Morgunblaðið - 24.01.2006, Síða 9

Morgunblaðið - 24.01.2006, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 2006 9 FRÉTTIR www.feminin.is Bæjarlind 12, Kópavogi • sími 544 2222 Opið mán.-fös. kl. 11-18 - lau. 10-16 Enn meiri verðlækkun á útsölunni 50-80% Erum að taka upp nýjar vörur frá Str. 38-56 s i m p l y Póstsendum Laugavegi 4, sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Útsalan í fullum gangi Eddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 557 1730 sími 554 7030 Opið mán.-fös. kl. 10-18, lau. kl. 10-16 Mikil verðlækkun á útsölu Bláu húsin Fákafeni, sími 588 4545, netfang: postulín.is Sigurstjarnan Opið virka daga kl. 11-18, laugardaga kl. 11-15 Öðruvísir vörur en annars staðar 20-70% afsláttur Einnig á nýjum vörum Stórútsala Ú T S A L A 20% aukaafsláttur Opið virka daga frá kl. 11-18, laugardaga frá kl. 10-14 Sími 567 3718 Síðumúla 3, sími 553 7355. Opið virka daga kl. 11-18, laugard. kl. 11-15 ÚTSALA - 15% aukaafslátturaf öllum útsöluvörum Ú T S A L A Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, sími 562 2862                    !    " #  $ "    %  &" '''( " (   ))* +,-- NÝ FORYSTA Í REYKJAVÍK! ODDNÝ Sturludóttir gefur kost á sér í 4. sætið á lista Samfylking- arinnar í Reykjavík í prófkjöri flokksins. Oddný hefur jöfnum höndum fengist við píanókennslu, ritstörf og blaðamennsku sl. ár og skrifað bækur, kvikmyndahandrit og þýtt skáldsögur á íslensku. Oddný ætlar að beita sér sér- staklega í mál- efnum barnafjöl- skyldna og vill sjá dagvistunar- mál í betri far- vegi. Leikskóli á að vera jafn sjálf- sagður hlutur í lífi reykvískra barna eins og grunnskóli. Í jafnréttissinnaðri Reykjavíkur- borg eiga karlar og konur að geta notið sín, hvort sem er á heimilinu eða vinnumarkaðnum að mati Odd- nýjar. Hún vill að börn sem stunda íþróttir eða sækja tónlistartíma þurfi ekki í jafn miklum mæli að treysta á einkabíl fjölskyldunnar. Með samstilltu átaki eigi að vera hægt að færa tómstundastarfið að einhverju leyti inn í grunnskólana. Oddný vill sjá hverfið sem kallast 102 Reykjavík verða að veruleika, en til þess þarf flugvöllurinn að víkja. Í Vatnsmýrinni liggi enda- lausir möguleikar fyrir fólk, fyrir- tæki og fræðasetur. Oddný vill gera skurk í umhverf- ismálum svo að Reykvíkingar sem vilja sýna vistvernd í verki, geti það. Reykjavík á að vera græn og nú- tímaleg borg sem bjóði íbúum sín- um upp á hentugar lausnir til að flokka sorp. Oddný segir alla hljóta að kann- ast við togstreituna sem fylgi því að samræma fjölskyldulíf og vinnu og þeir sem fari með völdin í borg- arstjórn Reykvíkinga eigi að leggja allt sitt kapp á að létta undir með fjölskyldufólki. Gefur kost á sér í 4. sæti Oddný Sturludóttir RAGNAR Jónsson, rannsóknarlög- reglumaður hjá tæknideild LR, gef- ur kost á sér í 5. sæti í prófkjöri sjálf- stæðismanna á Seltjarnarnesi sem fram fer 4. febrúar nk. Ragnar var í starfshópi á veg- um Seltjarnar- nesbæjar 2004/ 2005 um bætt ör- yggi íbúa á Seltjarnarnesi. Starfshópurinn skilaði af sér grein- argerð 14. janúar 2005, sem finna má á vefsíðu bæjarins. Þá er Ragnar starfandi ritari í stjórn Lögreglu- félags Reykjavíkur (LR) og hefur verið frá árinu 2001. Ragnar hefur gegnt fjölda trúnaðarstarfa fyrir LR sem og Landssamband lögreglu- manna (LL) á þeim 15 árum sem hann hefur starfað í lögreglunni, m.a. í trúnaðarmannanefnd LL, nefnd um framtíðarhorfur í mennta- málum lögreglumanna, verið for- maður afrekssjóðs LR o.fl. Gefur kost á sér í 5. sæti Ragnar Jónsson Fréttasíminn 904 1100 Fáðu úrslitin send í símann þinn MAGNÚS Örn Guðmundsson við- skiptafræðingur býður sig fram í 6. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisfélags Sel- tirninga sem haldið verður 4. febrúar nk. Magnús Örn leggur áherslu á bar- áttumál ungs sjálfstæðisfólks á Sel- tjarnarnesi, sem eru fyrst og fremst lágar opinberar álögur og skyn- samleg ráðstöfun sameiginlegra fjármuna. Önnur áherslumál Magn- úsar Arnar eru æskulýðsmál, um- hverfis- og skipu- lagsmál, þjónusta við yngstu og elstu íbúa bæjarins og málefni barna- fjölskyldna. Magnús Örn segir uppbyggingu á Seltjarnarnesi að mestu lokið en þó blasi við áskoranir á ýmsum sviðum og miklar kröfur séu um framúrskar- andi þjónustu við íbúa bæjarins. Magnús Örn telur mikilvægt að stilla upp fjölbreyttum lista í næstu kosn- ingum, þar með talið ungu fólki, til að tryggja áframhaldandi forystu Sel- tjarnarnesbæjar. Hann hefur setið í umhverfisnefnd Seltjarnarness frá 2003. Hann sat í stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna fyrir Suð- vesturkjördæmi 2001–2003 og í stjórn Baldurs, félags ungra sjálfstæðis- manna á Seltjarnarnesi, 1998–2003. Magnús Örn Guð- mundsson Býður sig fram í 6. sæti ♦♦♦

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.