Morgunblaðið - 11.02.2006, Side 74

Morgunblaðið - 11.02.2006, Side 74
74 LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ LISTASJÓÐURINN Art Norac, í samstarfi við mennta- og menningar- málaráðuneyti Frakklands og bæinn Rennes, stendur fyrir samkeppni um þessar mundir um útfærslu á nýjum menningarviðburði á sviði samtíma- listar í bænum. Viðburðurinn á að fara fram á tímabilinu frá september 2007 til mars 2008 og mun fjalla um sambandið milli efnahagslífsins og samtímamyndlistar. Verður einni milljón evra, 75,5 milljónum íslenskra króna, varið í verkefnið. Art Norac er listasjóður franska matvælafyrirtækisins Norac, sem hefur það að markmiði að styðja við og bæta aðgengi að samtímalistum. Um þessar mundir stendur yfir hugmyndasamkeppni í tengslum við viðburðinn. Hægt er að skila inn hug- myndum til 28. febrúar næstkomandi. Nýr menn- ingarvið- burður í Rennes www.artnorac.fr Fréttasíminn 904 1100 www.kringlukrain.is sími 568 0878 Rokksveit Rúnars Júlíussonar Leikhúsgestir! Munið glæsilega matseðilinn Stóra svið SALKA VALKA Fi 16/2 kl. 20 SÍÐASTA SÝNING! WOYZECK AUKASÝNINGAR Í kvöld kl. 20 Su 12/2 kl. 20 Fö 17/2 kl. 20 Lau 18/2 kl. 20 KALLI Á ÞAKINU AUKASÝNINGAR UM PÁSKANA! CARMEN Su 19/2 kl. 20 Lau 25/2 kl. 20 UPPS. Fö 3/3 kl. 20 Lau 4/3 kl. 20 Lau 11/3 kl. 20 Lau 18/3 kl. 20 RONJA RÆNINGJADÓTTIR Í dag kl. 14 FORSÝNING UPPSELT Su 12/2 kl. 14 FRUMSÝNING UPPSELT Lau 18/2 kl. 14 UPPSELT Su 19/2 kl. 14 Su 26/2 kl. 14 UPPS. Su 26/2 kl. 17: 30 Lau 4/3 kl. 14 Su 5/3 kl. 14 Lau 11/3 kl. 14 Su 12/3 kl. 14 Nýja svið / Litla svið MANNTAFL Mi 22/2 kl. 20 AUKASÝNING ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Fi 16/2 kl. 20 UPPS. Fö 17/2 kl. 20 UPPS. Lau 25/2 kl. 20 UPPS. Su 26/2 kl. 20 BELGÍSKA KONGÓ Í kvöld kl. 20 UPPS Lau 18/2 kl. 20 UPPS. Su 19/2 kl. 20 UPPS. Fi 23/2 kl. 20 Fö 24/2 kl. 20 Lau 4/3 kl. 20 Su 5/3 kl. 20 Fö 10/3 kl. 20 GLÆPUR GEGN DISKÓINU Su 12/2 kl. 20 Mi 1/3 kl. 20 NAGLINN Í kvöld kl. 20 UPPS. Su 12/2 kl. 20 Su 19/2 kl. 20 UPPS. Lau 25/2 kl. 20 HUNGUR FORSÝNINGAR, MIÐAV. 1.200- Kr. Má 13/2 kl. 20 Mi 15/2 kl. 20 UPPSELT Fi 16/2 kl. 20 Fö 17/2 kl. 17 Lau 18/2 FRUMSÝNING UPPSELT MIÐASALA Í SÍMA 4 600 200 MIÐASALA LA ER OPIN FRÁ KL. 13-17 W.LEIKFELAWW G.IS ALA@LEIKFELAGMIDAS .IS Fullkomið brúðkaup - síðustu sýningar! Lau. 11. feb. kl. 19 UPPSELT Lau. 11. feb. kl. 22 UPPSELT Fös. 17. feb kl. 19 AUKASÝNING - Laus sæti Fös. 17. feb kl. 22 AUKAS. - Örfá sæti laus Lau. 18. feb kl. 20 UPPSELT Lau. 18. feb kl. 22 Öfrá sæti - Síðasta sýning! Miðasala opin allan sólarhringinn á netinu. Maríubjallan Mið. 15. feb. kl. 20 FORSÝNING - UPPSELT Fim. 16. feb. kl. 20 FRUMSÝNING - UPPSELT Sun. 19. feb. kl. 20 2.kortas - UPPSELT Fim. 23. feb kl. 20 3.kortas - UPPSELT Fös. 24. feb. kl. 19 4.kortas Lau. 25. feb. kl. 19 5.kortas - UPPSELT Lau. 25. feb. kl. 22 AUKASÝNING - Laus sæti Fim. 2. mars kl. 20 6.kortas Fös. 3. mars kl. 19 7.kortas - UPPSELT Lau. 4. mars kl. 19 8.kortas - UPPSELT 10/3, 11/3, 17/3, 18/3 FÖS. 10. FEB. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS FÖS. 17. FEB. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS FIM. 23. FEB. kl. 20 FÖS. 3. MAR. kl. 20 MIND CAMP eftir Jón Atla Jónasson SUN. 12. FEB. SUN. 19. FEB. SÍÐUSTU SÝNINGAR EF eftir Valgeir Skagfjörð/ Einar Má Guðmundsson VESTMANNAEYJAR ÞRI. 21. FEB KL. 9 - UPPSELT KL. 11 - UPPSELT KL. 13 - UPPSELT Námsmenn og vörðufélagar frá miðann á 1000 kr. í boði Landsbankans TAKMARKAÐUR SÝNINGARFJÖLDI Ungir einleikarar Einleikarar ::: Júlía Mogensen, Jóhann Már Nardeau Gunnhildur Daðadóttir og Guðný Jónasdóttir Hljómsveitarstjóri ::: Rumon Gamba Í DAG, LAUGARDAG KL. 17.00 tónleikar í háskólabíói SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS Camille Saint-Säens ::: Sellókonsert nr. 1 Johann Nepomuk Hummel ::: Trompetkonsert Alexander Glazúnov ::: Fiðlukonsert í a-moll, op. 82 Edward Elgar ::: Sellókonsert í e-moll, op. 85 Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 þriðjudaga - föstudaga. Miðasala á Netinu allan sólarhringinn. ÖSKUBUSKA - La Cenerentola eftir ROSSINI 3. sýn. sun. 12. feb. kl. 20 - NOKKUR SÆTI LAUS 4. sýn. sun. 19. feb. kl. 20 - 5. sýn. fös. 24. feb. kl. 20 6. sýn. sun. 26. feb. kl. 20- 7. sýn. 3. fös. 3. mars kl 20 www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 KYNNING FYRIR SÝNINGU - KL. 19.15 Kynning á verkinu og uppsetningu þess er í boði Vinafélags Íslensku óperunnar. Kynningin hefst kl.19.15 og er innifalin í miðaverði. „Á meðan jafn vel tekst til og á þessu kvöldi þarf vart að hafa áhyggjur af framtíð Ízlensku óperunnar” Ríkharður Örn Pálsson, Morgunblaðinu Sýnt á NASA við Austurvöll Föstudagur 17. febrúar Sæti laus Föstudagur 24. febrúar Sæti laus Laugardagur 25. febrúar Sæti laus Húsið opnar kl. 20:00 - Sýningar hefjast kl. 20:30 Miðasala í verslunum Skífunnar, www.midi.is og í síma: 575 1550 Mindc@mp í HAFNARFJARÐARLEIKHÚSINU MIÐAPANTANIR Í SÍMA: 555 2222 OG Á WWW.HHH.IS „Vonandi drífur leikhúsfólk sig í fjörðinn... til hamingju Mindcamp.“ María Kristjánsdóttir. Morgunblaðið 17. janúar. 2006. „Einstaklega skemmtilega hugsuð og vel unnin sýning sem enginn ætti að missa af.“ Súsanna Svavarsdóttir. Fréttablaðið. 17. janúar 2006. „Það er bullandi draugagangur í þessari nýstárlegu sýningu sem ég vona að eigi eftir að fylgja íslensku leikhúsi lengi… allir sem þora ættu að sjá það, þora að tala um það og taka þessa leikhúsreynslu með sér næst þegar þeir berja eitthvað augum.“ Kristrún Heiða Hauksdóttir. Kistan. 31 janúar .2006. „Þessi sýning opnar vonandi augu íslensks leikhúsfólks og íslenskra áhorfenda fyrir möguleikunum sem í miðlinum felast. Það væri að minnsta kosti óskandi.“ Þorgerður Sigurðardóttir. Víðsjá. 24. janúar. 2006. „Of djúpt fyrir mig.“ Helga Vala Skúladóttir. Kastljósið. SÍÐ US TU SÝ NIN GA R 12. OG 19 . F EB .

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.