Morgunblaðið - 13.05.2006, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 13.05.2006, Blaðsíða 21
Setberg í Garðabæ VSÓ RÁÐGJÖF Verkefnisstjórnun þróunarverkefnisins í samvinnu við landeigendur: Útivistarmöguleikar í næsta nágrenni Setberg er byggingarland í Garðabæ þar sem fyrirhugað er að reisa hágæða íbúðahverfi með sérstakri áherslu á sérbýli. Ekki er gert ráð fyrir þéttri byggð heldur er markmiðið að þróa aðlaðandi samfélag þar sem verður að finna nægt landrými fyrir íbúana. Gert er ráð fyrir grunnskóla í Setbergi og tveimur leikskólum. Náttúrufegurð Setbergs er einstök, sem og útsýnið yfir Urriðakotsvatn. Gert er ráð fyrir góðum gönguleiðum frá íbúðarbyggðinni að vatninu sem auðvelda íbúunum aðgengi að þessari náttúruperlu og því fjölbreytta lífríki sem þar er að finna. Í næsta nágrenni við Setberg má finna ýmsa spennandi afþreyingar- og útivistarmöguleika, t.d. golfvöll, reiðleiðir, gönguleiðir og einnig má nefna að friðlandið Heiðmörk er í göngufæri við Setberg. Hvar er Setberg? Hugmynd að nýjum 18 holu golfvelli verður kynnt á fundinum í Garðabæ Re yk ja vík ur ve gu r Kaplakriki Setbergsland Vífilsstaðir Garðatorg Smáralind Álftanes Miðbær Hafnarfjarðar Re yk jan es br au t Urriðakotsvatn Kópavogur Arnarnes
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.