Morgunblaðið - 28.01.2006, Side 60

Morgunblaðið - 28.01.2006, Side 60
ÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Gítarleikari Pétur Þór Benediktsson, organisti Kári Þormar, prestur sr. Karl Matthíasson. Guðsþjónusta kl. 14. Félagar úr kór Ás- kirkju syngja, organisti Kári Þormar, prestur sr. Karl Matthíasson. Kaffi í boði sóknarnefndar í efri safnaðarsal eftir guðsþjónustu. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Söngur, fræðsla, gleði. Foreldrar, af- ar og ömmur hvött til þátttöku með börn- unum. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Bú- staðakirkju syngur. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Molasopi eftir messu. Sr. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Mesa kl. 11. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar. Dómkórinn syngur. Marteinn H. Friðriksson leikur á orgel. Sérstaklega er vænst þátttöku ferming- arbarna vorsins og foreldra þeirra og að lokinni messu verður fermingarundirbún- ingur vorsins sérstaklega ræddur. Barna- starfið fer fram á kirkjuloftinu meðan á messu stendur. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í umsjón Jóhönnu Sesselju Erludóttur (Lellu) og unglinga úr kirkjustarfinu. Guðsþjónusta kl. 11. Fríður Norðkvist Gunnarsdóttir boðin velkomin til starfa sem framkvæmdastjóri Grensássafn- aðar. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Org- anisti Árni Arinbjarnarson. Samskot til kristniboðsstarfs SÍK. Molasopi að lok- inni guðsþjónustu. Ólafur Jóhannsson. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Birgir Ásgeirsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barna- starf kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Sigurði Pálssyni og messuþjónum. Org- anisti Hörður Áskelsson. Hópur úr Mót- ettukór Hallgrímskirkju syngur. Magnea Sverrisdóttir stýrir barnastarfinu. Kaffi- sopi eftir messu. Ensk messa fellur niður þessa helgi, en verður 26. febr. nk. HÁTEIGSKIRKJA: Messa og barnaguðs- þjónusta kl. 11. Organisti Douglas A. Brotchie. Umsjón með barnaguðsþjón- ustu: Erla Guðrún Arnmundardóttir, Þóra Marteinsdóttir og Annika Neumann. Létt- ar veitingar eftir messu. Sr. Tómas Sveinsson. LANDSPÍTALI HÁSKÓLASJÚKRAHÚS: Guðsþjónusta Landspítala Landakoti kl. 14. Sr. Vigfús Bjarni Albertsson, organisti Birgir Ás Guðmundsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Kristján Valur Ingólfsson messar. Org- anisti Jón Stefánsson. Barnastarfið hefst í kirkjunni en síðan fara börnin í safn- aðarheimilið. Kaffisopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunn- arssonar organista. Bjarni Karlsson sókn- arprestur þjónar ásamt Sigurbirni Þor- kelssyni meðhjálpara. Fulltrúar lesarahóps flytja texta dagsins. Sunnu- dagaskólann annast Hildur Eir Bolladótt- ir, Þorvaldur Þorvaldsson og Heimir Har- aldsson. Messukaffi. NESKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11. Félagar úr kór Neskirkju leiða safn- aðarsöng. Organisti Reynir Jónasson. Sr. Sigurður Árni Þórðarson predikar og þjón- ar fyrir altari. Börnin byrja í messunni ern fara síðan í safnaðarheimilið. SELTJARNARNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiðir sálmasöng og messusvör. Guðrún Helga Stefánsdóttir, sópran, og Natalía D. Halldórsdóttir, messosópran syngja dúett. Erna Kristinsdóttir les ritning- arlestra. Organisti Pavel Manasek. Sr. Arna Grétarsdóttir. Sunnudagaskólinn á sama tíma. Guðsþjónustunni verður út- varpað á Rás 1. Minnum á Æskulýðs- félagið kl. 20. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Almenn guðs- þjónusta kl. 14. Efni dagsins er ótti, trú og von. Um tónlistina sjá Anna Sigríður Helgadóttir, Carl Möller og Fríkirkjukórinn. Lestrar eru í höndum fermingarfjölskyldu. Andabrauð í lok stundarinnar og messu- kaffi í safnaðarheimilinu eftir guðsþjón- ustuna. Ása Björk Ólafsdóttir leiðir stund- ina. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl.11. Fermingarbörn og foreldrum/for- ráðamönnum þeirra sérstaklega boðið. Eftir guðsþjónustuna verður stuttur fund- ur með foreldrum/forráðamönnum. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safn- aðarheimili kirkjunnar. Nýjar möppur og nýtt efni. BREIÐHOLTSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Yngri barnakórinn ásamt börnum úr 7–9 ára starfinu syngur. Tóm- asarmessa kl. 20. DIGRANESKIRKJA: Messa kl 11. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti Kjart- an Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju B- hópur. Sunnudagaskóli á sama tíma í kapellu á neðri hæð. Súpa í safnaðarsal eftir messu. (www.digraneskirkja.is) FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl.11. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Organisti Lenka Matéová. Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjá Ragnhildar Ásgeirsdóttur og Sigríðar Stef- ánsdóttur. Boðið er upp á súpu og brauð eftir guðsþjónustuna. Kyrrðarstund þriðju- dag kl 12. Orgelleikur, íhugun og bæn. Súpa og brauð á vægu verði. Opið hús fullorðinna þriðjudaginn kl.13. GRAFARHOLTSSÓKN: Messa kl. 11 á bænadegi að vetri. Sr. Sigríður Guðmars- dóttir messar og prédikar, organisti: Hrönn Helgadóttir. Kór Grafarholtssóknar syngur. GRAFARVOGSKIRKJA: Messa kl. 11 í Grafarvogskirkju. Sr. Lena Rós Matthías- dóttir predikar og sr. Vigfús Þór Árnason þjónar. Organisti Gróa Hreinsdóttir. Fiðla, Hjörleifur Valsson. Fundur með foreldrum fermingarbarna úr Borgaskóla, Engja- skóla, Korpuskóla, Rimaskóla og Vík- urskóla að lokinni messu. Barnaguðs- þjónusta kl. 11 í Grafarvogskirkju. Prestur séra Anna Sigríður Pálsdóttir. Umsjón: Hjörtur og Rúna. Undirleikari: Stefán Birkisson. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Borgarholtsskóla. Umsjón: Ingólfur, Gummi og Tinna. Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar. Barn borið til skírnar. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18 og Op- ið hús á fimmtudag kl. 12 (sjá einnig á www.hjallakirkja.is). KÓPAVOGSKIRKJA: Sjómannamessa kl. 11. Sr. Steingrímur Bjarnason predikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Boðið verður upp á hressingu að lokinni messu. Barnastarf í kirkjunni kl. 12.30 í umsjón Önnu Krist- ínar, Péturs Þórs og Sigríðar. Bæna- og kyrrðarstund þriðjudag kl. 12.10. LINDASÓKN í Kópavogi: Guðsþjónusta og sunnudagaskóli í Lindaskóla kl. 11. Þorvaldur Halldórsson annast tónlistina en nokkrir félagar úr kór safnaðarins munu leiða safnaðarsöng með honum. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar. Að guðsþjónustu lokinni verður haldin sýning á tillögum þeirra arkitektastofa sem boðið var að taka þátt í forvali um teikningu Lindakirkju. (www.lindakirkja.is) SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Söngur, sögur, myndir, líf og fjör! Guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 14. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Kór Seljakirkju leiðir söng. Organisti Magnús Ragnarsson. Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 16. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Kór Seljakirkju leiðir söng. Organisti Jón Bjarnason. Nánari upplýsingar á www.seljakirkja.is. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp: Samkomur alla laugardaga kl. 11. Bæna- stund alla miðvikudaga kl. 20. Biblíu- fræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boð- un FM 105,5. Allir alltaf velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam- koma sunnudag kl. 20.30. Kaffi á eftir. Allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur: Bænastund kl. 19.30. Samkoma kl. 20. Umsjón Harold Reikholdtsen. Mánudag- ur: Heimilasamband kl. 5. Allar konur vel- komnar. FRÍKIRKJAN KEFAS, Fagraþingi 2a: Samkoma kl. 14. Hreimur Garðarsson talar Guðs Orð. Mikil lofgjörð og fyr- irbænir. Barnastarf á samkomutíma. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Allir eru hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 16. Fræðsla: Eftirfylgd við Krist, Ásta B. Schram. Kl. 16.40 kaffi og samfélag. Kl. 17 óskalaga og söngvasamkoma. Mikil lofgjörð og gott samfélag. Stund fyr- ir börnin meðan á samkomunni stendur. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðum. Tissa Weerasingha frá Sri Lanka. Gospelkór Fíladelfía leiðir lof- gjörð. Fyrirbænir í lok samkomu. Allir vel- komnir. Barnakirkja meðan á samkomu stendur, öll börn velkomin frá 1–12 ára. Hægt er að hlusta á beina útsendingu á Lindinni fm 102,9 eða horfa á www.go- spel.is – Á Omega er sýnd samkoma frá Fíladelfíu kl. 20. Fimmtud. 19. jan er samvera eldri borgara kl. 15. www.go- spel.is KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíða- smára 5, kl. 16.30. BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11 sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á föstudögum. KIRKJA JESÚ KRISTS Hinna síðari daga heilögu, mormónar, Ásabraut 2, Garða- bæ: Guðsþjónusta sunnudag kl. 9 árdeg- is á ensku og kl. 12 á hádegi á íslensku. