Morgunblaðið - 19.04.2006, Side 39

Morgunblaðið - 19.04.2006, Side 39
listarmanna; Norðrið bjarta/dimma, lætur mann lyfta brúnum. Þjóðminjasafnið – svona var það andar stemningu liðinna alda. Handritin, ertu ekki búin að sjá þau? Fyrir- heitna landið, fyrstu vesturfararnir, hverjir voru það? Veitingar, búð. Þjóðminjasafn Íslands | Í Þjóðminjasafni Ís- lands er boðið upp á fjölbreytta fræðslu og þjónustu fyrir safngesti. Þar eru nýstárlegar og vandaðar sýningar auk safnbúðar og kaffihúss. Hlutverk safnsins er að auka og miðla þekkingu á menningararfi Íslendinga frá landnámi til nútíma. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11–17. Leiklist Loftkastalinn | Vegna mikillar aðsóknar er Leikfélag MH með nokkrar aukasýningar á Íslenska fjölskyldusirkusnum í VERINU. Spunasýning með hárbeittri ádeilu sem fengið hefur frábæra dóma. Leikstjóri er Sigrún Sól Ólafsdóttir. Pantið miða á mi- dasala@gmail.com eða í síma 848 5448. Ath. takmarkaður sætafjöldi! Skemmtanir Kringlukráin | Hljómsveitin Upplyfting með dansleik síðasta vetrardag. Mannfagnaður Húsdýragarður | Sumardaginn fyrsta 20. apríl kl. 13–15 mun Tónabær standa fyrir vorhátíð í Fjölskyldu- og húsdýragarði. Ókeypis er inn fyrir börn úr hverfinu og fjöl- skyldur þeirra gegn afhendingu boðsmiða. Í boði: Skemmtiatriði barna og unglinga. Sýn- ing á verkum barna. Leikir fyrir fjölskylduna. Andlitsmálning. Fyrirlestrar og fundir Náttúrufræðistofnun Íslands | Guðmundur A. Guðmundsson, fuglafræðingur NÍ, flytur erindi: Margæsir á ferð á flugi; miðvikudag- inn 19. apríl, kl. 12.15, í sal Möguleikhússins við Hlemmtorg, Reykjavík. Hrafnaþing eru öllum opin, sjá nánar á www.ni.is. Fréttir og tilkynningar GA-fundir (Gamblers Anonymous) | Er spilafíkn að hrjá þig eða þína aðstandendur? Sími GA-samtakanna (Gamblers Anonymo- us) er 698 3888. Húsdýragarður | Vorhátíð Tónabæjar verð- ur haldin í Fjölskyldu- og Húsdýragarði sum- ardaginn fyrsta kl. 13–15. Skemmtiatriði barna og unglinga; leikir og andlitsmálning. Ókeypis inn fyrir börn og fjölsk. úr hverfinu gegn afhendingu boðsmiða (sem var dreift í skólana). Fögnum sumri saman. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur | Matar- og fataúthlutun á miðvikudögum kl. 14–17 Sólvallagötu 48. Sími 551 4349 Netfang maedur@simnet.is Taflfélag Reykjavíkur | Skákmót öðlinga, 40 ára og eldri er hafið og fer fram í félags- heimili TR kl. 19.30. Teflt er á miðvikudags- kvöldum. Mótinu lýkur 10. maí með hrað- skákmóti og verðlaunaafhendingu. Frístundir og námskeið Gigtarfélag Íslands | Vornámskeið Gigt- arfélagsins hefjast 24. apríl. Leikfimi, m.a. rólegt byrjendanámskeið, jóga, vatnsþjálfun og þyngdarstjórnun. Upplýsingar á skrif- stofu G.Í. í síma 530 3600. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 2006 39 MENNING Staðurogstund http://www.mbl.is/sos glermálun, kortagerð. Jóga kl. 9–12. Samverustund kl.10.30. Böðun fyrir hádegi. Fótaaðgerðir, hársnyrting. Sími 535 2720. Korpúlfar Grafarvogi | Keila í Mjódd á morgun kl. 10. Kvenfélag Kópavogs | Félagsfundur (hattafundur) hjá Kvenfélagi Kópa- vogs verður í dag kl. 20 í sal félags- ins, Hamraborg 10, 2. hæð. Norðurbrún 1, | Kl. 9 smíði, kl. 9– 16.30 opin vinnustofa, kl. 14 fé- lagsvist, kaffi, verðlaun. Opin fóta- aðgerðastofa, sími 568 3838. Vesturgata 7 | Hárgreiðsla og fóta- aðgerðir kl. 9–16, myndmennt kl. 9.15–16, Sund kl. 10–12 (Hrafn- istulaug), hádegisverður kl. 11.45– 12.45, verslunarferð í Bónus Holta- görðum kl. 12.15–14, spurt og spjall- að kl. 13–14, tréskurður kl. 13–16, kaffiveitingar kl 14.30–15.45. Vesturgata 7 | Sameiginleg ganga með notendaráði Aflagranda 40 verður laugard. 22. apríl kl. 10.30. Gengið frá Landakotskirkju um söguslóðir norðan Hringbrautar með Guðjóni Friðrikssyni sagnfræð- ingi. Hádegismatur fyrir þá sem vilja á Vesturgötu 7. Súpa brauð og kaffi á kr. 650. Skráning í síma 535 2740 eða 411 2700. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 9–12.30, handmennt almenn kl. 10– 16.30. Bókband kl. 10. Morgunstund kl. 10. Verslunarferð kl. 12.30. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Mömmumorgunn kl. 9.30–11.30. Allir foreldrar vel- komnir með börn sín. Kirkjuprakk- arar kl. 15.30. TTT-starf kl. 17. – ÆFAK (yngri deild) kl. 20. Árbæjarkirkja | Kyrrðar- og bænastund verður í hádeginu. Hægt er að koma fyrirbænarefnum til presta safnaðarins. Súpa og brauð í Félagsstarf Aflagrandi 40 | Göngu–Hrólfar: Við göngum alla miðvikudaga frá kl.11– 12, allir með. Árskógar 4 | Bað kl. 8–16. Handa- vinna kl. 9–16.30. Smíði/útskurður kl. 9–16.30. Leikfimi kl. 9. Boccia kl. 9.30. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, hárgreiðsla, böðun, fótaað- gerð, spiladagur. Dalbraut 18–20 | Allir eru velkomn- ir á Dalbrautina, hitta gott fólk, kíkja í blöðin, skoða dagskrána og fá sér heitan kaffisopa í leiðinni. Tungubrjótar Dalbrautar æfa af fullu kappi fyrir menningarferðina í Skál- holt. Uppl: 588 9533 asdis- .skuladottir@reykjavik.is. Lista- smiðja Dalbrautar er opin kl. 8–16 virka daga. Félag eldri borgara í Kópavogi | Skrifstofan í Gullsmára 9 er opin í dag kl 10–11.30. Viðtalstími er Fé- lagsheimilinu Gjábakka kl 15–16. Félag eldri borgara, Reykjavík | Söngvaka kl. 14, undirleikari Sig- urður Jónsson. Söngfélag FEB, æf- ing kl. 17. Leikfélagið Snúður og Snælda sýnir leikritið Glæpi og góð- verk í Iðnó föstudaginn 21. apríl kl. 14. Miðapantanir í Iðnó í síma 562 9700, einnig seldir miðar við innganginn. Ath. síðustu sýningar. Félagsheimilið Gjábakki | Boccía kl. 9.30. Glerlist kl. 9.20 og kl. 13. Handavinna kl. 10. Félagsvist kl. 13. Söngur kl. 15.15, Bobb kl. 17. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Skrif- stofa félagsins í Gullsmára er opin kl 10–11.30. Viðtalstími í Gjábakka kl. 15–16. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Kvennaleikfimi kl. 9, 9.50 og 10.45. Aukavatnsleikfimi kl. 9.45. Spilað brids í Garðabergi eftir hádegi. Mál- un í Kirkjuhvoli kl. 10 og 13. Opið í Garðabergi kl. 12.30–16.30. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9– 16.30 vinnustofur opnar. Kl. 10.30 gamlir leikir og dansar, í heimsókn koma nemendur úr 5. bekk Fella- skóla og dansa með danshópnum undir stjórn Helgu Þórarinsd. Frá hádegi spilasalur opinn. Kl. 14.30 kóræfing. Þriðjud. 25. apríl er farið í heimsókn í Hlégarð Mosfellsbæ, skráning á staðnum og í síma 575 7720. Furugerði 1, félagsstarf | Í dag kl. 9 aðstoð við böðun, bókband. Kl. 13 leikfimi og sagan kl. 14. Föstudaginn 21. apríl verður messa kl. 14. Prest- ur sr. Ólafur Jóhannsson, Furugerð- iskórinn syngur undir stjórn Ing- unnar Guðmundsdóttur. Allir velkomnir. Hraunbær 105 | Kl. 9 útskurður, postulínsmálun, kaffi, spjall, dag- blöðin, fótaaðgerð. Kl. 11 banki 5. og 19. apríl. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 13 brids. Kl. 15 kaffi. Hvassaleiti 56–58 | Opin vinnu- stofa kl. 9–16 hjá Sigrúnu silki- og safnaðarheimilinu í kirkjunni. Áskirkja | Hreyfing og bæn í safn- aðarheimili II milli kl. 11 og 12 í dag. Bessastaðasókn | Dagur kirkjunnar í Haukshúsum. Foreldramorgnar eru frá kl. 10–12, Elín Elísabet Jóhanns- dóttir kemur í heimsókn og fjallar um verkefnið ,,Verndum bernskuna“. Opið hús eldri borgara er frá kl. 13– 16, Bjarni á Jörfa spilar á nikkuna, það verður bingó, spilað og púttað. Boðunarkirkjan | Séra Þröstur Steinþórsson, prestur í Bandaríkj- unum, mun flytja 5 erindi undir samheitinu Fangar frelsisins í Boð- unarkirkjunni. Fyrsta erindið er 19. apríl og heitir það Örþreyta hvíld- arinnar. Sjá nánar á www.bod- unarkirkjan.is. Bústaðakirkja | Starf aldraðra í Bú- staðakirkju. Samverur á mið- vikudögum frá kl. 13. Við spilum, föndrum og erum með handavinnu. Um klukkan 15 er kaffi og þá les Ás- gerður Ingimarsdóttir sumarsögu. Öllum er velkomið að taka þátt í þessu starfi. Nánari uppl. www.kirkja.is Garðasókn | Foreldramorgnar hvern miðvikudag í sumar, kl. 10–12.30. Í dag verður sr. Jóna Hrönn með fyr- irlestur um „Konur og Krist“. Gott tækifæri fyrir mömmur og börn að hittast og kynnast. Allir velkomnir, pabbar og mömmur, afar og ömmur. Alltaf heitt á könnunni. Grafarvogskirkja | Kyrrðarstund í hádegi kl. 12. Altarisganga og fyr- irbænir. Boðið er upp á léttan há- degisverð á vægu verði að lokinni stundinni. Prestar safnaðarins þjóna fyrir altari, orgelleikari Hörður Bragason Allir velkomnir. Æskulýðs- félag í Engjaskóla kl. 20–21, fyrir 8. bekk. Hallgrímskirkja | Morgunmessa kl. 8. Íhugun, altarisganga. Morgun- verður í safnaðarsal eftir messuna. Hjallakirkja | Fjölskyldumorgnar kl. 10–12. Tíu til tólf ára starf kl. 16.30– 17.30. Hjálpræðisherinn á Akureyri | Bænarstund kl. 12. Allir eru vel- komnir. Keflavíkurkirkja | Foreldramorgun kl. 10–12, umsjón hafa, Dís Gylfa- dóttir og Guðrún Jensdóttir. Kyrrðar- og fyrirbænastund í kirkj- unni kl. 12.10. Boðið upp á súpu, sal- at og brauð að samverustund lok- inni. Allir aldurshópar velkomnir. KFUM og KFUK | Enginn fundur verður í AD KFUM Holtavegi fimmtudaginn 20. apríl, sumardag- inn fyrsta. Kaffisala Skógarmanna KFUM verður á Holtavegi þennan dag kl. 14–18. Kristniboðssalurinn | Fjáröfl- unarsamkoma Kristniboðsfélags kvenna verður í Kristniboðssalnum miðvikudaginn 19. apríl kl. 20. „Þeir sneru við og kunngjörðu.