Morgunblaðið - 11.02.2006, Page 72

Morgunblaðið - 11.02.2006, Page 72
72 LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 matgráðugur maður, 4 skjall, 7 korns, 8 vatnsfall, 9 járnkrókur, 11 dýrs, 13 höfuðfat, 14 lóð, 15 mölbrjótur, 17 bæli, 20 stór geymir, 22 vinningur, 23 horskur, 24 stelur, 25 komast áfram. Lóðrétt | 1 torvelda, 2 mylla, 3 ötul, 4 höf- uðborg, 5 ginna, 6 gam- alt, 10 hásetaklefi, 12 flýtir, 13 sjór, 15 hama- gangur, 16 undirokun, 18 sjáum, 19 kaka, 20 tölu- stafur, 21 yfirlið. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 strekking, 8 allar, 9 funar, 10 ill, 11 apann, 13 ilina, 15 þröng, 18 sadda, 21 aum, 22 afrit, 23 Iðunn, 24 friðsamar. Lóðrétt: 2 telja, 3 eyrin, 4 kefli, 5 nenni, 6 haga, 7 fróa, 12 nón, 14 lóa, 15 þras, 16 ögrar, 17 gatið, 18 smita, 19 dauða, 20 Anna.  Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Himintunglin leiða í ljós að hrúturinn er annaðhvort fastur í lyftu með ókunnugu fólki sem hann á ekkert sameiginlegt með eða í aðstæðum sem hann upplifir á sama átt. Áttaðu þig á einu, þú átt ým- islegt sameiginlegt með því, grafðu bara. Naut (20. apríl - 20. maí)  Maður er það sem maður hugsar upp að vissu marki. Hvers konar hugsanir held- ur þú að myndu breyta þér til hins betra? Skipulegðu frítíma með mann- eskjunni sem fyllir huga þinn af áhuga- verðum hugmyndum. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Að tala er eins konar eðlishvöt tvíbur- ans. Að vita hvenær maður á að þegja, er hins vegar lært atferli. Þér lánast hvort tveggja í dag. Leiðinlegt að ekki geti allir verið jafnskynsamir og heillandi. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Krabbinn lætur freistast til þess að vor- kenna einhverjum sem á í erfiðleikum sem stendur. Stilltu þig um það. Vor- kunnsemi hjálpar ekki, bara hjálpin. Ræddu við maka þinn um hversu mikinn tíma, orku eða peninga þú átt að láta af hendi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Gefðu alheiminum merki. Klipptu hárið, festu kaup á nýrri græju eða gefðu gömlu fötin þín. Ný tíska er í þann mund að láta á sér kræla. Allt sem vantar er þitt samþykki. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Meyjan elskar og dáist að ótilgreindum vini, en getur ekki stillt sig um að slúðra um viðkomandi. Þannig miðlar hún því sem gerist. Fyrirgefðu þér og gerðu bara betur næst. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Vogin hefur heppnina með sér í dag. Eitthvað er reynt í fyrsta sinn og heppn- ast þegar. Það er merki um að vogin eigi að reyna eitthvað erfiðara, eins og til dæmis eitthvað sem hún telur nánast ógerlegt. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Hafðu samband við manneskju sem þú hefur hugsað hlýlega til upp á síðkastið. Samskipti ykkar koma báðum til góða. Tölvupóstur er góð leið, nema hvað kímnigáfa drekans lítur ekki alltaf svo vel út á prenti. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Maður fær tímann sem maður eyðir fyr- ir framan sjónvarpstækið aldrei aftur til baka. Horfðu bara á þætti sem þú dáir og notaðu afganginn af tímanum til þess að tjá þig við þá sem þú elskar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Einhver nákominn, hugsanlega ljón, vill að steingeitin fari öðruvísi að einhverju. Virtu rétt hans eða hennar til þess að hafa skoðanir, þörf þína fyrir að vera þú sjálf og veldu það sem þig lystir. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberinn er í toppformi, bæði að inn- an og utan. Fólk horfir á hann hvar sem hann fer, líkt og það viti að hann sé mál- ið. Tækifærin eru alls staðar, en maður getur ekki sagt já við alla. Beindu orku þinni á einn stað. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fiskurinn veltir því fyrir sér hvers vegna hann samþykkti að taka að sér til- tekið ábyrgðarstarf – það reyndist ekki það sem hann átti von á. Hann gleðst reyndar þegar dökk, hávaxin og aðlað- andi manneskja kemur inn í líf hans í kvöld. Stjörnuspá Holiday Mathis Sól og Neptúnus eru á kafi í súpu hins sérvitra vatns- bera. Listagyðjurnar tapa sér í skrýtnum og ómögulegum stað- reyndum, sem gætu reyndar verið ávísun á velgengni af einhverju tagi. Ljónið gef- ur tóninn; háværan, stoltan, sterkan og misskilinn. Hafðu trú á bjánaganginum í sjálfum þér. Tónlist Salurinn | Í dag kl. 16. Tíbrá: söngur og pí- anó Jónas Guðmundsson, tenór og Jónas Ingimundarson, píanó. Efnisskrá: Íslensk og erlend sönglög og aríur. Celtic Cross | Opið Playlistakvöld í tilefni 61 árs afmælis Bob Marleys laugardags- kvöldið 11. febrúar. Fram koma:RIFF, RAFF og RÖFF, DJah Árni Sveins, hljómsveitin Riff Cliché and the Bailers ásamt gesta- söngvaranum og trommaranum Algea „Bingy“. Aðgangur ókeypis. Kaffi Hljómalind, lífrænt kaffihús | Sardas Kvartettinn spilar kl. 16. Ókeypis aðgangur. Smekkleysa Plötubúð – Humar eða Frægð | Alt-köntrí dúettinn Indigo heldur stutta fyrripartstónleika klukkan 15. Myndlist 101 gallery | Ásmundur Ásmundsson. Til 25. feb. Artótek Grófarhúsi | Valgerður Hauks- dóttir myndlistarmaður til 19. febrúar. Bananananas | Opið verður á sýningu Finns Arnars Arnarsonar, fim. 9.feb. kl. 16– 18, fös. 10. feb. kl. 16–18 og lau. 11. feb. kl. 14–16. Á laugard. mun Finnur sitja yfir sýn- ingunni. Sýningin stendur til 18. feb. Energia | Erla M. Alexandersdóttir sýnir acryl- og olíumálverk. Út febrúar. Gallerí BOX | Arna Valsdóttir sýnir „Kvika.. Gallerí Kolbrúnar Kjarval | Sigrid Østerby sýnir myndverk tengd Sömum til 22. febr- úar. Gallerí Sævars Karls | Jónas Viðar Sveinsson sýnir málverk til 23. febrúar. Grafíksafn Íslands | Ingiberg Magnússon – Ljós og tími II sólstöður/ sólhvörf. Opið fim.–sun. kl. 14–18 til 12. febrúar. Hrafnista Hafnarfirði | Sjö málarar frá Fé- lagsmiðstöðinni Gerðubergi sýna í Menn- ingarsal til 21. mars. i8 | Sýningin Fiskidrama samanstendur af myndbandi, skúlptúr og teikningum. i8 er opið miðvikudaga–föstudaga frá kl. 11–17 og laugardaga frá kl. 13–17. Jónas Viðar Gallerí | Stefán Jónsson sýn- ir höggmyndir 11.–26. febrúar. Opið föstu- daga og laugardaga frá kl. 13–18, annars eftir samkomulagi. Kaapelin Galleria | Umhleypingar, Sari M. Cedergren sýnir í Helsinki. Kaffi Milanó | Erla Magna Alexand- ersdóttir sýnir olíu- og acrylmyndir út febrúar. Karólína Restaurant | Óli G. með sýn- inguna Týnda fiðrildið til loka apríl. Listasafn ASÍ | Ásmundarsalur: Ingibjörg Jónsdóttir – Fínofnar himnur og þulur um tímann. Gryfja: Guðrún Marinósdóttir – Einskonar gróður. Arinstofa: Vigdís Krist- jánsdóttir - Myndvefnaður. Opið alla daga nema mánudaga kl. 13–17. Aðgangur ókeypis. Til 5. mars. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning. Listasafnið á Akureyri | Sýning á verkum Svavars Guðnasonar, Carl-Henning Ped- ersen, Sigurjóns Ólafssonar og Else Alfelt. Til 25. febr. Listasafn Íslands | Ný íslensk myndlist II – Um rými og frásögn. Sýning á verkum 13 ísl. samtímalistamanna. Til 12. febrúar. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Kristín Þorkelsdóttir (hönnun, vatnslitir). Guðrún Vigfúsdóttir (vefnaður). Til 12. feb. Listasafn Reykjanesbæjar | Einkasýning Guðrúnar Einarsdóttur á nýjum verkum unnum með olíu á striga ásamt skúlptúr- um unnum úr frauðplasti og litarefni á tré. Til 5. mars. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Gabrí- ela Friðriksdóttir, Feneyjaverkið. Kristín Eyfells. Til 26. feb. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Jóhannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá fæðingu málarans. Til 19. mars. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Skotið. Jóna Þorvaldsdóttir. Til 22. feb. Safn | Sýning á verkum einnar þekktustu myndlistarkonu heims; Roni Horn, á þrem- ur hæðum. Verkin eru um 20 talsins frá 1985–2004 og eru öll í eigu Safns. Sýn- ingin ber heitið „Some Photos“. Flest verka Roni Horn eru ljósmyndir, sem hún hefur tekið á Íslandi en hún hefur dvalið hér reglulega síðan 1975. Skúlatún 4 | Fyrsta sýning ársins. Ólíkir listamenn úr ýmsum áttum sem reka vinnustofur og sýningaraðstöðu á þriðju hæð. Til 12. feb. Thorvaldsen | Bjarni Helgason sýnir á Thorvaldsen Bar - Ostranenie - sjónræna tónræna - til 3. mars Þjóðminjasafn Íslands | Huldukonur í ís- lenskri myndlist í Bogasal, til 28. maí. Ljós- myndir Marco Paoluzzo í Myndasal og ljós- myndir Péturs Thomsen í Myndasal. Til 20. febrúar. Söfn Aurum | Þorgeir Frímann Óðinsson fjöl- listamaður sýnir verk úr myndaröðinni Vig- dís til 17. febrúar. Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýningin Býarmenningin Tórshavn 1856–2005 fjallar um þróun og uppbyggingu byggðar í Þórshöfn í Færeyjum. Hún samanstendur af skjölum, ljósmyndum, skipulagskortum og teikningum. Hún er opin daglega kl. 12– 19 og um helgar kl. 13–17. Aðgangur ókeyp- is. Síðasta sýningarhelgi. Duus hús | Sýning Poppminjasafnsins í Duushúsum Sagt er frá tímabilinu 1969 til 1979 í máli og myndum. Rifjuð upp tískan og tíðarandinn. Opið daglega kl. 13–18.30 til 1. apríl. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Myndirnar á sýningunni Móðir Jörð gefa óhefðbundna og nýstárlega sýn á íslenskt landslag þar sem markmiðið er að fanga ákveðna stemningu fremur en ákveðna staði. Skot- ið er nýr sýningarkostur hjá Ljós- myndasafni Reykjavíkur og er myndum varpað á vegg úr myndvarpa. Minjasafn Austurlands | Endurnýjun á sýningum stendur yfir. Ný grunnsýning opnar 1. maí nk. Þjóðmenningarhúsið | Fræðist um fjöl- breytt efni á sýningunum Handritin, Þjóð- minjasafnið – svona var það, Fyrirheitna landið og Mozart-óperan á Íslandi. Njótið myndlistar og ljúfra veitinga í veitingastof- unni. Leiðsögn í boði fyrir hópa. Þjóðminjasafn Íslands | Í Þjóðminjasafni Íslands er boðið upp á fjölbreytta fræðslu og þjónustu fyrir safngesti. Þar eru nýstár- legar og vandaðar sýningar auk safnbúðar og kaffihúss. Hlutverk safnsins er að auka Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.