Morgunblaðið - 11.02.2006, Page 66

Morgunblaðið - 11.02.2006, Page 66
66 LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ Hjördís Þ. Elíasd. / Margrét V. Steinarsd. Gullt. Börn II B-riðill Stefán H. Auðunnss. / Andrea M. Brynjólfsd. Gullt. Unglingar I K-riðill Pétur Ge. Magnúss. / Jóna K. Benediktsd. DÍK Valentín Loftss. / Elma Þórðard. DÍK Þorkell Jónss. / Malín Agla Kristjánsd. Gullt. Björn Ýmir Halldórss. / Karen Grétarsd. DÍH Fritz H. Berndsen / Líney D. Elvarsd. ÝR Andri K. Júlíuss. / Hrefna D. Halldórsd. DÍH Unglingar I A-riðill Ingi R. Róbertss. / Tinna B. Gunnarsd. DÍK Sigurður G. Magnúss. / Birta S. Arnarsd. Gullt. Helgi Andréss. / Hulda A. Hilmarsd. Gullt. Kristófer A. Garcia / Sólveig Ásbjarnard. ÍR Unglingar I A/D-riðill Agnes Gunnarsd. / Lilja G.n Sigurðard. Ýr Ásta R. Guðmundsd. / Hulda Sigurðard. Ýr Jóna M. Hilmarsd. / Þórunn Andrésd. Gullt. Unglingar II F-riðill Sigurður M. Atlas. / Sara R. Jakobsd. DÍH Sigurþór Björgvinss. / Þórdís Bergmann DÍH Sigtryggur Haukss. / Eyrún Stefánsd. Gullt. Júlí H. Halldórss. / Telma R. Sigurðard. DÍK Gísli B. Sigurðss. / Dóra J. Agnarsd. Gullt. Unglingar II K-riðill Sigurður E. Andersen / Aníta K. Elvarsd. Ýr Unglingar II JK/D-riðill Unnur Ó. Úlfarsd. / Margrét M. Sverrisd. DÍH Unglingar II A-riðill Fannar Örvarss. og Hjördís Hjörleifsd. Hvönn Unglingar II A/D-riðill Hanna R. Sigurðard. / Lena R. Þórarinnsd. Ýr Guðrún L. Sigurbjörnsd. / Unnur Þórisd. Hvönn Ungmenni F-riðill Magnús A. Kjartanss./ Rakel Magnúsd. DÍK Jón G.r Guðmundss. / Sigrún T. Gunnarsd. DÍK Arnar M. Einarss. / Þórunn A. Ólafs. DÍK Ungmenni K-riðill Matthías Sigurðss. / Ólöf Á. Ólafsd. Ýr Ungmenni A-riðill Garðar Arnarss. / Árný Daníelsd. Ýr Ungmenni A/D-riðill Kristín Ýr Líndal / Arna Sif Ásgeirsd. Ýr Seniorar F-riðill Björn Sveinss. og Bergþóra M. Bergþórsd. DÍH Hægt er að sjá öll úrslit keppninnar á heima- síðu Dansíþróttasambands Íslands, www.dans- sport.is Úrslit Íslandsmeistaramóts í standarddönsum voru eftirfarandi: Unglingar II (14-15 ára) Alex F. Gunnarss. / Ragna B. Bernburg Hvönn Sigurður M. Atlas. / Sara R. Jakobsd. DÍH Jökull Örlygss. / Unnur B. Magnúsd. Gullt. Sigtryggur Haukss. / Eyrún Stefánsd. Gullt. Júlí H. Halldórss. / Telma R. Sigurðard. DÍK Sigurþór Björgvinss. / Þórdís Bergmann DÍH Ungmenni (16-18 ára) Haukur F. Hafsteinss./ Denise Margret Yaghi Hvönn Björn Ingi Pálss. / Hanna Rún Ólad. DÍH Jón E. Gottskálkss. / Helga S. Guðjónsd. Hvönn Alexander Mateev o/ Lilja Harðard. Hvönn Magnús A. Kjartanss. / Rakel Magnúsd. DÍK Jón G. Guðmundss. / Sigrún T.Gunnarsd. DÍK Fullorðnir (16 ára og eldri) Haukur F. Hafsteinss. / Denise Margret Yaghi Hvönn Björn I. Pálss. / Hanna Rún Ólad. DÍH Jón E. Gottskálkss. / Helga S. Guðjónsd. Hvönn Alexander Mateev / Lilja Harðard. Hvönn Magnús