Morgunblaðið - 24.09.2006, Qupperneq 72
72 SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
HEIMURINN HEFUR FENGIÐ AÐVÖRUN
BÖRN
KVIKMYND EFTIR RAGNAR BRAGASON
/ AKUREYRI / KEFLAVÍK
MEÐ HINUM EINA
SANNA JACK BLACK
OG FRÁ LEIKSTJÓRA
“NAPOLEON
DYNAMITE”
KEMUR FRUMLEGASTI
GRÍNSMELLURINN
Í ÁR.
eee
L.I.B. Topp5.is
eee
S.V. Mbl.
KRISTRÚN H. HAUKSD.
FRÉTTABLAÐIÐ
“STÓRVEL LEIKIN… STENST
FYLLILEGA SAMANBURÐ VIÐ
ÞAÐ BESTA FRÁ ÚTLÖNDUM”
PÁLL B. BALDVINS.
DV
“BÖRN ER ÁHRIFAMKIÐ
LISTAVERK SEM SKILUR
ÁHORFANDANN EFTIR
DJÚPT SNORTINN.”
GLÆNÝ TEGUND AF FERÐAMÖNNUM
ÓBYGGÐIRNAR
„THE
Sýnd með íslensku og ensku tali !
Takið þátt í spennandi ferðalagi
þar sem villidýrin fara á kostum.
Ekki missa af fyndnustu Walt
Disney teiknimynd haustins.
eeee
HEIÐA JÓHANNSDÓTTIR
MBL
“GÍSLI ÖRN GARÐARSSON FER Á
KOSTUM… NÝJUM HÆÐUM ER
NÁÐ HVAÐ KVIKMYNDALEIK OG
SAMTÖL VARÐAR”
eee
ÓLAFUR H. TORFASON
RÁS2
BÖRN ER EIN BESTA
ÍSLENSKA MYNDSEM FRAM
HEFUR KOMIД
www.haskolabio.is • Miðasalan opnar kl. 17HAGATORGI • S. 530 1919
E.T. kvikmyndir.is
eee
E.B.G. Topp5.is
BLÓÐUGT MEISTARVERK EFTIR NICK CAVE MEÐ
ÚRVALSLEIKURUM Í HVERJU HLUTVERKI
eee
H.J. - MBL
eeee
blaðið
BJÓLFSKVIÐA
eeee
Roger Ebert
"Sláandi og
ógleymanleg!"
SÍÐUSTU SÝNINGAR
TILBOÐ: 400 KR.
eeee
VJV
SparBíó 400 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 1:4
RENAISS
ANCE ICELAND FILM FESTIVAL 2006 SÍÐUSTU SÝNINGAR
ÓBYGGÐIRNAR Ísl tal. kl. 2 -4 - 6 Leyfð
NACHO LIBRE kl. 8 - 10 B.i. 7
BÖRN kl. 6 - 8 - 10 B.i.12
MAURAHRELL... Ísl tal. kl. 2 -4 Leyfð
ÓBYGGÐIRNAR Ísl tal. kl. 2 - 4 - 6 Leyfð
STEP UP kl. 6 - 8 - 10 B.i. 7
MAURAHR... Ísl tal. kl. 2 - 4 Leyfð
TAKK FYRIR AÐ ... kl. 8 B.i. 7
UNITED 93 kl. 10 B.i. 12
BÖRN kl. 3:30 - 5:50 - 8 - 10.15 B.i.12
THE PROPOSITION kl. 5:50 - 8 - 10:15 B.i.16
ÓBYGGÐIRNAR m/Ísl. tali kl. 3:30 - 6 - 8 LEYFÐ
AN INCONVENIENT TRUTH kl. 8 - 10:15 LEYFÐ
BJÓLFSKVIÐA kl. 10:15 B.i.16
PIRATES OF CARIBBEAN 2 kl. 6 - 9 TILBOÐ: 400 KR. B.i. 12
MAURAHRELLIRINN m/Ísl. tali kl. 3:30 LEYFÐ
KVIKMYNDAHÁTÍÐ SÍÐUSTU SÝNINGAR
RENAISSANCE Síðustu sýn. kl. 3:30 B.i. 12
DOWN IN THE VA... Síðustu sýn. kl. 5:50 B.i. 16
hefur heyrt lýsingar á
því, hvernig hremming-
arnar byrjuðu með því
að einn góðan veðurdag
upp úr þurru var ekki
lengur hægt að beygja
til vinstri inn á Laug-
arnesveg og ekkert
hafði varað við þessari
breytingu áður en kom
að henni. Beygjan var
bara búið spil! Tilbúna
lausnin var að aka
lengra til vesturs,
beygja síðan nýja leið
inn á Kirkjusand og
þaðan á Laugarnesveg.
