Morgunblaðið - 28.01.2006, Page 5

Morgunblaðið - 28.01.2006, Page 5
Í nýju frjálsíþróttahöllinni í Laugardal í dag Vígslumót Nýr áskriftarvefur opnar í dag og uppskeruhátíð FRÍ FRÍ opnar formlega í dag heilsu- og heilbrigðisvefinn öfluga fræðslu-og ráðgjafaþjónustu um heilbrigðan lífstíl fyrir almenning. merkisberar.is. FRÍ og Landsbankinn bjóða þeim sem gerast Merkisberar ókeypis merkisberakreditkort og þá er aðildin að vefnum fyrsta árið í boði bankans. Aðildin fyrsta árið í boði Landsbankans Uppskeruhátíð FRÍ er í kvöld Mætum á vígslumótið í nýju höllinni og styðjum landsliðsfólk okkar til sigurs Flytjum Íslandsmetin heim! Atlaga gerð að Íslandsmetum Fjöldi erlenda keppenda Íslenskt frjálsíþróttafólk vígir í dag stórglæsilega frjálsíþróttahöll með betri aðstöðu en áður hefur þekkst hér á landi. Þegar hafa tugir Íslandsmeta fallið þar fyrstu vikurnar eftir að hún var tekin í notkun. Loksins er komin 200 metra hringbraut með tartan-efni og upphækkuðum beygjum. Loksins er unnt að setja Íslandsmet innanhúss í lengri hlaupunum hér á landi. Atlaga verður gerð að Íslandsmetum í mörgum greinum. Meðal keppenda eru einstaklingar sem bættu Íslandsmet í unglinga- og fullorðinsflokkum samtals yfir 70 sinnum á síðasta ári. Emma Ania frá Bretlandi besti spretthlaupari Bretlands keppir í 60 og 200 m hlaupum á vígslumótinu, en hún hljóp 100 m á síðasta ári á 11.35 sek. sem var jafnframt besti árangur í kvennaflokki í Bretlandi á árinu 2005. Anna Cathrine Bakken besti spretthlaupari Noregs er einnig á meðal keppenda ásamt mörgum öðrum. Langstökk Hástökk Kúluvarp 60 m grindahlaup 60 m hlaup 200 m hlaup 400 m hlaup 800 m hlaup 1500 m hlaup Þríþraut Sigurbjörg og Sunna keppa við fljótustu konur Bretlands og Noregs, Jón Arnar keppir við besta tugþrautarmann Noregs og Björn Margeirs, Íris Anna og Sveinn Elías heyja einvígi við erlenda keppendur. Mætið á mótið og styðjið ykkar fólk. Vígslumótið er í dag laugardag kl. 16:30-18:40 Uppskeru- og vígsluhátíð FRÍ verður haldin í hátíðarsal nýju Frjálsíþrótta- hallarinnar kl. 20:00. Þar verður frjálsíþróttafólk ársins valið, veittar viðurkenningar og nýr heilsuvefur, merkisberar.is, formlega opnaður. Aðgangur á mótið Fullorðnir kr. 1000 börn kr. 500 Frjálsíþróttafólk ársins valið Íslenskt frjálsíþróttafólk mætir til árlegrar upp- skeruhátíðar í kvöld þar sem valið er íþrótta- fólk ársins. Mikið verður um dýrðir og góður matur á boðstólum. Allir eru velkomnir. Sýnt verður beint frá mótinu í Ríkissjónvarpinu Vefurinn Merkisberar.is opnaður Heilsuvefurinn merkisberar.is verður opnaður formlega á hátíðinni. Þarna fær áhugafólk um betri heilsu og heilbrigðari lífstíl aðgang að öflugu fræðslu- og ráðgjafarumhverfi. Aðgangur á hátíð Kr. 2500 við inngang 1. Fara á vefsíðuna merkisberar.is. 2. Velja Gull, Silfur eða Brons aðild. 3. Velja merkisberakort (1. árið frítt) eða greiða með eigin korti. 4. Pappírar koma í tölvupósti, undirrita þá og póstsetja. 5. Merkisberakortið er afhennt í næsta útibúi bankans og félags- skírteini er sent heim til þeirra sem greiða með eigin korti Leiðbeiningar um skráningu í merkisberar.is Frjálsíþróttasamband Íslands og Frjálsíþróttaráð Reykjavíkur standa saman að vígslumótinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.