Morgunblaðið - 12.08.2006, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 12.08.2006, Blaðsíða 44
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn DANG EARL, ÞETTA VIRÐIST VERA GEIMSKIP! DANG EARL, ÞETTA VIRÐAST VERA GEIMVERUR! DANG EARL, ÞÆR ERU AÐ GERA TILRAUN Á ÞÉR! DANG EARL, ÞAÐ VORU EKKI FLEIRI EN 4 TENNUR Í ÞESSU GLOTTI HVERJAR HELDURÐU AÐ LÍKURNAR SÉU Á ÞVÍ AÐ STJARNA HRAPI TIL JARÐAR ÞAR SEM VIÐ STÖNDUM NÚNA? SVONA EINN Á MÓTI BILLJÓN ER ÞAÐ? HVENÆR FERÐU AFTUR HEIM, MARKÚS? Á MORGUN, ER ÞAÐ NÓGU SNEMMA? ÆI, ÉG VILDI AÐ ÞÚ ÞYRFTIR ALDREI AÐ FARA EN HVAÐ ÞETTA VAR FALLEGA SAGT MAMMA SÝNIR MÉR MEIRI ÞOLIN- MÆÐI ÞEGAR ÞAÐ ERU GESTIR ERTU ENNÞÁ REIÐ ÚT Í MIG FYRIR AÐ KOMA SVONA SEINT HEIM Í GÆR? NEI, AUÐVITAÐ EKKI! VILTU FÁ KAFFI MEÐ EGGJUNUM ÞÍNUM? JÁ TAKK! ÉG SÉ AÐ JÓKERINN Í NÆSTA HÚSI ER AÐ STÆKKA VIÐ SIG VIÐ GETUM EKKI NEYTT NONNA TIL AÐ SPILA HAFNABOTLTA EN VIÐ ÆTTUM EKKI HELDUR AÐ LEYFA HONUM AÐ HANGA Í TÖLVUNNI GEFUM HONUM BARA VAL... HANN MÁ SLEPPA ÞVÍ AÐ SPILA HAFNABOLTA EF HANN HÆTTIR AÐ SPILA TÖLVULEIKI ÞANGAÐ TIL LEIKTÍÐIN ER BÚIN ER ÞAÐ NÚ EKKI EINUM OF? STENDURÐU MEÐ MÉR EÐA HVAÐ? VÁ, ÞÚ SKRIFAÐIR „SKRÍMSLA- KONUNGINN ÓGURLEGA“ SAGÐI ÉGEKKI! MÁ ÉG KYNNA FYRIR YKKUR HANDRITSHÖFUNDINN JONE SCRIVNER ÞAÐ ER GÖMUL SAGA. NÝJASTA MYNDIN MÍN ER „UPPVAKN- INGURINN“ EN ÞESSI HÉR MUN SLÁ ÖLLU VIÐ Dagbók Í dag er laugardagur 12. ágúst, 224. dagur ársins 2006 Fyrr í mánuðinumpantaði Víkverji sér í fyrsta skipti vöru gegnum Netið. Ekki leið á löngu þar til til- kynning barst frá póstinum um að send- ingin væri komin til landsins og biði toll- afgreiðslu. Víkverji gerði sér fyrirfram grein fyrir því að á vöruna myndi leggjast tollur og virð- isaukaskattur, ofan á vöruverðið og send- ingarkostnaðinn. Átti Víkverji þannig von á að um 38% kostnaður myndi bætast við sendinguna svo 3.600 kr. pakkinn myndi kosta tæpar 5.000 kr. Á hinu átti Víkverji ekki von, þeg- ar hann ætlaði að leysa út pakkann sinn á afgreiðslustöð Íslandspósts á Stórhöfða, að greiða þyrfti að auki 450 kr. fyrir að fá pakkann í hend- urnar. Þegar Víkverji leit á sund- urliðun gjalda hváði hann og spurði fyrir hvað krónurnar 450 væru. Svaraði afgreiðslustúlkan að bragði að um þjónustugjald væri að ræða og hrökk þá ósjálfrátt upp úr Vík- verja: „Fyrir hvaða þjónustu?“ Kom þá í ljós að þetta gjald þarf að borga með hverri sendingu sem afgreidd er, gjald fyrir tollmeðferð póstsend- inga, eins og það er kallað. Finnst Víkverja full- langt seilst í vasa hans þegar minniháttar sending hefur hækkað um helming í verði þegar ríkið hefur feng- ið sitt og tollstjóri vill fá sérstaka þóknun fyrir að leggja svim- andi háa tolla og skatta á vöruna. x x x Í dag er aðalhátíð-ardagur Hinsegin daga og ætlar Víkverji aldeilis ekki að láta fögnuðinn niðri í bæ framhjá sér fara. Með nýlegum lagabótum hafa samkynhneigðir hér á landi loksins öðlast að mestu sömu rétt- indi og gagnkynhneigðir og því ærin ástæða til að fagna í ár. Víkverja þykir rétt við þetta tæki- færi að minnast þeirra hetja sem ruddu brautina og færðu miklar per- sónulegar fórnir til að gera íslenskt samfélag betra. Við megum ekki gleyma því í fagnaðarlátunum hvað hommar og lesbíur þurftu eitt sinn að þola hér á landi fyrir það eitt að vera þau sjálf. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is              Reykjavík | Þessi ferðalangur sat umkringdur töskum á bekk við Ingólfstorg í Reykjavík í gær. Ætli hún sé að skrifa heim til að segja að hún komi ekki því henni líki svo vel hérna á Íslandi? Það er ekki ólíklegt. Morgunblaðið/Ásdís Skrifað heim MORGUNBLAÐIÐ, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Og ef þér reynist ekki trúir í því sem annars er, hver gefur yður þá það, sem yðar er? (Lúk. 16, 12.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.