Sögumaður kaus þess í
stað að fara af Sæ-
brautinni inn á Dalbrautina og um
Rauðalæk á Laugalæk og þaðan á
Laugarnesveg. En vart var þessi leið
fundin en hann kom einn góðan veð-
urdag að lokaðri beygju inn á Dal-
brautina! Kirkjusandsleiðin hefur
enn ekki hlotið náð fyrir augum
þessa manns, sem getur ekki skilið
af hverju honum er fyrir beztu að
beygja þar af Sæbrautinni en kom-
ast ekki beint á Laugarnesveginn
eins og áður.
Leið hans liggur nú af Sæbraut-
inni um Holtaveg á Langholtsveg og
síðan Laugarásveg, Sundlaugaveg
og Laugalæk á Laugarnesveg!
Víkverji las á dög-unum fréttir af
fólki sem lenti í erf-
iðleikum í umferðinni í
Reykjavík vegna þess
að breytingar á akst-
ursleiðum vegna fram-
kvæmda voru hvergi
kynntar nema í Lög-
birtingablaðinu. Það
blað hafði þeim láðst að
lesa! Víkverji hefur oft
furðað sig á því, hversu
skeytingarlausir verk-
takar eru um að vara
ökumenn við í tæka tíð,
þegar framkvæmdir
gera það að verkum að
breyta þarf aksturs-
leiðum. Þótt gott sé er það fjarri því
að vera nóg að setja bara upp skilti
um að nú aki menn inn á vinnusvæði
og annað, þar sem vinnusvæðið end-
ar. Þegar ákveðnum akstursleiðum
er lokað vegna framkvæmda, þarf að
kynna það þar sem ökumenn hafa
enn val um að fara aðra leið á
áfangastað, en ekki að þeir séu bara
látnir standa frammi fyrir vand-
anum á staðnum og þurfi þá oft á tíð-
um að taka á sig verulega króka til
þess að komast leiðar sinnar.
Þetta rifjar upp fyrir Víkverja
sögur af framkvæmdum við Sæ-
braut, fyrir innan Laugarnes. Hann
víkverji skrifar | vikverji@mbl.is
MORGUNBLAÐIÐ, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569
1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329,
fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115.
NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands.
Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
dagbók
Orð dagsins: Hver er sá, sem sigrar heiminn,
nema sá sem trúir, að Jesús sé sonur Guðs?
(I. Jh. 5, 5.)
Í dag er sunnudagur
24. september, 267. dag-
ur ársins 2006
velvakandi
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is
Jafnaðarmenn í Hafnarfirði
NÚ eru í umræðunni iðjuver við
Húsavík og mikil stækkun í Hafn-
arfirði. Mál standa þannig að hið síð-
arnefnda gæti hæglega spillt fyrir
hinu fyrrnefnda. Þó er augljóst að
Húsavík og héruð á Norðausturlandi
hafa mikla þörf fyrir ankeri í atvinnu-
lífinu, í merkingu styrkrar stoðar, en
Hafnarfjörður þenst út hjálparlaust.
Þá hittist svo vel á að jafn-
aðarmenn ráða lögum og lofum í
Hafnarfirði. Þeir hafa því fágætt
tækifæri til að láta hugsjónir sínar,
skoðanir og tilfinningar verða að
veruleika og sýna hófstillingu með
því að spilla ekki fyrir styrkingu
þjóðfélagsins þar sem þörfin er brýn.
Til hamingju hafnfirskir jafn-
aðarmenn.
Valdimar Kristinsson.
Salirnir ekki fyrir
aðstandendur
MIG rak í rogastans er ég fór fram á
að fá leigðan salinn á Sléttuvegi 7
sem er fyrir íbúana þar. Ég ætlaði
að panta salinn í mars fyrir ferming-
arveislu dótturdóttur minnar en var
synjað um það. Hér er ekki hægt að
fá salinn nema maður eigi afmæli
sjálfur, eða íbúarnir, ekki er hægt að
fá hann fyrir aðstandendur eða börn-
in manns.
Þetta eru breyttir tímar því þegar
Anna var formaður þá var salurinn
fyrir þá íbúa sem vildu og þeirra fólk.
Ég lét ferma barnabarn mitt hér en
þessi salur stendur að mestu auður
og ekki er hægt að fá hann þótt pant-
að sé langt fram í tímann.
Íbúi á Sléttuvegi 7.
Austurvöllur sóðalegur
ÉG gekk um Austurvöll nýlega og
snarbrá þegar ég sá hvað hann var
ósnyrtilegur og sóðalegur. Það var
mikið talað um að hreinsa til í borg-
inni í borgarstjórnarkosningunum en
það virðist ekki hafa gengið eftir með
Austurvöll. Finnst mér að Vilhjálmur
ætti að fá sér göngu og skoða völlinn.
Lára.
Myndavél týndist á
Skriðuklaustri
VIÐ fjölskyldan fórum í ógleym-
anlega ferð um Austurland í sumar
og gengum „víknaslóðir“, þ.e. frá
Borgarfirði eystri og í Seyðisfjörð.
Þetta var frábær ferð en því miður
týndi ég myndavélinni minni á
Skriðuklaustri og í henni var full-
átekin filma úr ferðinni okkar góðu.
Ég man að ég lagði vélina aðeins frá
mér og sá hana ekki meir. Myndavél-
in er af gerðinni Canon Ixus Z50 og
er silfurgrá að lit. Það er hægt að
endurnýja myndavél en líklega göng-
um við ekki um þessar slóðir á næst-
unni. Mig langar að vita hvort ein-
hver hafi rekist á þessa myndavél þar
sem ég sakna þess sárlega að fá ekki
myndirnar mínar. Ef svo er þá lang-
ar mig að biðja viðkomandi að hafa
samband í síma 663 1342 eða senda
filmuna til okkar ef einhver hefur
rekist á hana. Með von um að einhver
bregðist við.
Anna Árnadóttir,
Laugarnesvegi 48,
105 Reykjavík.
árnað heilla
ritstjorn@mbl.is
70 ára afmæli. Í dag, 24.september, er sjötug-
ur Pétur Þ. Sveinsson, Furu-
grund 56, Kópavogi. Í tilefni
dagsins munu hann og eig-
inkona hans, Dolly Nielsen,
dvelja á Hótel Golden Tulip,
Nieuwezijos Kolk 19, Amst-
erdam, 1012 PV, Netherland.
MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ætt-
armót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar
þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja
daga fyrirvara fyrir sunnudags- og mánudagsblað. Samþykki af-
mælisbarns þarf að fylgja afmælistilkynningum og/eða nafn
ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-
1100 eða sent á netfangið ritstjorn@mbl.is. Einnig er hægt að
skrifa:
Árnað heilla,
Morgunblaðinu,
Hádegismóum 2
110 Reykjavík.