Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 2006næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627281234
    567891011

Morgunblaðið - 04.02.2006, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 04.02.2006, Blaðsíða 16
16 LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S LB I 31 00 5 0 1/ 20 06 Aðalfundur Landsbanka Íslands hf. verður haldinn á Nordica hótel í dag, laugardaginn 4. febrúar kl. 14. Tilkynna skal um framboð til bankaráðs eigi síðar en 5 dögum fyrir aðalfund. Dagskrá, endanlegar tillögur og ársreikningur félagsins ásamt skýrslu endurskoðenda liggja frammi í Aðalbanka Landsbankans, Austurstræti 11, Reykjavík, hluthöfum til sýnis. Einnig er hægt að nálgast þessi gögn á www.landsbanki.is Gerð er tillaga um breytingu á samþykktum félagsins um að bankaráði verði heimilt að fela formanni bankaráðs að sinna ákveðnum verkefnum í þágu félagsins umfram þau sem tengjast reglulegum fundum bankaráðs. Hluthöfum er bent á að kynna sér tillögurnar fyrir fundinn. Atkvæðaseðlar og önnur fundargögn verða afhent við inngang í upphafi fundar. Dagskrá: 1. Skýrsla bankaráðs um starfsemi bankans sl. starfsár. 2. Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endurskoðenda lagður fram til staðfestingar. 3. Ákvörðun um greiðslu arðs og meðferð hagnaðar eða taps á síðastliðnu reikningsári. 4. Tillögur til breytinga á samþykktum. 5. Tillaga um að heimila bankanum að kaupa eða taka að veði allt að 10% af eigin bréfum. 6. Kosning bankaráðs. 7. Kosning endurskoðenda. 8. Ákvörðun um þóknun til bankaráðsmanna fyrir næsta kjörtímabil. 9. Önnur mál. Bankaráð Landsbanka Íslands hf. Aðalfundur 4. febrúar 2006             %    " &%" '  -!"##& ./ 0     0            ! "    #$%  &'$    &(    )' *%   + $ !  +"$  ( *%  )' *  ,-'  ,  &   .)&  . /0!12 &32 %   4  1 !/2     & / 1 )' *   *  5/13   6-' *    78-3  9:&  '  9-  '-/ ;<$$ $/1 "1  = ' "1  3 !   45 & -'* ><331   .'2 ?'$ .1' *  4    6@>A .B1  1 -1           0      0 0 0 0   0 0 0 0  !-<  $ 2 < 1 -1 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0  C  D C 0 D C  D C 0 D 0 C  D C  D C  D C 0 D C  D 0 0 C  D C  D C  D C  D 0 0 0 0 0 C 0 D 0 0 0 0 C  D 5-'*1   *$  ;'% 1 B ' *$E + .'              0         0 0 0 0    0 0 0 0                                         =1   B   ;5 F  $ '  &3"'* 1         0    0 0 0 0 0 0 0 0  ● FIKT, einkahlutafélag sem er fjár- hagslega tengt Finni Ingólfssyni, stjórnarmanni í bankanum og for- stjóra VÍS, keypti í gær 76 þúsund hluti í KB banka á genginu 928. Verð- mæti bréfanna var því um 70 millj- ónir króna. Í tilkynningu til Kaup- hallar segir að Finnur eigi enga hluti í bankanum en fjárhagslega tengdir aðilar eigi 28,4 milljónir hluta eftir þessi viðskipti. Að framvirkum samn- ingum meðtöldum eru hlutirnir um 30 milljónir talsins sem félög tengd Finni eiga í KB banka. Markaðsvirði þeirra hluta er um 28 milljarðar króna. Fikt tengt Finni í KB banka ● VAXTAKJÖR í skuldabréfaútboði Ís- landsbanka í Sviss voru í takt við það sem gerst hefur í fyrri útboðum bankans það sem af er ári. Samkvæmt heimildum Morgun- blaðsins var álag ofan á svokallaða Liborvexti um 0,1 prósentustig. Libor eru vextir á millibankamarkaði í London. Vaxtakjör ÍSB svipuð og áður ● HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöll Ís- lands í gær námu tæplega 21,1 milljarði króna, þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir um 8,1 milljarð. Mest viðskipti voru með bréf Lands- bankans, fyrir um 5,6 milljarða króna. Mest hækkun