Morgunblaðið - 21.04.2006, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 21.04.2006, Blaðsíða 47
Smekkleysa Plötubúð – Humar eða Frægð | Brynhildur Þorgeirsdóttir sýnir í Gallerí Humar eða frægð í kjallara Kjör- garðs, Laugavegi 59. Sýningin er haldin í tilefni af útgáfu bókarinnar; 2005 – 1955 BRYNHILDUR, og ber sama titil. Þetta er yfirgripsmikil myndlistabók og sýnir á allsérstakan hátt lífshlaup einstaklings. Suðsuðvestur | Eygló Harðardóttir með sýningu á málverkum, ljósmyndum og myndbandi. Til 30. apríl. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Huldu- konur í íslenskri myndlist fjallar um ævi og verk tíu kvenna sem voru nær allar fæddar á síðari hluta 19. aldar. Þær nutu þeirra forréttinda að nema myndlist er- lendis á síðustu áratugum 19. aldar og upp úr aldamótum. En engin þeirra gerði myndlist að ævistarfi. Þjóðminjasafn Íslands | Ljósmyndir hol- lenska ljósmyndarans Rob Hornstra eru afrakstur af ferðum hans um Ísland. Söfn Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn alla daga kl. 10–17, nema mánudaga. Hljóðleiðsögn, margmiðl- unarsýning, minjagripir og fallegar gönguleiðir í næsta nágrenni. Sjá nánar á www.gljufrasteinn.is Hafnarborg | Í Hafnarborg stendur nú yfir 25 ára afmælissýning á verkum fé- lagsmanna Leirlistafélagsins. Sýningin er opin alla daga nema þriðjudaga frá kl. 11 til 17, og frá 11 til 21 á fimmtudögum. Til 24. apríl Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Sigríður Bachmann í Skotinu, nýjum sýning- arkosti hjá Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Myndunum er varpað á 150x190 cm stóran vegg. Sýnir Sigríður myndir sem hún hefur tekið af börnum. Til 7. júní. Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl. 10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum söguna frá landnámi til 1550. www.sa- gamuseum.is Veiðisafnið – Stokkseyri | Uppstoppuð veiðidýr ásamt skotvopnum og veiði- tengdum munum. Opið alla daga kl. 11– 18. Sjá nánar: www.hunting.is Þjóðminjasafn Íslands | Í Þjóðminjasafni Íslands er boðið upp á fjölbreytta fræðslu og þjónustu fyrir safngesti. Þar eru nýstárlegar og vandaðar sýningar auk safnbúðar og kaffihúss. Hlutverk safnsins er að auka og miðla þekkingu á menningararfi Íslendinga frá landnámi til nútíma. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11–17. Leiklist Loftkastalinn | Vegna mikillar aðsóknar er Leikfélag MH með nokkrar aukasýn- ingar á Íslenska fjölskyldusirkusnum í VERINU. Spunasýning með hárbeittri ádeilu sem fengið hefur frábæra dóma. Leikstjóri er Sigrún Sól Ólafsdóttir. Pant- ið miða á midasala@gmail.com eða í síma 848 5448. Ath. takmarkaður sætafjöldi! Möguleikhúsið | Hugleikur sýnir Systur eftir Þórunni Guðmundsdóttur. Nánari upplýsingar á www.hugleikur.is. Skemmtanir Kringlukráin | Lúdó og Stefán um helgina. Fyrirlestrar og fundir Askja – Náttúrufræðihús Háskóla Ís- lands | Skógræktarfélag Reykjavíkur heldur aðalfund sinn þann 24. apríl kl. 19.30. Fundurinn verður haldinn í Öskju, Náttúrufræðihúsi HÍ. Eftir venjuleg aðal- fundarstörf verður boðið upp á erindi um hvernig hægt er að nýta Heiðmörk- ina til heilsubótar. Allir velkomnir. Krabbameinsfélagið | Frá foreldrum til foreldra. Fræðslu og