Morgunblaðið - 21.04.2006, Blaðsíða 48
48 FÖSTUDAGUR 21. APRÍL 2006 MORGUNBLAÐIÐ
www.kringlukrain.is sími 568 0878
Hinir einu sönnu
Lúdó og Stefán
í kvöld
leikhúsgestir munið glæsilegan matseðilinn
Stóra svið
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
Su 23/4 kl. 14 UPPS. Su 23/4 kl. 17:30
Lau 29/4 kl. 14 Su 30/4 kl. 14
Lau 6/5 kl. 14 Su 7/5 kl. 14
ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA
KALLI Á ÞAKINU
Lau 22/4 kl. 14 SÍÐASTA SÝNING UPPS.
FULLKOMIÐ BRÚÐKAUP
Su 30/4 kl. 20 UPPS. Má 1/5 kl. 20 UPPS.
Þri 2/5 kl. 20 UPPS. Mi 3/5 kl. 20 UPPS.
Su 7/5 kl. 20 UPPS. Má 8/5 kl. 20 UPPS.
Þr 9/5 kl. 20 UPPS. Mi 10/5 kl. 20 AUKAS.
Fi 18/5 kl. 20 UPPS. Fö 19/5 kl. 20 UPPS.
Fö 19/5 kl. 22:30 UPPS Su 21/5 kl. 20 UPPS
Fi 25/5 kl. 20 AUKAS Fö 26/5 kl. 20 UPPS.
Fö 26/5 kl. 22:30 Su 28/5 kl. 20 UPPS
Fi 1/6 kl. 20 UPPS. Fö 2/6 kl. 20
Fö 2/6 kl. 22:30 AUKASÝNING
VILTU FINNA MILLJÓN?
Forsýningar miðaverð 1.500 kr.
Fö 12/5 kl. 20 Lau 13/5 kl. 20
Má 15/5 kl. 20 Þri 16/5 kl. 20
Mi 17/5 kl. 20
Fö 19/5 kl. 20 FRUMSÝNING UPPSELT
Su 21/5 kl. 20 UPPS. Fi 25/5 kl. 20
Fö 26/5 kl. 20 Fö 2/6 kl. 20
MIKE ATTACK
Su 30/4 kl. 14 Su 7/5 KL. 14
Su 14/5 kl. 14 MIÐAVERÐ 1.900 kr.
TYPPATAL
Su 30/4 kl. 20 Fö 5/5 KL. 20
MIÐAVERÐ 2.500 Kr
Nýja svið / Litla svið
BELGÍSKA KONGÓ
Í kvöld kl. 20 Lau 29/4 kl. 20
Lau 6/5 kl. 20 Su 7/5 kl. 20
Su 14/5 kl. 20
ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR
Fi 27/4 kl. 20 AUKASÝNING
Su 30/4 kl 20 AUKASÝNING
ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR Í REYKJAVÍK
HUNGUR
Fi 4/5 kl. 20 Su 7/5 kl. 20
NAGLINN
Fö 28/4 kl. 20 Lau 29/4 kl. 20
Fö 19/5 kl. 20 Su 21/5 kl. 20
SÍÐUSTU SÝNINGAR
GLÆPUR GEGN DISKÓINU
Fö 28/4 kl. 20
Fö 5/5 kl. 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR
FORÐIST OKKUR
Í kvöld kl. 20 UPPSELT
Lau 22/4 kl. 17 & 20 Su 23/4 kl. 20
AÐEINS ÞESSAR SÝNINGAR
DANSleikhúsið
Su 23/4 KL. 20 SÍÐASTA SÝNING
TENÓRINN
Su 30/4 kl. 20 Lau 6/5 kl. 20
HLÁTURHÁTIÐ
Opnunarhátíð fö 28/4 kl. 16-18
Grín til góðs! Til styrktar Umhyggju, félagi
langveikra barna. Miðaverð 1.000 kr
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga
Símasala kl. 10-18. þriðjudaga - föstudaga. Miðasala á Óperuvefnum allan sólarhringinn
www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200
LAUGARDAGUR 13. MAÍ KL. 20 - FRUMSÝNING - Nokkur sæti laus
Sun. 14. maí kl. 19 - Lau. 20. maí kl. 19
Lau. 27. maí kl. 19 - Lau. 3. júní kl. 19
Lau.10. júní kl. 19 - AÐEINS SÝND Í MAÍ OG JÚNÍ
LITLA HRYLLINGSBÚÐIN
TÓNLISTARSKÓLINN Í REYKJAVÍK - MÆRÞÖLL
Lau. 22. apríl kl. 20 - Sun. 23. apríl kl. 20
Miðaverð kr. 1.000 - Aðeins tvær sýningar
MIÐASALA Í SÍMA 4 600 200
MIÐASALA LA ER OPIN FRÁ KL. 13-17
W.LEIKFELWW AG.IS
ALA@LEIKFELAGMIDAS .IS
MIÐASALA OPIN ALLAN SÓLARHRINGINN Á NETINU.
Litla hryllingsbúðin
– tryggðu þér miða!
Mið.19/4 kl. 20 (síð.vetrard.) UPPSELT
Fim. 20/4 kl. 20 (sumard.fyrsti) UPPSELT
Fös. 21/4 kl. 19 UPPSELT
Lau. 22/4 kl. 19 UPPSELT
Lau. 22/4 kl. 22 AUKASÝN. UPPSELT
Sun. 23/4 kl. 16 AUKASÝN. í sölu núna!
Sun. 23/4 kl. 20 UPPSELT
Fim. 27/4 kl. 20 AUKASÝN. í sölu núna!
