Morgunblaðið - 12.08.2006, Page 41

Morgunblaðið - 12.08.2006, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 2006 41 Atvinnuauglýsingar  á Grenivík. Verður að hafa bíl til umráða Upplýsingar gefur Ólöf Engilberts- dóttir í síma 569 1376. Upplýsingar veitir Elín Ósk í síma 8672548 Óskum eftir rösku fólki til að bera út Morgunblaðið á Blönduósi Blikksmiðja Harðar óskar eftir að ráða blikksmið og/eða að- stoðarmann í blikksmiðju. (Verður að geta vaknað á morgnana!) Upplýsingar í síma 896 0679. Raðauglýsingar 569 1100 Húsnæði óskast Íbúð óskast til leigu í 4 mánuði Tveggja herbergja íbúð með öllum húsgögn- um á Reykjavíkursvæðinu óskast til leigu frá 1. sept. til 31. des. 2006. Upplýsingar virka daga í síma 545 9006, gudny.jonsdottir@dkm.stjr.is. Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirtaldri eign verður háð sem hér segir: Orlofshús Víðilundi 1, fn. 225-5333, þingl. eign Orlofshúsa við Varma- hlíð hf., verður háð á eigninni sjálfri fimmtudaginn 17. ágúst 2006 kl. 14.00. Gerðarbeiðandi er Byggðastofnun. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 10. ágúst 2006, Ríkarður Másson. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógar- hlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Langagerði 68, 203-5987, Reykjavík, þingl. eig. Halldóra Kristjánsdótt- ir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 16. ágúst 2006 kl. 10:00. Langahlíð 23, 201-3496, Reykjavík, þingl. eig. Margrét Auðunsdóttir og Kristján Auðunsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðviku- daginn 16. ágúst 2006 kl. 10:00. Langholtsvegur 80, 202-0261, Reykjavík, þingl. eig. Birgir Kjartans- son, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf., útibú 528, Lífeyrissjóður verslunarmanna, Sjóvá-Almennar tryggingar hf., Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib. og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 16. ágúst 2006 kl. 10:00. Langholtsvegur 95, 202-0540, Reykjavík, þingl. eig. Hrefna Margrét Erlingsdóttir, gerðarbeiðendur Tollstjóraembættið og Vátryggingafé- lag Íslands hf., miðvikudaginn 16. ágúst 2006 kl. 10:00. Laugarnesvegur 60, 201-6924, Reykjavík, þingl. eig. Guðný Smith Ægisdóttir og Henry Lovell Smith, gerðarbeiðandi Tollstjóraemb- ættið, miðvikudaginn 16. ágúst 2006 kl. 10:00. Lyngháls 11, 224-0086, Reykjavík, þingl. eig. Lord ehf., gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 16. ágúst 2006 kl. 10:00. Nökkvavogur 6, 202-2533, Reykjavík, þingl. eig. Rut Ríkey Tryggva- dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 16. ágúst 2006 kl. 10:00. Prestbakki 15, 204-7010, Reykjavík, þingl. eig. Svala Guðbjörg Jó- hannesdóttir og Herbert Þ. Guðmundsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, miðvikudaginn 16. ágúst 2006 kl. 10:00. Rauðagerði 8, 203-5394, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Sveinn Krist- inn Hjálmarsson, gerðarbeiðandi Dagsbrún hf., miðvikudaginn 16. ágúst 2006 kl. 10:00. Rauðarárstígur 41, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Draumur ehf., gerðar- beiðendur Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 16. ágúst 2006 kl. 10:00. Rjúpufell 19, 205-3163, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Þ. Gíslason, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna og Tollstjóraemb- ættið, miðvikudaginn 16. ágúst 2006 kl. 10:00. Seljavegur 7, 200-0690, Reykjavík, þingl. eig. Guðný Steinunn Guð- mundsdóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., miðviku- daginn 16. ágúst 2006 kl. 10:00. Síðumúli 31, 225-3671, Reykjavík, þingl. eig. Kvaranshús ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 16. ágúst 2006 kl. 10:00. Steinunn Finnbogadóttir, RE-325, (áður BA-325) skipaskrárnúmer 245 ásamt rekstrartækjum og veiðiheimildum, þingl. eig. Skip