umræðufundur í húsi Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8, Reykjavík, 24. apríl kl. 20–22. Eva Yngvadóttir, Anna Ingólfsdóttir og Mar- grét Friðriksdóttir fjalla um hvaða áhrif veikindi foreldris hafa á börnin á heim- ilinu. Allir velkomnir Verslun Yggdrasils | Arta byggir starfið á mannspeki sem lýsir heildarsýn á manneskjuna sem líkami-sál-andi. Tengsl við náttúruna, lífrænt fæði, lífshrynjandi, hugleiðsla og þerapískar lista- og líkams- meðferðir eru í lækningarferlinu og skapa möguleika á að móta líf sitt upp á nýtt. Fred Beekers talar á ensku. Að- gangur 500 kr. Þjóðminjasafnið | Ólafur Ingi Ólafsson kynnir BA-rannsókn sína á gælunöfnum Guðrúna laugard. 22. apríl. Þetta er fyrsta tölfræðilega rannsóknin sem gerð hefur verið hérlendis á gælunöfnum. Jafnframt fjallar Ólafur nokkuð um nafn- forðann og breytingar á honum með hliðsjón af gælunöfnum, tísku og mál- pólitík. Nafnfræðifélagið. Frístundir og námskeið Heimilisiðnaðarskólinn | Útsaumshelgi verður 5.–7.maí. Föstudagskvöldið 5. maí verður fyrirlestur sem nefnist: Hann- yrðakonur í Húnaþingi. Fyrirlesturinn fjallar um þekktar konur í Húnavatns- sýslu, lífshlaup þeirra og hannyrðir. Fyr- irlesari er Jóhanna Erla Pálmadóttir. Verð 1.000. 6.–7.maí: útsaumsnámskeið; 9–13 eða 14–18. Skráning hefst 18. apríl. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. APRÍL 2006 47 DAGBÓK Nicorette nikótínlyf eru fáanleg án lyfseðils og eru notuð þegar reykingum er hætt eða þegar dregið er úr reykingum. Til að ná sem bestum árangri skal ávallt fylgja leiðbeiningum í fylgiseðli. Skammtar eru einstaklingsbundnir eftir því hve mikið er reykt, hvort hætta á reykingum eða draga úr þeim. Því ber að kynna sér upplýsingar um notkun í fylgiseðli. Í fylgiseðlinum eru upplýsingar um: verkun og notkun, varúðarreglur, mikilvægar upplýsingar sem nauðsynlegt er að lesa áður en lyfin eru notuð, hugsanlegar aukaverkanir og aðrar upplýsingar. Leitið til læknis eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari upplýsingum um lyfin. Þeir sem fengið hafa ofnæmi fyrir nikótíni eða öðrum innihaldsefnum lyfsins, nýlegt hjartaáfall, óstöðuga versnandi hjartaöng, alvarleg hjartsláttarglöp eða nýlegt heilablóðfall eiga ekki að nota Nicorette nikótínlyf. Börn yngri en 15 ára, þungaðar konur og konur með barn á brjósti eiga ekki að nota Nicorette nikótínlyf nema að ráði læknis. Handhafi markaðsleyfis: Pfizer ApS. Umboð á Íslandi: Vistor hf., Hörgatúni 2, Garðabæ. www.nicorette.is Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann síðar. 20% afsláttur af Nicorette Freshmint Bragðsemendist lengur *Tilboðið gildir til 30. apríl Íslandsmótið. Norður ♠ÁK7 ♥9 ♦ÁKG82 ♣ÁD84 Vestur Austur ♠D962 ♠G853 ♥653 ♥DG102 ♦D10975 ♦43 ♣7 ♣G65 Suður ♠104 ♥ÁK874 ♦6 ♣K10932 Hvernig er best að spila sjö lauf í suður með tígultíu út? Alslemman er mjög góð var sögð á 8 borðum af 12 þegar spilið kom upp í sjöttu umferð Íslandsmótsins. En að- eins þrír sagnhafar náðu í þrettán slagi. Þeir sem töpuðu slemmunni tóku strax þrjá efstu í trompi og réðu svo ekki við drottningu fimmtu í tígli. Ýmsar leiðir liggja til vinnings, en eðlilegasta spilamennskan er þessi: Drepið á tígulás og ÁD í laufi spilað. Síðan er