varð á bréfum Straums-Burðaráss Fjárfestingar- banka, 3%, en mest lækkun varð á bréfum Atorku, 1,6%. Úrvalsvísitala aðallista hækkaði um 0,99% og er hún nú 6.440,81 stig. Er það hæsta lokagildi vísitöl- unnar frá upphafi. Úrvalsvísitalan setur met ● ÚTGERÐARFÉLAGIÐ Bergur- Huginn, sem er í eigu Magnúsar Kristinssonar, stjórnarmanns í Straumi-Burðarási Fjárfestingar- banka, jók í gær hlut sinn í bankan- um um 10 milljónir hluta. Kaup- verðið var rúmar 200 milljónir króna. Eftir viðskiptin eiga félög tengd Magnúsi nú 1.462 milljónir hluta í Straumi-Burðarási, um 14% af heild- arhlutafé, og er markaðsvirði þeirra bréfa tæpir 30 milljarðar króna. Magnús kaupir meira í Straumi ÞETTA HELST … VIÐSKIPTI FLESTIR hafa orðið þess var- ir á undanförnum misserum að verð á olíu og olíuafleiðum hef- ur verið óvenjulega hátt í sögu- legu samhengi og hafa ýmsir látið í sér heyra vegna þess. Hætt er við að þessar raddir muni ekki lækka nú er þrjú stærstu skráðu olíufélög heims hafa skilað ársuppgjörum fyrir síðasta ár. Samanlagður hagn- aður ExxonMobil, Royal Dutch Shell og ConocoPhillips á árinu var nefnilega ríflega 60 þúsund milljarðar króna, eða 60 billj- ónir króna. Til samanburðar má nefna að verg landsfram- leiðsla Íslands árið 2004 var um 885 milljarðar króna og er þetta því nær 68-föld VLF. Staðreyndin er reyndar sú að væru fyrirtækin þrjú eitt land væri landsframleiðsla þess sú tíunda hæsta í heimi. Reuters Stórgróði olíufélaga KAUPHÖLL Íslands er heimilt að krefja hlutafélög sem skráð eru í Kauphöllina um upplýsingar varð- andi launakjör „annarra stjórnenda en æðstu stjórnenda (stjórnar og for- stjóra) í þeim tilvikum þegar viðkom- andi er í forsvari fyrir deild eða dótt- urfélag sem vegur 25% eða meira af eigin fé eða afkomu félagsins eða samstæðunnar.“ Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kauphöllinni og vísað er í 3. málsgrein ákvæðis 2.5.2 í reglum um útgefendur verðbréfa í Kauphöllinni. Um áréttingu að ræða Laun og hlunnindi æðstu stjórn- enda fyrirtækja hafa verið mikið í umræðunni að undanförnu og því er áhugavert að Kauphöllin skuli til- kynna þetta nú. Páll Harðarson, stað- gengill forstjóra Kauphallarinnar, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að hér væri um áréttingu að ræða en að reglan hefði verið í gildi í á þriðja ár. Aðspurður sagði hann að Kauphöllin hefði nýtt sér þessa heim- ild og framfylgt reglunni. Hvað varðar afkomueiningar sem bera minna vægi í rekstri fyrirtækja segir í tilkynningunni: „Í skýringar- texta með ákvæðinu segir að Kaup- höllin komi ekki til með að krefjast upplýsinga um stjórnendur sviða eða dótturfélaga sem hafa litla þýðingu fyrir rekstur félagsins eða samstæð- unnar í heild eftir því sem við á. Því er gert ráð fyrir að Kauphöllinni sé ekki heimilt að krefjast upplýsinga um launakjör þessara stjórnenda sér- staklega, vegi sú deild eða dótturfyr- irtæki sem þeir eru í forsvari fyrir ekki meira en 10% af eigin fé eða af- komu félagsins eða samstæðunnar.“ Kauphöllin getur krafist upplýsinga um kjör stjórnenda Morgunblaðið/Ásdís Hefur heimild Kauphöll Íslands hefur nýtt sér ákvæði í reglum sem gerir henni kleift að krefjast upplýsinga um kjör lægra settra stjórnenda. 7*G .H9      &;.> #I   " " @@ J,I ! ! "  J,I +" 7 -      6@>I # K L -   ! " 
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 34. tölublað (04.02.2006)
https://timarit.is/issue/284121

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

34. tölublað (04.02.2006)

Aðgerðir: