Morgunblaðið - 24.09.2006, Qupperneq 74

Morgunblaðið - 24.09.2006, Qupperneq 74
74 SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ ABC-kort Þú sækir um ABC-kortið hjá Netbankanum á www.nb.is Hjálpaðu bágstöddum börnum og njóttu afsláttar í leiðinni Kaffitár hefur bæst í hóp öflugra samstarfsaðila ABC-kortsins og styrktaraðila ABC-barnahjálpar. Með kortinu færðu 10% afslátt á öllum kaffihúsum Kaffitárs og 1% af upphæðinni rennur beint til ABC-barnahjálpar. FM 95,7  LINDIN 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTT BYLGJAN 96,7  ÚTVARP BOÐUN 105,5  KISS 89,5  ÚTVARP LATIBÆR 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90,9  BYLGJAN 98,9  RÁS2 99,9/90,1 08.00 Fréttir. 08.05 Morgunandakt. Séra Jón Dalbú Hróbjartsson. Reykjavík- urprófastsdæmi vestra flytur. 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Sónata í C-dúr K.28 og Diverti- mento í F-dúr K.253. Rococot- ríóið leikur. Sónata í F-dúr K.332 og Fantasía í d-moll K.397. Andrei Gavrilov leikur á píanó. 09.00 Fréttir. 09.03 Synir meistara Bachs: Jo- hann Christoph Friedrich Bach. Umsjón: Halldór Hauksson. (3:4) 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Af bókmenntum ársins 1956. Umsjón: Gunnar Stef- ánsson. 11.00 Guðsþjónusta í Laugarnes- kirkju. Séra Bjarni Karlsson pré- dikar. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Litið um öxl. Hanna G. Sigurðardóttir ræðir við Jón Nor- dal um tónlist hans. Fyrri þátt- ur: Að móta sinn stíl. (Frá því í janúar sl.) (1:2). 14.00 Söngvamál. Perlur og gim- steinar. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Aftur annað kvöld). 15.00 Dægradvöl. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Aftur á þriðjudags- kvöld). 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Heimurinn okkar. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. (Aftur á mánudag). 17.00 DSCH. Þáttur um Dmitri Shostakovitsj í tilefni af ald- arafmæli tónskáldsins. Umsjón: Ása Briem. (Aftur á mið- vikudagskvöld) (2:2). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.26 Seiður og hélog. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Aftur á þriðjudag). 18.52 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 19.00 Afsprengi. Íslensk tónlist. Umsjón: Berglind María Tóm- asdóttir. (Aftur á þriðjudags- kvöld). 19.50 Óskastundin. Óskalaga- þáttur hlustenda. Umsjón: Gerð- ur G. Bjarklind. (Frá því á föstu- dag). 20.35 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. (Frá því á föstudag). 21.15 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Frá því á fimmtudag). 21.55 Orð kvöldsins. Halla Jóns- dóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Til allra átta. Umsjón: Sig- ríður Stephensen. (Frá því í gær). 23.00 Andrarímur. í umsjón Guð- mundar Andra Thorssonar. 24.00 Fréttir. 