Morgunblaðið - 31.05.2006, Side 39

Morgunblaðið - 31.05.2006, Side 39
Opel er besta þýska bílategundin skv. gæðakönnun bílatímaritsins Auto Bild. Á hverju ári bítast Opel Astra og Volkswagen Golf um titilinn mest seldi bíll Evrópu. Nýja Astran er fallegur bíll, hlaðinn aukabúnaði og einn sá ódýrasti á götunni. Astran vekur hrifningu þína á hverjum degi, aftur og aftur. Nýr, fallegri og miklu betri Opel. Sævarhöfða 2 Sími 525 8000 ih.is Mánaðargreiðsla 23.061,-* ÞESSI ER HLAÐIN AUKABÚNAÐI: ESP skriðvörn, útvarpsfjarstýring í stýri, samlitur og loftkæling. 7 hátalarar, spilar mp3, hiti í sætum, aksturstölva og margt, margt fleira. Þýska tímaritið Auto Bild er eitt af virtustu og vinsælustu bílatímaritum Evrópu. Fjölskyldubíll. Kostar eins og smábíll. * Bílasamningur miðað við 20% innborgun og eftirstöðvar í 84 mánuði. Aukabúnaður á mynd: Álfelgur. 1.890.000,- Beinskipt - 1.6 l. vél upp á fræðslu og þjónustu fyrir safngesti. Þar eru sýningar auk safnbúðar og kaffi- húss. Opið alla daga kl. 10–17. Fyrirlestrar og fundir Askja – Náttúrufræðihús HÍ | Alþjóðleg ráðstefna og listsýning sem haldin er á veg- um Háskóla Íslands í samvinnu við Listahá- tíð dagana 31. maí–2. júní. Viðburðurinn ber heitið „Sensi/able Spaces: Space, Art and the Environment“ (Skyn(sam)leg Rými: Rými, list og umhverfi). Dagskrá er á: www.sparten.hi.is Askja v/Sturlugötu | Ráðstefna ICE-TCS þekkingarseturs í fræðilegri tölvunarfræði verður haldin í dag kl. 9.30–16.30. Til fund- arins eru boðnir þrír erlendir gestafyrirles- arar sem eru þekktir sérfræðingar hver á sínu sviði. Einnig munu fjórir meðlimir set- ursins halda styttri fyrirlestra um nýlegar rannsóknir. Allir velkomnir. Café Flóran | Aðalfundur Þingeyingafélags- ins verður haldinn kl. 17.15, á Café Flóru í Grasagarðinum í Laugardal. Félag íslenskra háskólakvenna | Árlegur vorfundur verður haldinn í kvöld kl. 19.30, í Þingholti, Hótel Holti. Aðalsteinn Ingólfs- son, listfræðingur, heldur erindi um lífshlaup Jóhannesar Kjarvals. Snæddur verður kjarvalskur kvöldverður. Allir velkomnir en þátttaka tilkynnist í síma 899 3746. Kennaraháskóli Íslands | Kristín H. Ólafs- dóttir, lektor við KHÍ og Kristín Karlsdóttir, lektor við KHÍ, halda fyrirlestur í KHÍ kl. 16.15–17.15. Í fyrirlestrinum verða kynntar niðurstöður tveggja rannsókna sem fjalla um nám leikskólabarna samkvæmt Reggio Emilia. Maður lifandi | Hláturkætiklúbburinn verð- ur með opinn hláturjógatíma í Maður lifandi, Borgartúni 24, 3. maí kl. 17.30–18.30. Um- sjón hefur Ásta Valdimarsdóttir hlát- urjógaleiðbeinandi. Allir velkomnir. Að- gangseyrir 1.000 kr. Viðskipta- og hagfræðideild HÍ | Málstofa á vegum viðskipta- og hagfræðideildar verður í Odda stofu 101, 31. maí kl. 12. Ólafur Ísleifsson flytur erindi um íslenska lífeyr- iskerfið. Fjallað verður um lífeyriskerfi Ís- lendinga í alþjóðlegu samhengi og tengsl líf- eyriskerfisins við innlendan fjármála- markað. Fréttir og tilkynningar Blóðbankinn | Blóðbankabíllinn verður við Kentucky, Krossmóa 2, kl. 14–17. GA-fundir | Er spilafíkn að hrjá þig eða þína aðstandendur? Hringdu í síma: 698 3888. Háskólinn á Akureyri | Sigríður Jónsdóttir ver meistararitgerð sína við heilbrigðisdeild HA í dag kl. 17, í stofu L101 á Sólborg. Fjallar hún um iktsýki, streitu og tileinkun bjarg- ráða eftir áföll. Hvað leysir sjúkdóminn úr læðingi, áhrif langvarandi streitu og bjarg- ráð sem sjúklingar tileinka sér eftir áföll. Er þetta fyrsta meistaravörnin sem fram fer við deildina. JCI-heimilið | Frumkvöðlar í verki er sam- keppni í gerð viðskiptaáætlana og er opin öllum yngri en 40 ára. Vegleg verðlaun eru í boði fyrir þrjú efstu sætin sem einnig öðlast þátttökurétt í alþjóðlegri keppni. Umsókn- arfrestur er til 1. júní og skal sendast á frumkvodlar@jci.is. Nánar um verkefnið á www.jci.is. LSH við Hringbraut | Árlegur sumarmark- aður iðjuþjálfunar geðdeildar Landspítalans við Hringbraut verður 1. júní kl. 12 –15.30. Markaðurinn er haldinn í anddyri geðdeild- arhúss LSH við Hringbraut. Vandaðar hand- unnar vörur á vægu verði. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur | Matar- og fataúthlutun á miðvikudögum kl. 14–17 á Sólvallagötu 48. Sími 551 4349 Netfang maedur@simnet.is Útivist og íþróttir Íþróttahúsið Mýrin | Vatnsleikfimi í Mýrinni fyrir eldri borgara kl. 9.30–10.30, mánu- daga og miðvikudaga. Fyrir yngra fólk kl. 7.40–8.20, fjórum sinnum í viku. Skráning er hjá Önnu Díu íþróttafræðingi í síma 691 5508 Mýrin er við Bæjarbraut í Garða- bæ. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 2006 39 DAGBÓK Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Félagsstarf Árskógar 4 | Bað kl. 8–16. Handavinna kl. 9–16.30. Smíði/útskurður kl. 9– 16.30. Heilsugæsla kl. 9.30–11.30. Spil kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, hárgreiðsla, böðun, fótaaðgerð, spiladagur. Sameiginlegt vorferðalag Miðborgar og Hlíða fimmtudaginn 8. júní. Lagt af stað kl. 12.30, skráning og greiðsla fyrir 5. júní. Sími 535 2760. Ath. takmarkaður sætafjöldi. Bústaðakirkja | Sumarferð verður far- in laug. 10. júní nk. Ekið verður um Fljótshlíð að Skógum. Þátttaka til- kynnist ekki seinna en mið. 31. maí í síma 568 1568 (Lilja) og 862 3675 (Stella). Ferðanefndin. Dalbraut 18–20 | Félagsmiðstöðin er öllum opin kl. 9–16. Félagsvist mánu- daga kl. 14. Handverksstofa Dal- brautar 21–27 opin kl. 8–16. Félag eldri borgara í Kópavogi | Skrif- stofan í Gullsmára 9 er opin í dag kl. 10–11.30. Viðtalstími Gjábakka kl. 13– 16. Félagsvist í Gjábakka kl. 13. Félag eldri borgara, Reykjavík | Söngvaka kl. 14, undirleikari Sigurður Jónsson. Ath. síðasta söngvakan. Söngfélag FEB, æfing kl. 17. Félagsheimilið Gjábakki | Boccia kl. 9.30. Handavinna kl. 10. Félagsvist kl. 13. Söngur kl. 15.15. Bobb kl. 17. Félagsmiðstöðin, Gullsmára 13 | Bridshópur spilar brids kl. 13. Heitt á könnunni, heimabakað meðlæti. Allir velkomnir. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Bútasaumshópur í Kirkjuhvoli kl. 13. Kvennaleikfimi kl. 9, 9.50 og 10.45 í Kirkjuhvoli. Opið í Garðabergi kl. 12.30–16.30. Brids í Garðabergi eftir hádegi. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–16.30 vinnustofur opnar. Kl. 10.30 gamlir leikir og dansar. Frá hádegi spilasalur opinn. Kl. 14.15 leggur Gerðubergskór af stað í heimsókn á Hjúkrunarheimilið Skjól. Allar uppl. í síma 575 7720. Hraunbær 105 | Kl. 9 útskurður, postulínsmálun, kaffi, spjall, dagblöðin, fótaaðgerð. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 13 brids. Kl. 15 kaffi. Hvassaleiti 56–58 | Opin vinnustofa kl. 9–16 hjá Sigrúnu. Jóga kl. 9–12. Böðun fyrir hádegi. Fótaaðgerðir, hár- snyrting. Sími 535 2720. Hæðargarður 31 | Fastir liðir eins og venjulega. Allar nánari upplýsingar veittar í síma 568 3132. Norðurbrún 1, | Kl. 9 smíði, kl. 9–16.30 opin vinnustofa, kl. 9 opin fótaað- gerðastofa, sími 568 3838. Kl. 14 fé- lagsvist, kaffi, verðlaun. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir. Kl. 9.15–16 myndmennt. Kl. 10–12 sund (Hrafnistulaug). Kl. 11.45–12.45 hádegisverður. Kl. 12.15–14 verslunarferð í Bónus, Holtagörðum. Kl. 13–14 spurt og spjallað. Kl. 13–16 tréskurður. Kl. 14.30–15.45 kaffi. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 9–12.30, handmennt almenn kl. 10– 16.30. Bókband kl. 10. Morgunstund kl. 10. Verslunarferð kl. 12.30. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Mömmumorgunn á Eyrarvelli kl. 9.30–11.30. Grillveisla. Áskirkja | Hreyfing og bæn í safn- aðarheimili II milli kl. 11 og 12 í dag. Gengið inn um aðaldyr kirkjunnar. Bessastaðasókn | Foreldramorgnar eru frá kl. 10–12. Síðasta opna hús eldri borgara á vormisseri er í dag frá kl. 13– 16. Púttmót, keppt verður við pútthóp Háteigskirkjusafnaðar á púttvellinum við Haukshús. Breiðholtskirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Tónlist, hugvekja, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarsal á eftir. Dómkirkjan | Hádegisbænastund kl. 12.10–12.30. Léttur hádegisverður á kirkjulofti að lokinni bænastund. Tekið við bænarefnum í síma 520 9700. Garðasókn | Foreldramorgnar hvern miðvikudag kl. 10–12.30. Fyrirlestur mánaðarlega. Gott tækifæri fyrir mömmur og börn að hittast og kynn- ast. Allir velkomnir, pabbar og mömmur, afar og ömmur. Alltaf heitt á könnunni. Grafarvogskirkja | Kyrrðarstund í há- degi kl. 12. Altarisganga og fyrirbænir. Boðið er upp á léttan hádegisverð á vægu verði að lokinni stundinni. Prest- ar safnaðarins þjóna fyrir altari, org- elleikari Hörður Bragason Allir vel- komnir. Hallgrímskirkja | Morgunmessa alla miðvikudagsmorgna kl. 8 árdegis. Íhugun, altarisganga. Einfaldur morg- unverður í safnaðarsal eftir messuna. Hjálpræðisherinn á Akureyri | Bæna- stund kl. 12. Allir velkomnir. Kristniboðssalurinn | Samkoma verð- ur í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58–60, miðvikudaginn 31.maí kl. 20. „Varist súrdeig!“ Haraldur Jóhanns- son talar. Kaffi eftir samkomuna. Allir eru velkomnir. Kvenfélag Langholtssóknar | Sum- arferð fimmtudaginn 8. júní. Að þessu sinni verður farið út í bláinn og endað með þriggja rétta málsverði í fallegu umhverfi. Skráning og greiðsla sem fyrst. Símar: 520 1300, 553 0856 og 568 4620.. Neskirkja | Fyrirbænamessa kl. 12.15. Prestur sr. Örn Bárður Jónsson. Beðið er fyrir sjúkum og hverjum þeim sem þurfa á fyrirbæn að halda og getur fólk komið óskum þar um til prestanna. Einnig er altarisganga. Þessar messur eru yfirleitt um 20 mínútna langar. Víðistaðakirkja | Kyrrðarstundir á miðvikudögum kl. 12. Súpa og brauð í safnaðarheimilinu á eftir. Opið hús fyr- ir eldri borgara á miðvikudögum kl. 13. Spil, spjall og kaffiveitingar. 