Morgunblaðið - 13.05.2006, Page 21

Morgunblaðið - 13.05.2006, Page 21
Setberg í Garðabæ VSÓ RÁÐGJÖF Verkefnisstjórnun þróunarverkefnisins í samvinnu við landeigendur: Útivistarmöguleikar í næsta nágrenni Setberg er byggingarland í Garðabæ þar sem fyrirhugað er að reisa hágæða íbúðahverfi með sérstakri áherslu á sérbýli. Ekki er gert ráð fyrir þéttri byggð heldur er markmiðið að þróa aðlaðandi samfélag þar sem verður að finna nægt landrými fyrir íbúana. Gert er ráð fyrir grunnskóla í Setbergi og tveimur leikskólum. Náttúrufegurð Setbergs er einstök, sem og útsýnið yfir Urriðakotsvatn. Gert er ráð fyrir góðum gönguleiðum frá íbúðarbyggðinni að vatninu sem auðvelda íbúunum aðgengi að þessari náttúruperlu og því fjölbreytta lífríki sem þar er að finna. Í næsta nágrenni við Setberg má finna ýmsa spennandi afþreyingar- og útivistarmöguleika, t.d. golfvöll, reiðleiðir, gönguleiðir og einnig má nefna að friðlandið Heiðmörk er í göngufæri við Setberg. Hvar er Setberg? Hugmynd að nýjum 18 holu golfvelli verður kynnt á fundinum í Garðabæ Re yk ja vík ur ve gu r Kaplakriki Setbergsland Vífilsstaðir Garðatorg Smáralind Álftanes Miðbær Hafnarfjarðar Re yk jan es br au t Urriðakotsvatn Kópavogur Arnarnes

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.