ehf., gerðarbeiðendur Olíufélagið ehf., Sjóvá-Almennar tryggingar hf., Sýslumaðurinn á Patreksfirði og Þorbjörn tálkni ehf., miðvikudaginn 16. ágúst 2006 kl. 10:00. Stórhöfði 17, 204-3271, 21,95% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Skvassfélag Reykjavíkur, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 16. ágúst 2006 kl. 10:00. Súðarvogur 16, 202-3222, Reykjavík, þingl. eig. ÍS Hótel ehf., gerðar- beiðendur Kaupþing banki hf., Samskip hf. og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 16. ágúst 2006 kl. 10:00. Súluhöfði 21, 225-3991, Mosfellsbæ, þingl. eig. Dagný Karlsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Ríkisútvarpið og Sparisjóður Vestfirðinga, miðvikudaginn 16. ágúst 2006 kl. 10:00. Svarthamrar 46, 203-8850, Reykjavík, þingl. eig. Ágústa Björk Hest- nes, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mið- vikudaginn 16. ágúst 2006 kl. 10:00. Teigasel 7, 205-4571, Reykjavík, þingl. eig. Jónas Haukur Arngríms- son, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn 16. ágúst 2006 kl. 10:00. Vagnhöfði 17, 204-3115, Reykjavík, þingl. eig. Vagnhöfði 17 ehf., gerðarbeiðendur Glitnir banki hf. og Tollstjóraembættið, miðvikudag- inn 16. ágúst 2006 kl. 10:00. Viðarhöfði 2, 222-0778, Reykjavík, þingl. eig. Skógarhlíð 18 ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 16. ágúst 2006 kl. 10:00. Víðimelur 23, 202-7401, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Margrét Guð- mundsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 16. ágúst 2006 kl. 10:00. Völuteigur 6, 222-8806, Mosfellsbæ, þingl. eig. Fossálar ehf., gerðar- beiðendur Mosfellsbær, Sameinaði lífeyrissjóðurinn og Tollstjóra- embættið, miðvikudaginn 16. ágúst 2006 kl. 10:00. Völvufell 21, 205-2208, Reykjavík, þingl. eig. Alexander Hafþórsson, gerðarbeiðendur Gildi - lífeyrissjóður, Innheimtustofnun sveitarfé- laga, Tollstjóraembættið og Vörður Íslandstrygging hf., miðvikudag- inn 16. ágúst 2006 kl. 10:00. Þverás 17, 205-3643, Reykjavík, þingl. eig. Selma Skúladóttir, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 16. ágúst 2006 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 11. ágúst 2006. Félagslíf 13.8. Sunnudagur. Klakkur. Brottför frá BSÍ kl. 8.00. V. 3.700/4.300 kr. 16.-20.8. Laugavegurinn (5 dagar) Brottför frá BSÍ kl. 8.30. Fjararstj. Kristján Á. Gunnarsson. V. 27.200/30.700 kr. 16.8 Miðvikudagur. Keilir. Brottför kl. 18.30. 18.-20.8. Snæfellsjökull. Brottför ákveðin síðar. Verð 7.200/8.400 kr. 18.-20.8. Lakagígar - Jeppa- ferð. Brottför kl. 19. V. 4.500/5.200 kr. 25.-27.8. Miklafell - Hverfis- fljót. Brottför frá BSÍ kl. 18.00. Far- arstj. Marrit Meinterna. 7.-10.9. Laugavegurinn - hrað- ferð. Brottför BSÍ kl. 20.00. Fararstjóri Hákon Gunnarsson. Verð 25.200/28.700 kr. Skráingar í ferðir á skrifstofu Út- ivistar í síma 562 1000 eða uti- vist@utivist.is Sjá nánar á www.utivist.is Raðauglýsingar sími 569 1100 FORSVARSMENN byggingarfyr- irtækisins Sóleyjarbyggðar ehf. segja að útlendingar sem starfað hafi hjá félaginu á grundvelli starfsmannaleigusamninga, hafi búið hér á landi við aðbúnað sem telja megi til fyrirmyndar. Erlendu starfsmannaleigurnar hafi hins vegar ekki hagað launauppgjöri starfsmanna sinna til samræmis við íslensk lög. Leigurnar hafi aðeins greitt starfsmönnunum hluta af því fé sem Sóleyjarbyggð greiddi þeim vegna vinnu starfsmannanna. Því hefur fyrirtækið rift samningum við starfsmannaleigurnar og gert launasamninga samkvæmt íslensk- um kjarasamningum við þá erlendu starfsmenn sem hjá fyrirtækinu starfa. Þetta kemur m.a. fram í yfirlýs- ingu frá Sóleyjarbyggð ehf. sem David W. Jack og Robert Jón Jack undirrita fyrir hönd fyrirtækisins. Félagsdómur komst að þeirri nið- urstöðu í júlí sl. að Sóleyjarbyggð ehf. bæri