Morgunblaðið - 24.09.2006, Qupperneq 70
70 SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
staðurstund
A ron Bergmann sýnir málverkí Aurum, Bankastræti 4.
Hann lærði við Lorenzo de’ Me-
dici, í Flórens á Ítalíu. Hann hefur
tekið þátt í fjölda sýninga og rek-
ur nú Gallerí Gel v/Klapparstíg.
Verkið sem er í Aurum, er til-
einkað prestastéttinni. Sýningin er
til 13. október.
Myndlist
Aron Berg-
mann í Aurum
L jósmyndasýning ámannlífsmyndum Ara
Sigvaldasonar fréttamanns
var opnuð í Gerðubergi
laugardaginn 23. september
kl. 16 í tilefni 220 ára afmæl-
is Reykjavíkurborgar.
Ljósmyndirnar á sýning-
unni eru svarthvítar og sýna
hið margbreytilega og fjöl-
skrúðuga mannlíf sem
Reykjavík hefur að geyma.
Þær eru teknar á óvæntum augnablikum í lífi fólksins á götum borg-
arinnar, oftar en ekki við skrítnar og skemmtilegar aðstæður.
Ari skilur myndavélina sjaldan við sig og smellir af, helst þannig að eng-
inn taki eftir. Því má segja að myndirnar séu teknar úr launsátri (án þess
þó að nokkur eigi að bera skaða af!).
Sýningin stendur til 12. nóvember og er opin virka daga frá 11–17 og um
helgar frá 13–16.
Myndlist
Ljósmyndasýning
Ara í Gerðubergi
Á sunnudaginn kl. 11 verðurguðsþjónusta og sunnudaga-
skóli í Lindasókn í Kópavogi í Sala-
skóla. Tilvalin leið að lauga bæði lík-
ama og sál því í næsta húsi er
Salalaug.Þorvaldur Halldórsson
söngvari leiðir safnaðarsönginn að
þessu sinni og sr. Guðmundur Karl
Brynjarsson þjónar. Allir velkomnir.
Kirkjustarf
Þorvaldur í
Lindasókn
Skráning viðburðar í Staður og stund er á
heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos
Skráning viðburða
Tónlist
Norræna húsið | KaSa-hópurinn leikur kl.
17. Á efnisskránni er íslensk kamm-
ertónlist á 20. öld. Aðgangseyrir er 1.500
kr.
Myndlist
101 gallery | Sýning Spessa, Verkamenn!
Workers. Sýningartími fimmtudag til
laugadags frá kl. 14–17. Til 14. október.
Anima gallerí | Skoski myndlistarmað-
urinn Iain Sharpe sýnir til 7. október.
Artótek, Grófarhúsi | Sigríður Rut Hreins-
dóttir sýnir olíumálverk í Artóteki, Borg-
arbókasafni, Tryggvagötu 15. Til 10. okt.
Aurum | Aron Bergmann sýnir til 13. okt.
Verkið sem er í Aurum, er tileinkað presta-
stéttinni.
Café Cultura | Myndlistasýning kúbönsku
myndlistakonunnar Milu Pelaez, Höfin 7 og
grímurnar hennar.
Café Karolína | Linda Björk Óladóttir með
sýninguna Ekkert merkilegur pappír.
Duus hús | Sýning á íslensku handverki og
listiðnaði sem er hluti sumarsýningarinnar
sem stóð í Aðalstræti 12 í sumar. Til 24.
sept.
Gallerí 100° | Guðmundur Karl Ásbjörns-
son – málverkasýning í sýningarsal Orku-
veitunnar – 100°. Opið kl. 8.30–16.
Gallerí Fold | Magnús Helgason með sýn-
ingu í Baksalnum. Til 1. okt.
Gallerí Úlfur | Anna Hrefnudóttir með
myndlistarsýninguna Sársaukinn er blár.
Gerðuberg | Sýning á afrískum minjagrip-
um sem Ólöf Gerður Sigfúsdóttir mann-
fræðingur hefur safnað saman.
Sýning á mannlífsmyndum Ara í tilefni
220 ára afmælis Reykjavíkurborgar. Ljós-
myndirnar sýna mannlíf í Reykjavík sem
fáir veita eftirtekt í daglegu amstri. Opin
virka daga frá 11–17 og um helgar frá 13–16.
www.gerduberg.is
Í lýsingu sýningarstjórans, Sigríðar Ólafs-
dóttur, segir: Litir og form, heimur blárra,
gulra og brúnna tóna eða er það kanill,
skeljasandur, sina og haf? Á sýningunni má
sjá abstraktmyndir. www.gerduberg.is
Grafíksafn Íslands | Elva Hreiðarsdóttir
sýnir grafíkverk unnin með collagraph-
tækni. Opið fim.–sun. kl. 14–18. Til 8. okt.