tígulkóngur tekinn og tígull trompaður. Þegar tígullegan kemur í ljós verður að stinga hjarta tvisvar í borði, sem gengur auðveldlega upp. Eitt par endaði í sjö gröndum. Sú slemma er auðvitað afleit, en vinnst þó ef nákvæmt er spilað með tvöfaldri þvingun í áföngum. Segjum að út komi spaði. Sagnhafi tekur fimm slagi á lauf, svínar tíg- ulgosa og hendir tveimur hjörtum í ÁK. Þá eru fjögur spil eftir og austur hefur orðið að fara niður á einn spaða til að geta haldið eftir DG10 í hjarta. Þá tekur sagnhafi ÁK í hjarta og þvingar vestur með hæsta tígul og spaðavaldið. Þessi leið fannst ekki við borðið. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is 1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. Rf3 a6 4. e3 b5 5. a4 Bb7 6. axb5 axb5 7. Hxa8 Bxa8 8. b3 Rf6 9. bxc4 bxc4 10. Ba3 Rbd7 11. Bxc4 e6 12. Bxf8 Kxf8 13. O-O g6 14. Rbd2 Kg7 15. Da1 c5 16. dxc5 Rxc5 17. Hc1 Dd6 18. Be2 Bxf3 19. Bxf3 Dxd2 20. Hxc5 Hb8 21. g4 Hb2 22. Df1 Rd7 23. Hb5 Hc2 24. Hb1 Re5 25. Bd1 Ha2 26. Bb3 Ha5 27. Dd1 Staðan kom upp á KB-móti Tafl- félagsins Hellis sem lauk fyrir skömmu í félagsheimili þess í Mjódd. Björn Þor- finnsson (2311) hóf mótið af miklum krafti og tefldi þá afar vel. Í fyrstu umferð mætti hann enska alþjóðlega meistaranum Graeme Buckley (2398) með svörtu og sneri nú laglega á Tjallann. 27... Hb5! leppun biskupsins verður hvítum nú verulega óþægilegur ljár í þúfu en drottning svarts er friðhelg þar eð eftir 28. Dxd2 Rf3+ 29. Kg2 Rxd2 tapar hvítum maður manni. 28. Ha1 Db4! hvítur tapar nú óumflýj- anlega peði og nokkru síðar einnig skákinni. 29. Ba4 Hd5 30. Df1 Dxg4+ 31. Kh1 De4+ 32. Dg2 Rd3 33. Kg1 Dxg2+ 34. Kxg2 Ha5 35. Hd1 Rb2 36. Hd2 Rxa4 37. Ha2 Ha6 og hvítur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Svartur á leik. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Félagsstarf Aflagrandi 40 | Bingó kl. 14, söngur við píanóið í kaffinu kl. 15. Hár- greiðslustofan og fótaaðgerða- stofan er opin kl. 9–16 alla virka daga. Söguslóðir, seinni gangan frá Landakotskirkju 22. apríl kl. 10.30, gengið um söguslóðir norðan Hring- brautar, endað á Vestugötu 7 fé- lagsmiðstöð. Súpa, brauð og kaffi kr. 650, skráning í dag í síma 411 2700. Árskógar 4 | Bað kl. 8–16. Handa- vinna kl. 9–12. Smíði/útskurður kl. 9–16.30. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, hárgreiðsla, böðun, fótaað- gerð, frjálst að spila í sal. Dalbraut 18–20 | Allir eru velkomn- ir á Dalbrautina, hitta gott fólk, kíkja í blöðin, skoða dagskrána og fá sér heitan kaffisopa í leiðinni. Tungu- brjótar Dalbrautar æfa af fullu kappi fyrir menningarferðina í Skálholt. Uppl: 588 9533 asdis.skuladott- ir@reykjavik.is. Listasmiðja Dal- brautar er opin kl. 8–16 virka daga. Félag eldri borgara í Kópavogi | Brids í Gjábakka í dag kl. 13.15. Al- mennur félagsfundur verður í Gull- smára laugardaginn 22. apríl kl. 14. Félagsmálastjóri segir frá fyrirhug- uðum framkvæmdum við Boðaþing og forstöðumaður Sunnuhlíðar segir frá Sunnuhlíð og framkvæmdum þar. Félag eldri borgara, Reykjavík | Fé- lagsvist kl. 20.30 í félagsheimilinu Gjábakka. Leikfélagið Snúður og Snælda sýnir leikritið Glæpi og góð- verk í Iðnó föstudaginn 21. apríl og sunnudaginn 23. apríl kl. 14. Miða- sala í Iðnó í síma 562 9700 og við innganginn. Eigum laus sæti í 6 daga Færeyjaferð 31. maí, uppl. og skráning í síma 588 2111. Félagsheimilið Gjábakki | Boccía kl. 9.30. Gler- og postulínsmálun kl. 13. Brids kl. 13.15. Félagsvist kl. 20.30. Opnun myndlistarsýningar kl. 16.30. Þar munu 6 konur í myndlistarhópi Gjábakka sýna verk sín sem unnin hafa verið í vetur. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Eldri borgarar hittast í félagsheimilinu Gullsmára 13, Kópavogi, annan hvern föstudag og syngja saman. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Gleðigjafarnir í Gullsmára. Eldri borgarar safnast saman í félags- heimilinu Gullsmára 13 föstudagana 21. apríl og 5. maí kl. 14 og syngja saman gömlu og góðu lögin. Þetta eru síðustu söngdagarnir á þessum starfsvetri. Allir eldri borgarar hjart- anlega velkomnir. Gleðigjafarnir. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Opið í Garðabergi kl. 12.30–16.30. Spiluð félagsvist kl. 13 í Garðabergi á vegum FAG og Kristínar. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9– 16.30 vinnustofur opnar. Kl. 10.30 létt ganga um nágrennið. Frá hádegi spilasalur opinn. Veitingar í hádegi og kaffitíma í Kaffi Berg. Áður aug- lýst ferð í Hlégarð 25. apríl fellur niður af óviðráðanlegum aðstæðum. Miðvikud. 3. maí verður farið í heim- sókn til eldri borgara í Þorlákshöfn, skráning hafin. Furugerði 1, félagsstarf | Starfsfólk Furugerðis 1 óskar öllum íbúum og gestum hússins gleðilegs sumars. Messa í dag kl. 14, prestur sr. Ólafur Jóhannsson, Furugerðiskórinn syng- ur undir stjórn Ingunnar Guðmunds- dóttur. Kaffiveitingar eftir messu. Allir velkomnir. Hraunbær 105 | Kl. 9 kaffi, spjall, dagblöðin, handavinna, útskurður, baðþjónusta, fótaaðgerð (annan hvern föstudag), hárgreiðsla. Kl. 11 Spurt og spjallað. Kl. 12 hádeg- ismatur. Kl. 14.45 Bókabíll. Kl. 15 kaffi. Kl. 14 Bingó. Hvassaleiti 56–58 | Frjáls aðgang- ur að opinni vinnustofu, postulíns- málun kl. 9–12. Jóga kl. 10–12. Böðun fyrir hádegi. Fótaaðgerðir, hársnyrt- ing. Sími 535 2720. Norðurbrún 1, | Kl. 9–12 myndlist, kl. 10 ganga, smíði, opin hárgreiðslu- stofa, sími 588 1288. SÁÁ félagsstarf | Félagsvist og dans verður í Ásgarði, Stangarhyl 4, laugardaginn 22. apríl, spila- mennskan hefst kl. 20 og dans að henni lokinni um kl. 22.30. Kiddi Bjarna leikur fyrir dansi, dans við allra hæfi. Vesturgata 7 | Hárgreiðsla og fóta- aðgerðir kl. 9–16, hannyrðir kl. 9.15– 14.30, hádegisverður kl. 11.45–12.45. Kl. 13.30 sungið við flygilinn við und- irleik Sigurgeirs. Kl. 14.30–16 dans- að við lagaval Sigurgeirs. Marengs- rjómaterta í kaffitímanum. Allir eru velkomnir. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 9. Leirmótun kl. 9. Morgunstund kl. 9.30. Bingó fellur niður í dag af óviðráðanlegum ástæðum. Kirkjustarf Boðunarkirkjan | Séra Þröstur Steinþórsson, prestur í Indíana-fylki í Bandaríkjunum, mun flytja 5 erindi undir samheitinu Fangar frelsisins í Boðunarkirkjunni. Erindi dagsins heitir Bölvuð þrenning. Frekari upp- lýsingar eru á www.bodunarkirkj- an.is eða í síma 555 7676, Hallgrímskirkja | Starf með öldr- uðum kl. 11–14. Leikfimi, súpa, kaffi og spjall. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.