Morgunblaðið - 13.05.2006, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 13.05.2006, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. MAÍ 2006 61 ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Karl V. Matthíasson þjónar fyrir altari, organisti Kári Þormar. Félagar úr kór Áskirkju syngja. Félagar úr Átthagafélagi Sléttuhrepps taka þátt í guðsþjónustunni. BÚSTAÐAKIRKJA: Engin guðsþjónusta sunnudag vegna ferðalags barna- og ung- lingakóra kirkjunnar til Akureyrar. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00. Sr. Hjálm- ar Jónsson prédikar. Dómkórinn syngur. Organisti er Marteinn H. Friðriksson. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Alt- arisganga. Kurt Johansen, talsmaður SAT 7 á Norðurlöndum, prédikar og segir frá kristniboði gegnum fjölmiðla. Mál hans verður túlkað. Laufey Geirlaugsdóttir syng- ur einsöng. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Samskot til Sambands íslenskra kristniboðsfélaga. Molasopi að lokinni guðsþjónustu. Ólafur Jóhannsson. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðs- þjónusta kl. 14:00. Altarisganga. Svala Thomsen, djákni, prédikar. Sr. Sveinbjörn Bjarnason þjónar fyrir altari. Einsöngur Har- aldur Baldursson. Organisti Kjartan Ólafs- son. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Sr. Sigurður Pálsson predikar og þjónar fyrir altari, ásamt sr. Birgi Ásgeirssyni. Félagar úr Mótettukórnum syngja. Organisti Björn Steinar Sólbergsson. Sögustund barnanna verður í stað almenns barnastarfs. Kaffi- sopi eftir messu. Klassísk messa kl. 20:00 á vegum Lux Aeterna, áhugahóps um klassíska messu og iðkun greg- orssöngs. Prestur sr. Kristín Þórunn Tóm- asdóttir. Kynning og æfing á messunni verður hálfri klukkustund fyrir messuna sjálfa eða kl. 19:30 í Hallgrímskirkju. HÁTEIGSKIRKJA: Messa og barnaguðs- þjónusta kl. 11:00. Umsjón með barna- guðsþjónustu: Erla Guðrún Arnmund- ardóttir, Þóra Marteinsdóttir og Annika Neumann. Organisti Douglas A. Brotchie. Léttar veitingar eftir messu. Sr. Tómas Sveinsson. LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS: Guðsþjónusta kl. 10:30 á Landspítala Hringbraut. Sr. Sigfinnur Þorleifsson, org- anisti Helgi Bragason. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa kl. 11. Prestur sr Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Fé- lagar úr Kór Langholtskirkju leiða söng. Kaffisopi. Barnastarfinu er lokið á þessu vori. Kl. 20 er boðað til fundar með öllum þeim sem vilja ræða möguleikann á stofn- un drengjakórs við Langholtskirkju. Vakin er athygli á aðalsafnaðarfundi Langholts- safnaðar mánudaginn 15. maí kl. 20. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11:00. Síðasta messa vetr- arins. Næsta sunnudag hefjast kvöldmess- ur ásamt barnastarfi alla sunnudaga kl. 20:00 út júnímánuð. Við messu dagsins syngur kór Laugarneskirkju að vanda undir stjórn Gunnars Gunnarssonar organista. Bjarni Karlsson þjónar ásamt Sigurbirni Þorkelssyni meðhjálpara og fulltrúum les- arahóps. Hildur Eir Bolladóttir, Þorvaldur Þorvaldsson og Heimir Haraldsson annast sunnudagaskólann. Að messu lokinni býð- ur Gunnhildur Einarsdóttir upp á messu- kaffi í safnaðarheimilinu. Guðþjónusta kl. 13:00 í Rauða salnum í Hátúni 12. Sókn- arprestur og organisti safnaðarins