Hafnarborg | Anna Eyjólfsdóttir, Ragnhild-
ur Stefánsdóttir, Þórdís Alda Sigurð-
ardóttir og Rúrí ásamt bandarísku lista-
konunni Jessicu Stockholder sýna verk
sín. Opið er frá kl. 11–17 nema fimmtudaga
er opið til kl. 21. Lokað þriðjudaga. Til 2.
okt.
Hallgrímskirkja | Haustsýning Listvina-
félags Hallgrímskirkju á myndverkum Haf-
liða Hallgrímssonar í forkirkju til 23. okt.
Handverk og hönnun | Norska listakonan
Ingrid Larssen sýnir einstakt hálsskart í
sýningarsal, Aðalstræti 12. Til 1. okt.
Hoffmannsgallerí | „Tölvuprentið tekið
út“. Myndlistarverk í formi tölvuprents eft-
ir 11 listamenn í Hoffmannsgallerí í hús-
næði ReykjavíkurAkademíunnar, fjórðu
hæð.
Hrafnista, Hafnarfirði | Þórhallur Árnason
og Guðbjörg S. Björnsdóttir sýna myndlist
í Menningarsal til 24. október.
Kaffitár v/Stapabraut | Lína Rut sýnir ný
olíuverk í Kaffitári, Stapabraut 7, Reykja-
nesbæ. Opið er á afgreiðslutíma.
Kling og Bang gallerí | Á sýningunni Guðs
útvalda þjóð kemur hópur ólíkra lista-
manna með ólíkar skoðanir saman og
vinnur frjálst út frá titli sýningarinnar.
Listasafn ASÍ | Nú standa yfir tvær sýn-
ingar í Listasafni ASÍ. Ásmundarsalur:
„Storð“. Ragnheiður Jónsdóttir sýnir stór-
ar kolateikningar. Gryfja: „Teikningar“. Inn-
setning eftir Hörpu Árnadóttur. Arinstofa:
„Öll þessi orð og hljóðnaðir sálmar“. Inn-
setning eftir Hörpu Árnadóttur. Opið kl. 13–
17. Aðgangur ókeypis. Til 8. okt.
Listasafn Einars Jónssonar | Opið dag-
lega nema mánudaga kl. 14–17.
Listasafnið á Akureyri | Samsýning á
verkum þeirra listamanna sem tilnefndir
hafa verið til Íslensku sjónlistaverð-
launanna. Opið alla daga nema mánudaga.
Listasafn Íslands Landslagið og þjóðsag-
an, sýning á íslenskri landslagslist frá upp-
hafi 20. aldar og túlkun þjóðsagna. Verk úr
safneign og Safni Ásgríms Jónssonar.
Leiðsögn þriðjud. og föstud. kl. 12.10–
12.40, sunnud. kl. 14. Opið í Safnbúð.
Listasafn Íslands | Síðasta sýningarhelgi
sumarsýn. safnsins, Landslagið og þjóð-
sagan. Leiðsögn kl. 14 í fylgd Hörpu Þórs-
dóttur listfræðings um sýninguna. Á sýn.
er að sjá mörg lykilverk í eigu safnsins.
Safnbúð og Kaffitár opið til kl. 17. Ókeypis
aðgangur.
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | AND–
LIT, Valgerður Briem, teikningar. TEIKN OG
HNIT, Valgerður Bergsdóttir, teikningar.
Listasafn Reykjanesbæjar | Sýning á
verkum Steinunnar Marteinsdóttur sem
unnin voru árunum 1965–2006. Um er að
ræða bæði verk úr keramik og málverk.
Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn |
Sýning á úrvali verka úr safneign Ásmund-
arsafns, sem sýnir með hvaða hætti lista-
maðurinn notaði mismunandi efni – tré,
leir, gifs, stein, brons og aðra málma.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Inn-
setningar og gjörningar eftir 11 íslenska
listamenn sem fæddir eru eftir 1968. Sýn-
ingin markar upphaf nýrrar sýningarstefnu
í Hafnarhúsinu sem miðar að því að kynna
nýjustu stefnu og strauma í myndlist og
gera tilraunir með ný tjáningarform.
Leiðsögn með þátttöku myndlistarmann-
anna Sirru, Sigrúnar Sigurðardóttur og
Ásdísar Sifjar Gunnarsdóttur, verður 26.
sept. kl. 16–17.
