Morgunblaðið - 12.08.2006, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 2006 47
DAGBÓK
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0–0 5.
Bd3 c5 6. Rf3 d5 7. 0–0 Rc6 8. a3 Bxc3 9.
bxc3 dxc4 10. Bxc4 Dc7 11. Bb2 e5 12.
h3 b6 13. Ba2 Ba6 14. He1 e4 15. Rd2
Had8 16. f3 exf3 17. Dxf3 Re5 18. dxe5
Hxd2 19. exf6 Hxb2 20. Dg4 g6 21. Dg5
Hd8 22. Hed1 Bb7
Staðan kom upp í stórmeistaraflokki
skákhátíðarinnar í Biel í Sviss sem lauk
fyrir skömmu. Heimamaðurinn og stór-
meistarinn Yannick Pelletier (2.583)
hafði hvítt gegn kollega sínum frá Úkra-
ínu, Andrei Volokitin (2.662). Í stað
þess að leika 23. Dh6?? sem hefði verið
svarað með 23. … Hxg2+ 24. Kf1
Hf2+! og það væri svartur sem stæði
með pálmann í höndunum lék Svisslend-
ingurinn 23. De5! og við það varð svörtu
stöðunni ekki bjargað þar eð drottn-
ingin er friðhelg vegna mátsins upp í
borði. Svartur reyndi að halda áfram
baráttunni áfram með því að leika
23. … Hxg2+ en því var einfaldlega
svarað með 24. Kf1 og eftir nokkra leiki
í viðbót gafst svartur upp: 24. … Db8
25. Bxf7+! Kh8 svartur hefði orðið mát
eftir 25. … Kxf7 26. De7+ Kg8 27.
Dg7#. 26. Hxd8+ Dxd8 27. Bd5 Hg5
28. Dxg5 Bxd5 29. Hd1 Bc4+ 30. Ke1
Db8 og svartur gafst upp áður en hvít-
um gafst færi á að leika 31. f7.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik
Grímsnes | Grímsævintýri á Borg Gríms-
nesi. Tombóla Kvennakórinn Vox Feminae
„Uppsveitavíkingurinn 2006“, útimarkaður,
Írafossvirkjun leiðsögn kl. 10–12. Ljósafos-
stöð, sýning. Bjarni Harðarson segir sögur.
Uppl. á www.sveitir.is
Þykkvibær | Sýnd verk 7 listamanna og kl.
18 verður boðið upp á súpu. Kl. 22 verða
tónleikar með Ragnheiði og Hauki Gröndal.
Opið: 12. og 13.8. kl. 14–18, 17. og 18.8. kl. 18–
22 og 19. og 20. kl. 14–18.
Mannfagnaður
Gamla Borg | Bjarni Harðarson, sögumaður
og ritstjóri Sunnlenska fréttablaðsins, segir
sögur af fólki, í kvöld kl. 21–23.
Fyrirlestrar og fundir
Vináttufélags Íslands og Kanada | Garðar
Baldvinsson bókmenntafræðingur og rit-
höfundur heldur fyrirlestur, 13. ágúst kl.
14.30 á Lækjarbrekku, þar sem hann greinir
frá háskólanámsárum sínum í Kanada. Að
loknu hléi hefst aðalfundur Vináttufélags Ís-
lands og Kanada.
Sögusetrið á Hvolsvelli | Kristrún Heim-
isdóttir lögfræðingur flytur erindið „…ólög
eyða – um lög og réttlæti í Njálu" í Vík-
ingasal, 13. ágúst kl. 15.30. Að loknum fyr-
irlestri eru umræður gesta og fyrirlesara.
Fréttir og tilkynningar
GA-fundir | Ef spilafíkn hrjáir þig eða þína
aðstandendur er hægt að hringja í síma:
698 3888 og fá hjálp.
Útivist og íþróttir
Grasagarður Reykjavíkur | Hildur Há-
konardóttir listamaður og ræktandi segir
frá reynslu sinni við að nýta íslenskar
plöntur til matar. Fer fram kl. 11–13.
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111
BÆJARL IND 12 - S : 544 4420
WWW.EGODEKOR. IS
OPIÐ UM HELGINA:
lau 10:00-18:00 - sun 13:00-18:00
Romantique hnotu borð
190x85 og 6 stólar
Verð áður: 120.000,-
Allt settið saman verð nú: 67.500,-
SOHO leðurstóll
Verð áður: 14.500,-
-20%
Verð nú: 11.600,-
Stóll ARJAN
Verð áður: 13.500,-
-30%
Verð nú: 9.450,-
Stóll THEO
Verð áður: 12.500,-
-30%
Verð nú: 8.750,-
Stóll LISA
Verð áður: 12.500,-
-30%
Verð nú: 8.750,-
ÚTSALAN ER HAFIN
10-70% afsláttur
Leðursófasett Luna
Einungis selt saman í setti 3+1+1
Verð áður: 188.000,-
Tilboðsverð nú: 159.800,-
Madison eikarborð
180x100 og 6 stólar
Verð áður: 140.000,-
-30%
Alllt settið verð nú: 98.000,-
Madison sófaborð
-30%
Stærð: 135x70
Verð nú: 20.300,-
Stærð: 60x60
Verð nú: 13.860,-
Tungusófi
með óhreinindavörðu microfiber áklæði
Fáanlegur í dökkbrúnu og sandgulu
Verð áður: 128.000,-
-30%
Verð nú: 89.600,-
30% AFSLÁTTUR AF
ROMI POSTULÍNSMATARSTELLI
Tendence eikarborð
190x90 og 6 stólar
Verð áður: 128.000,-
-30%
Allt settið verð nú: 89.600,-
info@halendisferdir.is • www.halendisferdir.is • sími 864 0412
Þeim sem ekki hafa mikinn tíma gefst nú
síðasta tækifærið til að ganga um griðland
hreindýra og heiðagæsa.
JÖKLURNAR TVÆR
Tveir göngudagar
ein nótt í Snæfellsskála
S K R Á Ð U Þ I G N Ú N A
Brottfarir: 17. ágúst / 19. ágúst / 26. ágúst
Leiðsögn: Ósk Vilhjálmsdóttir
Komdu með í hálendisferð.
Sjáðu land dýranna í síðasta sinn.
LANDIÐ SEM HVERFUR