Morgunblaðið - 06.05.2006, Síða 68
68 LAUGARDAGUR 6. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ
MENNING
LEIKHÚSIÐ Frú Emilía frum-
sýndi 100 ára hús eftir Jón Atla Jón-
asson fyrir nokkru á Ylströndinni í
Nauthólsvík í gömlu spítalatjaldi frá
breska hernum. Uppselt var á allar
sýningarnar fjórar. Því hefur verið
ákveðið að fjölga sýningum sem
verða mánudaginn 8. maí kl. 21 og
miðvikudaginn 10. maí kl. 22. Leik-
ritið 100 ára hús fjallar um þrjár
manneskjur sem komið hefur verið
fyrir í herbergi á elliheimili. Allar
þjást þær af elliglöpum á misháu
stigi. Verkið lýsir degi eða nótt í lífi
þessa fólks og samskiptum þess þar
sem það berst fyrir því að halda í
reisn sína og minningar í heimi sem
er hægt og hægt að verða því fram-
andi staður. Þær sækjast eftir fé-
lagsskap hver við aðra – og nærveru
í baráttunni við að halda sér á lífi en
samtímis þrá allir annað líf, annan
heim. Verkið er í formi nokkurs kon-
ar kvöldvöku eða jafnvel líkvöku þar
sem fólk segir sögur, dansar, deilir
endurminningum, hlustar á tónlist,
drekkur viskí, borðar konfekt og
reynir að lesa norska bók um dauð-
ann.
Aukasýningar
Frú Emilíu
„ARÍUR og dúettar um ástir og ör-
lög“ er yfirskrift óperutónleika sem
haldnir verða í Listasafni Reykjanes-
bæjar í dag klukkan 16. Söngparið
Bjarni Thor Kristinsson, bassi, og
Eteri Gvazava, sópran, munu þar
flytja aríur og dúetta úr tíu óperum
við undirleik Jónasar Ingimund-
arsonar.
Hjónin Bjarni og Eteri hafa verið
að syngja í lausamennsku í óp-
eruhúsum víða um Evrópu um árabil
en þau eru bæði búsett í Berlín. Það-
an ferðast þau, yfirleitt sitt í hvoru
lagi, og taka að sér verkefni víðs veg-
ar um álfuna. Eteri hefur mestmegn-
is verið að syngja í óperuhúsum á
Ítalíu en Bjarni hefur aðallega sungið
norðan Alpafjalla, einkum í Aust-
urríki, Frakklandi, Belgíu og Þýska-
landi. Jónas Ingimundarson, með-
leikari, segir að það sé mikil lukka
fyrir íslenskt tónlistaráhugafólk að
þau skuli núna vera stödd á sama
tíma, í sama landinu, í sama þorpinu
og á sama sviðinu.
Efnisskráin er afar fjölþætt en
Bjarni Thor lýsir henni sem afar að-
gengilegu blandi í poka. „Við ætlum
einungis að vera með óperutónlist á
tónleikunum,“ segir Bjarni en meðal
efnis verða verk eftir Mozart, Gunod,
Wagner, Verdi og Puccini. „Verkin
eru flest um ástina, mismunandi hlið-
ar á henni og skyldar tilfinningar.
Við bregðum okkur í alls konar
hlutverk því tengd.“
Allt eru þetta aríur og dúettar sem
þau hafa verið að syngja, ýmist í óp-
erum eða á tónleikum hér heima og
erlendis. Bjarni, Eteri og Jónas hafa
áður komið þrjú saman á tónleikum
en þau héldu tónleika um árið í Saln-
um í Kópavoginum og hlutu mikið lof
fyrir.
Í umfjöllun um þá tónleika sem
birtist í Morgunblaðinu sagði meðal
annars að Eteri Gvazava og Bjarni
Thor „slógu í gegn, svo að áheyr-
endur slepptu þeim ekki fyrr en eftir
nokkra dúetta í viðbót, við mikil fagn-
aðarlæti.“
Hjónin hafa reyndar ávallt fengið
glimrandi dóma eftir tónleika hér á
landi, hvort sem þau séu að syngja
saman eða í sitt hvoru lagi.
