Morgunblaðið - 22.09.2006, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 22.09.2006, Qupperneq 31
rannsókn MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2006 31 RANNSÓKN á drukknum ávaxta- flugum hefur leitt í ljós hver ein af orsökunum er fyrir því að bjór hefur meiri áhrif á fólk í hita en kulda. Frá þessu er sagt á vefn- um forskning.no. Það borgar sig að vera í dálítið köldu umhverfi ef fólk vill komast hjá því að verða of drukkið. Fyrir utan þá augljósu staðreynd að það hjálpar líka að drekka minna. Sama mólekúl-virkni og stjórn- ar viðbrögðum líkamans við hita- stigi hefur áhrif á áfengisþol. Drukknar ávaxtaflugur Á nákvæmlega sama hátt og manneskjur verða ávaxtaflugur drukknar þegar þær fá í sig of mikið áfengismagn. Þegar flug- urnar hafa slokrað í sig áfengi fer það út í líkamann í gegnum frumuhimnurnar. Þegar áfengið kemur að frumuhimnun heilans hefur það áhrif á sveigjanleika þeirra. Þetta truflar frumuvirkn- ina og þar af leiðandi verður fólk ölvað. Fleira hefur áhrif á frumu- himnur en áfengi og má þar m.a. nefna hitastig. Lágt hitastig gerir það að verkum að frumuhimn- urnar verða lítið eitt stífari og til að koma í veg fyrir að þær stífni alveg auka frumurnar framleiðslu sína á fitusýrum sem troða sér inn í himnurnar og mýkja þær lít- ið eitt. Sömu prótein stýra þess- um fitusýrum og stýra losun áfengis. Þetta varð til þess að prófessor við Brown-háskólann bandaríska, Kristi Montooth, fór að velta fyrir sér tengingunni þarna á milli. Heitar og kaldar flugur Montooth grundvallaði rann- sóknir sínar á spurningunni um hvort próteinin sem verða virk í köldu veðri gerðu ávaxtaflug- urnar betur í stakk búnar til að þola áfengi. Í félagi við sam- starfsfólk sitt prófaði hún tilgát- una á tveimur tegundum ávaxta- flugna. Önnur tegundin er frá hitabelti Norður-Ástralíu, þar sem hitastig er að jafnaði um 26°C, hin tegundin er frá Tas- maníu en þar er hitastigið 15°C. Þegar hitastigið var hækkað upp í 26°C hjá tasmanísku flug- unum minnkaði áfengisþolið úr 13,2% í 8,8%. Þegar áströlsku flugurnar voru settar í umhverfi þar sem hitastigið var undir 15°C jókst áfengisþol þeirra úr 12,3% í 15,2%. Áfengisþol og sveigjanleiki frumuhimnanna Rannsóknarhópurinn fann eig- inlega út að áströlsku flugurnar tvöfölduðu framleiðsluna á gen- um sem hafa áhrif á fitusýrur þegar þær voru fluttar í kaldara loftslag. Eitt þessara gena hefur áhrif á ensímið acetyl-CoA synthetase, sem stýrir mik- ilvægum samruna fitusýra og hef- ur áhrif á losun áfengis úr lík- amanum. Annað gen sem varð virkt hefur áhrif á ensímið posp- holipase D, sem losar áfengi úr himnum. Það eru því sömu þættir sem auka sveigjanleika frumuhimn- anna og auka áfengisþol. Morgunblaðið/Golli Bjór Ný rannsókn sýnir að það borgar sig að vera í dálítið köldu umhverfi ef fólk vill komast hjá því að verða of drukkið. Minna viðnám gegn áfengi í hita Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn              ! "  #$%& ' (!$ " ) * "% "    +!)  ,)  +! + "- . )  /01 *& 2 $   . + $ $$  ! ) . 3" 3(% -  % 4 $$ 5$  & % $, - $, "+$ $  (% % 6$  % + ( (%& 7$   !%  "$, (% + $ - 89 '91/) 2% $, - 89 '911 %  :! & & Fjölskylduhátíð í Listasafni Reykjavíkur 22. september VÍSINDINVIÐ STEFNUMÓT VÍSINDAVAKA 2006 Allir velkomni r! Félagsvísindadeild HÍ ● Gagnasetur HR ● Gervigreindarsetur HR ● Hafrannsóknarstofnunin ● Hjartavernd Háskólinn á Akureyri, auðlindasvið ● Háskólinn á Akureyri, viðskipta- og raunvísindadeild ● Hreinherbergi HÍ ● Hugvísindadeild HÍ Jarðvísindastofnun HÍ ● Landbúnaðarháskóli Íslands ● Landspítali háskólasjúkrahús ● Laxfiskar ehf ● Líffræðistofnun HÍ ● Líf-Hlaup ehf ● Línuhönnun hf Lyfjaþróun hf ● Marel ● Náttúrufræðistofnun Íslands ● NimbleGen Systems Inc. ● ORF Líftækni hf ● Orkusetur Orkustofnunar ● RANNÍS Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins ● ReykjavíkurAkademían ● Stjörnu-Oddi hf ● Stofnun Árna Magnússonar ● Undirbúningshópur fyrir Tilraunahús Ungir vísindamenn HÍ ● Veðurstofa Íslands ● Verkfræðideild HÍ ● Vísindamiðlun HÍ ● Vísindavefur HÍ ● Össur hf Og sérstaklega fyrir káta krakka: Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn - Vísindaveröldin Þátttakendur á Vísindavöku Í DAG KL. 18:00 - 21:0 0
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.