Morgunblaðið - 24.09.2006, Page 51
um þessara safna. Sem betur fer
þarf ekki að ganga með fram öllum
hillum í stóru húsi á einum stað á
landinu til að nálgast þetta efni. Fólk
fer einfaldlega á hvar.is og getur
ratað þaðan inn í hvert tímarit fyrir
sig, inn í hvert gagnasafn fyrir sig
eða leitað í öllum gagnasöfnunum
samtímis. Þar eru efnisflokkaðar
síður fyrir 21 fræðasvið sem gefa yf-
irlit yfir það sem er í áskrift og í opn-
um aðgangi.
Aðgangurinn skiptir miklu máli
fyrir rannsóknar- og þróunarstarf í
landinu. Árið 2005 voru sóttar tæpar
610.000 greinar í fullri lengd gegn-
um hann auk tæpra 112.000 heim-
sókna á Web of Science. Hagræðið
sem vísindafólk á Íslandi hefur af því
að geta nálgast greinar á þennan
hátt er mikið. Til samanburðar má
hafa orð dósents við HÍ sem hefur
lýst því hversu langan tíma það tók
hann að jafnaði að ná í tvær greinar
fyrir tíma landsaðgangsins. Frá því
að hann gekk úr skugga um að
greinarnar væru til, þar til hann var
búinn að ná í þær á bókasafninu og
sestur aftur við skrifborð sitt, leið að
jafnaði klukkutími. Þessi litla athug-
un gæti bent til tímasparnaðar sem
nemur 300.000 vinnustundum á
landinu öllu. Vísindafólk notar þenn-
an tíma í annað núna, í verk sem því
finnst sjálfu skipta meira máli.
Höfundur er umsjónarmaður
landsaðgangs að gagnasöfnum
og rafrænum tímaritum.
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2006 51
kólesterólgildið sé ekki hærra en
gengur og gerist hjá jafnöldrum
þessa einstaklings.
Konur yfir fimmtugu og karlar yf-
ir fertugu ættu að láta kanna
áhættuþætti hjarta- og æða-
sjúkdóma og meta heildaráhættuna
svo hægt sé að bregðast við á viðeig-
andi hátt til að minnka líkur á
hjartasjúkdómum. Ekki má gleyma
að regluleg hreyfing og hollt mat-
aræði dregur stórlega úr áhættu á
hjarta- og æðasjúkdómum og er sú
forvörn sem nægir flestum.
Í tilefni dagsins verður Hjarta-
vernd með opið hús í dag frá klukk-
an 14–17 þar sem fólki gefst kostur á
koma í heimsókn og kynna sér starf-
semi Hjartaverndar og fá meiri
fræðslu um áhættuþætti hjarta- og
æðasjúkdóma. Einnig verður
áhættumat Hjartarannsóknar
kynnt. Að auki verður boðið upp á
blóðþrýstingsmælingar og eru allir
velkomnir.
Samtökin Hjartaheill
(www.hjartaheill.is) verða með
Hjartagöngu frá Stöðvarhúsinu í El-
liðaárdal kl 14 og hvetur Hjarta-
vernd fólk til að taka þátt í henni.
Höfundur er læknir hjá Hjartavernd.
Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali
KJARRVEGUR - FOSSVOGI
Vandað parhús á mjög eftirsóttum stað.
Húsið skiptist m.a. í forstofu, hol, eldhús,
stofu, borðstofu, 4 svefnherbergi, sjón-
varpsstofu, baðherbergi, þvottaherb. Bíl-
skúr er sambyggður húsinu og er hann
mjög langur og rúmar tvo bíla. Fallegur
garður er við húsið. Afar rólegur staður í
Fossvogi. Tilboð óskast. 6024
EYKTARHÆÐ
Glæsilegt 266,1 fm einlyft einbýlishús
með innb. 52,8 fm bílskúr og útsýnisher-
bergi. Húsið er allt hið vandaðasta, á
gólfum eru ýmist flísar eða gegnheilt iber-
aro-parket. Lóðin er mjög falleg og með
miklum gróðri, veröndum, skjólgirðing-
um, heitum potti o.fl. V. 85,0 m. 6067
BOÐAGRANDI - MEÐ INNBYGGÐUM BÍLSKÚR
Mjög falleg og rúmgóð 5 herb. 112 fm
endaíbúð á 3. hæð ásamt 23 fm bílskúr.
Íbúðin skiptist þannig: Tvær stofur, eld-
hús, baðherbergi, þrjú herbergi, svefn-
álma og forstofa. Innbyggður bílskúr með
sjálfvirkum hurðaopnara. Fallegt útsýni er
úr íbúðinni. Gott útsýni yfir KR-völlinn og
stutt í leikskóla, skóla og alla þjónustu. V.
