Morgunblaðið - 06.05.2006, Page 57

Morgunblaðið - 06.05.2006, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. MAÍ 2006 57 Atvinnuauglýsingar Tannlæknastofa Hafnarfjörður Tanntæknir/aðstoðarmanneskja óskast á tannlæknastofu í Hafnarfirði. Um er að ræða framtíðarstarf, hálfan daginn, kl. 13-17. Starfssvið: Aðstoð við tannl., stól, sótthreinsun og móttaka sjúklinga. Umsækjandi þarf að geta hafið störf fljótlega. Umsóknir skulu berast fyrir 16. maí. Tannlæknastofan Reykjavíkurvegi 62, 220 Hafnarfjörður. Einar Kristleifsson, tannlækn- ir. Guðmundur Rúnar Ólafsson, tannlæknir.  Nánari upplýsingar veitir Sigdór í síma 846 4338. SELFOSS Umboðsmaður á Selfossi óskar eftir að ráða blaðbera í sumarafleysingar. Starfsfólk óskast í íþróttamiðstöðvar Garðabæjar Ertu þjónustulipur? Hefurðu áhuga á íþróttum? Íþróttamiðstöðvarnar í Garðabæ auglýsa eftir starfsfólki. Viðkomandi þarf að vera reiðubúinn að ganga í öll störf sem íþrótta- miðstöðvarnar hafa upp á að bjóða. Hand- lagnir og duglegir einstaklingar eru hvattir til að sækja um. Gerðar eru kröfur um frumkvæði og lipurð í mannlegum sam- skiptum. Umsækjendur þurfa að geta unnið sjálfstætt og skipulega og geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar um störfin veitir Gunnar Örn Erlingsson íþróttafulltrúi í síma 565 8044 og á netfanginu gunnarer@gardabaer.is. Hægt er að sækja um með því að fylla út almenna atvinnuumsókn á vef Garðabæj- ar, www.gardabaer.is. Íþróttafulltrúi Fræðslu- og menningarsvið. Fiskverkun Okkur vantar gott starfsfólk í fiskverkun á Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar gefur Þorkell í síma 414 4141.  Vinsamlegast hafa samband í síma 893 4694 eftir klukkan 14.00 í Hveragerði Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Lífeyrissjóður starfsmanna Reykjavíkurborgar Ársfundur 2006 Ársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavík- urborgar verður haldinn föstudaginn 26. maí nk. kl. 10:00 í fundarsal á 3. hæð á Grettisgötu 89, 101 Reykjavík. Dagskrá: 1. Venjuleg ársfundarstörf samkvæmt samþykktum sjóðsins. 2. Önnur mál löglega upp borin. Allir sjóðfélagar sem og fulltrúar aðildarfélaga BSRB, BHM og KÍ svo og launagreiðendur eiga rétt til fundarsetu með málfrelsi og tillögurétti og eru þeir hvattir til að mæta. Fundargögn verða afhent á fundarstað fyrir setningu fundarins. Reykjavík, 28. apríl 2006. Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar. Lífeyrissjóður starfsmanna Húsavíkurkaupstaðar Ársfundur 2006 Ársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Húsavík- urkaupstaðar verður haldinn miðvikudaginn 26. apríl nk. kl. 11.30 í Stjórnsýsluhúsinu á Ketilsbraut 7—9, Húsavík. Dagskrá: 1. Venjuleg ársfundarstörf samkvæmt samþykktum sjóðsins. 2. Önnur mál löglega upp borin. Allir sjóðfélagar sem og launagreiðendur og viðkomandi stéttarfélög eiga rétt til fundarsetu með málfrelsi og tillögurétti og eru þeir hvattir til að mæta. Fundargögn verða afhent á fundarstað fyrir setningu fundarins. Húsavík, 4. apríl 2006. Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Húsavíkurkaupstaðar. Ársfundur Lífeyrissjóðs Vestfirðinga 2006 Ársfundur Lífeyrissjóðs Vestfirðinga verður haldinn í Félagsheimilinu Patreksfirði laugar- daginn 13. maí 2006 kl. 12.00. Dagskrá fundarins: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Kynning ársreiknings 2005. 3. Tryggingafræðileg úttekt. 4. Fjárfestingarstefna sjóðsins. 5. Stjórnarkjör. 6. Laun stjórnarmanna. 7. Tillögur til breytinga á samþykktum sjóðs- ins. 8. Hækkun réttinda. 9. Önnur mál. Fundurinn er opinn öllum greiðandi sjóðfélög- um og lífeyrisþegum. Sjóðfélagar eru hvattir til að nýta sér rétt sinn og mæta á ársfund sjóðsins, en eru beðnir að staðfesta þátttöku sína við skrifstofu sjóðsins í síðasta lagi föstudaginn 12. maí 2006. Lífeyrissjóður Vestfirðinga, Hafnarstræti 9-13, 400 Ísafjörður. Sími 456 4233 - fax 456 4710. Heimasíða: www.lvest.is Netfang: afgr@lvest.is Aðalfundur Heilsuhringsins 2006 verður haldinn þriðjudaginn 9. maí kl. 20.00 í Norræna húsinu. Ath. breyttan fundarstað. Að loknum aðalfundarstörfum kl. 20.30 verður fyrirlestur. Fyrirlesari er Sigmundur Guðbjarnarson prófessor, „hvernig virka náttúruefni úr lækningajurtum.“ Aðgangur er ókeypis. — Allir velkomnir. Stjórnin. Uppboð Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Austurströnd 14, 206-7001, Seltjarnarnes, þingl. eig. Margrét Gunnars- dóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Seltjarnarneskaupstaður, fimmtudaginn 11. maí 2006 kl. 14:00. Bragagata 22, 200-7840, Reykjavík, þingl. eig. Gústaf Hannibal Ólafs- son, gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf. og Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 11. maí 2006 kl. 15:00. Lindarbraut 22B, 206-7606, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Friðbert Elí Kristjánsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 11. maí 2006 kl. 13:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 5. maí 2006.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.