Morgunblaðið - 04.02.2006, Side 16

Morgunblaðið - 04.02.2006, Side 16
16 LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S LB I 31 00 5 0 1/ 20 06 Aðalfundur Landsbanka Íslands hf. verður haldinn á Nordica hótel í dag, laugardaginn 4. febrúar kl. 14. Tilkynna skal um framboð til bankaráðs eigi síðar en 5 dögum fyrir aðalfund. Dagskrá, endanlegar tillögur og ársreikningur félagsins ásamt skýrslu endurskoðenda liggja frammi í Aðalbanka Landsbankans, Austurstræti 11, Reykjavík, hluthöfum til sýnis. Einnig er hægt að nálgast þessi gögn á www.landsbanki.is Gerð er tillaga um breytingu á samþykktum félagsins um að bankaráði verði heimilt að fela formanni bankaráðs að sinna ákveðnum verkefnum í þágu félagsins umfram þau sem tengjast reglulegum fundum bankaráðs. Hluthöfum er bent á að kynna sér tillögurnar fyrir fundinn. Atkvæðaseðlar og önnur fundargögn verða afhent við inngang í upphafi fundar. Dagskrá: 1. Skýrsla bankaráðs um starfsemi bankans sl. starfsár. 2. Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endurskoðenda lagður fram til staðfestingar. 3. Ákvörðun um greiðslu arðs og meðferð hagnaðar eða taps á síðastliðnu reikningsári. 4. Tillögur til breytinga á samþykktum. 5. Tillaga um að heimila bankanum að kaupa eða taka að veði allt að 10% af eigin bréfum. 6. Kosning bankaráðs. 7. Kosning endurskoðenda. 8. Ákvörðun um þóknun til bankaráðsmanna fyrir næsta kjörtímabil. 9. Önnur mál. Bankaráð Landsbanka Íslands hf. Aðalfundur 4. febrúar 2006             %    " &%" '  -!"##& ./ 0     0            ! "    #$%  &'$    &(    )' *%   + $ !  +"$  ( *%  )' *  ,-'  ,  &   .)&  . /0!12 &32 %   4  1 !/2     & / 1 )' *   *  5/13   6-' *    78-3  9:&  '  9-  '-/ ;<$$ $/1 "1  = ' "1  3 !   45 & -'* ><331   .'2 ?'$ .1' *  4    6@>A .B1  1 -1           0      0 0 0 0   0 0 0 0  !-<  $ 2 < 1 -1 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0  C  D C 0 D C  D C 0 D 0 C  D C  D C  D C 0 D C  D 0 0 C  D C  D C  D C  D 0 0 0 0 0 C 0 D 0 0 0 0 C  D 5-'*1   *$  ;'% 1 B ' *$E + .'              0         0 0 0 0    0 0 0 0                                         =1   B   ;5 F  $ '  &3"'* 1         0    0 0 0 0 0 0 0 0  ● FIKT, einkahlutafélag sem er fjár- hagslega tengt Finni Ingólfssyni, stjórnarmanni í bankanum og for- stjóra VÍS, keypti í gær 76 þúsund hluti í KB banka á genginu 928. Verð- mæti bréfanna var því um 70 millj- ónir króna. Í tilkynningu til Kaup- hallar segir að Finnur eigi enga hluti í bankanum en fjárhagslega tengdir aðilar eigi 28,4 milljónir hluta eftir þessi viðskipti. Að framvirkum samn- ingum meðtöldum eru hlutirnir um 30 milljónir talsins sem félög tengd Finni eiga í KB banka. Markaðsvirði þeirra hluta er um 28 milljarðar króna. Fikt tengt Finni í KB banka ● VAXTAKJÖR í skuldabréfaútboði Ís- landsbanka í Sviss voru í takt við það sem gerst hefur í fyrri útboðum bankans það sem af er ári. Samkvæmt heimildum Morgun- blaðsins var álag ofan á svokallaða Liborvexti um 0,1 prósentustig. Libor eru vextir á millibankamarkaði í London. Vaxtakjör ÍSB svipuð og áður ● HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöll Ís- lands í gær námu tæplega 21,1 milljarði króna, þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir um 8,1 milljarð. Mest viðskipti voru með bréf Lands- bankans, fyrir um 5,6 milljarða króna. Mest hækkun varð á