08.00 Barnaefni 10.00 Ryder-bikarinn í golfi Bein útsending frá mótinu sem fram fer á K Club- vellinum á Írlandi. (3:3) 16.35 Spaugstofan (e) 17.05 Vesturálman (The West Wing) (e) (20:22) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Jónas (Jonas) Leikin finnsk barnamynd. (e) 18.25 Skoppa og Skrítla (6:8) (e) 18.40 Linda fer í bátsferð Finnsk barnamynd. (e) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Herinn burt Ríflega hálfrar aldar sögu varn- arliðsins á Íslandi lýkur von bráðar. Fylgst er með síðustu augnablikunum áð- ur en Keflavíkurstöðinni er lokað og rætt við sér- fræðinga í varnar- og ör- yggismálum. Umsjón: Ing- ólfur Bjarni Sigfússon og Ragnar Santos. (1:2) 20.40 Arfurinn (Bleak House) Breskur mynda- flokkur. (4:8) 21.35 Helgarsportið 21.50 Fótboltakvöld 22.05 Þriðji maðurinn (The Third Man) Bresk spennu- mynd frá 1949 byggð á sögu eftir Graham Greene. Þegar reyfarahöfundurinn Holly Martins kemur til Vínarborgar að heimsækja vin sinn, Harry Lime, er Harry dáinn en eitthvað er bogið við málið og Holly grennslast fyrir um afdrif hans. Leikstjóri: Carol Reed, aðalhl.: Joseph Cot- ten, Alida Valli. 23.45 Kastljós (e) 00.15 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 14.10 Það var lagið 15.20 Derren Brown: Hug- arbrellur Sjónhverf- ingamaðurinn og hug- arlesarinn Derren Brown snýr aftur í nýrri þáttaröð þar sem hann býður uppá ótrúlegri hugarbrellur en nokkru sinni hafa sést áð- ur í sjónvarpi. Sjón er sögu ríkari. (1:6) 15.45 What Not To Wear (Druslur dressaðar upp) (3:5) 16.55 Veggfóður (2:7) 17.45 Oprah 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.10 Kompás 20.00 Sjálfstætt fólk 20.35 A Thing Called Love (Hin svokallaða ást) (6:6) 21.35 Monk (16:16) 22.20 Shield (Sérsveitin) (4:11) Stranglega bönnuð börnum. (4:11) 23.05 Deadwood (Full Fa- ith And Credit) Strang- lega bönnuð börnum. (4:12) 23.55 The Hulk (Jötnunn- inn ógurlegi) Aðal- hlutverk: Eric Bana, Jennifer Connelly, Sam Elliott og Nick Nolte. Leikstjóri: Ang Lee. 2003. Bönnuð börnum. 02.10 Five Days to Mid- night (Fimm dagar til mið- nættis) Leikstjóri: Michael W. Watkins. 2004. (1:2) (2:2) 05.15 Monk (Mr. Monk Gets Jury Duty) (16:16) 05.55 Fréttir Stöðvar 2 06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 08.10 Spænski boltinn (Celta - Barcelona) (e) 09.50 Spænski boltinn (R. Betis - R. Madrid) (e) 11.30 Landsbankadeildin (Grindavík - FH) Útsend- ing frá lokaumferðinni í Landsbankadeild karla í knattspyrnu. Gríðarlega spenna er í deildinni um hvaða lið mun falla og einnig hvaða lið mun tryggja sér Evrópusætið. Sýn verður með beina út- sendingu frá fjórum leikj- um dagsins. Aðalleik- urinn verður Grindavík - FH, en einnig verður skipt yfir á aðra leiki um leið og eitthvað gerist. Víkingur - ÍA, Breiðablik - Keflavík og Valur - KR. 13.20 Landsbankamörkin Allt það markverðasta úr leikjum umferðarinnar í Landsbankadeildinni. 