„Okkur finnst mjög gaman að
koma til Íslands og syngja,“ segir
Bjarni. „ Íslenskir áhorfendur eru
þakklátir og þó að það sé kannski
ekki löng hefð fyrir óperuflutningi
hérna hefur það sýnt sig á þeim óp-
erutónleikum sem við höfum haldið
að fólk er mjög móttækilegt fyrir óp-
erunni.“
Tónlist | Óperutónleikar í Listasafni Reykjanesbæjar í dag
Sungið um
hinar ýmsu
hliðar
ástarinnar
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
Bjarni Thor Kristinsson, Esteri Gvazava og Jónas Ingimundarson.
Eftir Þormóð Dagsson
thorri@mbl.is
ARNBJÖRG
María Danielsen
sópran þreytir
burtfararpróf frá
Tónlistarskól-
anum í Reykjavík
með tónleikum í
Íslensku óperunni
laugardaginn 6.
maí kl. 18. Á efnis-
skránni eru verk
eftir Händel, Ro-
drigo, Liszt, Mozart og Delibes. Með-
leikari Arnbjargar á tónleikunum er
Hrefna Eggertsdóttir en einnig koma
fram samnemendur Arnbjargar úr
Tónlistarskólanum í Reykjavík.
Kennari Arnbjargar Maríu er Alina
Dubik. Aðgangur að tónleikunum er
ókeypis.
Burtfarartón-
leikar í Íslensku
óperunni
Arnbjörg María
Danielsen
SÍÐUSTU tónleikarnir í röð útskrift-
artónleika Listaháskóla Íslands í vor
verða haldnir í kvöld kl. 20 í Salnum í
Kópavogi. Þá
kemur Guðný
Jónasdóttir selló-
leikari fram og
leikur verk eftir
Bach, Dvorák,
Debussy og Paul
Hindemith. Rich-
ard Simm leikur
með Guðnýju á pí-
anó á tónleik-
unum.
„Þetta eru meira og minna allt
verk sem ég hef spilað að hluta til áð-
ur, kafla og kafla, fyrr í náminu mínu.
Reyndar svolítið mikið fyrr, þegar ég
hafði minni skilning á þeim,“ segir
Guðný í samtali við Morgunblaðið.
„En þau opnuðu einhverja nýja vídd
fyrir mér á sínum tíma, þannig að
mér fannst upplagt að taka þau fyrir
núna, þegar ég hef meiri kunnáttu til
að skilja þau.“ Guðný hefur lært á
selló síðan hún var sex ára gömul, en
ætlaði hún alltaf að gera sellóið að
sínum starfsvettvangi? „Alls ekki,
það bara gerðist þegar ég fór að eld-
ast – eftir unglingsárin. Þá var maður
allt einu orðinn svo tengdur þessu, að
þetta var bara orðið lífið.“ Eins og
stendur er Guðný í skiptinámi í Berl-
ín, og heldur aftur utan að loknum
tónleikunum til að taka þátt í sum-
arönninni þar ytra. „Svo vonast ég til
að komast inn í framhaldsnám ein-
hvers staðar á þeim slóðum,“ segir
hún að síðustu.
