Morgunblaðið - 31.05.2006, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 31.05.2006, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT BYLGJAN 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 07.00  Ísland í bítið 09.00  Fréttavaktin fyrir hádegi 11.40  Brot úr dagskrá 12.00  Hádegisfréttir, markaður, íþróttir. 14.00  Fréttavaktin eftir hádegi 17.00  5fréttir 18.00  Fréttir, Íslandi í dag, íþróttir, veður 19.40  Hrafnaþing, Skaftahlíð 20.45  Dæmalaus veröld, Fréttir 21.10  This World 2006 22.00  Fréttir og veður 22.30  Hrafnaþing 23.15  Kvöldfréttir, Íslandi í dag, íþróttir 00.15  Fréttavaktin fyrir hádegi 03.15  Fréttavaktin eftir hádegi 07.00 - 09.00 Ísland í bítið 09.00 - 12.00 Ívar Guðmundsson 12.00 - 12.20 Hádegisfréttir 12.00 - 13.00 Óskalagahádegi 13.00 - 16.0 Rúnar Róberts 16.00 - 18.0 Reykjavík Síðdegis 18.30 - 19.0 Kvöldfréttir og Ísland í dag 19.30 - 00.1 Bjarni Ólafur / Ívar Halldórs 01.00 - 00.5 Ragnhildur Magnúsdóttir Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00–17.00 íþróttafréttir kl. 13. BYLGJAN FM 98,9 RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 06.30 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Hermannsson á Ísafirði. (Aftur í kvöld). 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Pipar og salt. Krydd í hversdags- leikann. Helgi Már Barðason kynnir létt lög frá liðnum áratugum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Saga um strák eftir Nick Hornby. Eysteinn Björnsson þýddi. Valur Freyr Einarsson les. (9) 14.30 Miðdegistónar. Stúlkan frá Arlés, atriði úr hljómsveitarsvítu eftir Georges Bizet. Sinfóníuhljómsveitin í Tokyo leik- ur; Jean Fournet stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 Hvað er í vatningu? Hrefna Krist- mannsdóttir, prófessor við auðlindadeild Háskólans á Akureyri, efnagreinir heitt og kalt vatn vítt og breitt um landið í spjalli við Pétur Halldórsson. (Frá því á fimmtudag) 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Ása Briem. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Umsjón: Ævar Þór Benediktsson. 19.30 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Hermannsson á Ísafirði. (Frá því í morg- un). 20.10 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið hér og þar. (Frá því í gær). 21.00 Út um græna grundu. Náttúran, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Stein- unn Harðardóttir. (Frá því á laugardag). 21.55 Orð kvöldsins. Hildur Gunnarsdóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Bókaþátturinn. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. 23.05 Það kom söngfugl að sunnan. Signý Sæmundsdóttir syngur og Þóra Fríða Sæmundsdóttir leikur á píanó, lög og ljóðaþýðingar eftir Þorstein Gylfason. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. (Frá því á sumardaginn fyrsta). 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1/99,9 06.05 Morguntónar. 06.30 Morgunútvarp Rás- ar 2. Umsjón: Magnús Einarsson. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Frétta- yfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Brot úr degi. Um- sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 10.00 Fréttir. 11.00 Fréttir. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Poppland. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Síðdeg- isútvarpið. Þáttur á vegum fréttastofu útvarps. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýs- ingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 Músík með Heiðu Eríks. 20.30 Konsert á Airwaves-hátíðinni 2005. Hljóð- ritanir frá tónleikum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Frumkvöðlar eða fígúrur. Saga rokksveitarinnar Kiss. Umsjón: Páll Jakob Líndal og Jón Grétar Sigurjónsson. (5:5) 23.10 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 24.00 Fréttir. 00.10 Popp og ról. Tónlist að hætti húss- ins. 00.30 Spegillinn. Fréttatengt efni. (Frá því í gær). 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir. 01.10 Glefsur. Brot af því besta úr síðdegisútvarpi gær- dagsins ásamt tónlist. