Morgunblaðið - 06.05.2006, Side 58

Morgunblaðið - 06.05.2006, Side 58
58 LAUGARDAGUR 6. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bæjarhrauni 18, Hafnarfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Holtsbúð 49, 0201, (207-0576), Garðabæ, þingl. eig. Kristjana O. Valgeirsdóttir, gerðarbeiðandi Garðabær, þriðjudaginn 9. maí 2006 kl. 14:00. Hvaleyrarbraut 24, (207-6222), Hafnarfirði, þingl. eig. Bæjarlind ehf., gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær, föstudaginn 12. maí 2006 kl. 14:00. Kaplahraun 12, (207-4417), Hafnarfirði, þingl. eig. Sigurður Bergmann Jónasson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 9. maí 2006 kl. 14:00. M.b. Ás HF-146, skipaskrnr. 5870, Hafnarfirði, þingl. eig. Jón Guð- mundur Benediktsson og Hrannar Már Pétursson, gerðarbeiðandi Vignir G. Jónsson hf., þriðjudaginn 9. maí 2006 kl. 14:00. Rauðhella 14, (224-0394), Hafnarfirði, þingl. eig. G.J.Ú. Gröfuleiga ehf., gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 9. maí 2006 kl. 14:00. Skeiðarás 4, 0101, (207-2121), Garðabæ, þingl. eig. Anna Lóa Mar- inósdóttir og Skeiðarás ehf., gerðarbeiðandi Malbikunarstöðin Höfði hf., þriðjudaginn 9. maí 2006 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 5. maí 2006. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Dalvegi 18, Kópavogi, fimmtudaginn 11. maí 2006 kl. 10:00 á eftirfarandi eignum: Arnarsmári 28, 0101, þingl. eig. Anna Hulda Júlíusdóttir, gerðarbeið- andi Íbúðalánasjóður. Auðbrekka 14, 0301, þingl. eig. Vistir ehf., gerðarbeiðandi Kópavogs- bær. Digranesheiði 4, kjallari, þingl. eig. Haraldur Hreinsson, gerðarbeið- andi Íbúðalánasjóður. Engihjalli 3, 0206, þingl. eig. Jónína Björk Óskarsdóttir, gerðarbeið- endur Kópavogsbær og Sparisjóður Kópavogs. Furugrund 24, 01-0203, þingl. eig. Kristján O. Gunnarsson, gerðar- beiðandi Sýslumaðurinn í Kópavogi. Furugrund 66, 0302, þingl. eig. Valur Þór Einarsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv. Hraunbraut 42, 0201, þingl. eig. Bragi Snævar Ólafsson og Berglind Pála Bragadóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Kópavogs- bær. Reynihvammur 20, 01-0001, ehl. gþ., þingl. eig. Ásgeir Unnar Sæ- mundsson, gerðarbeiðendur Kópavogsbær og Sýslumaðurinn í Kópavogi. Roðasalir 10, ehl. gþ. , kaupsam.hafi Dalrós Jónsdóttir, gerðarbeið- andi Sparisjóður Hafnarfjarðar. Smiðjuvegur 6, 0201, þingl. eig. Fasteignaleigan ehf., gerðarbeiðend- ur Kópavogsbær og Sparisjóður Hafnarfjarðar. Sýslumaðurinn í Kópavogi, 5. maí 2006. Þuríður B. Sigurjónsdóttir, ftr. Þorskur og síld frá Alaska Íslendingur, sem hefur verið í Alaska í 25 ár sem skipstjóri og útgerðarmaður, er að leita að fiskkaupendum á Íslandi sem vilja kaupa þorsk og síld frá Alaska (USA). Við eigum skip- in sem veiða fiskinn og verksmiðjuskipið sem frystir fiskinn á miðunum. Gæðin á fisknum eru þau sömu og á íslandi. Ef þú hefur áhuga hafðu þá samband í síma 907-581-5743, fax 907-581-5744 og gsm 907-359-9377, netfang: ladygudny@aol.com Tilboð/Útboð Tilboð óskast Tilboð óskast í Scania P124 GB6X4NA 400 árgerð 1998 vörubíl, ekinn 302.000 km, skemmda eftir umferðaróhapp. Tilboð skilist inn á heimasíðu Trygginga- miðstöðvarinnar hf., (útboð tjónabíla), í síðasta lagi kl. 8.00 að morgni 9. maí 2006. Bifreiðin er til sýnis á Hamars- höfða 2, 110 Reykjavík, á opnunartíma (frá 9.30 til 16.30). Hveragerðisbær Sunnumörk 2, 810 Hveragerði Bréfasími: 483 4801. Netfang: hve@hveragerdi.is Auglýsing vegna aðal- skipulags Hveragerðis 2005-2017 Bæjarstjórn Hveragerðis hefur samþykkt áður auglýsta tillögu að aðalskipulagi Hveragerðis 2005-2017 með eftirtöldum breytingum.  Fallið var frá hugmyndum um að heimila íbúðarbyggð á lóð Ullarþvottastöðvarinnar við Dynskóga en þess í stað er reiturinn skil- greindur sem grænt svæði til sérstakra nota.  Landnotkun á jörðinni Friðarstöðum var breytt frá því að vera blönduð landnotkun íbúðar- og landbúnaðarsvæðis í landbúnað- arsvæði og fallið frá aðalstíg meðfram Varmá á landareign Friðarstaða og stígurinn færður meðfram vegi.  Reitur sem sýnir blandaða landnotkun land- búnaðar, stofnanasvæðis og opins svæðis til sérstakra nota á Fagrahvammstúni var stækkaður og opið svæði til sérstakra nota minnkað sem því nemur. Fallið var frá aðal- stíg meðfram Varmá við Fagrahvammstún.  Reiðstíg var bætt við niður Bæjarþorpsheið- ina að Varmá og göngustígar og reiðvegir aðskildir betur þar sem þeir liggja of nálægt hvor öðrum.  Grannsvæði vatnsverndar við Friðarstaða- lindir og Baulufossaflöt var bætt við.  Göngustígur sem var sýndur meðfram bökk- um Varmár var færður út fyrir brunn- og grannsvæði vatnsverndar.  Iðnaðarsvæði I1 (vothreinsisvæði hreinsi- stöðvar Hveragerðisbæjar) var minnkað um 0,7 ha á móts við Varmá.  Leiðréttingar voru gerðar á örnefnum og fornleifum, bætt var við texta um meðhöndl- un útgangs og umfjöllun um sérstakar jarð- myndanir.  Bætt var við auka XIV um sjálfbæra þróun — staðardagskrá 21 hjá Hveragerðisbæ. Hveragerði, maí 2006, Orri Hlöðversson bæjarstjóri Hveragerðisbæjar. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki, sem verða til sýnis þriðjudaginn 9. maí 2006 kl. 13—16 í porti bak við skrifstofu vora í Borgartúni 7 og víðar: 1 stk. Volvo XC90 4x4 bensín 12.2003 1 stk. Hyundai Santa Fe 4x4 bensín 02.2001 1 stk. Isuzu Trooper 4x4 dísel 03.2001 1 stk. Land Rover Defender 8 farþega 4x4 dísel 12.1997 1 stk. Land Rover Defander Double Cab 4x4 dísel 07.2001 1 stk. Mercedes Benz 814D með palli, sturtu og krana 4x4 dísel 05.1996 1 stk. Subaru Impresa 4x4 bensín 08.1996 1 stk. Suzuki Baleno Wagon 4x4 bensín 04.1997 1 stk. Suzuki Grand Vitara 4x4 bensín 02.2000 1 stk. Toyota Hi Lux Double Cab 4x4 dísel 04.1990 1 stk. Nissan Double cab 4x4 dísel 04.1995 1 stk. Mitsubishi Space Wagon (biluð sjálfskipting) 4x4 bensín 02.1999 1 stk. Opel Omega 4x2 bensín 05.2000 1 stk. Ford Escort fólksbifreið 4x2 bensín 06.1996 1 stk. Ford Escort sendibifreið (biluð heddpakkning) 4x2 bensín 10.1996 1 stk. Ford Ranger XL 4x4 bensín 06.1996 1 stk. Talbot Simca Solara 4x2 bensín 09.1983 1 stk. Clark Narron rafmagnslyftari lyftugeta 1600 kg 1 stk. Ufsi (Power Systems) rafmagnsaflgjafi, t.d. fyrir tölvukerfi 1 stk. pallskúffa á Ford F-350 8 feta, ný 00.2005 Til sýnis hjá Vegagerðinni Miðhúsavegi 1, Akureyri: 1 stk. Case 5120A dráttarvél með ámoksturstækjum 4x4 dísel 07.1991 1 stk. Bomag BV-4 vegþjappa, dregin dísel 1982 Til sýnis hjá Vegagerðinni, Búðareyri 11-13, Reyðar- firði: 1 stk. Manitou MC60CP lyftari lyftigeta 6 tonn dísel 1991 Til sýnis hjá Vegagerðinni, Borgarbraut 66, Borgarnesi: 1 stk. Man 26.422 vörubifreið með undirtönn, dráttarstól 6x4 dísel 09.1995 og krana Fassi F80.22 (í bílnum er bilaður mótor) 1 stk. Volkswagen Transporter D.C (bilaður gírkassi) 4x4 dísel 04.2002 Til sýnis hjá Heilbrigðisstofnun Ísafjarðarbæjar, Torf- nesi, Ísafirði: 1 stk. Toyota Hi Ace sendibifreið 4x4 bensín 02.1994 Til sýnis hjá Landsvirkjun Glerárgötu 30, Akureyri: 1 stk. M. Benz 312D Sprinter, innréttaður verkstæðisbíll 4x4 dísel 10.1997 Til sýnis hjá Rarik, Ólafsvík: 1 stk. Nissan Patrol (skemmdur undirvagn) 4x4 dísel 06.1995 1 stk. Suzuki LT F4wdX fjórhjól 4x4 bensín 02.1993 1 stk. Ski Doo Skandic vélsleði belti bensín 03.1989 Til sýnis hjá Rarik, Selfossi: 1 stk. Case 885 dráttarvél með ámoksturstækjum 4x4 dísel 12.1988 Til sýnis hjá Rarik í Skeiðfossvirkjun, Fljótum: 1 stk. Ski Doo Skandic II 337R belti bensín 12.1993 Kennsla Study Medicine and Dentistry in Hungary 2006 For further details contact: Tel.:+ 36 209 430 492. Fax:+ 36 52 439 579 E-mail: omer@hu.inter.net internet: http://www.meddenpha.com Raðauglýsingar 569 1100 Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn Til sölu Tilkynningar Hússtjórnar- skólinn í Reykjavík, Sólvallagötu 12 Opið hús verður í dag, laugardaginn 6. maí kl. 13.30-17.00. Sýning verður á handavinnu nemenda. Seldar verða heimalagaðar kökur, sulta og marmelaði. Kaffisala. Allir velkomnir. Nemendur. Ýmislegt Laxá á Ásum Tilboð óskast í veiðirétt í Laxá á Ásum árin 2007-2009. Nánari upplýsingar veitir Páll Þórðarson í síma 452 4353, netfang: saudanes@simnet.is.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.