27,5 m. 5900
FUNALIND - GLÆSILEG
Glæsileg 102 fm rúmgóð 3ja herbergja -
íbúð á jarðhæð auk 25,4 fm bílskúrs í eft-
irsóttu húsi í Lindahverfi. Húsið er sérlega
fallegt og allt klætt að utan með inn-
brenndu lituðu áli. Þrefallt gler er í glugg-
um. Bílskúr er fullbúinn og með sjálfv.
opnara. Íbúðin skiptist í hol, stofu, tvö
herbergi, eldhús og baðherbergi auk
þvottahúss. Á jarðhæð er sérgeymsla og
hjólageymsla. Hellulögð afgirt verönd út
af eldhúsi/stofu. V. 29,5 m. 6122
BARMAHLÍÐ - MIKIÐ ENDURNÝJUÐ
Glæsileg, mikið endurnýjuð 3ja herbergja
íbúð á jarðhæð. Íbúðin skiptist í 2 svefnher-
bergi, stofu, eldhús og baðherbergi. Búið
er að endurnýja raflagnir, skólplagnir, gler
og pósta í gluggum, innréttingar, gólfefni,
neysluvatnslagnir og yfirfara þak fyrir
nokkrum árum. V. 19,9 m. 6108
FUNALIND - GLÆSILEG
Glæsileg 108 fm 3ja herbergja íbúð auk
25,4 fm bílskúrs á 2. hæð í eftirsóttu húsi
í Lindahverfi. Húsið er sérlega fallegt og
allt klætt að utan með innbrenndu lituðu
áli. Þrefallt gler er í gluggum. Bílskúr er
fullbúinn og með sjálfv. opnara. Íbúðin
skiptist í hol, stofu, 2 herbergi, eldhús og
baðherbergi auk þvottahúss. Á jarðhæð
er sérgeymsla og hjólageymsla. 6123
SAFAMÝRI - LÆKKAÐ VERÐ
127 fm neðri sérhæð í 3-býlishúsi. Auk
þess fylgir 26 fm bílskúr. Samtals 153 fm.
Hæðin skiptir m.a. í 2 stofur og 4 svefnher-
bergi. Úr stofu er gengið út á rúmgóðar
svalir og þaðan niður í garð. Húsið var við-
gert og málað fyrir um ári síðan. V. 34,5 m.
5802
ÁLFKONUHVARF
Glæsileg 4ra herbergja íbúð á jarðhæð
með sérsólríkum timburpalli á eftirsóttum
stað í Hvarfahverfinu í Kópavogi. Eignin
skiptist í forstofu, hol, þvottahús, baðher-
bergi, 3 herbergi, stofu og eldhús. Falleg-
ar eikarinnréttingar og vönduð gólfefni.
Háfur í eldhúsi. Eikarparket. Eikarinnrétt-
ingar, skápar og hurðir. V.24,0 m. 6118
LANGALÍNA - 145 FM SÉRGARÐUR
3ja - 4ra herbergja glæsileg 106,2 fm
íbúð á 1. hæð mér 145 fm sérgarði og
stórri verönd. Íbúðin er einstaklega
skemmtileg með stórum stofum, sér-
þvottahúsi o.fl. Fallegt útsýni. V. 33 m.
6125
Glæsileg og vönduð 132 fm 5 herb. íbúð á efstu hæð í nýlegu fjölbýli í Grafarholti. Fallegt eldhús
með eyju og gashelluborði, stofa með kamínu, 3 herbergi (4 á teikn.) með skápum í öllum og bað-
herbergi flísalagt í hólf og gólf. Þvottaherb. innan íbúðar. Sérsmíðaðar innréttingar úr kirsuberjavið.
Svalir til suðvesturs með útsýni. Ryksugukerfi og síma- og tölvulagnir í herb. Sérsmíðaðar rimlagard-
ínur í allri íbúðinni. Sérstæði í lokaðri bíla-
geymslu. Verð 32,9 millj.
Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag,
frá kl. 14-16. Íbúð 0401.
Þórleifur sýnir, s. 698-5789.
Verið velkomin.
FASTEIGNA-
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/.
Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali.
Þorláksgeisli 17
Glæsileg 5 herb. íbúð - Laus strax
Opið hús í dag frá kl. 14-16
Glæsilegt einbýli ásamt bílskúr í
grónu og vinsælu hverfi í vestur-
bæ Kóp. Húsið er að innan mikið
endurnýjað á smekklegan hátt,
bæði gólfefni og innréttingar.
Húsið hefur fengið gott viðhald og
er að utan nýmálað. Fallegur og
skjólsæll garður, hiti er í stétt og
bílaplani. Stutt er skóla og versl-
un. Mjög áhugaverð eign sem
vert er að skoða. Verð 47,9 millj.Uppl. í síma 690-4045, Sigurður.
Opið hús í dag frá kl. 14:00-15:00
Holtagerði 38, 200 Kópavogi
Til sölu nýtt á skrá
www.valholl.is
www.nybyggingar.is
Opið virka daga frá kl. 9.00-17.30.
Ingólfur G. Gissurarson, lögg. fast.
Upplýsingar veitir Magnús Gunnarsson, símar 588 4477 og 822 8242.
Akralind
153 fm atvinnuhúsn. Er í
dag nýtt í einu lagi,
mögul. er að skipta
rýminu upp í tvær
einingar. Búið er að
klæða loft, góð lýsing,
eldhús, skrifst. og salerni.
Góð staðsetning, góð
aðkoma. Húsnæði í mjög
góðu standi.
Óskað er eftir tilboðum í eignina.
Stangarhylur
151 fm atvinnuhúsn. á
tveimur hæðum. Jarðh.
ca 76 fm, innk.bil. Önnur
hæð ca 76 fm, (mögul.
íbúð), þrjár skrifst., eldh.
og salerni (sturta). Eignin
er mjög snyrtil. og vel
skipulögð. Að utan er lóð
fullb., bílast. malb.
Óskað er eftir tilboðum í eignina.
Sími 588 4477