Morgunblaðið - 24.01.2006, Blaðsíða 39
Sími 553 2075
Sýnd kl. 6 ísl talSýnd kl. 10
FEITASTI
GRÍNSMELLUR ÁRSINS!
Sími 553 2075 • www.laugarasbio.is
Sýnd kl. 6 og 8
Eins og það sé ekki nóg að ala upp 12 börn
Prófaðu að fara með þau öll í fríið!
„...falleg og skemmtileg
fjölskyldumynd...“
MMJ Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 8 og 10.30 B.i. 16 ára
Mögnuð stríðsmynd með Jake Gyllenhaal og
Óskarsverðlaunahöfunum Jamie Foxx og Chris Cooper.
DÖJ, Kvikmyndir.com
„Sam Mendez hefur sannað
sig áður og skilar hér
stórgóðri mynd.“
„...mjög vönduð og metnaðarfull mynd...“
e e e e
VJV, Topp5.is
JUST
FRIENDS
FRÁ ÓSKARSVERÐLAUNALEIKSTJÓRA "CHICAGO"
STÓRKOSTLEG SAGA UM ÁSTIR OG ÁTÖK BYGGÐ Á HINNI
ÓGLEYMANLEGU METSÖLUBÓK EFTIR ARTHUR GOLDEN
2GOLDEN GLOBE TILNEFNINGARBESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI: ZIYI ZHANGBESTA KVIKMYNDATÓNLIST: JOHN WILLIAMS
Sýnd kl. 5, 8 og 10.45
JUST FRIENDS
M YKKUR HENTAR ****
400 KR.
Í BÍÓ
*
* Gildir á allar
sýningar í
Regnboganum
merktar með rauðu
Sími - 551 9000
eeee
“…mikið og skemmti-
legt sjónarspil...”
H.J. / MBL
BESTA TÓNLISTIN,
JOHN WILLIAMS
GOLDEN GLOBE
VERÐLAUN
eee
H.J. MBL
Sprenghlægilegt framhald.
Steve Martin fer enn og aftur á kostum!
„Cheaper by the Dozen 2 er falleg og
skemmtileg fjölskyldumynd, sem
heppnast hreint ágætlega“
MMJ Kvikmyndir.com
eeee
Ó.Ö.H. / DV
A.G. / BLAÐIÐ
eee
D.Ö.J. / Kvikmyndir.com
BROKEBACK MOUNTAIN kl. 6 og 9 B.I. 12 ÁRA
MEMOIRS OF A GEISHA kl. 6 og 9
BROTHERS GRIMM kl. 5.30, 8 og 10.30 B.I. 12 ÁRA
LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 6, 8 og 10 B.I. 14 ÁRA
eee
Kvikmyndir.com
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 2006 39
Á TÍMUM þegar konur á Vest-
urlöndum eru farnar að eignast æ
færri börn og pör hefja barneignir
mun seinna vegna aukinna umsvifa
kvenna í atvinnulífinu, teflir Holly-
wood fram gamanmyndaröð sem
fjallar um hamingjusama en þó
ögn lúna foreldra tólf barna. Þetta
er Baker-fjölskyldan sem ferðast
um í litlum langferðabílum og hef-
ur hagsýnina að leiðarljósi.
Hér má spyrja hvort þessi staðl-
aða gamanmynd, sem er eins og
nokkurs konar dæmisaga um það
hversu fjölskyldugildin eru nú
ómetanleg, þrátt fyrir allan hama-
ganginn sem fylgir barnauppeldi,
sé hugsuð sem nokkurs konar mót-
vægi við þróunina sem á sér stað
hjá væntanlegum áhorfendum
hennar.
Fyrri myndin í þessari nýju röð
um Baker-fjölskylduna kom út árið
2003, og er hún byggð á sam-
nefndri og sannsögulegri bók um
Gilbreth-fjölskylduna, foreldra og
börnin þeirra tólf sem uppi voru á
fyrri hluta 20. aldar. Vinsæl gam-
anmynd var gerð eftir bókinni árið
1950 – á tíma þegar afþreying-
armenningin hvatti konur til þess
að vera nú heima og sinna heimili
og barnauppeldi og hleypa karl-
mönnunum aftur inn á vinnumark-
aðinn eftir stríðsárin.
Talsvert vatn hefur runnið til
sjávar frá þeirri fjölskylduímynd
sem dregin er upp í útgáfunni frá
árinu 1950 en engu að síður er
Hagsýnir foreldrar 2 furðanlega
klén og væmin á bak við ærsla-
ganginn sem heldur fjörinu gang-
andi út í gegnum myndina. Steve
Martin sem leikur höfuð Baker-
fjölskyldunnar, mætir hér erki-
óvini sínum frá fyrri tíð, Jimmy
Murtaugh (Eugene Levy), sem
komið hefur ár sinni vel fyrir borð
í lífinu en á þó aðeins níu börn og
er því uppfullur af minnimátt-
arkennd gagnvart Baker. Þeir
Martin og Levy fara létt með það
að bregða sér í þær stöðluðu
Hollywood-gamanrullur sem
myndin kallar á og sama er að
segja um aðra leikara í myndinni,
unga sem aldna. Fyrir vikið er fátt
í gamanleiknum sem kemur manni
á óvart, þó svo að allt sé fagmann-
lega unnið samkvæmt kúnstar-
innar reglum.
Eftir kúnstar-
innar reglum
KVIKMYNDIR
Laugarásbíó, Smárabíó og Borg-
arbíó Akureyri
Leikstjórn: Adam Shankman. Aðahlut-
verk: Steve Martin, Bonnie Hunt, Eugene
Levy, Nora Baker, Hilary Duff o.fl. Banda-
ríkin, 94 mín.
Cheaper by the Dozen 2 / Hagsýnir for-
eldrar 2 „Engu að síður er Hagsýnir foreldrar 2 furðanlega klén og væmin á bak
við ærslaganginum sem heldur fjörinu gangandi út í gegnum myndina.“
Heiða Jóhannsdóttir
Kvikmyndin Da Vinci-lykillinn í leikstjórn Rons How-ards verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í
Cannes í Frakklandi 17. maí næstkomandi. Tveimur dög-
um síðar verður myndin tekin til almennra sýninga um all-
an heim. Myndin mun ekki keppa til verðlauna á hátíðinni.
Framleiðendur myndarinnar, Brian Grazer og John
Calley, greindu frá þessu um helgina.
Bókin, sem kvikmyndin er gerð eftir, hefur selst í 30
milljónum eintaka um allan heim og verið þýdd á 40
tungumál.
Það eru þau Tom Hanks, Audrey Tautou og Jean Reno
sem fara með aðalhlutverk í myndinni.
Fólk folk@mbl.is