Morgunblaðið - 31.05.2006, Side 36
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
ÞÚ ERT
ÓGEÐSLEGUR! ÓGEÐSLEGUR
OG ÁNÆGÐUR!
ÞJÓFUR!
AFI SEGIR AÐ
TEIKNIMYNDASÖGURNAR Í
MOGGANUM HAFI VERIÐ
BETRI Í GAMLADAGA ÞEGAR
ÞÆR VORU STÆRRI
HANN SEGIR AÐ Í DAG SÉ
EKKERT PLÁSS TIL AÐ SÝNA
HASAR HELDUR BARA EIN-
HVERJA HAUSA AÐ TALA
SAMAN
HONUM FINNST AÐ FÓLK
ÆTTI AÐ SENDA BRÉF OG
KVARTA
AFI ÞINN
TEKUR ÞETTA
GREINILEGA
MJÖG
ALVARLEGA
JÁ ENDA
ÆTLAR
MAMMA AÐ
SETJA HANN
Á STOFNUN
SVON NÚ!
VAKNAÐU!
LÁTTU MIG Í FRIÐI.
ÉG RÆÐ Á ÞESSU
HEIMILI!
MÉR ER SLÉTT SAMA
UM ÞAÐ! EF ÞÚ VERÐUR
EKKI KOMINN Á LAPPIR
EFTIR 30 SEKÚNDUR ÞÁ
FÆRÐU ENGAN MORGUN-
MAT!
AND-
VARP! JAFNVEL HÚSBÓNDARVERÐA AÐ FÁ
MORGUNMAT
VIRÐIST ÉG
NOKKRUM
KÍLÓUM
ÞYNGRI Í
ÞESSUM
KJÓL?
ÉG ÆTTI AÐ FÁ FLEIRI KÚNNA
TIL MÍN FYRST AÐ MÉR TÓKST
AÐ NÁ Í MIÐA HANDA HENNI Á
ÚRSLITALEIKINN
ÉG ER MEÐ RÆKILEGT
SAMVISKUBIT EN ÉG HELD AÐ
ÞAÐ SÉ ÞESS VIRÐI
HELD AÐ ÉG MUNI FÁ
FLEIRI KÚNNA FYRIR ÞETTA
TAKK!
TAKK!
TAKK!
ÉG GET EKKI
HÆTT AÐ HUGSA
UM ÞIG M.J.
ERTU BÚIN AÐ
GLEYMA ÞVÍ AÐ ÉG
ER GIFT?
ÉG BIÐST
INNILEGRAR
AFSÖKUNAR
ÉG
ÆTLA
HEIM
STJÓRI!
HVAÐ ER AÐ GERAST? ÞETTA ER
ÞJÓNNINN SEM HLEYPTI
KRÓKÓDÍLUNUM ÚT...
Dagbók
Í dag er miðvikudagur 31. maí, 151. dagur ársins 2006
Systur sem eru bú-settar í Svíþjóð
heilluðust af Kjarval
þegar þær flettu veg-
legri bók um lista-
manninn sem faðir
þeirra fékk í afmæl-
isgjöf. Konurnar, sem
eru af íslenskum ætt-
um, ákváðu að slá tvær
flugur í einu höggi,
heimsækja ættingja
sína á Íslandi en megin
tilgangur heimsókn-
arinnar að þessu sinni
var samt að skoða með
eigin augum verk
listamannsins.
Þær lögðu leið sína á Kjarvalsstaði
þegar þær voru komnar hingað til
lands en þar var engin listaverk hægt
að skoða eftir Kjarval. Þær fóru þá á
nokkur önnur til að leita uppi verk
eftir listamanninn en komu alls stað-
ar að tómum kofum hvað það varðar.
Hvergi gátu þær fundið safn þar sem
verk Kjarvals voru til sýnis.
Konurnar voru því vonsviknar
þegar þær héldu á ný til Svíþjóðar
eftir annars vel heppnaða heimsókn.
x x x
Víkverji er kátur þessa dagana.Þessi árstími er svo undursam-
legur að hans mati. Það er engu líkt
að vakna snemma að
morgni við fuglasöng
og rölta með kaffiboll-
ann sinn út í garð og
fylgjast með gróðr-
inum sem er allur að
koma til.
Víkverji er þegar
farinn að pota niður í
garðinn hjá sér krydd-
jurtum og grænmeti.
Hann hvetur alla þá
sem hafa auðan blett í
garðinum sínum að
setja niður kryddjurtir
og grænmeti. Það er
orðið of seint að vera
með fræ núna en hjá
gróðrarstöðvum er hægt að kaupa
ýmsar salattegundir og gulrófur,
spergilkál, blómkál og hvítkál svo
dæmi séu tekin og ekki má gleyma
kryddjurtum eins og myntu, stein-
selju, kóríander og graslauk.
Það er um að gera að leyfa krökk-
um á heimilinu að gróðursetja með
fullorðna fólkinu og virkja þau í að
hugsa um plönturnar og fylgjast með
sprettunni í sumar. Þau munu njóta
þess að fara í garðinn síðsumars og
ná í grænmeti eða krydd í mat-
argerðina svo ekki sé nú talað um ef
þau fá að vera með puttana í að mat-
búa líka það sem þau hafa verið að
rækta.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Myndlist | Risastórar brúður sem hannaðar voru af spænska myndlistar-
manninum Joan Miro árið 1978, halda hér innreið sína í Túrbínusalinn í Tate
Modern-safninu í Lundúnum.
Skrúðgangan er hluti af hátíðahöldum sem fram fóru um helgina í safninu,
sem tileinkuð voru súrrealistum.Gegndu brúðurnar þar veigamiklu hlut-
verki, enda eru þær hluti af leiksýningunni Merma deyr aldrei; ádeiluleikriti
sem skrifað var til flutnings gegn einræði Francos.
Leikritið var sett upp í safninu, en það hefur ekki verið fært upp í Bret-
landi í 26 ár.
AP
Míró-innreið í Tate
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100.
Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329,
fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115.
NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands.
Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Orð dagsins: Á þeim degi munuð þér skilja, að ég er í föður mínum og
þér í mér og ég í yður. (Jóh. 14, 20.)