Fös. 28/4 kl. 19 UPPSELT
Fös. 28/4 kl. 22 AUKASÝN. í sölu núna!
Lau. 29/4 kl. 19 UPPSELT
Lau. 29/4 kl. 22 UPPSELT
Fim. 4/5 kl. 20 AUKASÝN. í sölu núna!
Fös. 5/5 kl. 19 UPPSELT
Fös. 5/5 kl. 22 AUKASÝN. í sölu núna!
Lau. 6/5 kl. 19 UPPSELT
Lau. 6/5 kl. 22 UPPSELT
Síðustu sýningar á Akureyri!
Ath! Ósóttar pantanir seldar daglega.
Hugleikur sýnir
Systur
eftir Þórunni Guðmundsdóttur
í Möguleikhúsinu við Hlemm
Í kvöld
Laugard. 22. apríl
Laugard. 29. apríl
Sunnud. 7. maí
Aðeins þessar sýningar
Sýningar hefjast kl. 20.00.
Miðapantanir í síma 551 2525
eða midasala@hugleikur.is .
www.hugleikur.is
Óperuveisla
Hljómsveitarstjóri ::: Petri Sakari
Einsöngvari ::: Elín Ósk Óskarsdóttir
Í KVÖLD, FÖSTUDAGSKVÖLD KL. 19.30
LAUGARDAGINN 22. APRÍL KL. 17.00
SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.ISFL Group er aðalstyrktaraðili
Sinfóníuhljómsveitar Íslands
Elín Ósk Óskarsdóttir syngur margar af
sínum uppáhaldsaríum undir stjórn Petris
Sakaris. Leiðir þeirra Elínar og Petris lágu
síðast saman í Íslensku óperunni í glæsilegri uppfærslu á
Macbeth. Á efnisskrá er m.a. tónlist úr La Gioconda eftir
Ponchielli, Macbeth og Il trovatore eftir Verdi, Casta diva úr
Normu eftir Bellini, verk eftir Wagner, Catalani og Puccini.
Hér er boðið upp á sannkallaðar kræsingar fyrir unnendur þess
besta af óperusviðinu.
græn tónleikaröð í háskólabíói
Landsbankinn er stoltur bakhjarl sýningarinnar.
MIÐASALA: WWW.MIDI.IS OG Í IÐNÓ S. 562 9700
föstud.
laugard.
laugard.
12.05
13.05
20.05
Vegna
fjölda
áskoran
a
ÞRJÁR
AUKA
-
SÝNIN
GAR
Í MAÍ
75. sýning! Örfá sæti laus
Næst síðasta sýning
Síðasta sýning
AUKASÝNINGAR Í MAÍ:
LEIKFÉLAGIÐ Hugleikur sýnir
þessa dagana leikritið Systur eftir
Þórunni Guðmundsdóttur í Mögu-
leikhúsinu við Hlemm. Verkið
fjallar um dramatíska endurfundi
þriggja systra sem eiga skrautlega
fortíð sem setur sterkan svip á
samskipti þeirra og lífshætti.
„Verkið hefur fengið sterkar og
góðar viðtökur, ekki síst hjá systr-
um, sem margar þykjast kannast
við ýmislegt í samskiptum persón-
anna úr eigin lífi.
Af því tilefni hefur Hugleikur
ákveðið að systur borgi einungis
einn miða, hver systrahópur. Hvort
sem þær mæta tvær, þrjár eða
fleiri þá greiða þær aðeins fyrir
eina. Hvernig systurnar gera miða-
verðið upp sín á milli er alfarið
þeirra mál.
Athygli er vakin á því að tilboðið
gildir ekki fyrir systkini – bræður
njóta ekki sérkjara að þessu sinni,
nema þeim takist að villa á sér
heimildir. Á hinn bóginn er eins og
ævinlega ókeypis fyrir börn 12 ára
og yngri í fylgd fullorðinna á sýn-
ingar Hugleiks,“ segir í tilkynningu
frá Hugleik.
Sérkjör fyrir systur á Systur
Í DAG og um helgina mun hópur
heimspekinga af Norðurlöndum og
víðar hittast í Háskóla Íslands og
ræða þar ítarlega hina ýmsu staf-
króka þess sem á íslensku hefur ver-
ið kallað fyrirbærafræði, en heitir á
alþjóðamálinu „phenomenology“.
Um er að ræða árlega ráðstefnu
Norræna fyrirbærafræðifélagsins,
Nordic Society for Phenomenology,
og er yfirskrift hennar að þessu
sinni „Fyrirbærafræði og náttúra“,
en á henni verða flutt yfir fjörutíu
erindi.
Norræna fyrirbærafræðifélagið
var stofnað árið 2001 og hefur getið
sér gott orð fyrir skapandi úrvinnslu
úr arfleifð andans jöfra á borð við
Husserl, Heidegger, Merleau-
Ponty, Sartre, Beauvoir, Arendt,
Levinas, Ricoeur, Foucault, Deleuze
og Derrida. Ætla má að þeirri góðu
hefð verði fram haldið á há-
skólasvæðinu um helgina þegar
glímt verður við spurningar um
náttúruna og ýmsar hliðar hennar.
Ráðstefnan fer fram í Lögbergi og
Öskju og hefst í dag kl. 10.15 með
opnunarávarpi Páls Skúlasonar,
fyrrverandi rektors Háskóla Ís-
lands.
Allir eru velkomnir á ráðstefnuna,
sem stendur yfir dagana 21.–23. apr-
íl, svo lengi sem húsrúm leyfir.
Fyrirbæra-
fræði og
náttúra
Fáðu fréttirnar
sendar í símann þinn