A. Kjartanss. / Rakel Magnúsd. DÍK Arnar Már Einarss. / Rakel Magnúsd. DÍK Jón G.r Guðmundss. / Sigrún T. Gunnarsd. DÍK Seniorar (35 ára og eldri) 1.Björn Sveinss. / Bergþóra M. Bergþórsd. DÍH Úrslit Íslandsmeistaramóts í gömlu dönsunum voru eft- irfarandi: Börn I K-riðill Pétur F. Gunnarss. og Aníta L. Hauksd. ÍR Börn I A-riðill Davíð B. Chiarolinzio / Fjóla D. Aðalsteinsd. DÍH Hlynur S. Andras. / Ilmur E. Franklínsd. Gullt. Reynir Stefánss. / Birgitta B. Guðmarsd. Gullt. Börn II K-riðill Elvar Guðmundss. / Arna R. Arnarsd. DÍK Oliver Sigurjónss. / Rebakka H. Sigurðard. ÍR Guðlaugur A. Valss. / Ólöf R. Erlendsd. ÍR Kristófer H.r Haukss. / Yrsa R. Ásgeirsd. ÍR Valur P.i Valss. / Kristín F. Stefánsd. ÍR Börn II A-riðill Bergþór Kjartanss. / Helga K. Ingólfsd. DÍK Magnús E. Halldórss. / Anna S. Sveinsd. DÍK Björn D. Bjarnas. / Dröfn Farestveit DÍK Daníel K. Ágústss. / Unnur E. Eiðsd. DÍK Hinrik S. Guðmundss. / Sigríður F. Gunnarsd. Gullt. Sindri Guðmundss. / Sólveig Eggertsd. DÍH Róbert I. Ragnarss. / Sunneva L. Lorange Gullt. Börn II A/D-riðill Áslaug A. Magnúsd. / Rakel L. Alberts. DÍH Úrslit ÍSLANDSMEISTARAMÓT í standarddönsum og gömlu dönsun- um fór fram í Laugardalshöllinni sunnudaginn 5. febrúar. Það var mótanefnd Dansíþróttasambands sem stóð fyrir mótinu. Fimm erlendir dómarar dæmdu í mótinu. Dagskráin hófst á keppni í sam- kvæmisdönsum sem var Íslands- meistaramót í standarddönsum með frjálsri aðferð og keppni í grunnspor- um. Mótið hófst með innmarsi kepp- enda og fánahyllingu. Það var svo Þórey Edda Elísdóttir stangar- stökkvari sem flutti ávarp og setti mótið. Þetta er fyrsta danskeppnin sem haldin er í Laugardalshöllinni eftir andlitslyftingu og er óhætt að segja að húsið er eins og nýtt. Nú eru ljós- kastarar komnir í eigu hússins sem gerir auðveldara að búa til góða stemningu í salnum. Með góðri lýs- ingu er hægt að gera hvaða rými sem er glæsilegt og virkar höllin þá ekki eins mikið gímald. Þá er heldur engin spurning að búningar, sem margir hafa lagt mikið í, njóta sín miklu bet- ur. Flokkur unglinga I keppti reyndar á laugardeginum og hefur þeim flokki verið gerð skil í grein Jóhanns Gunnars Arnarsonar í Morgun- blaðinu. Flokkur unglinga II var mjög spennandi og eru þar nokkur pör sem eru mjög efnileg og eiga framtíðina fyrir sér í dansinum. Í fyrsta sæti urðu þau Alex Freyr Gunnarsson og Ragna Björk Bernburg frá Hvönn. Mér fannst þau öruggir sigurvegar- ar. Þau eru mjög glæsilegir dansarar og líða létt og mjúklega um gólfið. Í öðru sæti urðu Sigurður Már Atl- asom og Sara Rós Jakobsdóttir frá DÍK. Hér eru líka á ferðinni góðir dansarar og er tangó þeirra sterkasti dans. Mér finnst þau vanta meira „swing“ í hina dansana. Í þriðja sæti höfnuðu síðan þau Jökull Örlygsson og Unnur Birna Magnúsdóttir