bréfum Straums-Burðaráss Fjárfestingar- banka, 3%, en mest lækkun varð á bréfum Atorku, 1,6%. Úrvalsvísitala aðallista hækkaði um 0,99% og er hún nú 6.440,81 stig. Er það hæsta lokagildi vísitöl- unnar frá upphafi. Úrvalsvísitalan setur met ● ÚTGERÐARFÉLAGIÐ Bergur- Huginn, sem er í eigu Magnúsar Kristinssonar, stjórnarmanns í Straumi-Burðarási Fjárfestingar- banka, jók í gær hlut sinn í bankan- um um 10 milljónir hluta. Kaup- verðið var rúmar 200 milljónir króna. Eftir viðskiptin eiga félög tengd Magnúsi nú 1.462 milljónir hluta í Straumi-Burðarási, um 14% af heild- arhlutafé, og er markaðsvirði þeirra bréfa tæpir 30 milljarðar króna. Magnús kaupir meira í Straumi ÞETTA HELST … VIÐSKIPTI FLESTIR hafa orðið þess var- ir á undanförnum misserum að verð á olíu og olíuafleiðum hef- ur verið óvenjulega hátt í sögu- legu samhengi og hafa ýmsir látið í sér heyra vegna þess. Hætt er við að þessar raddir muni ekki lækka nú er þrjú stærstu skráðu olíufélög heims hafa skilað ársuppgjörum fyrir síðasta ár. Samanlagður hagn- aður ExxonMobil, Royal Dutch Shell og ConocoPhillips á árinu var nefnilega ríflega 60 þúsund milljarðar króna, eða 60 billj- ónir króna. Til samanburðar má nefna að verg landsfram- leiðsla Íslands árið 2004 var um 885 milljarðar króna og er þetta því nær 68-föld VLF. Staðreyndin er reyndar sú að væru fyrirtækin þrjú eitt land væri landsframleiðsla þess sú tíunda hæsta í heimi. Reuters Stórgróði olíufélaga KAUPHÖLL Íslands er heimilt að krefja hlutafélög sem skráð eru í Kauphöllina um upplýsingar varð- andi launakjör „annarra stjórnenda en æðstu stjórnenda (stjórnar og for- stjóra) í þeim tilvikum þegar viðkom- andi er í forsvari fyrir deild eða dótt- urfélag sem vegur 25% eða meira af eigin fé eða afkomu félagsins eða samstæðunnar.“ Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kauphöllinni og vísað er í 3. málsgrein ákvæðis 2.5.2 í reglum um útgefendur verðbréfa í Kauphöllinni. Um áréttingu að ræða Laun og hlunnindi æðstu stjórn- enda fyrirtækja hafa verið mikið í umræðunni að undanförnu og því er áhugavert að Kauphöllin skuli til- kynna þetta nú. Páll Harðarson, stað- gengill forstjóra Kauphallarinnar, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að hér væri um áréttingu að ræða en að reglan hefði verið í gildi í á þriðja ár. Aðspurður sagði hann að Kauphöllin hefði nýtt sér þessa heim- ild og framfylgt reglunni. Hvað varðar afkomueiningar sem bera minna vægi í rekstri fyrirtækja segir í tilkynningunni: „Í skýringar- texta með ákvæðinu segir að Kaup- höllin komi ekki til með að krefjast upplýsinga um stjórnendur sviða eða dótturfélaga sem hafa litla þýðingu fyrir rekstur félagsins eða samstæð- unnar í heild eftir því sem við á. Því er gert ráð fyrir að Kauphöllinni sé ekki heimilt að krefjast upplýsinga um launakjör þessara stjórnenda sér- staklega, vegi sú deild eða dótturfyr- irtæki sem þeir eru í forsvari fyrir ekki meira en 10% af eigin fé eða af- komu félagsins eða samstæðunnar.“ Kauphöllin getur krafist upplýsinga um kjör stjórnenda Morgunblaðið/Ásdís Hefur heimild Kauphöll Íslands hefur nýtt sér ákvæði í reglum sem gerir henni kleift að krefjast upplýsinga um kjör lægra settra stjórnenda. 7*G .H9      &;.> #I   " " @@ J,I ! ! "  J,I +" 7 -      6@>I # K L -   ! " 

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.