Morgunblaðið - 28.01.2006, Qupperneq 72

Morgunblaðið - 28.01.2006, Qupperneq 72
72 LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ Ragnar Arnalds botnaði svo í þættinum: Með lemstruð rif en laus úr hel leikur við hvern sinn fingur. Hlustendur lögðu margt af mörk- um, m.a. Leifur Eiríksson á Hrafnistu í Hafnarfirði sem botn- aði tvisvar: Næstum kannað hafði hel heppinn bæði og slyngur. Heill í sinni hörðu skel hugmikill og slyngur. GESTIR þáttarins Orð skulu standa í dag eru Ari Sigvaldason fréttamaður og Gunnar Helgason leikari. Þeir fást við þennan fyrri- part, ortan vegna nýlegra tíðinda frá Íran, sem áður hét Persía: Reka Persar puttann nú pent framan í heiminn. Fyrripartur síðustu viku var ortur með kveðju til Steingríms J. Sig- fússonar: Megi hressast hratt og vel hraustur Þingeyingur. Magnús Halldórsson á Hvolsvelli: Því hraðvirkur í höfuðskel er heilinn býsna slyngur. Sigurpáll Scheving: Margbrotinn ég manninn tel. Málvís er og slyngur. Sigurður H. Stefánsson: Vænt hans grænki vinstra hvel og víkki sjónarhringur. Valdimar Lárusson: Þessi maður, það ég tel, er þrautseigur og slyngur. Auðunn Bragi Sveinsson orti fjóra: Við þó blasti vini hel var hann hress og slyngur. Lítið hræddist lífsins él, lék við hvern sinn fingur. Hann er eins og vel smurð vél, veit því hvað hann syngur. Hans er þróað heilahvel, hann er undra slyngur. Eysteinn Pétursson í Reykjavík: Vonin helsta, víst ég tel, með vinstri græna fingur. Með stóran heila og harða skel, hann veit hvað hann syngur. Hugumstór, með harða skel, hreinn og beinn snillingur. Steinar Sturlaugsson ímyndaði sér að hann væri í næsta rúmi við Steingrím: Í næstu hvílu (hlustir fel) hæst nú Nallann syngur … Páll Tryggvason: Enda er hann að ég tel enginn vesalingur. Og loks Erlendur Hansen á Sauð- árkróki: Aldrei skríður inn í skel ekkert barnaglingur. Útvarp | Orð skulu standa Puttinn Persanna Hlustendur geta sent sína botna á netfangið ord@ruv.is eða til Orð skulu standa, Ríkisútvarpinu, Efstaleiti 1, 150 Reykjavík. Bandaríski leikarinn Chris Pennlést annaðhvort af slysförum eða eðlilegum orsökum, að sögn rannsóknarlögreglu í Los Angeles. Talsmaður dánardómstjóra borg- arinnar segir að Penn hafi verið haldinn sjúkdómi og hafi undan- farin ár tekið fjölmörg lyf. Talsmaðurinn vildi ekki greina frá því hvort lyfj- unum hefði verið ávísað af lækni. Penn var fertugur. Hann var bróðir leikarans Seans Penns. Chris lék í mörgum kvikmyndum, þ.á m. Starsky & Hutch, Rush Hour og True Romance. Nýjasta myndin sem hann lék í, The Dar- win Awards, var frumsýnd á Sun- dance-kvikmyndahátíðinni á mið- vikudaginn. Sama dag var Penn krufinn og nú er beðið niðurstöðu eiturefna- prófs. Fólk folk@mbl.is Frönsk Kvikmyndahátíð Munich kl. 5:50 og 9 b.i. 16 ára Pride & Prejudice kl. 3 - 5:30 - 8 og 10:30 Oliver Twist kl. 3 - 5:30 - 8 og 10:30 b.i. 12 ára Rumor Has It kl. 8:15 og 10.15 The Chronicles of Narnia kl. 3 og 6.30 KING KONG kl. 3 og 9 b.i. 12 ára Harry Potter and the Goblet of Fire kl. 3 b.i. 10 ára Frá framleiðendum „Bridget Jones Diary“ Byggð á sígildri skáldsögu Jane Austin sem hefur komið út í íslenskri þýðingu.eeeM.M.J. kvikmyndir.com Babúska - Le Poupées Russes kl. 5.50 B.i. 12 FRÖNSK KVIKMYNDAHÁTÍÐ eeeeL.I.N. topp5.is Allur heimurinn fylgdist með árið 1972 þegar 11 ísraelskir íþróttamenn voru myrtir á ólympíu- leikunum í munchen þetta er sagan af því sem gerðist næst Sýnd á sunnudag kl. 9 Babúska Caché Le Poupées Russes 3 BÍÓ 400 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 3 UM HELGAR Í HÁSKÓLABÍÓI.Laugardag & Sunnudag frá verðlaunaleikstjóranum sem færði okkur „saving private ryan" og „schindlers list" mynd eftir steven spielberg ***** V.J.V. / topp5.is **** S.V. / Mbl. E.P.Ó. / kvikmyndir.com **** SAMBÍÓ AKUREYRI SAMBÍÓ KEFLAVÍK MUNICH kl. 8 - 11 B.i. 16 ára CHRONICLES OF NARNIA kl. 2 - 5 HARRYPOTTERANDTHEGOB.OFFIRE kl. 2 KING KONG kl. 16:50 B.i. 12 ára DOMINO kl. 8 B.i. 16 ára JARHEAD kl.10:15 B.i. 16 ára FUN WITH DICK AND JANE kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10 HOSTEL kl. 10 B.I. 16 ÁRA RUMOR HAS IT kl. 8 THE CHRONICLES OF NARNIA kl. 2 - 5 frá verðlaunaleikstjóranum sem færði okkur „saving private ryan" og „schindlers list" Allur heimurinn fylgdist með árið 1972 þegar 11 ísrael- skir íþróttamennvoru myrtir á ólympíuleikunum í munchen þetta er sagan af því sem gerðist næst ***** L.I.B. Topp5.is **** S.U.S. XFM 91,9 **** Ó.Ö. DV ***** L.I.B. Topp5.is **** S.U.S. XFM 91,9 **** Ó.Ö. DV
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.