14.00 PGA meistaramótið í golfi 2006 (e) 18.00 Ameríski fótboltinn Upphitun (e) 18.25 Gillette Sportpakk- inn 18.50 Spænski boltinn (Barcelona - Valencia) Bein útsending 20.50 NFL - ameríski fót- boltinn (Arizona - St. Lo- uis) 23.20 Meistaradeild Evr- ópu fréttaþáttur Allt það helsta úr Meistaradeild- inni. Fréttir af leik- mönnum, liðum auk þess sem farið er í gegnum mörkin, helstu tilþrifin í síðustu umferð og spáð í spilin fyrir næstu leiki. (e) 23.50 Spænski boltinn (Barcelona - Valencia) (e) 06.00 Charlie’s Angels: Full Throttle 08.00 Right on Track 10.00 Harry Potter 12.35 Virginia’s Run 14.15 Right on Track 15.40 Harry Potter 18.15 Virginia’s Run 20.00 Charlie’s Angels: Full Throttle 22.00 Monster 24.00 The North Holly- wood Shoot-Out 02.00 Prophecy II 04.00 Monster 12.00 World Pool Masters 13.00 Dýravinir (e) 13.30 Parkinson (e) 14.25 Surface (e) 15.10 Queer Eye for the Straight Guy (e) 16.00 America’s Next Top Model VI (e) 17.00 Made in L.A. (3/3) 18.00 Dateline 18.50 Krókaleiðir í Kína (e) 19.30 Ungfrú heimur 2006: Kynning á stúlk- unum sem taka þátt í keppninni. Áhorfendur geta einnig kosið. 20.00 Dýravinir 20.30 Celebrity Cooking Showdown 21.30 C.S.I: New York 22.30 Sleeper Cell 23.30 Da Vinci’s Inquest 00.20 The L Word (e) 01.20 Óstöðvandi tónlist 17.40 Hell’s Kitchen 18.30 Fréttir NFS 19.10 Seinfeld 19.35 Seinfeld 20.00 The War at Home 20.30 The Newlyweds 21.00 Rock School 1 21.30 Rescue Me 22.20 Ghost Whisperer 23.05 Smallville 23.50 Wildfire 00.40 Entertainment To- night ÞEGAR ég settist niður til að horfa á þáttinn Krókaleiðir í Kína á SkjáEin- um, um ævintýri íslensks unglingspilts í Kína, setti ég mig strax í fjas- og nöldursstellingar: „Iss, piss! Þetta get- ur nú varla verið svo merkilegt. All- tént var enginn að hafa fyrir því að gera um það þáttaröð þegar ég lenti sjálfur í svaðilförum í Kína á hans aldri!“ hugsaði ég með mér, og þóttist hafa reynt ýmislegt á lífsleiðinni. Ég fylgdist með þættinum og beið eftir fyrsta tækifæri til að finna eitt- hvað að ferðalagi unglingspiltsins Daníels, en viti menn, ég fann ekkert til að fjasa yfir og hafði sérlega gaman af viðkunnanlegum stráknum þar sem hann klaufskast um afskekkt héruð. Reyndar er Daníel ekki einn á ferð, eins og gefið var í skyn í auglýsingum, heldur í fylgd með pabba sínum Heimi sem er fljúgandi fær í kínversku. („Iss, piss! Ekki hafði ég slíkan munað þeg- ar ég var á ferð, aleinn og einsamall, á hans aldri!“) Daníel reynist vera algjör senuþjóf- ur, fer milli staða léttur í lundu, og tekur að sér smástörf af öllum sortum. Frásagnarmátinn og leiðarþema þáttanna verður til þess að úr verða ferðaþættir með alveg ferska sýn á kínverskt sam- félag. Útkoman er einn besti íslenski ferðaþátturinn til þessa, sem bæði skemmtir og fræðir, og gleður gamlan fussandi og sveiandi Kínafara. ljósvakinn Senuþjófurinn Daníel Ásgeir Ingvarsson Á STÖÐ 2 í kvöld kl. 23.55 verður sýnd bandaríska bíó- myndin The Hulk (Jötunninn ógurlegi). Í aðalhlutverkum eru: Eric Bana, Jennifer Connelly, Sam Elliott og Nick Nolte. Leikstjóri er Ang Lee. EKKI missa af … … Jötninum 09.50 Að leikslokum (e) 10.50 Reading - Man. Utd. Frá 23.9 12.50 Aston Villa - Charl- ton Frá 23.9. 