“ Halldóra Lára Ásgeirsdóttir talar. Happ- drætti, sögubrot og söngur. Kaffi. Allir eru velkomnir. Neskirkja | Foreldramorgnar. Þjóð- minjasafnið skoðað undir leiðsögn. Mæting kl. 10.45 við safnið. Fyr- irbænamessa kl. 12.15. Sr. Örn Bárð- ur Jónsson. Opið hús kl. 15. Sel- tjarnarnesið, ferð. Leiðsögumaður Heimir Þorleifsson, sagnfræðingur, sem hefur ritað bók um nesið og menningarsögu þess. Skráning í síma 511 1560. Selfosskirkja | Miðvikudaginn 19. apríl kl. 11 fáum við heimsókn frá snyrtistofu Ólafar Bergsdóttur, María K. Örlygsdóttir, snyrtifræð- ingur kemur og segir okkur frá því hvernig við eigum að hreinsa húðina og ráðleggur okkur með snyrtingu. Allar mömmur velkomnar. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is barnabækur en ein þeirra, Skrýtnastur er maður sjálfur, er bók fyrir börn um Halldór Lax- ness, afa Auðar. Hún var kosin besta barnabókin í kosningu ís- lenskra bóksala 2002 og hlaut viðurkenningu Upp- lýsingar – félags bókasafns- og upplýsingafræðinga sem besta fræðibókin handa börnum 2002 og var loks tilnefnd til Íslensku bók- menntaverðlaunanna. AUÐUR Jónsdóttir rithöfundur hefur ákveðið að flytja sig til JPV útgáfu en bækur hennar hafa áður komið út hjá Máli og menningu. Auður hefur þegar skipað sér á bekk með helstu rithöfundum landsins. Síðasta skáldsaga hennar, Fólkið í kjallaranum, hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin 2004 og var ennfremur tilnefnd til Bókmennta- verðlauna Norðurlandaráðs 2005. Auður er fædd 1973 og hefur þegar sent frá sér þrjár skáldsögur, en fyrsta skáldsaga hennar, Stjórn- laus lukka, var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Auður hefur einnig sent frá sér þrjár Auður Jónsdóttir flytur sig til JPV ÚT ER komin á vegum Háskólans á Akureyri bókin Andans arfur. Tíu erindi um manninn, fræðimann- inn, menntafrömuðinn, sálfræðinginn og bókfræðinginn Guðmund Finn- bogason. Ritstjórar eru Trausti Þorsteinsson og Bragi Guðmundsson. „Guðmundur Finnbogason var um- svifamikill fræðimaður á sinni tíð og sannkallaður fjölfræðingur. Í bókinni Andans arfur fjalla íslenskir fræði- menn um framlag Guðmundar til fræðasviða sinna, menntunarfræða, heimspeki, sálfræði og félagsvísinda, og gera jafnframt grein fyrir ýmsum áherslum hans í einstökum kennslu- greinum lýðskólans.“ Nýjar bækur og 10% afsláttur a› auki í Bóksölu stúdenta fijó›argjöf GOTT ÚRVAL, GOTT VER‹ Vi› tökum flér og ávísuninni flinni fagnandi dagana 19. apríl - 3. maí. Auk fless a› veita 1000 króna afslátt samkvæmt skilmálum fijó›argjafarinnar bjó›um vi› nú, sem fyrr, 10% afslátt af öllum íslenskum bókum. Kynntu flér úrvali› í versluninni e›a á www.boksala.is. Stúdentaheimilinu v/Hringbraut – sími: 5 700 777 – www.boksala.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.