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dómkirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. Alla virka daga: Messa kl. 18. Tilbeiðslu- stund er haldin í Kristskirkju á hverju fimmtudagskvöldi að messu lokinni, þ.e. frá kl. 18.30 til 19.15. Trúfræðsla barnanna fer fram á laugardögum kl. 13 í Landakotsskóla. Barnamessan er kl. 14 í Kristskirkju. Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Tilbeiðslu- stund á mánudögum, frá kl. 19 til 20. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16. Miðvikudaga kl. 20. Hafnarfjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Tilbeiðslustund á hverjum degi kl. 17.15. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 08.30. Virka daga: Messa kl. 8. Kefla- vík, Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14. Stykk- ishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10. Akranes, Kapella Sjúkrahúss Akra- ness: Sunnudaginn 29. janúar: Messa kl. 15. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16. Suður- eyri: Sunnudaga: Messa kl. 19. Ak- ureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18. Sunnudaga: Messa kl. 11. Til- beiðslustund á hverjum föstudegi kl. 17 og messa kl. 18. KIRKJA SJÖUNDA DAGS AÐVENTISTA: Laugardaginn 28. janúar: Aðventkirkjan Ingólfsstræti 19, Reykja- vík: Biblíufræðsla kl. 11. Guðþjónusta kl. 12. Ræðumaður: Gavin Anthony. Loftsal- urinn Hólshrauni 3, Hafnarfirði: Guðþjón- usta/Biblíufræðsla kl. 11. Ræðumaður: Suðurhlíðarskóli. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi: Biblíu- fræðsla kl. 10. Guðþjónusta kl. 11. Ræðumaður: Ester Ólafsdóttir. Safn- aðarheimili aðventista, Blikabraut 2, Keflavík: Biblíufræðsla kl. 10.15. Guð- þjónusta kl. 11. Ræðumaður: Björgvin Snorrason. Aðventkirkjan Brekastíg 17, Vestmannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10. Guðþjónusta kl. 11. Ræðumaður: Eric Guðmundsson. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: Messa sunnudag kl. 11 f.h. Vænst er þátttöku fermingarbarna. Gunnar Krist- jánsson, sóknarprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Barnaguðsþjónusta kl. 11 með miklum söng, leik og sögum. Barnafræðarar og prestar Landakirkju. Samvera kirkju- prakkara hefst með upphafi barnaguðs- þjónustunnar og heldur áfram í Fræðslu- stofu. Vala og Ingveldur. TTT í Fræðslustofunni með Völu Friðriks kl. 12.30. Messa með altarisgöngu kl. 14. Bænadagur á vetri. Sóknarnefndarfólk les úr Ritningunni. Aðalsafnaðarfundur hefst í Safnaðarheimilinu strax að lokinni messu og aðalfundur Kirkjugarðs Vest- mannaeyja á sama tíma og sama stað. Sr. Kristján Björnsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Þorvaldi Víðissyni. Kl. 20.30. Fundur í Æskulýðsfélagi Landakirkju/KFUM&K. Hulda Líney. MOSFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti Jón- as Þórir. Sunnudagaskóli í Lágafellskirkju kl. 13 í umsjá Heiðars Arnar og Jónasar Þóris. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Ræðuefni í tilefni samkirkjulegrar bæna- viku: Samstarf kirkjudeilda á nýrri öld. Organisti Antonía Hevesi. Kór kirkjunnar leiðir söng. Sunnudagaskóli fer fram á sama tíma í safnaðarheimilinu og Hval- eyrarskóla. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Sunnu- dagaskólinn kl. 11. Skemmtileg stund fyrir börn á öllum aldri. Messa kl. 13. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Úl- riks Ólasonar. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Góð stund fyrir alla fjölskylduna. Umsjón hafa Edda, Hera, Örn og Skarphéðinn. Æðruleys- ismessa kl. 20. Ungt fólk sér um vitn- isburð og söng og Fríkirkjubandið sem leiðir tónlist og almennan söng á léttum og fallegum nótum eins og alltaf í æðru- leysismessum. Að lokinni messu verður heitt á könnunni í safnaðarheimilinu. ÁSTJARNARSÓKN: Barnaguðsþjónustur í samkomusal Hauka, Ásvöllum á sunnu- dögum kl. 11–12. Léttar veitingar og hlý- legt samfélag eftir helgihaldið. