Morgunblaðið - 31.05.2006, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 31.05.2006, Blaðsíða 34
34 MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Heilsa Herbalife - og þú grennist! 321 ShapeWorks kerfið frá Herbalife. Einfalt, fljótlegt og ár- angursríkt! Upplýsingar í síma 577 2777 eða á www.321.is. Nudd Klassískt nudd Árangursrík olíu- og smyrslameðferð með ívafi ísl. jurta. Steinunn P. Hafstað s. 692 0644, félagi í FÍHN. Húsnæði óskast Kona með barn óskar eftir 2ja- 3ja herb. íbúð Er reglusöm og reyklaus. Skilvirkum greiðslum heitið. Helst í Breiðholti en allt kemur til greina. Uppl. í símum 557 2343 og 847 4216. Sumarhús Rotþrær Framleiðum rotþrær, 2.300-25.000 lítra. Öll fráveiturör og tengistykki í grunninn. Sérboruð siturrör og tengistykki í siturlögnina. Heildarlausn á hagstæðu verði. Borgarplast, Seltjarnarnesi, sími 561 2211. Borgarplast, Borgarnesi, sími 437 1370. Heimasíða: www.borgarplast.is Námskeið Skemmtileg byrjendanámskeið í tennis fyrir fullorðna í sumar. Sumarskráning hafin. Verð frá 8.900 kr. Upplýsingar í síma 564 4030. Sporthúsið og TFK. Keðjugerð - skartgripagerð Námskeið 31. maí-1. júní. Jurtalitun Námskeið 8.-11. júní. HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Laufásvegi 2 - 101 Reykjavík, símar 551 7800 og 895 0780 hfi@heimilisidnadur.is www.heimilisidnadur.is Til sölu Límtré Eik, mahóní og lerki. Spónasalan ehf., Smiðjuvegi 40, gul gata, s. 567 5550. Kerta- og ljósadagar Tilboð þessa viku Mikið úrval af öðruvísi vörum. Fást ekki í öðrum verslunum. Opið virka daga kl. 11-18, lau. kl. 11-15. Sigurstjarnan, Bláu húsin Fákafeni, sími 588 4545, netfang: postulín.is Þjónusta Móðuhreinsun glerja! Er kominn móða eða raki milli glerja? Móðuhreinsun Ó.Þ., s. 897 9809. Húsaviðgerðir Múr- og sprunguviðgerðir, stein- ing, háþrýstiþvottur, flot í svalir og tröppur o.fl. Sími 697 5850, Sigfús Birgisson. Ýmislegt Sumarsandalar Barna- og fullorðinsstærðir. Verð aðeins kr. 990. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Sérstaklega léttir og þægilegir dömusandallar. Stærðir: 36 - 41, verð 3.985,- Misty skór, Laugavegi 178 Sími: 551 2070 Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Hárspangir og hárbönd Verð frá kr. 290. Langar hálsfestar frá kr. 990. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Fallegir og þægilegir Runway gallar fyrir konur og karla. Mi- crofibre efni, sem er vindhelt og vatnsfráhrindandi. Tilvaldir fyrir gönguna, skokkið eða sem sum- arklæðnaður. Aqua Sport, Hamraborg 7, Kópavogi, sími 564 0035. www.aquasport.is Einkar mjúkar og þægilegar leðurmokkasíur Stærðir: 41-46. Verð: 6.400 kr. Vandaðar leðurmokkasíur með bólstruðum innsóla. Stærðir: 41-46. Verð: 6.885 kr. Liprar og mjúkar rúskinns- mokkasíur Stærðir: 41-46. Verð: 5.985 kr. Sterkir og góðir sandalar með hælbandi, hentugir m.a. sem vaðskór. Stærðir: 41-46. Verð: 1.450 kr. Misty skór, Laugavegi 178 Sími: 551 2070 Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Army húfur aðeins kr. 1.690. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Veiði Veiðiferðir til Grænlands Stangveiði. Hreindýraveiði Sauðnautaveiði. Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar, sími 511 1515. www.gjtravel.is Bílar Volvo árg. '00, ek. 90 þ km. Volvo S80, viðarinnr., leður og tau, gsm, dráttarkúla með kúpl- ingu, HU-603 hljómkerfi, 17" ál- felgur, STC, A/C, NSW, SRA. Lúx- usbíll á aðeins 1.730 þús. Upplýs- ingar í 820 4113. Suzuki Baleno! Tilboð! 350 þús! Suzuki Baleno station árg. '98, ek. 139 þús., 4x4, dráttarkúla, sumar- og vetrard. Ný kúpling. Í góðu standi! Sk. okt. '06. Verð 350 þ. Uppl. í s. 696 0884. Ódýr, lítið ekinn Hyundai Sonata 2,0, GLS, árg. 1996. Óryðgaður toppbíll. Sk. '07, ek. 110 þús. 5 gíra, 4ra dyra, nýlegt tímareima- sett. Verð 290 þús. Uppl. í síma 690 2577. Opel Astra árg. '02 ek. 90 þús. km. Hvítur 4ra dyra, samlæsing- ar, beinskiptu,r afar sparneytinn og skemmtilegur akstursbíll. Selst langt undir viðmiðunarverði. Góður bíll. Uppl. í s. 899 4681. Nýir og nýlegir bílar langt undir markaðsverði Leitin að nýjum bíl hefst á www.islandus.com. Öflug þjónusta, íslensk ábyrgð og bílalán. Við finnum draumabílinn þinn um leið með alþjóðlegri bílaleit og veljum besta bílinn og bestu kaupin úr meira en þremur milljónum bíla til sölu, bæði nýjum og nýlegum. Seljum bíla frá öllum helstu framleiðendum. Sími þjónustuvers 552 2000 og netspjall á www.islandus.com. Nissan Terrano 2,7 TDI árg. '04. 