þjóna ásamt Guðrúnu K. Þórsdóttur djákna og hópi sjálfboðaliða. Altarisganga. Kvöld- messa kl. 20:30. Settur prófastur, sr. Tóm- as Sveinsson, setur sr. Hildi Eir Bolladóttur inn í embætti prests við Laugarneskirkju. Ræða kvöldsins er í höndum Sigurrósar Lilju Ragnarsdóttir sem greina mun frá því hvernig hún hefur sigrast á þunglyndi og fé- lagsfælni í samvinnu við Guð og gott fólk, auk þess sem hún mun flytja einsöng. Djasskvartett Gunnars Gunnarssonar leik- ur, og kór kirkjunnar leiðir safnaðarsöng- inn. Prestur og meðhjálpari kirkjunnar munu þjóna við athöfnina ásamt fleira safnaðarfólki. Að messu lokinni verða kaffi- veitingar í safnaðarheimilinu í tilefni af inn- setningu nýs prests. NESKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safn- aðarsöng. Organisti Friðrik Vignir Stef- ánsson. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Börnin byrja í mess- unni en fara síðan í safnaðarheimilið. Eftir messu er boðið upp á kaffi á Torginu. Al- þjóðlegir bæna- og lofgjörðarsálmar sunnu- dagskvöld kl. 20:00. Guðsþjónusta í Nes- kirkju með tónlist í léttum takti. Sindre Eide er trompetleikari frá Noregi sem hefur sér- hæft sig í alþjóðlegum bæna- og lofgjörð- arsöngvum. Hann tók saman söngvabók- ina „Syng haap“ og mun hann leiða tónlistina í guðsþjónustunni. Sr. Kristján Valur Ingólfsson hefur íslenskað nokkra af þessum sálmum. Söngvar og sálmar guðs- þjónustunnar eru frá öllum heimshornum með hinum ýmsu blæbrigðum og því verður svo sannarlega um mikla tónlistarveislu að ræða. Guðsþjónustan er samstarfsverk- efni Skálholtsskóla, söngmálastjóra þjóð- kirkjunnar og Fræðslusviðs Biskupsstofu. Verið hjartanlega velkomin. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Kammerkór Seltjarnarneskirkju. Organisti Pavel Manasek. Sr. Sigurður Grétar Helga- son. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðsþjónusta kl. 14:00. Barnastarf á sama tíma. Viðamikill viðurgerningur eftir messu. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Guðsþjónusta kl. 14. Anna Sigga og Carl Möller leiða al- mennan safnaðarsöng ásamt Fríkirkjukórn- um. Þema guðsþjónustunnar er mæður í Biblíunni. Nanda kirkjuvörður verður með kaffi í anddyrinu eftir stundina. Andabrauð í lokin. Ása Björk Ólafsdóttir, Fríkirkjuprest- ur, prédikar og leiðir stundina. Minnum á safnaðarferðina 21. maí kl 12:00. Farið verður í Strandakirkju. Skráning á skrif- stofu í síma 552 7270. ÁRBÆJARKIRKJA: Safnaðarferð í Grjót- eyri, Kjós. Lagt af stað frá safnaðarheim- ilinu kl. 10. Takið með ykkur nesti. Áætluð heimkoma kl. 15. BREIÐHOLTSKIRKJA: Messa kl. 11. Prest- ur sr. Bryndís Malla Elídóttir. Organisti Keith Reed. Aðalsafnaðarfundur eftir messu að loknum léttum málsverði. DIGRANESKIRKJA: Messa kl 11. Prestur sr. Magnús B. Björnsson. Organisti Bjarni Þ Jónatansson. Kór Digraneskirkju A hópur. Vorferð barnastarfs í Heiðmörk kl 11. Kom- ið til baka kl 13:30. Súpa í safnaðarsal eft- ir messu. Kvöldmessa með Þorvaldi Hall- dórssyni kl 20. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. (www.digraneskirkja.is) FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta og altarisganga kl. 11. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson og Ragnhildur Ásgeirsdóttir djákni. Kór Fella- og Hólakirkju leiðir al- mennan safnaðarsöng undir stjórn Lenku Mateovu kantors kirkjunnar. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Séra Elínborg Gísladóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hörður Bragason. Vor- tónleikar – Uppskeruhátíð kl. 16. Krakka- kór, Barna- og Unglingakór Grafarvogs- kirkju. Flutt verða lög úr ýmsum áttum. Barnakórinn flytur söngleikinn ,,Litla Ljót“ eftir Hauk Ágústsson. Kórarnir munu syngja hver í sínu lagi og svo allir saman. Að tónleikum loknum verður haldið Pál- ínuboð þar sem öllum viðstöddum er boðið til veislu. Stjórnandi Barna- og Unglinga- kórs: Oddný Jóna Þorsteinsdóttir. Stjórn- andi Krakkakórs: Guðlaugur Viktorsson. Undirleikari: Gróa Hreinsdóttir. Aðgangur er ókeypis. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Við minn- um á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18 og ferðalag Opna hússins á fimmtudag kl. 12 (sjá einnig á www.hjallakirkja.is). KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson predikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr kór Kópavogs- kirkju syngja og leiða safnaðarsöng. Org- anisti Sigrún Steingrímsdóttir. Bæna- og kyrrðarstund þriðjudag kl. 12:10. LINDASÓKN í Kópavogi: Fjölskyldumorgun kl 11 í safnaðarheimili Lindasóknar, Upp- sölum 3. Fjölskyldudagskrá með útileikjum ef veður leyfir. SELJAKIRKJA: Kirkjureið til guðsþjónustu í Seljakirkju, sem hefst kl. 14. Þorvaldur Sig- urðsson formaður Andvara prédikar. Sr. Val- geir Ástráðsson þjónar fyrir altari. Organisti er Jón Stefánsson. Kaffi í safnaðarsal kirkj- unnar á eftir. Gerði með gæslu við kirkjuna á meðan guðsþjónustu stendur. Lagt af stað frá hesthúsahverfum kl. 13. Sjá nánar um kirkjustarf á www.seljakirkja.is. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgunguðs- þjónusta kl. 11.00. Friðrik Schram kennir. Sunnudagskóli fyrir 3–6 ára og Krakka- kirkja fyrir 7–13 ára. Samkoma kl. 20.00 með mikilli lofgjörð og fyrirbænum. Ágústa Ósk Óskarsdóttir syngur einsöng. Unnar Erlingsson og Friðrik Schram tala. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp: Samkomur alla laugardaga kl. 11:00. Bænastund alla miðvikudaga kl. 20:00. Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boðun FM 105,5. Allir alltaf velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur: Bænastund kl. 19.30. Samkoma kl. 20. Umsjón Harold Reinholdtsen. FRÍKIRKJAN KEFAS, Fagraþingi 2a: Sam- koma kl. 14. Hreimur Garðarsson talar Orð Guðs. Lofgjörð og fyrirbænir. Barnastarf á samkomutíma og kaffisala á eftir. Allir eru hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 17. Samkoma í lok Kristniboðsþings. „Hristið dustið af fótum yðar“. Bjarni Gísla- son talar. Kurt Johansen segir frá Sat7 sjónvarpstöðinni. Ólöf Inger Kjartansdóttir syngur einsöng. Tilbeiðsla og mikil lofgjörð. Fyllum salinn með gleðihljóm. Allir vel- komnir. FÍLADELFÍA: English speaking service at 12:30pm. The entrance is from the car park in the rear of the building. Everyone is welcome. Almenn samkoma kl. 16:30. Ræðum. Ólafur Zophoníasson. Gospelkór Fíladelfíu leiðir lofgjörð. Fyrirbænir í lok samkomu. Allir velkomnir.Barnakirkja á meðan samkomu stendur, öll börn velkom- inn frá 1–12 ára. Hægt er að hlusta á beina útsendingu á Lindinni fm 102.9 eða horfa á www.gospel.is Á omega er sýnd sam- koma frá Fíladelfíu kl. 20. www.gospel.is KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíða- smára 5 kl. 16.30. BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11 sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á föstudögum. KIRKJA JESÚ KRISTS Hinna síðari daga heilögu, Mormónar, Ásabraut 2, Garðabæ: Guðsþjónusta sunnudag kl. 9 árdegis á ensku og kl. 12 á hádegi á íslensku. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Tilbeiðslustund er haldin í Kristskirkju á hverju fimmtudags- kvöldi að messu lokinni, þ.e. frá kl. 18.30 til 19.15. Maímánuður er allt frá fornu fari settur sérstaklega undir vernd heilagrar Maríu meyjar og tileinkaður henni. Haldin er bænastund við Maríualtarið á hverjum mánudegi og miðvikudegi að kvöldmessu lokinni og tekur ekki meira en korter. Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laug- ardaga:Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Tilbeiðslustund á mánudögum frá kl. 19.00 til 20.00. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16.00. Mið- vikudaga kl. 20.00. Hafnarfjörður, Jós- efskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Til- beiðslustund á hverjum degi kl. 17.15. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 08.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Kefla- vík, Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnu- daga: Messa kl. 14.00. Akranes, kapella Sjúkrahúss Akranes, Sunnudaginn 14. maí: Messa kl. 15.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10.00. Ísa- fjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Flat- eyri: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Bol- ungarvík: Sunnudaga kl. 16.00. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19.00. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagils- stræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Tilbeiðslu- stund á hverjum föstudegi kl. 17.00 og messa kl. 18.00. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Guðs- þjónusta kl. 11. Þjóðlagastef á mæðra- degi. Þjóðlagasöngvarinn Rosh frá Colorado syngur og leikur á gítarinn írsk þjóðlög. Kór Landakirkju syngur sálma við þjóðlög frá Írlandi og víðar. Þakkarbæn fyrir mæðrum allra þjóða. Sr. Kristján Björns- son. LÁGAFELLSSÓKN: Sunnudaginn 14. maí kl. 14: Messa í Mosfellskirkju. Kór Lága- fellskirkju syngur. Organisti Jónas Þórir. Prestur sr. Ragnheiður Jónsdóttir. Skírn og ferming. Kirkjureið frá hesthúsahverfinu í Mosfellsbæ. Ath.! breyttan messutíma. Prestarnir. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestar. Sr. Gunnþór Þ. Ingason og sr. Þórhallur Heimisson. Hljómsveitin Gleði- gjafar leikur og syngur. Æðruleysismessa kl. 20. Prestar: Sr. Gunnþór Þ. Ingason og sr. Ólafur Jens Sigurðsson. Reynslusögu flytur Þorsteinn (Ég heiti Steini). Hljóm- sveitin Gleðigjafar leikur og syngur. Allir vel- komnir. Opið hús í Strandbergi eftir guðs- þjónustuna og boðið þar upp á kvöldhressingu. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Guðsþjón- usta kl. 13. Prestur sr. Kristín Þórunn Tóm- asdóttir. Kór Víðistaðasóknar flytur létta söngva undir stjórn Úlriks Ólasonar. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Fermingarguðs- þjónusta kl.11. Sameiginleg guðsþjónusta Ástjarnarsóknar, Kvennakirkjunnar og Frí- kirkjunnar í Hafnarfirði verður í Fríkirkjunni kl. 20:30. Kórar kirknanna leiða söng undir stjórn Arnar Arnarsonar tónlistarstjóra Frí- kirkjunnar og Aðalheiðar Þorsteinsdóttur kórstjóra Ástjarnarsóknar og Kvennakirkj- unnar. Prestar þessara kirkna leiða stund- ina. Að lokinni guðsþjónustu verður kaffi í safnaðarheimili kirkjunnar. VÍDALÍNSKIRKJA: Messa kl.11. Guðrún Þórarinsdóttir og Katrín Rún Jóhannsdóttir leika forspil á víólu og fiðlu. Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir mun predika, en sr. Jóna Hrönn Bolladóttir, Matthildur Bjarnadóttir, Kolbrún Sigmundsdóttir og Bryndís Ósk Jónsdóttir þjóna fyrir altari ásamt Nönnu Guðrúnu Zoega djákna. Jóhann Baldvins- son organisti leiðir lofgjörðina ásamt kór kirkjunnar. Kl. 12 verður síðan boðið upp á hressingu í safnaðarheimilinu, en kl.12:30 verður fólki síðan aftur boðið yfir í Vídalíns- kirkju á örmálþing um „þriðja starfið“. Þar ætlar Ólafur Stephensen, aðstoðarritstjóri Morgunblaðsins, og sr. Jóna Hrönn Bolla- dóttir að fjalla um „þriðja starfið“ í íslensku samfélagi. GARÐAKIRKJA: Messa kl.14:00. Prest- arnir Jóna Hrönn Bolladóttir, Bolli Pétur Bollason og Hildur Eir Bolladóttir þjóna. Þórdís Sesselja Ólafsdóttir verður fermd í messunni. Gerður Bolladóttir og Jóhanna Vigdís Arnardóttir að syngja einsöng. Jó- hann Baldvinsson organisti mun leiða lof- gjörðina ásamt kór Vídalínskirkju. Ath. það verður boðið upp á akstur frá Hleinum. Sjá www.gardasokn.is. Allir velkomnir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Mæðradagurinn. Fjölskylduguðsþjonusta kl. 11. Mæður úr starfi foreldramorgnanna taka þátt í athöfn- inni. Létt kirkjuleg sveifla með kór og hljóm- sveit kirkjunnar. Súpa og brauð í hádeginu. Hvetjum fjölskyldur til að fjölmenna í kirkju. Sóknarnefnd og sóknarprestur. NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík): Há- tíðarmessa verður í Njarðvíkurkirkju (Innri- Njarðvík) 14.maí kl.14. í tilefni 120. ára vígsluafmælis kirkjunnar. Sr. Þorvaldur Karl Helgason fyrrverandi sóknarprestur predik- ar. Sóknarprestur þjónar fyrir altari og með- hjálpari er Kristjana Gísladóttir. Dagmar Kunákova organisti stjórnar kór kirkjunnar og leikur undir hjá börnum úr Tónlistarskóla Reykjanesbæjar og Guðmundi Sigurðssyni. Börn úr Barnakór Akurskóla syngja undir stjórn Elínar Halldórsdóttur. Að messu lok- inni bíður sóknarnefnd gestum að þiggja veitingar í safnaðarheimili kirkjunnar. Ávörp og söngu. Allir hjartanlega velkomnir. AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Svavar A. Jónsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti Eyþór Ingi Jónsson. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Sunnu- dagaskóli kl. 11, bænastund kl. 16.30, al- menn samkoma kl. 17. Dögg Harðardóttir talar. Allir velkomnir HLÍÐARENDAKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Sr. Skírnir Garðarsson prédikar og þjónar fyrir altari. Allir velkomn- ir. ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Ferming- armessa kl. 11. Organisti Nína María Morávek. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Ferming- armessa sunnudag kl. 14. Prestur sr. Egill Hallgrímsson. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11. Unglinga- kór kirkjunnar. Stjórnandi Stefán Þorleifs- son. Kórfélagar móttaka viðurkenningu fyrir vel unnin störf. Miðvikudagur 17. maí: For- eldramorgunn kl. 11. Ragnheiður Jóns- dóttir og Matthildur Pálsdóttir ræða um höf- uðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð. Sr. Gunnar Björnsson. STOKKSEYRARKIRKJA: Messa kl. 13.30. Ferming. HVERAGERÐISKIRKJA: Orgelstund kl. 20. Foreldramorgnar á þriðjudögum kl. 10. Sjá: hveragerdisprestakall.is HNLFÍ: Guðsþjónusta kl. 11. Guðspjall dagsins: Sending heilags anda. Mæðradagurinn. (Jóh. 16.) Fermingar í Fríkirkjunni í Hafnarfirði sunnu- daginn 14. maí kl. 9.30. Prestar Einar Eyj- ólfsson og Sigríður Kristín Helgadóttir. Fermdur verður: Agnar Már Björgvinsson, Bröttukinn 10. Fermingar í Fríkirkjunni í Hafnarfirði sunnu- daginn 14. maí kl. 11. Prestar Einar Eyjólfs- son og Sigríður Kristín Helgadóttir. Fermd verða: Agnes Linnet, Fagrabergi 22. Almar Gauti Ingvason, Hellisgötu 7. Elsa Dögg Lárusdóttir, Hringbraut 23. Eygló Hilmarsdóttir, Suðurgötu 15. Guðmundur Kári Sævarsson, Blómvöllum 13. Karen Helga Sigurjónsdóttir, Dofrabergi 21. Reynir Eyjólfsson, Álfaskeiði 74. Sigurður Kristjánsson, Norðurvangi 32. Sonja Jónsdóttir, Brekkugötu 14. Urður Örlygsdóttir, Vesturtúni 42. Valgerður Rós Morthens, Selvogsgötu 19. Fermingar í Fríkirkjunni í Hafnarfirði sunnu- daginn 14. maí kl. 13. Prestar Einar Eyjólfs- son og Sigríður Kristín Helgadóttir. Fermd verður: Sóley Hermannsdóttir, Lækjarbergi 31. Ferming í Mosfellskirkju 14. maí kl. 14. Prestur sr. Ragnheiður Jónsdóttir. Fermd verður: Saga Guðmundsdóttir, Lágholti 2a. Mosf. Ferming í Hallgrímskirkju í Saurbæ 14. maí kl. 13.30. Prestur sr. Kristinn Jens Sigur- þórsson. Fermd verða: Fanney Margrét Hafþórsdóttir, Drangholtsveien 48 4658 Tveit Noregi. Kristján Sigurgeirsson, Hagamel 10. Stefán Trausti Rafnsson, Hlíðarbæ 12 Ferming í Hólaneskirkju á Skagaströnd 14. maí kl. 11. Prestur er Fjölnir Ásbjörnsson sóknarprestur. Fermd verða: Guðjón Karl Guðjónsson, Sunnuvegi 7. Guðlaugur Ómar Guðmundsson, Grund. Karen Ósk Sigurðardóttir, Sunnuvegi 6. Kristján Ýmir Hjartarson, Bogabraut 15. Þórður Indriði Björnsson, Hólabraut 10. Þórir Óskar Björnsson, Hólabraut 10. Ferming í Húsavíkurkirkju laugardaginn 13. maí kl. 10.30. Prestur sr. Sighvatur Karlsson. Fermd verða: Ágúst Þór Ólafsson, Stórhóli 4. Elsa Dóra Ómarsdóttir, Skálabrekku 3. Fannar Freyr Kristinsson, Ásgarðsvegi 9. Íris Grímsdóttir, Ásgarðsvegi 25. Sylvía Dögg Ástþórsdóttir, Uppsalavegi 4. Ferming í Oddakirkju 14. maí kl. 11. Prestur sr. Sigurður Jónsson. Fermd verða: Andrea Björk Rúnarsdóttir, Hraunöldu 2. Davíð Bergþórsson, Borgarsandi 4. Svanur Sigurðarson, Brúnöldu 6. Ferming í Skálholtsdómkirkju 14. maí kl. 14. Prestur sr. Egill Hallgrímsson. Fermd verða: Jóhann Kjartansson, Brautarhóli, Biskupstungum. Auður Hanna Grímsdóttir, Ásatúni, Hrunamannahreppi. Ferming í Stokkseyrarkirkju 14. maí kl. 13.30. Prestur sr. Úlfar Guðmundsson. Fermd verða: Andri Marteinsson, Hásteinsvegi 10. Björgvin Karl Guðmundsson, Stjörnusteinum 8. Fjölnir Þorri Magnússon, Ranakoti. Jóhann Þórður Ásmundsson, Eyrarbraut 28. Særún Eva Hjaltadóttir, Heiðarbrún 22. Þorvaldur Óskar Gunnarsson, Strandgötu 10. Fermingar 13. og 14. maí MESSUR Á MORGUN | FERMINGAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.