Morgunblaðið - 12.08.2006, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 2006 53
Hvað segirðu gott?
Fínt bara …
Hefurðu lesið Íslenskan aðal? (Spurt af síðasta viðmæl-
anda, Grími Atlasyni, tónleikahaldara og nýráðnum
bæjarstjóra í Bolungarvík.)
Ekki frekar en að ég hafi borðað með Brad Pitt í hádeg-
inu …
Kanntu þjóðsönginn?
Já, að sjálfsögðu!
Hvenær fórstu síðast til útlanda og hvert?
Í apríl fór ég til New York.
Uppáhaldsmaturinn?
Tomma og Jenna-kex.
Bragðbesti skyndibitinn?
Hlöllabátur klikkar ekki!
Besti barinn?
Enginn sérstakur.
Hvaða bók lastu síðast?
A Million Little Pieces eftir John Frey.
Hvaða leikrit sástu síðast?
Footloose.
En kvikmynd?
Man það ekki.
Hvaða plötu ertu að hlusta á?
Ég skemmti mér í sumar, að sjálfsögðu!
Uppáhaldsútvarpsstöðin?
Allar sem spila mig. Verð að halda þeim góðum :)
Besti sjónvarpsþátturinn?
6 til sjö.
Gætirðu hugsað þér að taka þátt í raunveruleikaþætti í
sjónvarpi?
Já, já, því ekki.
G-strengur eða venjulegar nærbuxur?
Hmm … fer eftir því hver á þessar rasskinnar.
Helstu kostir þínir?
Ég er rosalega fyndinn.
En gallar?
Fimmaurabrandarar.
Besta líkamsræktin?
Örugglega gott kynlíf … er ekki í æfingu.
Hvaða ilmvatn notarðu?
Boss.
Ertu með bloggsíðu?
Já.
Pantar þú þér vörur á netinu?
Nei.
Flugvöllinn burt?
Nei.
Hvers viltu spyrja næsta viðmælanda?
Ef þú yrðir að velja um þetta tvennt, hvort yrði fyrir val-
inu: A: Að borða skreiðasúpu á fiskideginum mikla, eða
B: Að koma fram í dragi á Gay Pride?
Íslenskur aðall | Friðrik Ómar Hjörleifsson
Fyndinn en slappur
í fimmaurunum
Friðrik Ómar Hjörleifsson er hrifinn af Hlöllabátum
og Tomma og Jenna-kexi.
Það er nóg að gera hjá aðalsmanni
vikunnar þessa dagana. Á fimmtu-
dagskvöldið söng hann á Evró-
visjóndansleik á NASA og í dag
syngur hann ásamt fjölmörgum öðr-
um á útitónleikum í Lækjargötu, en
tónleikarnir eru haldnir í tilefni af
Hinsegin dögum eða Gay Pride.
DANSPRUFUR fyrir umboðs-
skrifstofuna Élan í Lundúnum fara
fram í World Class í Laugum frá
klukkan 13.30 til 18.30 í dag. Élan
starfar um allan heim og kemur að
viðburðum er snerta tónlist, tísku-
sýningar, sjónvarp og auglýsingar.
Skrifstofan hefur að undanförnu
leitað að dönsurum víðsvegar í Evr-
ópu og er nú röðin komin að Íslandi.
Leitað er að stelpum og strákum og
þurfa dansarar að vera eldri en 15
ára og geta dansað eitthvað af eft-
irtöldu: Hip hop, street, jazzfunk,
acrobatics eða stepp. Valdir verða 20
dansarar og þeir heppnu munu fá
tækifæri til að vinna með virtum
framleiðendum og danshöfundum
víðsvegar í heiminum, að því er fram
kemur í tilkynningu.
Allir þurfa að vera búnir að skrá
sig fyrir prufuna og hægt er að skrá
sig á lista í afgreiðslu Lauga eða með
því að senda tölvupóst á nannaosk-
@worldclass.is. Þá þarf að koma
með ferilskrá með mynd í prufuna
sjálfa.
Leitað að
dönsurum
www.elanfashion.co.uk
SAMBÍÓ ÁLFABAKKA SAMBÍÓ KRINGLUNNI
eeee
“ARR...SANNKÖLLUÐ BÍÓVEISLA
FYRIR ALLA, DEPP SJALDAN
BETRI, ÞESSI TRÍLOGÍA ENDAR Í
SÖMU HILLU OG HINAR ÓDAUÐLE-
GU INDIANA JONES MYNDIR.”
S.U.S. XFM 91,9.
V.J.V. TOPP5.IS
eeee
“MAÐUR HREINLEGA GARGAR AF GLEÐI
VIÐ ALLT ÞETTA SJÓNARSPIL! POTTÞÉTT
SUMARMYNDIN Í ÁR SEM ALLIR HAFA
BEÐIÐ EFTIR.”
eeee
TOMMI KVIKMYNDIR.IS
KOMIN YFIR 50.000
MANNS Á 17 DÖGUM
B.J. BLAÐIÐ
MIAMI VICE kl. 5 - 8 - 11 B.I. 16 ÁRA
MIAMI VICE LUXUS VIP kl. 2 - 5 - 8 - 11 B.I. 16 ÁRA
PIRATES OF CARIBBEAN 2 kl. 2 - 5 - 7 - 8 - 10 - 11 B.I. 12.ÁRA
SUPERMAN kl. 2 - 5 - 8 B.I. 10 ÁRA
OVER THE HEDGE M/- ÍSL TAL. kl. 2 - 3 - 4 Leyfð
OVER THE HEDGE M/- ENSKU TAL kl. 11 Leyfð
BÍLAR M/- ÍSL TAL. kl. 1:45 - 4 Leyfð
THE LONG WEEKEND kl. 6:15 - 8:15 - 10:30 B.I. 14.ÁRA
JOHNNY DEPP
ORLANDO BLOOM
KIERA KNIGHTLEY
JAMIE FOXX COLIN FARRELL
FRÁ MICHAEL MANN LEIKSTJÓRA
"COLLATERAL" OG "HEAT"
SVALASTA SPENNUMYND SUMARSINS
KVIKMYNDIR.IS
H.J. MBL.
eee
S.U.S. XFM 91,9 SÚPERMAN ER SANNARLEGA
KOMINN AFTUR.
M.M.J. KVIKMYNDIR.COM
MIAMI VICE kl. 5 - 8 - 10:45 B.I. 16.ÁRA
PIRATES OF CARIBBEAN 2 kl. 2 - 5 - 8 - 11 B.I. 12.ÁRA. DIGITAL SÝN.
THE LONG WEEKEND kl. 8 - 10 - 11:50 B.I. 14.ÁRA.
OVER THE HEDGE M/- ÍSL TAL. kl.1:30 - 2 - 3:20 Leyfð DIGITAL SÝN.
OVER THE HEDGE M/- ENSKU TAL. kl. 6 Leyfð DIGITAL SÝN.
BÍLAR M/- ÍSL TAL. kl. 3:45 Leyfð
ÁRA
ÁRA
STAFRÆNA / DIGITAL BÍÓIÐ Á ÍSLANDI
Máttarstólpi Menningarnætur
Menningarnótt 19. ágúst
Tvö tónleikasvið!
Öll dagskráin á www.landsbanki.is