Morgunblaðið - 04.02.2006, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 04.02.2006, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 2006 69 Laugavegi 54, sími 552 5201 1.000 kr. dagur * Peysur * Buxur * Toppar * Bolir Póstsendum * Gallabuxur * Jakkar * Pils Nú er hægt að gera ótrúleg kaup HELJARINNAR raf- tónleikar verða haldnir á Gauki á Stöng í kvöld, en það er Rafræn Reykjavík sem stendur fyrir uppá- komunni. Alls koma fimm listamenn og hljómsveitir fram á tónleikunum, sem til stendur að gera að mán- aðarlegum viðburði. Þeir sem koma fram í kvöld eru Reykjavik swing orchestra, Hermi- gervill, Mr. Silla & Mongooze, Exos og Knob. Reykjavik swing orchestra vakti nokkra athygli á Iceland Airwaves hátíðinni, en sveitin er skipuð lista- manninum Mastermind sem kemur fram ásamt tveimur söngkonum, bassaleikara og fartölvu. Hermi- gervill hefur vakið töluverða athygli að undanförnu fyrir líflega sviðs- framkomu, auk þess sem nýjasta plata hans, Sleepwork, fékk góða dóma gagnrýnenda. Mr. Silla kemur fram ásamt vini sínum Mongooze, en Mr. Silla kom fram á Ice- land Airwaves-hátíðinni í fyrra. Plötusnúðurinn Exos mun notast við þrjá plötu- spilara á tónleikunum, en það mun vera í fyrsta skipti sem hann gerir slíkt í nokk- ur ár. Það er svo plötusnúðurinn Knob sem klárar kvöldið, en hann hefur getið sér gott orð fyrir að spila kröftuga danstónlist undanfarin ár. Rafmögnuð Reykjavík Raftónleikar á Gauki á Stöng í kvöld. Reykjavik swing orchestra, Hermigervill, Mr. Silla og Mon- gooze, Exos og Knob. Húsið verður opnað kl. 23. Aðgangseyrir er 1.000 kr. Hermigervill Frá Óskarsverðlauna leikstjóranum Roman Polanski kvikmyndir.is mynd eftir steven spielberg Frá framleiðendum „Bridget Jones Diary“ DERAILED kl. 5:45 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára. DERAILED VIP kl. 5:45 - 8 - 10:20 MUNICH kl. 6 - 9:15 B.i. 16 ára. PRIDE AND PREJUDICE kl. 8 - 10:40 OLIVER TWIST kl. 2 - 5 B.i. 12 ára. RUMOR HAS IT kl. 8 CHRONICLES OF NARNIA kl. 2 - 3 - 5 KING KONG kl. 8 B.i. 12 ára. Litli Kjúllin m/Ísl. tali kl. 2 - 4 DOMINO kl. 10:20 B.i. 16 ára. HARRY POTTER OG ELDBIKARINN kl. 2 - 5 B.i. 10 ára. SAMBÍó ÁLFABAKKA SAMBÍó KRINGLUNNI ***** L.I.B. Topp5.is **** G.E. NFS/Fréttavaktin **** S.U.S. XFM 91,9 **** kvikmyndir.is **** Ó.Ö. DV „Munich er tímabært stórvirki sem á erindi við alla.“ ***** S.V. Mbl. DERAILED kl. 6 - 8:15 - 10:30 B.i. 16 ára. MUNICH kl. 6 - 8:15 - 10 B.i. 16 ára. OLIVER TWIST kl. 12 - 2.30 - 5 B.i. 12 ára. HARRY POTTER AND THE GOBLET OF FIRE kl. 12 - 3 B.i. 10 ára. CHRONICLES OF NARNIA kl. 12 - 3 eeeeL.I.N. topp5.iseeeeH.J. Mbl. eeeS.K. DV eeeM.M.J. kvikmyndir.com Tilnefningar Til ÓskarsverÐlauna Besta leikstjórn (Steven Spielberg), besta mynd, besta handrit, besta tónlist og besta klipping.5 3Tilnefningar Til ÓskarsverÐlaunaFörðun, hljómblöndun, sjónrænar brellur. 4Tilnefningar Til ÓskarsverÐlaunaM.a. besta aðalhlutverk kvenna (Keira Knigthley),bestu listrænu leikstjórn og tónlist. MYNDIR KL. 12 UM HELGAR Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI TilnefnD Til ÓskarsverÐlauna Bestu listræna stjórnun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.