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskóli í Tjarn- arsal, Stóru-Vogaskóla, á sunnudögum kl. 11–12. Léttar veitingar og hlýlegt samfélag eftir helgihaldið. Messa í Kálfa- tjarnarkirkju sunnudag kl. 17. Alt- arisganga, foreldrar fermingarbarna fylgi börnum sínum til altarismáltíðarinnar. VÍDALÍNSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir þjónar ásamt Halldóri S. Magnússyni, framkvæmdarstjóra Garðasóknar, og fermingarbörnum. Kór kirkjunnar leiðir lofgjörðina undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar organista. Sunnu- dagaskóli á sama tíma undir stjórn Rann- veigar Káradóttur. Kaffi að lokinni messu í safnaðarheimilinu. Allir velkomnir. BESSASTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Álftaneskórinn leiðir safnaðarsöng- inn. Organisti Bjartur Logi Guðnason. Barn borið til skírnar. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar. Allir hjartanlega velkomnir. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskóli kl. 11 í sal Álftanesskóla. Umsjón: Krist- jana, Ásgeir Páll, Sara og Oddur. For- eldrar hvattir til að koma með börnum sínum. Allir velkomnir. ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Baldur, Sigþrúður og Julian. Messa kl. 14. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Fermingarfræðsla kl. 13. Baldur Kristjánsson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnu- dag kl. 11 í umsjá Ástríðar Helgu Sigurð- ardóttur, Natalíu Chow Hewlett, og Kristjönu Gísladóttur, Arnars Inga Tryggvasonar og sóknarprests. Kirkjutrúð- urinn mætir. NJARÐVÍKURKIRKJA: (Innri-Njarðvík). Sunnudagaskólinn verður í Ytri- Njarðvíkurkirkju og verður börnum ekið frá Safnaðarheimili Njarðvíkurkirkju kl.10.45. AKRANESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Dvalarheimilið Höfði: Guðsþjónusta kl. 12.45. BORGARNESKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl 11.15. Messa kl 14. Alt- arisganga. Sóknarprestur. AKUREYRARKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Barnakór Akureyrarkirkju syngur undir stjórn Arnórs Vilbergssonar. Mikill söngur, sögur og samtal. Umsjón: Arnbjörg Jónsdóttir og sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir. Æðruleysismessa kl. 20.30. Sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir. Kaffi í safnaðarheimili á eftir. GLERÁRKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Arnaldur Bárðarson þjónar. Barnakór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Ástu Magnúsdóttur. Organisti Hjört- ur Steinbergsson. Fermingarbörn ásamt foreldrum boðin sérstaklega velkomin. Kvöldguðsþjónusta með léttri tónlist kl 20.30. Sr. Arnaldur Bárðarson þjónar, Krossbandið leiðir söng, þau Ragga, Snorri og Kristján. Kaffisopi í safnaðarsal eftir stundina, allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Hjálpræðissamkoma kl. 17. LAUFÁSPRESTAKALL: Grenilundur. Guðsþjónusta sunnudag kl. 16. Sval- barðskirkja: Kyrrðarstund sunnudags- kvöld kl. 21. EGILSSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Barnakórinn leiðir sönginn. Börn sem verða 5 ára á árinu eru heiðursgestir. 30. jan. (mánud.) Kyrrðarstund kl. 18. Sókn- arprestur. FÁSKRÚÐSFJARÐARKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Sér- stök stund fyrir börnin niðri eftir guð- spjall. Sóknarprestur. ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Guðs- þjónusta kl. 11. Guðspjallstexti: Jesús gekk á skip (Matt. 8). Organisti Nína María Morávek. Kirkjuskóli barnanna hefst á ný í Safnaðarheimili Oddasóknar á Hellu laugardaginn 28. janúar kl. 11. Börn á öllum aldri velkomin. Sókn- arprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 11. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11. Ferming- arbörn aðstoða við athöfnina. Ferming- arbörn og foreldrar þeirra sérstaklega hvött til þess að koma. Barnaguðsþjón- usta kl. 11.15 í safnaðarheimilinu. Léttur hádegisverður eftir athöfnina. Kirkjuskóli í Félagsmiðstöðinni við Tryggvagötu þriðjudag 31. janúar kl. 14. For- eldramorgunn miðvikudaginn 1. febrúar kl. 11. Guðbjörg Arnardóttir guðfræði- kandídat fjallar um heimilisguðrækni. Fundur í Æskulýðsfélagi Selfosskirkju fimmtudag 2. febrúar kl. 19.30. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Alfa-námskeið á mánudags- kvöldum kl. 19–22. Foreldramorgnar í safnaðarheimili á þriðjudögum kl. 10. Kirkjukórsæfingar á miðvikudögum kl. 20. Morgunblaðið/Sigurður Ægisson Svalbarðseyrarkirkja. Guðspjall dagsins: Jesús gekk á skip. (Matt. 8). 60 LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á MORGUN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.