Morgunblaðið - 11.02.2006, Side 79
M YKKUR HENTAR ****
F
U
N
Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8
Sýnd kl. 10.40 B.i. 16
F
U
N
walk the line
STÓRKOSTLEG VERÐLAUNAMYND UM ÆVI JOHNNY CASH.
BESTA MYND ÁRSINS, BESTI
LEIKARI OG LEIKKONA ÁRSINS
V.J.V Topp5.is
S.V. Mbl.
M.M.J Kvikmyndir.com
VINSÆLASTA MYNDIN á Íslandi í dag!
Sími - 551 9000
Sýnd kl. 2, 4 og 6 ísl tal
Sýnd kl. 8 og 10
6TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA
ÆVINTÝRIÐ ER RÉTT AÐ BYRJA!
FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR
ALLA FJÖLSKYLDUNA
SÝND MEÐ ÍSLENSKU
OG ENSKU TALI
POWERSÝNING
KL. 10 Á
STÆRSTA thx
TJALDI LANDSINS
SVAKALEGUR SPENNUTRYLLIR
ÞEGAR RÖÐIN KEMUR AÐ ÞÉR ÞÁ FLÝRÐU EKKI DAUÐANN
MRS HENDERSSON kl. 3, 5.45, 8 og 10.15
WALK THE LINE kl. 3, 6 og 9 B.I. 12 ÁRA
BROKEBACK MOUNTAIN kl. 3, 6 og 9 B.I. 12 ÁRA
MEMOIRS OF A GEISHA kl. 3 og 9
LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 6 B.I. 14 ÁRA
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 - POWER B.i. 16 ára
Sýnd kl. 2 ísl. tal400 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU
400 KR.
Í BÍÓ
*
* Gildir á allar
sýningar í
Regnboganum
merktar með rauðu
HEIMSFRUMSÝNING
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 2006 79
sem hefði m.a. laðað hana að hátíð-
inni.
Opnunarmyndin í ár er myndin
Snow Cake með þeim Sigourney
Weaver og Alan Rickman í aðal-
hlutverkum. Segir af manni sem
lendir í hrikalegu bílslysi sem hefur
þær afleiðingar að puttaferðalangur
sem hann tekur upp í deyr. Hann
kynnist móður stúlkunnar sem er
einhverf og með þeim þróast sér-
stök vinátta, þar sem hvorugt getur
tekist á við þær tilfinningar sem
áfallinu fylgja. Myndin var sýnd á
sérstakri sýningu fyrir blaðamenn í
fimmtudagshádeginu og á blaða-
mannafundi, sem haldin var í kjöl-
farið, sagðist Weaver hafa verið
mjög lengi að undirbúa sig fyrir
hlutverkið, þar sem einrænt fólk sé
afar mismunandi að upplagi. Hún
ræddi mikið um reynslu sína af því
að kynna sér þennan sjúkdóm og
sagðist í dag reynslunni ríkari.
Rickman lofaði mótleikkonu sína í
hástert og sagði að hún hefði gert
sér verkefnið léttbært. „Mér finnst
venjulega mjög erfitt að leika,“ lét
Rickman svo hafa eftir sér.
Framlag Íslands á hátíðinni er
Strákarnir okkar eftir Róbert
Douglas en auk þess er aðalleikari
myndarinnar, Björn Hlynur Har-
aldsson, í hópi Rísandi stjarna
(Shooting Star) en sérstök kynning
á ungum og efnilegum leikurum fer
fram á hátíðinni. Auk þessa sækja
fjölmargir Íslendingar úr íslenskum
kvikmyndaiðnaði hátíðina.
AP
Sigourney Weaver og Alan Rickman á blaðamannafundi vegna opnunarmyndar Berlinale, Snow Cake.
www.berlinale.de
Frakkar hafa gert sína eigin út-gáfu af bresku sjónvarpsþátt-
unum The Office, sem hafa verið
sýndir hér á landi. Mun þátturinn
heita Le Bureau. Þetta er í fyrsta
sinn sem þátturinn, sem er frá breska
ríkissjónvarpinu, BBC, er end-
urgerður á öðru tungumáli en hann
var gerður í Bandaríkjunum í fyrra
og vann til Golden Globe-
verðlauna í síðasta mánuði.
Nokkrar breytingar
verða á þáttunum við færsl-
una á milli landa. Persónan
David Brent, sem leikarinn
Ricky Gervais hefur leikið í
frumútgáfunni, mun heita
Gilles Triquet og fer leik-
arinn Francois Berleand með hlut-
verk hans. Þá flytur þátturinn sömu-
leiðis frá breska iðnaðarbænum
Slough í úthverfi Parísar, fjármála-
hverfið Villepinte.
Tökum á frönsku þáttunum
er lokið og hefjast útsendingar
í vor. Fyrsti þáttur The Office
fór í loftið í Bretlandi í júlí árið
2001 og hafa tvær þáttaraðir
verið gerðar. Bandarísk útgáfa
var gerð af þættinum í fyrra og
hefur sjónvarpsstöðin NBC
lýst yfir áhuga á því að gera
þriðju þáttaröðina.
Bresku þættirnir hafa verið sýndir
í 80 löndum og er The Office mest
selda sjónvarpsþáttaröð breska rík-
isútvarpsins til þessa.
Fólk folk@mbl.is
Heimili tónlistarmannsins BobMarleys í höfuðborg Jamaíku,
Kingston, verður gert að þjóð-
arminnisvarða. Marley lést úr
krabbameini fyrir 25 árum, árið
1981, en húsið sem hann bjó í varð að
hljóðveri Tuff Gong International
tónlistarútgáfunnar og er nú einn
helsti ferðamannastaður eyjunnar.
Ekki er enn ljóst hvenær húsið
verður vígt sem þjóðarminnisvarði,
en embættismenn segja þetta við-
urkenningu á framlagi Marleys til
menningar Jamaíku og landkynn-
ingar. Marley fæddist í St. Anne á
Jamaíku árið 1945 og hefði orðið 61
árs í næstu viku.
Embættismenn landsins hafa
fram til þessa virt að vettugi bænir
landsmanna þess efnis að Marley
verði gerður að þjóðarhetju, en sjö
Jamaíkumenn hafa fengið slíkan tit-
il. Marley fékk heiðursorðu frá landi
sínu skömmu áður en hann lést, sem
þykir þriðji mesti virðingarvottur
sem stjórnvöld landsins geta sýnt
landsmanni.
Fólk folk@mbl.is