14.50 Newcastle - Everton (beint) 17.10 Liðið mitt (e) 18.20 Fiorentina - Udinese (beint) 20.30 Newcastle - Everton (e) 22.30 Wigan - Watford Frá 23.9 01.00 Dagskrárlok 11.00 Samverustund 12.00 Skjákaup 13.30 Blandað efni 14.00 Um trúna og til- veruna 14.30 Við Krossinn 15.00 Ron Phillips 15.30 Mack Lyon 16.00 Blandað efni 17.00 Skjákaup 20.00 Fíladelfía 21.00 Robert Schuller 22.00 R.G. Hardy 22.30 Um trúna og til- veruna 23.00 Skjákaup sjónvarpið stöð tvö skjár einn sýn sirkus stöð tvö bíó omega ríkisútvarpið rás1 skjár sport útvarpsjónvarp ANIMAL PLANET 10.00 Animal Park 11.00 Wildlife Specials 12.00 Ani- mal Precinct 13.00 Polar Bear Battlefield 14.00 Chimpanzee Diary 15.00 Life of Mammals 16.00 Sa- ving Grace 16.05 Horse Power 17.00 Saving Grace 17.05 Big Cat Diary 18.00 Saving Grace 18.05 Polar Bear Battlefield 19.00 Animal Cops Houston 20.00 Animal Precinct 21.00 Predator’s Prey 21.30 Manea- ters BBC PRIME 10.00 Alien Empire 10.30 Animal Camera 11.00 The Life of Mammals 12.00 Top Gear Xtra 14.00 Ground Force 14.30 Home From Home 15.00 Home Front 16.00 EastEnders 17.00 Himalaya With Michael Palin 18.00 Secrets of Lost Empires 19.00 Dangerous Pas- sions 20.00 Top Gear Xtra 21.00 Our Mutual Friend 22.00 EastEnders 23.00 Himalaya With Michael Palin 24.00 Secrets of Lost Empires DISCOVERY CHANNEL 10.00 American Hotrod 12.00 Stunt Junkies 13.00 Industrial Revelations: the European Story 13.30 Ind- ustrial Revelations: the European Story 14.00 Mega Builders 15.00 How Do They Do It? 16.00 Oil, Sweat and Rigs 17.00 American Hotrod 18.00 American Chopper 19.00 Mythbusters 20.00 Lost Ship of Ve- nice 22.00 Mega Builders 23.00 Perfect Disaster EUROSPORT 12.00 Fia world touring car championship 12.45 Cycl- ing 13.00 Fia world touring car championship 13.45 Cycling 15.15 Tennis 16.30 Fight Sport 18.00 Champ car 20.00 Motorsports 20.30 Rally 21.00 Sumo 22.00 Boxing 23.00 News 23.15 Rally 23.45 News HALLMARK 10.45 Murder Without Conviction 12.15 Enslavement: The True Story of Fanny Kemble 14.15 Wild At Heart 16.00 One Heart Broken Into Song 17.45 Much Ado About Nothing 19.30 Monk 20.30 Ghost Squad 21.30 Out Of Order 23.15 Monk 24.00 Ghost Squad MGM MOVIE CHANNEL 10.00 Koyaanisqatsi 11.25 Caveman 12.55 Square Dance 14.45 Another Man, Another Chance 17.00 She’s Gotta Have It 18.25 Blood Oath 20.20 The Betsy 22.25 Chance of a Lifetime 24.00 The Men’s Club NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Angry Skies Investigated 11.00 The Sea Hun- ters 12.00 I Didn’t Know That 13.00 Seconds From Disaster 14.00 The Man Who Captured Eichmann 16.00 War of the Worlds - The Real Story 17.00 In- sects from Hell 18.00 I Didn’t Know That 19.00 Imp- ossible Bridges 20.00 Seconds From Disaster TCM 19.00 2010 21.00 The Outriders 22.30 The Wind 23.50 The Comedians 2.20 Made in Paris NRK1 10.25 NRKs sportssøndag 10.25 VM sykkel 2006: Landeveisritt menn 11.30 Rally-VM 2006: VM-runde fra Kypros 12.30 VM sykkel 2006: Landeveisritt menn fortsetter 17.30 Åpen