Morgunblaðið - 06.05.2006, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 06.05.2006, Qupperneq 25
Útskrift nemenda af kvikmyndabraut Útskrift nemenda af kvikmyndabraut Kvikmyndaskóla Íslands fer fram í dag, laugardaginn 6. maí í Háskólabíói kl. 13:30. Öllum heimill aðgangur á meðan húsrúm leyfir. Kvikmyndaskóli Íslands | Laugavegi 176 | 105 Reykjavík | Sími: 533 3309 | kvikmyndaskoli.is Leikin stuttmyndLeikin stuttmynd HeimildamyndTónlistarmyndbandLeikin stuttmynd Leikin stuttmyndLeikin stuttmynd 8 Nýjar stuttmyndir Útskrift nemenda af kv ikmyndabrau t Vinátta er traust. Að treysta er að elska. En ástin er blind. Myndin er í Film Noir stíl þar sem tekist er á um ástina, hatrið og hefndina. Baldur Trausti Hreinsson fer með aðalhlutverk ógæfumannsins Bobbys. Ást hans á einni konu kom honum í ræsið. Hefnd og hatur leiddi þau saman að nýju. Önnur hlutverk eru í höndum Nönnu Kristínar Magnúsdóttur, Gísla Péturs Hinriksson og Arnars Jónssonar sem Boris. Leikstjórar eru Brynjar Þór Þórsson og Brynjar Örn Gunnarsson. Framleiðandi er María Ágústsdóttir. Kvikmyndataka, ljós og grip var í höndum Jóns Snæs Ragnarssonar, Hauks Sigurbjörnssonar og Brynjars Arnar Gunnarssonar. Um hljóðvinnslu sá Brynjar Örn Gunnarsson. Davíð S. Sigurðsson og María Ágústsdóttir klipptu. Haukur V. Pálsson hafði umsjón með listrænni stjórnun. Bye Bye Bobby Útskrift nemenda af kvikmyndabraut Kvikmyndaskóla Íslands fer fram í dag í Háskólabíói kl. 13:30. Öllum heimill aðgangur á meðan húsrúm leyfir. D a ví ð S . S ig u rð ss o n Statik Brotin sál þrífur bað- herbergið heima hjá sér og lætur hugann reika... Br yn ja r Ö rn G u n n a rs so n Villingar Saga af vináttu fjögurra stráka sem búa í smábæ og hvað þeir gera af sér. Jó n S n æ r R a g n a rs so n H a u ku r S ig u rb jö rn ss o n Skímó Raunsætt tónlistarmynd- band í heimildastíl um söngvara og tengsl hans við hljómsveitarmeðlimi. Myndbandið sýnir hvernig meðlimir bandsins njóta innblásturs hvor frá öðrum til að búa til tónlist fyrir aðdáendur. Ferðin „Mér fannst einu sinni í draumi að ég væri að deyja og ætlaði af stað í langa ferð ...“ M a ría Á g ú st sd ó tti r Leigu- bílstjórinn Öll eigum við okkar fortíð. Hvað ef ég gæfi þér af því sem mér var gefið sem barni svo þú getir kvalist með mér ? H a u ku r V a ld im a r P á ls so n Úr álögum Einar er mannfælinn tölvuverkfræðingur en lifir ævintýralegu lífi í netleik sem hugprúði kappinn Berenor. En getur hann svarað þegar raunveru- leikinn knýr dyra? Rax Heimildamynd um ljósmyndarann Rax og ferðalög hans í gegnum árin, séð með augum sonar. Farið er á vit ævintýranna um snæviþaktar sléttur Grænlands og sjóbarðar strendur Íslands. Br yn ja r Þ ó r Þ ó rs so n Helstu samstarfsaðilar Kvikmyndaskólans eru:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.