Morgunblaðið - 06.05.2006, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 06.05.2006, Qupperneq 62
MÉR HEYRIST ÞESSI JÓLASVEINN EKKI VERA MJÖG SAMKVÆMUR SJÁLFUM SÉR Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn HÚN SEGIR AÐ FÆTUR MÍNIR MUNU BRESTA EF ÉG LÆT HANA EKKI Í FRIÐI VIÐ HVERJU BJÓSTU? LÍSA, EF ÞÚ FERÐ EKKI ÚT MEÐ MÉR, ÞÁ BRESTUR HJARTA MITT ÞÉR FINNST GAMAN AÐ KVELJA FÓLK! ÞVÍ ÞÚ ERT VEIK! JÁ HEYRIRÐU ÞAÐ! ÞÚ ERT VEIK, VEIK VEIK! ÉG MEINA SJÚK! JÁ SJÚK! MÉF FANNST ÞETTA HLJÓMA EITT- HVAÐ SKRINGI- LEGA ÞAÐ ER EINS GOTT AÐ ÞÚ SÉRT EKKI AÐ LÆÐAST AFTAN AÐ MÉR! ÞAÐ ER ERFITT AÐ BREYTA UM STEFNU Í LOFTINU ÉG ÆTLA AÐ BREYTA MEIRU EN STEFNU ÞINNI!!! HVENÆR ATLARÐU AÐ GIFTAST LAGLEGRI STÚLKU OG STOFNA FJÖLSKYLDU, EDDI! ALDREI! EF MÉR BÝÐST BARA TÓNLISTARMAÐUR ÞÁ VIL ÉG EKKI GIFTA MIG! EF ÉG GIFTI MIG ÞÁ GIFTIST ÉG BÓNDASTÚLKU SVO JÓLASVEINNINN BÝR Á NORÐUR- PÓLNUM OG GEFUR MANNI STUNDUM GJAFIR... ...EN STUNDUM BARA KARTÖFLU! MEGUM VIÐ SJÁ „THUNDER- PANTS“ UM HELGINA? GERÐU ÞAÐ! NÚ VEIT ÉG EKKI MYNDIN ER BÖNNUÐINNAN 12 ÁRA OG? HÉR STEN- DUR AÐ ÞETTA SÉ FJÖLSKYLDU- MYND! ÞAÐ HLÝTUR AÐ VERA SATT ÚR ÞVÍ ÞEIR AUGLÝSA ÞAÐ SVONA MIKIÐ ÞAÐ HAFÐI HVARFLAÐ AÐ MÉR MÁLIÐ ER BARA AÐ ÉG ÞEKKI KRAVEN ÉG HEF MÆTT HONUM ÁÐUR HELDURÐU AÐ ÉG SÉ MÓTFALLINN ÞVÍ AÐ ÞÚ VERÐIR STJARNA? KANNSKI ERTU BARA HRÆDDUR UM AÐ ÞÚ STANDIST HONUM EKKI SNÚNING SEM PETER PARKER Dagbók Í dag er laugardagur 6. maí, 126. dagur ársins 2006 Nýverið rambaðiVíkverji inn á vef- síðu bandarískra dýra- verndunarsinna til höfuðs KFC skyndi- bitakeðjunni. Á síð- unni sá Víkverji stutt myndband um vondan aðbúnað á kjúklinga- búum á vegum KFC og þá óþarflega grimmilegu meðferð sem dýrin þurfa að þola sína stuttu ævi. Það eru engar ýkjur að Víkverji missti með snatri alla lyst á að versla meira við veit- ingastaðina, þó hann viti fátt betra en barbekjú kjúklingaleggi. Áður en Víkverji getur aftur farið að borða sinn uppáhalds skyndibita vill hann fá fullvissu þess að vel sé farið með kjúklinga á íslenskum búum, að þess sé gætt að dýrin séu ekki að óþörfu kvalin, séu ekki gogg- stýfð og örkumluð vegna offóðrunar líkt og gerist á kjúklingabúum KFC vestanhafs. Víkverji getur ekki hugsað sér að borða mat, sama hve vel hann smakkast, vitandi að fyrir munnbit- ann hafi einfalt og meinlaust dýr þurft að þola kvalir og illa meðhöndl- un. Dýravinurinn Vík- verji hefur kynnt sér starf dýraverndunar- sinnans Temple Grandin og samtaka hennar. Grandin er virtur fræðimaður og hefur gert rannsóknir til að þróa mannúð- legri vinnubrögð við eldi og slátrun dýra. Ein einföld lausn sem Grandin nefnir, svo dæmi sé tekið, sem draga á stórlega úr streitu dýra sem leidd eru til slátrunar er að þeim sé smalað eftir sveigðum brautum en ekki beinum. Einföld lausn en áhrifarík. Víkverji vill vita hvort íslenskur landbúnaður fylgist ekki vel með nýjustu þróun í þessum málum og hvort sláturhús hér á landi hafi til- einkað sér bestu mögulegu vinnu- brögð og nýjustu fræði. Nánar má lesa um þessi mál á www.Grandin.com. Best þætti Víkverja að sjá kjötvör- ur vottaðar um að eldi og slátrun hafi verið sinnt af mannúð og fag- mennsku. Ætti Víkverji að velja milli tveggja kjötpakka, myndi hann kaupa þann sem vottaður væri, jafn- vel þó hann væri mikið dýrari. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is     Gerðuberg | Guðjón Stefán Kristinsson, sem er landsþekktur fyrir hleðslur úr grjóti og torfi, sýslar hér við vegghleðslu fyrir framan Gerðuberg. Hann, ásamt þeim Katli Larsen og Jóni Ólafssyni, opnar þar sýningu í dag. Þess má geta að félagar úr kvæðamannafélaginu Iðunni koma fram við opnunina sem hefst kl. 15 – svo óhætt er að fullyrða að alþýðleg stemning mun ríkja í Breið- holtinu síðdegis. Morgunblaðið/Ásdís Alþýðulist og kvæðamenn MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Svo miskunnar hann þá þeim, sem hann vill, en forherðir þann, sem hann vill. (Rómv. 9, 18.)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.