Morgunblaðið - 06.05.2006, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 06.05.2006, Blaðsíða 72
72 LAUGARDAGUR 6. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ VERSLUNIN Nexus mun í dag, ásamt nær tvö þúsund verslunum um heim allan, taka þátt í „Free Comic Book Day“ og gefa sérútgefin myndasögublöð frá ýmsum útgef- endum. Þetta er fimmta árið sem þessi dagur er haldinn og vinsældir hans aukast ár frá ári. Hátt í tvær milljónir blaða verða gefnar við- skiptamönnum myndasagnaversl- ana víðsvegar um heiminn. Nexus gefur yfir eitt þúsund blöð. Í þeirri flóru er að finna Superman og Bat- man, Andrés og félaga, Simpsons- fjölskylduna, glæpasögur, drama og margt fleira. Viðburðurinn byrjar kl. 14 og blöðin verða gefin á meðan birgðir endast. Í fréttatilkynningu sem barst frá Nexus segir að verslunin sé sérvöruverslun með myndasögur, hlutverkaspil, mynddiska, leikföng og margt fleira sem gleður æv- intýraþyrst og lífsglöð hjörtu.Versl- unin hafi í yfir áratug gert sitt besta til að auka hróður myndasögunnar á Íslandi og nú er það svo að öll stór bókasöfn á landinu halda úti útláns- deildum með myndasögum. Auk þess hafi æ fleiri skólar samband við verslunina til að nota myndasögur sem hvatningu til lesturs efnis á ensku. Þúsund blöð verða gefins Myndasögur njóta æ meiri vinsælda. Ókeypis blöð kl. 14. Nexus Afþreying Hverfisgötu 103 Bækur | Hátíðisdagur myndasögunnar í Nexus Leikkonan Angelina Jolie er vístsvo sólgin í ákveðna tegund súkkulaðistykkja, Reese’s Pieces, að hún lét senda sér heilan kassa af þeim til Namibíu, þar sem hún er nú stödd með unn- usta sínum Brad Pitt. Jolie er með barni og þarf því á orkunni að halda, en súkkulaðið er með hnetusmjörsfyllingu og vinsælt í Bandaríkjunum þar sem það er framleitt.    Leikarinn Vince Vaughn neitaðistaðfastlega að ræða samband sitt við leikkonuna Jennifer Aniston er hann mætti nýlega í hinn þekkta sjónvarpsþátt Davids Lettermans. Letterman reyndi ítrekað að beina talinu að meintu sambandi Vaughns og Aniston og spurði m.a. hvort ekki gengi vel í „Jennifer An- iston-málinu“. Þá lýsti hann því yfir að sér fyndist þau „sætt par“. Vaughn, sem virtist fara nokkuð hjá sér við athugasemdirnar, sagði: „Það er mjög fallegt af þér að segja það Dave. Þakka þér fyrir. Já, þetta hef- ur verið mjög áhugavert fyrir mig en ég vel að tala ekki mikið um einkalíf mitt á opinberum vettvangi.“ Letterman neitaði hins vegar að gefast upp og spurði beint út hvort þau væru par. „Ég segi ekkert um það hvort við erum par eða ekki. Mér finnst hún frábær, en ég ræði það ekki hver staðan er,“ svaraði Vaughn. Aniston var áður gift Brad Pitt og vakti skilnaður þeirra í upphafi síð- asta árs mikla athygli. Fólk folk@mbl.is SAMBÍÓ AKUREYRI SAMBÍÓ KEFLAVÍK 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR MHÁDEGISBÍÓ 3 BÍÓ 400 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 3 UM HELGAR Í HÁSKÓLABÍÓI.Laugardag & Sunnudag Ekkert er hættu- legra en maður sem er um það bil að missa allt SÝND Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI ÞETTA VIRTIST VERA HIÐ FULLKOMNA BANKARÁN ÞAR TIL ANNAÐ KOM Í LJÓS Fjórði og síðasti kaflinn af þríleiknum Það fyndnasta sem þú hefur nokkurn tímann sagað! MYND SEM FÆR ÞIG TIL AÐ TRYLLAST AF HLÁTRI VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG FRÁ J.J.ABRAMS, HÖFUNDI LOST OG ALIAS Fjórði og síðasti kaflinn af þríleiknum FYRSTA STÓRMYND SUMARSINS ER KOMIN MI : 3 kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.I. 14 ÁRA SCARY MOVIE 4 kl. 2 - 6 - 8 - 10 B.I. 10 ÁRA FAILURE TO LAUNCH kl. 6 ICE AGE 2 M/- Ísl tal. kl. 2 - 3:50 MI:3 kl. 2 - 4 - 6 - 8 og 10 B.I. 14 ÁRA SCARY MOVIE 4 kl. 3 - 6 - 8 og 10 B.I. 10 ÁRA FIREWALL kl. 8 og 10.10 B.I. 16 ÁRA V FOR VENDETTA kl. 6 og 8.30 B.I. 16 ÁRA LITLI KJÚLLIN M/- ÍSL TAL. kl. 3 „...einn útsmognasti, frumlegasti og vitrænasti spennutryllir ársins“ eeee- SV, MBL „Pottþétt skemmtun“ eeee-LIB, Topp5.is „...gleðitíðindi fyrir unnendur góðra trylla.“ - FGG, Fréttablaðið POWER SÝNING KL. 10 „MISSION: IMPOSSIBLE III BYRJAR SUMARIÐ MEÐ POMP OG PRAKT OG INNIHELDUR ALLT SEM GÓÐUR SUMAR- SMELLUR HEFUR UPPÁ AÐ BJÓÐA, ÞRÆLGÓÐAN HASAR OG FANTAGÓÐA SKEMMTUN.“ eeee VJV, Topp5.is MI : 3 kl. 2 - 5 - 8 - 10:20 B.I. 14 ÁRA SCARY MOVIE 4 kl. 4 - 8 B.I. 10 ÁRA FAILURE TO LAUNCH kl. 6 EIGHT BELOW kl. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.