1. e4 d5 2. exd5 Dxd5 3. Rc3 Dd6 4. d4 c6 5. Rf3 Rf6 6. Be2 Bg4 7. 0-0 Rbd7 8. He1 e6 9. Bg5 Bf5 10. Rh4 Bg6 11. g3 Be7 12. Bf4 Db4 13. a3 Da5 14. b4 Dd8 15. Bf3 0-0 16. Rxg6 hxg6 17. Dd3 Rb6 18. Re2 Rfd5 19. Bd2 Bf6 20. c4 Re7 21. Had1 Rf5 22. Bc3 Dc7 23. Bb2 Had8 24. Db3 Hd7 25. Hd3 Hfd8 26. Hed1 Rc8 27. a4 Rce7 28. a5 b6 29. axb6 axb6 30. g4 Rh4 31. Bh1 g5 32. Bc1 Reg6 33. Be4 Rf4 34. Rxf4 gxf4 35. d5 exd5 36. cxd5 cxd5 37. Bxd5 g5 38. Bb2 Bxb2 39. Dxb2 Rf3+ 40. Kg2 Re5 41. Hc3 Db8 42. Dc2 Staðan kom upp í opnum flokki á Ólympíuskákmótinu í Torínó á Ítalíu sem stendur yfir þessa dagana. Rúm- enski stórmeistarinn Vladislav Nevednichy (2.582) hafði svart gegn stigahæsta skákmanni Íslendinga, Jó- hanni Hjartarsyni (2.619). 42. … Hxd5! 43. Hxd5 Da8 44. Hc6 Dxc6 45. Dxc6 Rxc6 svartur er nú manni yfir og með léttunnið tafl. 46. Hxg5+ Kf8 47. Hb5 Hb8 48. g5 Kg7 49. Kh3 Rd4 50. Hd5 Re6 51. Kg4 Hc8 52. h4 Hc4 53. Hb5 f3+ 54. Kg3 Rd4 55. Hxb6 Rf5+ 56. Kxf3 Rxh4+ 57. Kg3 Rf5+ 58. Kf3 Rd4+ og hvítur gafst upp. 10. umferð mótsins fer fram í dag og hægt er að fylgjast með skákum ís- lensku liðanna í beinni útsendingu á heimasíðu mótshaldara en mögulegt er að nálgast vefslóð hennar á www.skak.is. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Svartur á leik. Tæling. Norður ♠D1043 ♥G642 ♦KD432 ♣– Suður ♠ÁG5 ♥D10 ♦– ♣ÁKG108763 Suður er gjafari og vekur á fimm lauf- um. Enginn býður betur og vestur kemur út með tígulás. Er einhver vinn- ingsvon? Vissulega – spaðakóngur gæti verið blankur og laufdrottningin komið niður önnur. Annað eins hefur nú sést. En í alvöru talað, þá eru líkurnar hverfandi á slíkri draumalegu og betra að gera út á mannleg mistök í vörninni. Hvernig væri til dæmis að henda spaðagosa í tígulásinn? Norður ♠D1043 ♥G642 ♦KD432 ♣– Vestur Austur ♠987 ♠K62 ♥K985 ♥Á73 ♦Á87 ♦G10965 ♣D94 ♣52 Suður ♠ÁG5 ♥D10 ♦– ♣ÁKG108763 Skoðum vanda vesturs ef hann fær að eiga á tígulásinn. Ekki má hann spila tígli, og ekki fer hann að spila trompi frá drottningunni þriðju. Hann verður því að leggja til atlögu við annan hálitinn og velur væntanlega litinn sem suður hendir frá sér – spaða. Sagnhafi kemst þá inn í borð, hendir tveimur hjörtum niður í tígulhjón, trompar hjarta og spilar trompinu. Ell- efu slagir eru öruggir, en í ljósi fram- vindunnar er suður í góð skapi og gæti lagt niður laufás og spilað gosanum næst! Vestur mun að sjálfsögðu dúkka og þá er yfirslagur mættur. Þetta heitir að strá salti í sárin. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is Afmælisþakkir 28. mars sl. náði ég þeim áfanga á ævi langlífra manna að verða áttræður. Guð einn veit hvað úr aldrinum teygist héðan í frá. Öllum sem undirbjuggu og sátu samsæti mér til heiðurs 20. maí sl. og minntust mín með kveðj- um, árnaðaróskum og góðum gjöfum, þakka ég af alhug vinsemdina. Lifið heil! Ingvar Gíslason. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.