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 03.00 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jón- asdóttir. (Frá því í gær á Rás 1). 04.00 Næt- urtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Pipar og salt. 05.45 Næt- urtónar. 06.00 Fréttir. 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni (Stanley) (48:52) 18.23 Sígildar teiknimynd- ir (Classic Cartoons) (34:42) 18.30 Sögur úr Andabæ (Ducktails) (57:65) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.25 Tískuþrautir (Proj- ect Runway II) Ný þátta- röð um unga fatahönnuði sem keppa sín á milli og er einn sleginn út í hverjum þætti. Kynnir í þáttunum er fyrirsætan Heidi Klum (2:11) 21.15 Svona er lífið (Life As We Know It) Banda- rísk þáttaröð um þrjá vini á unglingsaldri sem eiga erfitt með að hugsa um annað en stelpur. Meðal leikenda eru Sean Faris, Jon Foster, Chris Lowell, Missy Peregrym og Kelly Osbourne. (12:13) 22.00 Tíufréttir 22.20 Íþróttakvöld 22.35 Mótorsport Þáttur um íslenskar aksturs- íþróttir. Dagskrárgerð: Birgir Þór Bragason. 23.05 Vesturálman (The West Wing) Bandarísk þáttaröð um forseta Bandaríkjanna og sam- starfsfólk hans í vest- urálmu Hvíta hússins. Að- alhlutverk leika Martin Sheen, Alison Janney, Bradley Whitford, John Spencer, Richard Schiff, Dulé Hill, Janel Moloney, Stockard Channing og Joshua Malina. (5:22) 23.50 Kastljós (e) 00.40 Dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and Beautiful 09.20 Í fínu formi 09.35 Oprah 10.20 My Sweet Fat Val- entina (Valentína) 11.10 Strong Medicine (Samkvæmt læknisráði 5) 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 13.05 Home Improvement (Handlaginn heimilisfaðir) 13.30 Whose Line Is it Anyway? (Hver á þessa línu?) 13.55 Amazing Race (Kapphlaupið mikla 8) 14.45 The Apprentice - Martha Stewart (Lærling- urinn - Martha Stewart) 15.30 Tónlist 16.00 Barnatími 17.15 Bold and Beautiful 17.40 Neighbours 18.05 The Simpsons (12:22) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.40 Strákarnir 20.05 Veggfóður (18:20) 20.50 Oprah (64:145) 21.35 Medium (11:22) 22.20 Strong Medicine (Samkvæmt læknisráði 5) 23.05 Stelpurnar (18:24) 23.30 Grey’s Anatomy (Læknalíf) (29:36) 00.15 Cold Case (Óupplýst mál) Bönnuð börnum. 01.00 Ganga stjörnurnar aftur? (Dead Famous) 01.45 Barb Wire (Gadda- vír) Leikstjóri: David Hog- an. 1996. Stranglega bönnuð börnum. (e) 03.20 It Runs in the Family (Fjölskyldubönd) Leik- stjóri: Fred Schepisi. 2003. 05.05 The Simpsons 05.25 Fréttir og Ísland í dag 06.30 Tónlistarmyndbönd 18.00 Íþróttaspjallið Um- sjón Þorsteinn Gunn- arsson. 18.12 Sportið Íþrótta- fréttamenn Sýnar, Arnar Björnsson, Hörður Magn- ússon, Guðjón Guðmunds- son og Benedikt Bóas fara yfir allt það markverðasta í íþróttaheiminum á hverj- um degi. 18.30 HM 2006 (England - Ungverjaland) 20.30 Meistaradeild Evr- ópu fréttaþáttur Allt það helsta úr Meistaradeild- inni. 21.00 Sænsku nördarnir 22.00 Hápunktar í PGA mótaröðinni (PGA Tour highlights) Helst svip- myndir frá síðasta móti á PGA mótaröðinni í golfi. Sýnt frá efstu mönnum berjast um sigurinn á lokaholunum. 23.00 KB banka mótaröðin 2006 24.00 NBA úrslitakeppnin (Detroit - Miami) bein út- sending 06.00 American Wedding 08.00 Pennsylvania Miner’s Story 10.00 Innocence 12.00 Loch Ness 14.00 Pennsylvania Miner’s Story 16.00 Innocence 18.00 Loch Ness 20.00 American Wedding 22.00 The Adventures of Pluto Nash 24.00 Hart’s War 02.00 Taking Sides 04.00 The Adventures of Pluto Nash SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN STÖÐ 2 BÍÓ 07.00 6 til sjö (e) 08.00 Dr. Phil (e) 16.05 Innlit / útlit - loka- þáttur (e) 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 19.00 Frasier 19.30 The Drew Carey Show (e) 20.00 Beautiful People 21.00 America’s Next Top Model V Leitin að næstu ofurfyrirsætu Bandaríkj- anna hefur vakið mikla og verðskuldaða athygli á Ís- landi, og eru meðal vinsæl- ustu raunveruleikaþátta í heiminum. Sigurvegurum þáttanna hefur jafnan vegnað vel í fyrirsætu- heiminum, og hefur stór hluti íslensku þjóðarinnar setið límd við skjáinn þeg- ar nær dregur úrslitum. Nú er komið að fimmtu þáttaröðinni og er óhætt að búast við jafn mikilli spennu og áður, ef ekki meiri. 22.00 The L Word Þessum þáttum hefur verið líkt við þætti á borð við Sex and the City og Desperate Housewives. Fylgst er með hópi lesbía í Los Ang- eles, ástum þeirra og sorg- um, sigrum og ósigrum. Þættirnir hafa verið lof- aðir í hástert fyrir grein- argóða mynd af samfélagi samkynhneigðra kvenna, og hafa notið mikilla vin- sælda. Nú er komið að annarri þáttaröð, sem margir hafa beðið óþreyju- fullir eftir síðan SkjárEinn sýndi þá fyrstu fyrir nokkru síðan. 22.50 Jay Leno Í lok hvers þáttar er boðið upp á heimsfrægt tónlistarfólk. 23.35 Close to Home (e) 00.25 Frasier (e) 00.50 Óstöðvandi tónlist 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Stacked (Stacked) (4:6) (e) 20.00 Friends (Vinir) 20.30 Sirkus RVK 21.00 Stacked (Stacked) (5:6) 21.30 Clubhouse (Club- house) (5:11) 22.15 Quills (Fjaðurstafir) ÞLeikstjóri: Philip Kauf- man. 2000. Stranglega bönnuð börnum. 00.15 Friends (Vinir) (13:23) (e) 00.40 Sirkus RVK (e) 01.10 Tónlistarmyndbönd ÞAÐ er dularfullt hvers vegna Ríkissjónvarpið telur sig þurfa að halda úti jafn- viðamikilli dagskrá og það gerir alla daga ársins. Í gær var til dæmis dagskrá alveg frá klukkan 16.25 til 00.50. Það var byrjað á að end- ursýna Út og suður og fót- boltakvöld og kl. 17.05 byrj- aði Leiðarljós, sápuópera Sjónvarpsins. Barnaefni var milli 18 og 19, síðan fréttir og Kastljós, bandaríska þáttaröðin Mæðgurnar tók við eftir það og svo Taka tvö, ágætir viðtalsþættir Ás- gríms Sverrissonar, eftir tíufréttir var komið að breska spennumyndaflokkn- um Víkingasveitinni og svo endaði dagskráin eins og hún byrjaði með endursýn- ingum, annars vegar á franska myndaflokknum Dýrahringnum og hins veg- ar á Kastljósi frá því fyrr um kvöldið. Þessa dagskrá mætti stytta nokkuð án þess að það kæmi mikið niður á gæðum hennar eða þjónustu við áhorfendur. Það hefði mátt sleppa endursýningunum öllum og Leiðarljósi – til hvers í ósköpunum er Rík- issjónvarpið að sýna slíka framleiðslu? – og byrja dag- skrána á barnaefninu kl. 18 og enda hana kl. 23.15. En hvers vegna? Jú, vegna þess að með því að stytta dagskrána má vafalít- ið auka gæði þess efnis sem sýnt er á besta sjónvarps- tíma, sem er milli 19 og 23 á kvöldin. Sem stendur er dagskrá Sjónvarpsins á þessum tíma yfirleitt ekki beysin, hún samanstendur fyrst og fremst af banda- rískum og breskum fram- haldsþáttum sem ekki verð- ur talið til neins hollmetis. Með því að stytta dagskrána væri hægt að vinna gegn helsta meini alls sjónvarps nú um stundir sem er hug- myndin um að það eigi að bjóða upp á sífellt meira efni fyrir án þess að leggja í það meiri peninga. Ríkissjón- varpið ætti ekki að taka þátt í þeim leik. LJÓSVAKINN Með því að stytta dagskrána væri hægt að vinna gegn helsta meini alls sjónvarps nú um stundir sem er hugmyndin um að það eigi að bjóða upp á sífellt meira efni fyrir minni pening. Styttið dagskrána Þröstur Helgason BEIN útsending er í kvöld frá fimmta leik Detroit og Miami í úrslitum austurdeildarinnar í NBA-körfuboltanum. Staðan er 3–1 fyrir Miami, en það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki leikur til úrslita um meist- aratitilinn. EKKI missa af… … NBA SJÓNVARPIÐ sýnir nú sjöttu syrpu hinnar margverðlaun- uðu bandarísku þáttaraðar um forseta Bandaríkjanna og samstarfsfólk hans í vesturálmu Hvíta hússins. Það er allt- af mikið um að vera á forsetaskrifstofunni og í mörg horn að líta fyrir ráðgjafa, ræðuskrifara og fjölmiðlafulltrúa forsetans, en fjölskyldulíf hans kemur líka talsvert við sögu. Vesturálman hefur margsinnis fengið Emmy- verðlaunin sem besta dramatíska þáttaröðin, auk fjölda annarra verðlauna og viðurkenninga. Með aðalhlutverk í þáttunum fara Martin Sheen, Alison Janney, Bradley Whit- ford, John Spencer, Richard Schiff, Dule Hill, Janel Molon- ey, Stockard Channing og Joshua Malina. Lífið í Hvíta húsinu Martin Sheen og Richard Schiff leika aðalhlutverkin í Vesturálmunni. Vesturálman er á dagskrá Sjónvarpsins klukkan 23.05. Vesturálman SIRKUS NFS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.