Morgunblaðið - 04.03.2006, Page 27

Morgunblaðið - 04.03.2006, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. MARS 2006 27 DAGLEGT LÍF Í MARS Sloggi tilboð Sloggi maxi þrjár í pakka á aðeins 1.699 kr. ÚRVAL ÍSAFIRÐI ÚRVAL SIGLUFIRÐI ÚRVAL BORGARNESI ÚRVAL BLÖNDUÓSI STRAX, FÁSKRUÐSFIRÐI KAUPFÉLAG V-HÚNV. HVAMMST. KAUPFÉLAG SKAGF. SAUÐÁRKR. KAUPFÉLAG STEINGRÍMSFJ. HÓLMAV. KAUPFÉLAG STEINGRÍMSFJ. DRANGSN. LÆKURINN NESKAUPSTAÐ EFNALAUG DÓRU, HÖFN EFNALAUG VOPNAFJARÐAR HEIMAHORNIÐ, STYKKISHÓLMI LYFJA, PATRÓ PALOMA, GRINDAVIK FATABÚÐIN ÍSAFIRÐI VERSLUNIN RANGÁ, SKIPAS. 56 H-SEL LAUGARVATNI ÞÍN VERSLUN, SELJABRAUT RVK. PLÚS MARKAÐURINN, HÁTÚNI 106 GAMLA BÚÐIN, HVOLSVELLI DALAKJÖR, BÚÐARDAL KASSINN, ÓLAFSVÍK RAFLOST, DJÚPAVOGI BJARNI EIRÍKS, BOLUNGARVÍK EINAR ÓLAFSS., AKRANESI KRÓNAN REYÐARFIRÐI KRÓNAN BÍLDSHÖFÐA KRÓNAN SELFOSSI KRÓNAN JAFNASELI KRÓNAN HVALEYRARBRAUT KRÓNAN LÁGHOLTSVEGI KRÓNAN SKEIFUNNI KRÓNAN MOSÓ KRÓNAN VESTMANNAEYJUM KJARVAL KLAUSTRI KJARVAL VÍK KJARVAL HVOLSVELLI KJARVAL HELLU 11-11 HÖFN Útsölustaðir: HAGKAUP SMÁRALIND HAGKAUP SKEIFUNNI HAGKAUP KRINGLUNNI HAGKAUP SPÖNGINNI HAGKAUP GARÐABÆ HAGKAUP EIÐISTORGI HAGKAUP AKUREYRI NETTÓ AKUREYRI NETTÓ MJÓDD NETTÓ AKRANESI NÓATÚN SELFOSSI FJARÐARKAUP HAFNAFIRÐI ÚRVAL NJARÐVÍK ÚRVAL HAFNARFIRÐI ÚRVAL EGILSSTÖÐUM ÚRVAL HRÍSALUNDI ÚRVAL HÚSAVÍK ÚRVAL DALVIK ÚRVAL ÓLAFSFIRÐI Ungverjaland, Serbía, Búlgaría 8. maí -18. maí Austur-Evrópa á fegursta tíma ársins. Fararstjóri: Soffía Halldórsdóttir Fjallaperlan Bled 17. maí - 24. maí. Fáir standast fegurðina í Slóveníu. Fararstjóri: Gunnhildur Gunnarsdóttir Gönguferð - Cinque Terre 24. maí - 31. maí Síðustu sæti sumarsins. Fararstjóri: Sigrún Elefsen Ítalska rivíeran 31. maí - 7. júní Rómantískasta svæði Ítalíu um hvítasunnuna. Fararstjóri: Una Sigurðardóttir Austurríki - Ítalía 22. júní - 5. júlí Hin sívinsæla ferð "Sumar í Tírol" með Feneyjum í kaupbæti. Fararstjóri: Gunnhildur Gunnarsdóttir Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is Glæsilegar sérferðir Heimsferða apríl – maí – júní Síðustu sæti Munið Mastercard ferðaávísunina Kína 23. apríl - 7. maí Einstök upplifun á fallegum tíma. Shanghai – Peking - Stíflurnar miklu - Sigling um gljúfrin þrjú. Fararstjóri: Héðinn Björnsson Kynntu þér aðrar sérferðir Heimsferða og tryggðu þér sæti Í LJÓS hefur komið að gos og djús með appels- ínubragði getur innihaldið bensen, krabbameinsvald- andi efni sem bannað er í matvælaiðnaði. Verið er að rannsaka málið í nokkrum löndum eftir að efnafræðingur sem áður vann hjá gosframleið- anda sagði frá þessu. Bensen getur myndast í gosi sem inniheldur bæði askorbínsýru (c- vítamín undir heitinu E-300) og natr- íum bensóat (rotvarnarefni undir heitinu E-211). Ef hiti og ljós bætast við virðist efnahvarfið ganga hraðar. Að sögn Gríms Ólafssonar, sér- fræðings á matvælasviði Umhverf- isstofnunnar, virðist sem það mynd- ist aðeins nokkur ppb (míkrógrömm í lítra), en í sumum rannsóknum hefur þó verið nefnt mun hærra magn, allt að tífalt hærra. Mörk fyrir bensen í drykkjarvatni á Íslandi eru eitt ppb, en viðmið- unarmörk Alþjóðaheilbrigð- ismálastofnunarinnar (WHO), eru 10 ppb. Um er að ræða svokallað ADI gildi, eða viðunandi daglegan skammt sem er það magn sem neyta má daglega alla ævi án þess að bera skaða af. Engin mörk eru fyrir bensen í gos- drykkjum enda á það ekki að finnast þar. Umhverfisstofnun fylgist með „Við erum því að tala um mjög lítið magn og ekkert sem hefur bráða hættu í för með sér. Hér er um að ræða hugsanlega hættu eftir lang- tíma neyslu,“ segir Grímur en á heimsvísu eru margir gos- drykkir og þykkni sem inni- halda einmitt þessa blöndu. Grímur segir að Umhverf- isstofnun muni fylgjast grannt með málinu og verða aðgerðir samstiga systurstofnunum á Norðurlöndunum. „Ég hef haft samband við gos- drykkjaframleiðendur á Ís- landi og leitað eftir upplýs- ingum,“ segir Grímur og bætir við að samkvæmt fyrstu upplýsingum sé aðeins um tiltölulega fáa drykki að ræða. „Þeir gosdrykkir sem inni- halda bensóat innihalda yfirleitt ekki askorbínsýru eða þá í mjög litlu magni. Safar frá bæði Vífilfelli og Öl- gerðinni eru allir gerilsneyddir og innihalda því engin rotvarnarefni.“ Getur valdið hvítblæði Efnafræðingurinn, sem vann hjá Cadbury-Schweppes, greindi frá þessu en jafnframt að bandarísk stórfyrirtæki hefðu vitað af hættunni á myndun bensens í gosdrykkjum í fimmtán ár. Bensen er sterkt efni sem m.a. er að finna í bensíni, máln- ingu og leysiefnum. Talið er nær öruggt að bensen get- ur valdið hvítblæði þar sem efnið eyðileggur stofnfrumur í beinmergn- um og hægir á framleiðslu á bæði rauðum og hvítum blóðkornum. Samkvæmt bandarískum tölum er þriðjungur þess krabbameins sem greinist hjá börnum til 14 ára aldurs hvítblæði. Í mannslíkamanum breyt- ist bensen í fenol sem hefur valdið skemmdum á erfðaefninu DNA og getur valdið litningaskaða.  HEILSA | Krabbameinsvaldandi efni Aðeins í fáum drykkjum hér á landi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.