ábyrgð á því að tryggja að erlendum starfsmönnum sem hing- að kæmu til að vinna væru greidd laun í samræmi við lágmarkskjör í viðkomandi starfsgrein. Í málinu var upplýst að litháskir starfsmenn sem komu hingað til lands á vegum tveggja litháskra fyrirtækja til að vinna fyrir Sóleyjarbyggð ehf. fengu greiddar rúmar 20 þúsund krónur í laun á mánuði. „Sóleyjarbyggð hafði greitt til tveggja erlendra starfsmannaleigu- fyrirtækja þóknun fyrir vinnu lithá- ískra starfsmanna og hefur Sól- eyjarbyggð ehf. ávallt staðið í þeirri trú að þær greiðslur hafi ver- ið umfram þau launakjör sem hverjum og einum starfsmanni bar að fá greitt samkvæmt íslenskum kjarasamningum,“ segir í yfirlýs- ingu fyrirtækisins. „Greiðslur Sól- eyjarbyggðar ehf. til hinna erlendu félaga vegna hvers og eins starfs- manns námu um kr. 290.000,- á mánuði.“ Í yfirlýsingunni segir ennfremur að það hafi verið niðurstaða Fé- lagsdóms að það hafi ekki verið á valdi fyrirtækisins að upplýsa um raunveruleg launakjör starfs- manna starfsmannaleignanna. „Þrátt fyrir það var Sóleyjarbyggð ehf. talið brotlegt með því að hafa ekki sérstaklega tryggt launakjör starfsmannanna, m.a. í samningum við hin erlendu fyrirtæki,“ segir í yfirlýsingunni og það tekið fram að Félagsdómur hafi ekki talið rétt að beita Sóleyjarbyggð ehf. sektum vegna þeirra brota á vinnulöggjöf- inni. Sóleyjarbyggð rifti samningum við starfs- mannaleigur FRÉTTIR STJÓRNIR framsóknarfélaganna í Hafnarfirði fagna framkomnu framboði Sivjar Friðleifsdóttur, oddvita flokksins í suðvestur- kjördæmi, til embættis formanns Framsóknarflokksins. „Siv hefur sýnt það og sannað á 16 ára stjórn- málaferli sínum sem sveitarstjórn- armaður, alþingismaður og ráð- herra að hún er afar öflugur stjórnmálamaður sem hefur kjark og áræði til að takast á hendur hið veigamikla verkefni sem for- mennska í Framsóknarflokknum er.“ Fagna framboði Sivjar Á SAMRÁÐSFUNDI Samfylking- arfélaganna í Reykjavík var sam- þykkt eftirfarandi ályktun: „Í tilefni frétta af aðgerðum yf- irvalda gegn mótmælendum og ferðafólki við Snæfell telur Sam- fylkingin rétt að minna yfirvöld á mikilvægi þess að virða lýðræðisleg réttindi borgaranna. Einstaklingar hafa skýlausan rétt á að ferðast frjálsir um landið og að tjá hug sinn með friðsamlegum mótmælum. Brot á þeim rétti grefur undan lýð- ræðinu. Með mótmælum sínum kom Sig- ríður í Brattholti í veg fyrir virkjun Gullfoss, Gnúpverjar hafa með mót- mælum staðið vörð um Þjórsárver og vegna mótmæla var kjarnorku- endurvinnslustöðinni í Sellafield lokað. Það er undarlegt að stjórnvöld sem ekki síst geta þakkað tilveru sína hópi manna sem stóð upp á þjóðfundinum 1851 og sagði „Vér mótmælum!“ skuli ítrekað ganga fram með þessum hætti gagnvart friðsömum mótmælendum.“ Lýðræðisleg réttindi séu virt UTANRÍKISRÁÐUNEYTI Japans hefur frá árinu 1994 boðið fólki á aldrinum 20–35 ára frá allt að 40 þjóðlöndum á alþjóðlega ráðstefnu. Markmið ráðstefnunnar er að veita ungu fólki tækifæri til að miðla sín- um sjónarmiðum og skoðunum um mikilvæg alþjóðamál. Auk þess er þátttakendum gefinn kostur á að kynnast Japan m.a. með heimsókn til Kýótó. Ráðstefnan í ár verður haldin dagana 26. nóvember til 10. desember í Tókýó. Þema ráðstefn- unnar er: Lykilþættir til að tryggja jafnvægi á milli efnahagsþróunar og náttúruverndar. Einum þátttak- anda verður boðið frá Íslandi. Ferða- og uppihaldskostnaður er greiddur af utanríkisráðuneytinu. Fólk á aldrinum 20–35 ára getur sótt um að undanskildum opinber- um embættismönnum. Umsóknir þurfa að berast á þar til gerðum umsóknareyðublöðum sem er að finna hjá sendiráði Japans á Ís- landi, Laugavegi 182, sími 510 8600. Umsóknarfrestur er til og með 3. september nk. Alþjóðleg ráð- stefna í Japan

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.