frá Gulltoppi. Þau eru á uppleið með sinn dans. Þau þurfa að vera mýkri og dýpri til þess að sýna meira flot yfir gólfið. Flokkur ungmenna var einnig mjög spennandi. Þar sigruðu Haukur Freyr Hafsteinsson og Denise Margret Yaghi frá Hvönn og í öðru sætu höfnuðu Björn Ingi Pálsson og Hanna Rún Óladóttir frá DÍH. Þessi pör hafa mjög ólíkan stíl. Haukur Freyr og Denise hafa góða sveiflu og klára stöðuna vel en þurfa að bæta fótavinnuna. Björn Ingi og Hanna Rún eru aftur á móti með fína fóta- vinnu en hjá þeim vantar upp á sveiflu og er stundum eins og Björn vilji stífna upp í hálsinum. Í þriðja sæti urðu Jón Eyþór Gottskálksson og Helga Soffía Guðjónsdóttir frá Hvönn. Þau eru alltaf að bæta sig og dönsuðu ljómandi vel. Það vantar stundum á að þau klári línur og Helga Soffía gæti hugsanlega treyst Jóni betur og dansað meira afslapp- að. Flokkur fullorðinna er einnig op- inn fyrir ungmenni og sömu þrjú pör- in úr ungmennaflokki röðuðu sér í sömu sætin í þeim flokki. Í flokki seniora dansaði eitt par, Björn Sveinsson og Bergþóra María Bergþórsdóttir, og þau því sjálf- kjörnir sigurvegarar. Dræm þátttaka Íslandsmeistaramótið í gömlu dönsunum tók síðan við. Fimm ís- lenskir danskennarar dæmdu þá keppni, þau Anna Svala Árnadóttir, Hinrik Norðfjörð Valsson, Hólmfríð- ur Þorvaldsdóttir, Hulda Hallsdóttir og Ólafur Geir Jóhannesson. Upphaflegur tilgangur keppninnar var að halda gömlu dönsunum við og gera það spennandi fyrir börn og unglinga að læra þessa dansa. Þau sæju tilgang í því að læra þessa dansa þar sem keppt er í þeim. Nú er spurn- ingin hvort þetta hafi tekist nógu vel því þátttakan var með lélegasta móti og í sumum flokkum var einungis eitt par skráð til keppni. Þeir sem samt mættu til leiks stóðu sig með prýði og dönsuðu vel. Nokkur pörin voru klædd í íslenskan þjóðbúning og setti það skemmtilegan svip á mótið. Í heildina gekk keppnin vel, tón- listin var vel valin og hélst tímatafla. Ég vil samt koma því á framfæri að tímatöflu þarf helst að birta viku fyrir mót. Það gætti nokkurrar óánægju vegna þess að hún var tilbúin of seint fyrir þetta mót. Að lokum vil ég óska Dansíþrótta- sambandinu til hamingju með gott mót. Dans og búningar njóta sín í nýrri Höll DANS Laugardalshöllinni STANDARDDANSAR OG GÖMLU DANSARNIR Alex Freyr Gunnarsson og Ragna Björk Bernburg Íslandsmeist- arar í flokki unglinga II í s-amerískum og standarddönsum. Björn Sveinsson og Bergþóra María Bergþórsdóttir Íslands- meistarar Seniorar í standarddönsum. Haukur Freyr Hafsteinsson og Denise Margrét Yaghi Íslandsmeist- arar ungmenna og fullorðinna í s-amerískum og standarddönsum. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Frá sýningu 7 ára barna í gömlu dönsunum.Kara Arngrímsdóttir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.