Morgunblaðið - 06.05.2006, Síða 71
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. MAÍ 2006 71
ÞRIÐJUDAGSKVÖLDIÐ 6. júní
næstkomandi mun Bubbi Mort-
hens halda stórtónleika í Laug-
ardalshöll í tilefni af 50 ára afmæli
sínu þann sama dag. Á tónleik-
unum, sem bera yfirskriftina
06.06.06, ætlar Bubbi að líta yfir
farinn veg og flytja tónlist allt frá
fyrstu árunum með Utangarðs-
mönnum til dagsins í dag, en ferill
hans spannar alls 26 ár. Á þriðja
tug tónlistarmanna mun koma
fram með Bubba á tónleikunum og
er búist við því að þeir muni standa
yfir í um það bil þrjár klukku-
stundir.
Bubbi hefur verið einn vinsæl-
asti tónlistarmaður landsins síðan
hann hóf feril sinn árið 1980. Hann
hefur verið í nokkrum af vinsæl-
ustu rokkhljómsveitum landsins á
borð við Utangarðsmenn, Egó,
Das Kapital og GCD. Hann hefur
ennfremur sent frá sér fjölmargar
sólóplötur sem hann mun gera skil
á tónleikunum, ýmist einn á svið-
inu með kassagítarinn eða með
hljómsveit sér til aðstoðar.
Tónleikarnir voru kynntir á
blaðamannafundi í gær og þar
tóku þeir Bjarni Ármannsson, for-
stjóri Glitnis, og Árni Pétur Jóns-
son, forstjóri Og Vodafone, lagið
með Bubba, en Glitnir og Og Voda-
fone eru bakhjarlar tónleikanna.
Miðasala á tónleikana hefst í dag
og fer hún fram í verslunum Og
Vodafone og á heimasíðu fyrirtæk-
isins, ogvodafone.is.
Tónlist | Stórtónleikar í tilefni af fimmtugsafmæli Bubba
Morthens haldnir í sumar hinn 06.06.06
Bjarni Ármannsson og Árni Pétur Jónsson sungu hið klassíska lag Stál og hnífur ásamt Bubba í gær.
Ferill Bubba á
þremur tímum
Tuttugu og fimm þúsund manns
hafa skemmt sér á Söngkabarett-
inum Nínu og Geira eftir að hann
var frumsýndur í
nóvember á síð-
asta ári á Broad-
way.
Í söng-
kabarettinum er
farið yfir söng-
feril eins ástsæl-
asta söngvara
þjóðarinnar
Björgvins Hall-
dórssonar en tilefni sýningarinnar
er 35 ára glæsilegur plötuferill
Björgvins. Þess má geta að þrefalt
diskaalbúm kom út um svipað leyti
og Nína og Geiri var frumsýndur og
hefur albúmið verið selt áritað á sýn-
ingum. Margir af bestu söngvurum
og skemmtikröftum þjóðarinnar
koma fram í sýningunni sem rennur
sitt síðasta skeið í kvöld.
Eftir sýninguna stíga hinir sí-
vinsælu Greifar á svið en und-
anfarna mánuði hafa Greifarnir ver-
ið að semja nýja tónlist sem ættu að
komast í spilun á vormánuðum.
Miðaverð á Greifana á eftir Nínu
og Geira er 1.500 kr. en ef miðinn er
keyptur á www.broadway.is, kost-
ar hann 1.000 kr.
Fólk folk@mbl.is
kl. 8 B.i. 16 ára
eee
ROGER EBERT
eee
M.M.J. Kvikmyndir.com
eee
s.v. MblSýnd kl. 5:40, 8 og 10:30 B.i. 16 ára
kl. 10:20 B.i. 16
eee
V.J.V Topp5.is
kl. 2 og 4 ÍSL. TAL
Eins og þú
hefur aldrei séð hana áður
Birgitta Haukdal fer á kostum sem
Rauðhetta í íslensku talsetningunni.
Sýnd kl. 2, 4 og 6 ÍSL. TAL
-bara lúxus
Sýnd kl. 3, 5:40, 8 og 10:30-POWERSÝNING B.i. 14 ára
EIN FYNDNASTA MYND ÁRSINS
SEM ENGIN MÁ MISSA AF!
„...einn útsmognasti, frumlegasti
og vitrænasti spennutryllir ársins“
eeee- SV, MBL
„Pottþétt skemmtun“
eeee-LIB, Topp5.is
„...gleðitíðindi fyrir unnendur
góðra trylla.“ - FGG, Fréttablaðið
AF MÖRGUM TALIN VERA BESTA MISSION IMPOSSIBLE MYNDIN TIL ÞESSA.
SUMARSINS ER KOMIN
FYRSTA
STÓRMYND
POWERSÝNING
KL. 10.30 Á
STÆRSTA thx
TJALDI LANDSINS
eeee
DÓRI DNA dv
eee
DÖJ kvikmyndir.com
FRÁ J.J.ABRAMS, HÖFUNDI LOST OG ALIAS
ÞETTA VIRTIST VERA HIÐ
FULLKOMNA BANKARÁN ÞAR
TIL ANNAÐ KOM Í LJÓS
Sími - 551 9000
400 KR.
Í BÍÓ
*
* Gildir á allar
sýningar í
Regnboganum
merktar með rauðu
eeee
DÓRI DNA dv
eee
LIB, Topp5.is
eee
DÖJ kvikmyndir.com
Mannbætandi og
þrælfyndin rómantísk
gamanmyndmeð með
Uma Thurman og Meryl
Streep í fantaformi!
Hoodwinked/Rauðhetta m. ensku tali kl. 3, 6, 8 og 10
Rauðhetta/Hoodwinked m. ísl. tali kl. 3 og 6
Prime kl. 3, 5.30, 8 og 10.30
The Hills Have Eyes kl. 8 og 10.30
When a Stranger Calls kl. 3, 6, 8 og 10
Sýnd með
íslensku og
ensku tali
eeee- SV, MBL
eeee-LIB, Topp5.is
eee
V.J.V Topp5.is
eee
H.J. Mbl
eee
J.Þ.B. Blaðið
400 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU
„MISSION: IMPOSSIBLE III BYRJAR SUMARIÐ MEÐ POMP
OG PRAKT OG INNIHELDUR ALLT SEM GÓÐUR SUMAR-
SMELLUR HEFUR UPPÁ AÐ BJÓÐA, ÞRÆLGÓÐAN HASAR OG
FANTAGÓÐA SKEMMTUN.“
eeee
VJV, Topp5.is
eeee-MMJ kvikmyndir.com
eeee-MMJ kvikmyndir.com