Stúka Hitlers liggur sem hrúgald í Hafn-
arhúsinu og bíður þess að fá á sig upp-
runalega mynd.
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir |
Alla sunnudaga kl. 15 er leiðsögn um sýn-
ingar Kjarvalsstaða. Til sýnis á sunnudag
kl. 14 eru valin verk úr safneign Listasafns
Reykjavíkur. Tilvalin samverustund fyrir
börn og fullorðna til að fræðast.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sýning á
nýjum verkum eftir Hallstein Sigurðsson
myndhöggvara. Safnið og kaffistofan opin
daglega, nema mánudaga, kl. 14–17.
Lóuhreiður | Árni Björn opnar mál-
verkasýningu í Veitingahúsinu Lóuhreiðr-
inu, Kjörgarði, Laugavegi 59, annarri hæð.
Sýningin er opin til 10. okt.
Norræna húsið | Barnabókaskreytingar
eftir finnsku listakonuna Lindu Bondestam
í anddyri Norræna hússins. Sýningin er op-
in alla virka daga kl. 9–17 og um helgar frá
kl. 12–17 fram til 2. október.
Out of Office – Innsetning. Listakonurnar
Ilmur Stefánsdóttir og Steinunn Knúts-
dóttir í sýningarsal til 30. september. Opið
alla dag kl. 12–15, nema mánudaga. Gjörn-
ingar alla laugardaga og sunnudaga kl. 15–
17.
Næsti Bar | Ásgeir Lárusson með rýming-
arsölu á eldri og nýrri verkum sínum. Hátt í
70 verk verða boðin til sölu.
Sundlaugin í Laugardal | Árni Björn Guð-
jónsson hefur sett upp sýningu í anddyri
Laugardalslaugar í Laugardal. Til 24. sept.
Þjóðminjasafn Íslands | Í Myndasalnum á
1. hæð eru til sýnis ljósmyndir frá ferðum
John Tucker must die kl. 8 og 10
Clerks 2 kl. 8 og 10 B.i. 12 ára
My super ex-girlfriend kl. 6
Þetta er ekkert mál kl. 6
Grettir 2 m.ísl.tali kl. 4
Ástríkur og Víkigarnir m.ísl.tali kl. 4
John Tucker Must Die kl. 2, 4, 6, 8 og 10
Clerks 2 kl. 5.45, 8 og 10:15 B.i. 12 ára
Þetta er ekkert mál kl. 5.45, 8 og 10:15
Þetta er ekkert mál LÚXUS kl. 3:30, 5:45, 8 og 10:15
Little Man kl. 1:50 og 3:50 B.i. 12 ára
My Super-Ex Girlfriend kl. 5.50, 8 og 10.10
Grettir 2 m.ísl.tali kl. 2 og 3.50
Garfield 2 m.ensku tali kl. 1:50 og 3:50
eeee
VJV - TOPP5.is
THANK YOU FOR SMOKING
TAKK FYRIR
AÐ REYKJA
kvikmyndir.is
Stórir hlutir
koma
í litlum
umbúðum
Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri
GRETTIR ER MÆTTUR
AFTUR Í BÍÓ!
eeee
Empire
LOKSINS KEMUR
FRAMHALDIÐ AF MYNDINNI SEM
BYRJAÐI ÞETTA ALLT SAMAN!
Eftir meistara Kevin Smith ógleymanleg veisla
fyrir kvikmyndaáhugamenn
ÞAÐ ER
GOTT AÐ
VERA AUMINGI!
“Biðin var vel þess virði, og Smith
klikkar ekki í eina mínútu. Fynd-
nasta gamanmyndin sem ég hef
séð á árinu!”
kvikmyndir.is
eee
SV MBL
eeee
VJV. Topp5.is
Matt Dillon
er Henry Chinaski
eeee
SV. MBL
eeee
SV. MBL
Ekki hata leikmanninn,
taktu heldur á honum!
Frábær gamanmynd um þrjár vinkonur sem standa saman
og hefna sín á fyrrverandi kærasta sem dömpaði þeim!
Með hinni sjóðheitu
Sophia Bush úr
One Tree Hill.
Mögnuð heimildarmynd um ævi
Jóns Páls Sigmarssonar.
Mynd sem lætur engan ósnortinn
eeee
Heiðarleg, fróðleg og bráðskemmtileg mynd
- S.V. Mbl.
eee
DV
Meistarar koma og fara
en goðsögnin mun aldrei
deyja!
eeee
SV. MBL
Sími - 564 0000Sími - 462 3500