Morgunblaðið - 04.03.2006, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 04.03.2006, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. MARS 2006 9 FRÉTTIR SJÁVARSELTA og hitastig sjávar mældust yfir meðallagi á miðunum umhverfis landið í leiðangri rann- sóknarskips Hafrannsóknarstofn- unar, Bjarna Sæmundssonar, sem farinn var fyrstu tvær vikur febr- úarmánaðar. Hiti og selta í efri lögum sjávar úti fyrir norður- og austurlandi voru svipuð og áður en hafís lagð- ist yfir norðurmiðin síðari hluta vetrar 2005, en þá minnkaði bæði hiti og selta, að því er segir í frétt á vef Hafrannsóknastofnunar. Sjávarhiti og selta sunnan og vest- an við landið voru vel yfir með- allagi fyrir svipaðan árstíma á ár- unum 1970–2006, en svo hefur einnig verið undanfarin ár, allt frá árinu 1997. Héðinn Valdimarsson, leiðang- ursstjóri í leiðangri Bjarna Sæ- mundssonar, sagði ómögulegt að svara því hvers vegna sjávarhiti og selta mælist yfir meðaltali. „Þetta er margslungið, ég held að við vit- um það ekki eins og staðan er.“ Hann sagði þó þekkt að sveiflur yrðu á nokkuð löngum tíma, ein- hverjum áratugum, og hiti og selta séu nú svipuð og á árunum 1940– 1960. Menn vilji þó fylgjast vel með þessu í ljósi hlýnandi veður- fars í heiminum. Þó Hafrannsóknastofnun mæli eingöngu ástand hafsins umhverfis Ísland segir Héðinn ljóst af rann- sóknum Færeyinga, Norðmanna og Skota að svipuð þróun eigi sér stað á norðaustanverðu Atlants- hafi, en önnur lögmál gildi um norðvesturhlutann. Hiti og selta yfir meðallagi iðunn tískuverslun Ný sending af yfirhöfnum frá Kringlunni, s. 588 1680 Laugavegi 40, s. 561 1690 Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Glæsilegur fatnaður fyrir ungar konur á öllum aldri fyrir fermingar og brúðkaup Bæjarlind 6, sími 554 7030 Samkvæmisfatnaður FERMINGAR- MÖMMUR OG ÖMMUR, STÓRGLÆSILEGUR VORFATNAÐUR (DRESS) FRÁ FUCHS- SMITTH Taifun Laugavegur 63 • S: 551 4422 Klapparstíg 44 - sími 562 3614 Ný munstur frá Mila Diskur kr. 995 Skál kr. 1.200 Krús kr. 895 Lítið glas kr. 595 Stórt glas kr. 695 Nýjar vörur Vinsælu fermingarpilsin og jakkafötin komin aftur Ekki missa af! KRINGLAN – SMÁRALIND H Æ Ð A S M Á R A 4 • S Í M I 5 4 4 5 9 5 9 FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM LÁTTU VERÐIÐ KOMA ÞÉR Á ÓVART
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.