5 gíra, fjarstýrðar samlæsingar, rafdrifnar rúður, álfelgur, ný vetr- ardekk. Ekinn 17 þús. km. Verð 2.990 þús. Gott bílalán. Ath. ýmis skipti. Litla Bílasalan sími 587 7777. Nissan Almera. Árg. '99, bensín, ek. 124 þús. Beinsk. Vetrardekk á felgum, CD, fjarstýrð samlæs- ing. Verð 470 þús. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 892 7828 Nissan 350z árg. '04 ek. 16 þús. km til sölu. Einstakt tilboð! Hann er sex gíra og er á nýjum dekkj- um. Bose hljómkerfi. 18" felgur. 3,5l v6 287 hö. Yfirtaka á láni. 70,000 á mán. Uppl. í s. 865 4706. Mitsubishi Lancer GLX/1500 ‘93, ek. 149 þús. Nýsk. án athugas. Beinsk. Sumar- og vetrardekk. Gott eintak. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 869 6241/ 892 8278. Land Cruiser 100 new 1/4 2005. Ek. 21 þús. km. Bensín. M. ýms- um aukab., 33" dekk o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Bílalán. Kostar nýr cirka 8.0 m. Verð 6.9 m. Upplýsingar í síma 690 2577. K I A árg. '99 ek. 84 þús. km. Frábær kaup á sjálfskiptum kon- ubíl. Mjög snyrtilegur í góðu standi. Uppl. í s. 899 4681. Honda Jazz sjsk. árg.'05, ek. 11 þús. km. Með öllum aukahlutum sem hægt er að fá t.d. krók, 15" álf., þokuljósum, spoiler o.m.fl. 100% lán. Verður að seljast vegna flutnings. Sími 659 6006. Frábær tilboð á uppítökubílum Hagstæð bílakaup á uppítökubíl- um: Kia, Claris GLX 99, Ford Foc- us 2002, BMW 325i 2003, Peugot, Toyota, Ford Ranger, Jeep Cher- okee 1995-2005. www.automax.is s. 899 4681. Ford árg. '04, ek. 22 þús. km. Mjög lipur og sparneytinn Ranger XLT. Samlæsingar, Bedliner og læsanlegt plastlok á palli. Upp- lagður fyrir sumarbústaðaeigend- ur og iðnaðarmenn. Uppl. s. 899 4681. Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Gylfi K. Sigurðsson Suzuki Grand Vitara, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason BMW 116i, bifhjól, 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat, '05 892 4449/557 2940. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '06, 696 0042/566 6442. Fellihýsi Það langflottasta frá Fleet- wood/Coleman 14 fet, árg. '05. WC+sturta m/hörðum veggjum, 220v örbylgju-+bakaraofn, frystir, útvarp+CD, heitt vatn, sólarsella, fortjald, upphækkað o.m.fl. www.100bilar.is s. 517 9999. Til sölu Ford Mondeo árgerð 1998, 1600 bíll, Sedan, ekinn 146 þús., þarfnast lagfæringar, góður bíll fyrir laghentan. Listaverð 430 þús., tilboð óskast. Upplýsingar í síma 694 2326. Smáauglýsingar sími 569 1100 FRÉTTIR NÁMSKEIÐ í hreyfiþjálfun með áherslu á sjálfsstyrkingu fyrir börn og unglinga á aldrinum 12 til 16 ára verða haldin í sumar. Þjálfarar verða Arnar Haf- steinsson einkaþjálfari og Krist- jana Milla Snorradóttir, iðjuþjálfi og einkaþjálfari, en bæði hafa þau reynslu af starfi með börnum og unglingum. Námskeiðin standa í fjórar vik- ur og hefst næsta námskeið 26. júní nk. Mætt er þrisvar sinnum í viku, mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17.15–19. Ný námskeið hefjast mánaðarlega. Markmið námskeiðisins er að auka þátttöku og virkni barna í hreyfingu, hvetja þau til hreyf- ingar á jákvæðan hátt og efla sjálfstraust þeirra í gegnum æf- ingar og leiki. Einnig verður fræðsla um mikilvægi hreyfingar, góðar matarvenjur og fundið út með tilliti til áhuga hvers og eins hvernig þau geta aukið hreyfingu í sínu daglega lífi. Í upphafi hvers námskeiðs er fræðsla fyrir for- eldra. Skráning á námskeiðin er hjá Arnari í síma: 820 9090 og Millu í síma: 690 3010. Bjóða upp á hreyfiþjálfun fyrir börn FRAMLEIÐANDI Chupa-Chups (sjúba sleikjó) dreifði sleikjópinnum í fyrirtæki og stofnanir í gær, en í dag er tóbakslausi dag- urinn. Könnun sem framleiðandi lét gera leiddi í ljós að 50% fyrrverandi reykinga- fólks telja að sleikjóarnir hjálpi fólki til að hætta að reykja. Framleiðandinn setti ný- lega á markað sykurlausa sleikjóa. Gefur sleikjó á tóbakslausa deginum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.