-
komin.
Laugarneskirkja | Kl. 12 Kyrrð-
arstund í hádegi. Orgeltónlist í
kirkjuskipi frá kl. 12–12.10. Að bæna-
stund lokinni, kl. 12.30, er léttur
málsverður í boði í safnaðarheim-
ilinu. Einfalt, fljótlegt og innihalds-
ríkt.
Neskirkja | Samtal um sorg er op-
inn vettvangur þeirra sem glíma við
sorg og missi og vilja vinna úr áföll-
um sínum. Þar kemur fólk saman til
að tjá sig eða hlusta á aðra. Prestar
kirkjunar leiða fundina.
Selfosskirkja | Morguntíð sungin kl.
10. Beðið fyrir sjúkum og bág-
stöddum. Einnig tekið við bæn-
arefnum. Kaffisopi að lokinni athöfn-
inni. Fundur í Æskulýðsfélagi
Selfosskirkju kl. 19.30 í kvöld.
Morgunblaðið/Ómar
U
m þessar mundir er
því fagnað víða um
heim að föstudaginn
27. janúar verða liðin 250
ár frá fæðingu dáðasta
tónskálds allra tíma,
Wolfgangs Amadeusar
Mozarts. Mozart var
undrabarn og var farinn
að semja tónlist á unga
aldri. Hann lést í örbirgð
35 ára gamall. Tónlist
hans hefur lifað stefnur
og strauma, en í verka-
safni hans eru sönglög,
sinfóníur, óperur, kamm-
ermúsík, konsertar, mess-
ur og einleiksverk. Síð-
asta verki sínu,
Sálumessu, auðnaðist
honum ekki að ljúka fyrir
andlát sitt.
Árið 1991 gaf Stapa-
prent út úrval sendibréfa
Mozarts í þýðingu Árna
Kristjánssonar píanóleik-
ara. Sendibréfin gefa okk-
ur sýn í líf undraverðs
einstaklings, sem lifði
jafnt upphefð sem mót-
læti á frjórri, en allt of
stuttri ævi. Næstu daga
birtum við brot úr bréfum
Mozarts, en í Lesbók 28.
janúar verður grein eftir
Jónas Sen um tónskáldið,
sem kvaddi pennavini sína
gjarnan með orðunum:
Þinn einlægur, Amadé.
Úr bréfi Leopolds Moz-
arts, föður Wolfgangs til
Jacobs Lotter í Augsburg.
Salzburg, 9. febrúar 1756
… Þá flyt ég yður enn
þau tíðindi að konan mín
varð léttari og ól son að
kvöldi hins 27. janúar kl.
8. Fylgjuna varð að taka.
Því var konan mín óeðli-
lega lasburða á eftir. En
nú líður móður og barni
vel, Guði sé lof. Þau senda
yður kveðju sína. Sveinn-
inn heitir Johannes
Chrysostomos Wolfgang
Gottlieb …
Þinn
einlægur
Amadé
Wolfgang
Amadeus Mozart
27. janúar 1756
5. desember 1791
MOZART MOLAR