Morgunblaðið - 24.09.2006, Page 68
68 SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
krossgáta
LÁRÉTT
1. Tvisvar sinnum fjórar verða trylltar og týndar.
(11)
5. Malur sem inniheldur 5 fet (7)
9. Kona kennd við vín hússins? (8)
10. Krydd fyrir allar krumlur (10)
12. Bóndabær kenndur við spil (6)
13. Alloft flækist of mikið. (6)
15. Hræddum ruggir með upphrópunum. (8)
16. Hæfileiki Finnboga sem getur brugðist. (10)
17. Bútar og byggir (6)
19. Ef færi hluta af sylgju, birtist skilningarvit. (7)
24. Traktor fengi enn hjá sjaldgæfri. (9)
27. Flösku hella af í karla. (7)
29. Taka yfir skans í nálægð. (6)
30. Tungumálið sem Mefistó talaði við Fást á? (11)
31. Elías brjálaður og ruglaður. (6)
32. Tímateljari afkvæma áa finnst í náttúrunni (11)
33. Ríkir gerðir úr steini. (7)
LÓÐRÉTT
1. Milli manns og konu má sjá breyttan arð með
kveðju. (10)
2. Glæpur rofs. (6)
3. Lagmetisiðnaður er á mörkum þess að vera það
að leggja net. (8)
4. Landsvæði keypt fyrir smápeninga. (5)
5. Stöðugur kostur hjá ávalri. (5)
6. Ferðaskilríki sem er ekki gott að fá. (10)
7. Kyrkislanga kennd við arabískt brauð. (10)
8. Sjá suður næðing við máltíð. (7)
11. Öfugur fær hey af seinni slætti fyrir þungan. (7)
14. Súla niðri hjá kesjuriddara. (5)
16. Klæðnaður kenndur við kjöt. (4)
18. Sagðir bless við bráð og dauða. (11)
20. Margþættar og stutt lendi í hneisu. (10)
21. Andstæðingar sem taka á sig form bygginga.
(10)
22. Titill eins af frumkvöðlum sálfræðinnar? (9)
23. Tímarit Ungmennafélags Íslands dregur sólu.
(8)
25. Form er kindarlegt tákn. (8)
26. Skiluðum svarinu: „Grön suðum“ (7)
28. Umdæmi sem hefur peninga úr viðskiptum? (7)
1 2 3 4 5 6 7
8
9
10 11
12
13
14
15 16
17 18
19 20 21 22
23 24 25
26 27 28
29
30 31
32
33
L A S I N N R Ö Í
Í K E L J Ó Ð A S R
T U M I T T R E K K J A
I G Æ Ð A B L Ó Ð A G I U U
L G E A U R G E L M I R N
S L A G A R I M H I A E O
I B N Ó Á R Á Ð N I N G
G R A N D V A R T R U Ð V
L L B I R U E
D D R E G I N F I R R A R R
U E R Á Ó U
G R A N Í T L M B
E D M E A H I G
H I N D U R V I T N I E Ð L I S F A R
R R Ð K U T U A
I F U N D A R H A M A R A F R Á S
N V R T S A
N E N L L Ó T U S
E I N A N G R A Ð I A A N
R Ð R Ú S S A G I L L I
Verðlaun eru veitt fyrir
rétta lausn krossgát-
unnar. Senda skal þátt-
tökuseðilinn með nafni
og heimilisfangi ásamt
úrlausninni í umslagi
merktu: Krossgáta
Morgunblaðsins, Hádeg-
ismóum 2, 110 Reykja-
vík. Skilafrestur á úrlausn krossgátu 24.
september rennur út næsta föstudag.
Nafn vinningshafans birtist sunnudag-
inn 8. október. Heppinn þátttakandi
hlýtur bók í vinning. Vinningshafi
krossgátu 10. september sl., Svava
Ágústa Júlíusdóttir, hlýtur í verðlaun
bókina Berlínaraspirnar eftir Anne B.
Ragde sem Edda útgáfa gefur út.
Krossgátuverðlaun
Nafn
Heimilsfang
Póstfang