Útskriftartónleikar LHÍ
Guðný Jónasdóttir
Sellóið
varð lífið
Guðný Jónasdóttir
♦♦♦
♦♦♦
5. FLOKKUR 2006
ÚTDRÁTTUR 5. MAÍ
Honda CRV
Kr. 3.349.000 / 72993
Aukavinningar kr. 100.000
/ 72992 72994
Kr. 1.000.000 / 2945
24190 32892 39711 67078 10731
31003 32974 63978 70449
Kr. 100.000 / 25365 34919 39376 56758 60426
Númer sem hafa eftirfarandi endatölu: 71
Kr. 25.000
45 8559 15486 20190 27475 32752 38633 44239 51565 57063 62259 69501
284 8588 15547 20397 27589 32848 39400 44258 52026 57109 62273 69518
357 8890 15617 20409 27592 33173 39504 44486 52708 57214 62484 69624
486 8897 15947 20729 27755 33459 39609 45640 52950 57259 62545 69634
575 8948 16459 20798 28096 33821 39697 45674 53032 57363 62693 69948
802 9197 16698 20885 28240 33965 39713 45750 53123 58066 62961 70768
990 9369 16703 21104 28291 34078 39920 45810 53214 58364 63158 71041
1029 10662 16732 21168 28457 34241 40181 45927 53323 58573 63447 71141
1206 11040 16747 21204 28710 34426 40189 46011 53373 58640 63542 71193
1491 11048 16872 21215 28725 34455 40336 46026 53507 58690 63593 71195
1503 11114 16907 22531 29330 34525 40425 46207 53545 58734 63771 71306
2167 11190 17126 22705 29398 34716 40503 46293 53961 58893 64014 71343
2207 11274 17135 22733 29432 34736 40584 46638 54051 58912 64123 71593
2963 11502 17173 23089 29475 35216 40970 46798 54141 59116 64598 71858
3032 11552 17355 23731 29585 35229 41218 47361 54322 59578 64724 72171
3217 12136 17500 23827 29827 35236 41249 47421 54454 59847 65004 72270
3618 12284 17525 23982 29852 35420 41513 48011 54494 59931 65009 72328
3660 12614 17665 24132 30053 35504 42405 48111 54681 59933 65120 73116
3746 13001 17687 24671 30284 35658 42517 48178 54790 59985 65349 73193
3763 13262 17912 24874 30286 35807 42575 48401 54965 59996 65631 73268
4392 13374 17977 25111 30318 36008 42622 48749 55145 60007 65844 73323
4620 13399 18017 25128 31232 36097 42675 48811 55196 60242 65933 73889
4911 13414 18018 25786 31428 36162 42707 49018 55302 60624 66027 74056
5437 13458 18321 25925 31785 36262 42909 49524 55404 60807 66164 74243
5553 13566 18496 26090 31814 36393 43002 49767 55417 61079 66307 74499
5897 13703 18659 26158 31903 36474 43091 49791 55442 61089 66367 74704
6270 13837 18808 26245 31963 36491 43164 49957 55473 61120 66529
6632 14606 18814 26347 32318 36742 43205 50299 55521 61146 66586
6994 14857 18873 26701 32348 37676 43236 50335 55729 61275 66682
7395 14947 18920 26703 32444 37743 43498 50503 56261 61378 67300
7617 15091 19099 26853 32462 37889 43793 50660 56495 61409 67374
8235 15093 19197 26878 32465 38072 43938 50761 56586 61571 67574
8524 15407 19277 27154 32492 38101 44074 51006 56743 61747 67736
8531 15460 19854 27194 32541 38192 44203 51434 56906 61792 68880
Kr. 10.000
35 5444 13769 19591 25282 31216 37213 44770 51086 57336 63589 69571
91 5625 13842 19789 25352 31259 37236 44885 51125 57350 63629 69680
93 5736 13888 19845 25410 31447 37697 45068 51318 57525 63640 69981
95 5848 13968 19906 25555 31454 37871 45119 51774 57554 63734 69996
246 5893 14053 19916 25665 31506 37905 45251 51792 57738 63804 70243
321 6018 14119 20019 25773 31566 37915 45369 51846 57852 63819 70297
381 6476 14206 20258 25845 31570 37991 45399 51877 57987 63932 70310
482 6479 14365 20291 25988 31573 38151 45452 51954 58022 64043 70368
598 6673 14371 20363 26022 31625 38361 45554 51976 58110 64119 70452
675 7032 14383 20483 26330 31718 38368 45642 52038 58121 64139 70568
684 7222 14428 20574 26405 31742 38394 45645 52158 58125 64143 70629
748 7263 14513 20675 26456 32043 38458 45840 52219 58227 64228 70704
764 7383 14558 20723 26513 32047 38571 46142 52506 58234 64234 70766
938 7753 14839 20793 26548 32453 38657 46299 52704 58294 64396 71037
1121 7784 14928 20879 26686 32634 38765 46382 52778 58454 64420 71092
1123 7792 14964 20933 26713 32724 39076 46455 52841 58514 64422 71101
1229 7997 15085 21087 26797 32800 39209 46785 52910 58717 64476 71335
1287 8142 15114 21113 26814 32849 39397 46805 52956 58831 64484 71350
1310 8208 15141 21130 26856 32852 39496 46844 53005 59151 64502 71470
1418 8218 15217 21447 27053 32941 39508 46858 53075 59250 64805 71539
1623 8246 15282 21471 27075 32960 39592 46902 53341 59295 65367 71687
1648 8291 15302 21536 27080 33082 39671 46951 53435 59344 65383 71695
1697 8451 15334 21679 27099 33196 39775 46968 53460 59528 65404 71767
1842 8572 15443 21681 27165 33259 39794 47014 53488 59573 65494 71998
1911 8768 15570 21780 27196 33290 40188 47112 53607 59607 65511 72160
2095 8855 15644 21796 27427 33504 40310 47169 53660 59787 65557 72188
2288 9016 16000 21883 27436 33846 40413 47440 53717 59956 65590 72267
2380 9077 16012 21977 27595 33915 40495 47480 53824 60020 65947 72274
2415 9236 16013 22071 27609 33941 40647 47482 53841 60352 65949 72310
2563 9467 16193 22111 27615 33961 40651 47493 53972 60364 66011 72400
2630 9474 16648 22181 27643 34190 40718 47543 54007 60454 66054 72410
2689 9712 16663 22195 27736 34252 40747 47574 54127 60605 66079 72477
2766 10007 16716 22314 27747 34358 40855 47654 54175 60650 66082 72536
2768 10190 16724 22378 27766 34428 41250 47790 54456 60930 66100 72772
2903 10253 16731 22391 27802 34556 41320 47859 54472 61011 66105 72904
2925 10340 16741 22450 27880 34572 41326 47893 54474 61097 66325 73181
2959 10579 16760 22506 27902 34651 41372 47993 54499 61389 66345 73191
2989 10580 16923 22508 27906 34674 41475 48041 54556 61510 66449 73257
3234 10626 17061 22646 27915 34717 41606 48160 54604 61575 66497 73342
3388 10667 17209 22727 27980 34786 41624 48265 54607 61603 66627 73436
3396 10748 17229 23111 28215 34798 41664 48362 54664 61604 66730 73621
3503 10880 17267 23173 28237 35320 41749 48428 54857 61653 66876 73709
3524 10915 17676 23399 28337 35359 41802 48544 54905 61680 67067 73743
3582 10979 17753 23404 28474 35513 41843 48568 54967 61702 67101 73834
3760 10981 17756 23510 28556 35567 42006 48807 55077 61815 67121 73836
4013 11041 17777 23572 28675 35581 42188 48851 55083 61927 67161 73925
4041 11319 17987 23602 28709 35696 42446 48963 55275 61940 67353 73960
4120 11360 18028 23668 28769 35716 42500 49155 55319 61973 67425 74069
4262 11416 18068 23671 29328 35899 42506 49463 55357 62000 67619 74119
4293 11435 18113 23698 29539 36064 42533 49487 55391 62013 67826 74150
4308 11608 18116 23849 29550 36107 42892 49517 55394 62063 67876 74439
4386 11713 18204 23903 29645 36169 42934 49700 55482 62136 67885 74469
4412 11770 18278 23939 29920 36264 43218 49757 55522 62260 67930 74505
4564 11919 18331 23957 29955 36326 43317 49857 56051 62296 67997 74507
4579 12224 18364 24238 30039 36573 43504 49867 56084 62313 68144 74562
4581 12466 18457 24253 30102 36576 43507 49877 56118 62460 68172 74566
4719 12495 18555 24346 30177 36577 43516 49942 56251 62516 68453 74573
4838 12684 18614 24359 30184 36646 43534 49955 56391 62557 68509 74618
4889 12863 18763 24398 30188 36719 43679 49982 56415 62560 68620 74760
4896 12938 18839 24560 30230 36801 43682 50092 56723 62619 68678 74927
4916 13053 18843 24592 30519 36803 43993 50244 56850 62638 68727 74933
4959 13244 19178 24610 30787 36836 44182 50380 56900 62683 68916 74939
4967 13254 19199 24658 30858 36924 44190 50820 56977 62745 68922 74980
5025 13348 19325 24831 30879 37033 44207 50862 57011 62892 69025
5166 13490 19422 25034 30883 37069 44621 50954 57049 63035 69044
5168 13597 19449 25050 30967 37131 44643 51002 57330 63518 69455
5176 13760 19541 25086 31011 37155 44675 51066 57335 63558 69490
Afgreiðsla vinninga hefst 22. maí 2006
Birt án ábyrgðar um prentvillur