himmel: Samisk gudstjeneste i Kautokeino kirke 18.00 Barne-tv 18.00 Propp og Berta 18.30 Newton 19.00 Søndagsrevyen 19.45 Sportsrevyen 20.00 Planeten vår: Ørken 20.50 Pian- isten 23.15 NRK2 14.05 Urørt 16.00 Sport jukeboks 17.00 Kjempesj- ansen 17.55 Fra Filippinene til Finland 18.25 Shiny Stars, Rusty Red 19.25 Lydverket 20.00 Siste nytt 20.10 Utsyn: Flyktig fred i Midtøsten: Sharon 2003- 2005 21.10 Hovedscenen: Glenn Gould - nytt portrett 23.00 Ekko av 23.30 Dagens Dobbel 23.35 Sopr- anos 00.30 Svisj chat 03.00 Svisj non stop SVT1 12.55 Kvarteret Skatan 13.25 Folktoppen 14.25 Musikministeriet 14.55 Living Room 15.25 Ed Stone is Dead 15.52 Konstaktion 15.55 Världen 16.55 Se om ditt hus 17.25 Skolakuten 17.55 Anslagstavlan 18.00 Bolibompa: Seriestart: Anki och Pytte 18.30 Skärgårdsdoktorn 19.30 Rapport 20.00 Seriestart: Mäklarna 20.30 Sportspegeln 21.15 Agenda 23.20 Poliser 00.20 Sändning från SVT24 SVT2 12.15 Babel - special 12.45 Bästa formen 13.15 Robins 13.45 Existens 14.15 Trassel 14.45 Blodgr- uppen 15.45 Ishockey: TV-pucken 17.50 Sportnytt 17.55 Regionala nyheter 18.00 Aktuellt 18.15 Sverige! 19.00 Celibidache dirigerar Bruckner 20.00 Telefontider 20.55 Kortfilm: Tveka aldrig 21.00 Aktu- ellt 21.15 Regionala nyheter 21.20 Sopranos 22.15 Vi som planerar 23.35 Login 00.05 Kärlek: Player vs Romeo DR1 12.10 Boxen 12.25 Materiens mysterier 12.55 En plads i livet 13.25 Hva’ så Danmark? 13.55 OBS 14.00 Gudstjeneste i DR Kirken 14.50 Bean 16.20 HåndboldSøndag: KIF Kolding-GOG (m), direkte 18.00 Postmand Per og tinsoldaterne 18.30 TV Avisen 19.00 Socialdemokraternes landsmøde 19.30 Livet på skinner 20.00 Familien 21.00 TV Avisen 21.15 Søndag 21.45 SøndagsSporten 22.10 Kronprins- parrets Kulturpris 2006 22.55 Columbo: Død vægt 00.10 OBS 00.15 Forureningens historie DR2 15.05 Imperiets juvel 16.00 Fang tyven 17.40 Dalziel & Pascoe 18.25 Dage med Kathrine 19.25 Sverige rundt med Tina 19.55 Ramadan-kalender 20.00 Nat i Frilandshaven 20.30 Nye Danskere: Sjoukje de Boer 21.00 Tidsmaskinen 21.50 Heksejagt 22.30 Deadline 22.50 Deadline 2.sektion 23.20 Viden om: Vadehavet drukner 23.50 Ramadan-kalender 23.55 Smags- dommerne (ZDF) 13.50 Anastasia 15.30 heute 15.35 Ein Mann für jede Tonart 17.00 heute 17.10 ZDF SPORTreportage 18.00 ML Mona Lisa 18.30 ZDF.reportage 19.00 heute 19.10 Berlin direkt 19.30 ZDF Expedition 20.15 Die goldene Stimmgabel 2006 22.00 heute-journal 22.15 Für alle Fälle Fitz 23.45 Das Philosophische Quartett 00.45 heute (ZDF) 12.00 Tagesschau 12.03 Presseclub 12.45 Tagessc- hau 12.50 Riders Tour 17.00 Tagesschau 17.03 W wie Wissen 17.30 Vom Prügler zum Prediger 18.00 Sportschau 18.30 Bericht aus Berlin 18.49 Ein Platz an der Sonne 18.50 Lindenstraße 19.20 Weltspiegel 20.00 Tagesschau 20.15 Tatort 21.45 Sabine Christi- ansen 92,4  93,5 n4 18.15 Fréttir. Að loknum fréttum er magasínþáttur. Dagskráin er endursýnd á klukkutíma fresti til morg- uns. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.