Morgunblaðið - 07.10.2006, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 2006 45
MESSUR Á MORGUN
ÁSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjá
sóknarprests og leiðtoganna Hildar Bjark-
ar Gunnarsdóttur og Elíasar Bjarnasonar.
Messa kl. 14. Kór Áskirkju syngur, org-
anisti Kári Þormar. Sr. Sigurður Jónsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11:00.
Hljómsveit ungmenna leikur. Sam-
verustund fyrir alla fjölskylduna með mikilli
þátttöku barnanna. Guðsþjónusta kl.
14:00. Pálmi Gestsson, leikari og spaug-
stofumaður, flytur ræðu dagsins. Bolvík-
ingar aðstoða við messuna með lestri
bæna og ritningartexta og verða með
kirkjukaffi eftir messu. Kór Bústaðakirkju
syngur, organisti Douglas A. Brotchie. Sr.
Pálmi Matthíasson. Klassísk Greg-
ormessa kl. 20:00 með altarisgöngu í
umsjá Lux Aeterna. Smári Ólafsson,
Magnea Tómasdóttir og sr. Birgir Ásgeirs-
son leiða messuna. Allir velkomnir.
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00. Sr.
Hjálmar Jónsson prédikar. Dómkórinn
syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson.
Barnastarf á kirkjuloftinu meðan á messu
stendur.
GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í
umsjá Jóhönnu Sesselju Erludóttur. Guðs-
þjónusta kl. 11. Sr. Ólafur Jóhannsson
prédikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukór
Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Ar-
inbjarnarson. Samskot í líknarsjóð. Mola-
sopi að lokinni guðsþjónustu.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili:
Guðsþjónusta kl. 14:00. Organisti Kjartan
Ólafsson. Sr. Hjálmar Jónsson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorgunn kl.
10:00. Kærleiksþjónusta og hjálparstarf:
Ragnheiður Sverrisdóttir djákni og Magn-
ea Sverrisdóttir djákni fjalla um efnið.
Messa og barnastarf kl. 11.00. Sr. Birgir
Ásgeirsson prédikar og þjónar fyrir altari
ásamt hópi messuþjóna. Organisti Björn
Steinar Sólbergsson. Hópur úr Mótettukór
Hallgrímskirkju leiðir almennan safn-
aðarsöng. Barnastarfið er í umsjá Magneu
Sverrisdóttur djákna. Eftir messu er boðið
upp á molasopa.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa og barnaguðs-
þjónusta kl. 11.00. Umsjón með barna-
guðsþjónustu Erla Guðrún Arnmund-
ardóttir og Þóra Marteinsdóttir. Organisti
Douglas A. Brotchie. Léttar veitingar eftir
messu. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir.
LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS:
Guðsþjónusta kl. 14:00 á Landspítala
Landakoti. Rósa Kristjánsdóttir djákni,
organisti Birgir Ás Guðmundsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands
biskups. Fjölskylduguðsþjónusta og
barnastarf kl. 11. Krúttakórinn syngur –
börn 4–7 ára. Eggert Kaaber sýnir leikritið
Týndi vinurinn. Börn sem fullorðnir eiga
saman stund í kirkjunni og verður barna-
starfið inni í kirkjunni allan tímann. Starfs-
fólk barnastarfsins annast sundina ásamt
sóknarpresti og organista. Kaffisopi á eft-
ir.
LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu-
dagaskóli kl. 11:00. Kór Laugarneskirkju
leiðir safnaðarsönginn við stjórn Gunnars
Gunnarssonar organista. Bjarni Karlsson
sóknarprestur þjónar ásamt Sigurbirni Þor-
kelssyni meðhjálpara, fulltrúum les-
arahópsins og hópi fermingarbarna.
Sunnudagaskólann annast sr. Hildur Eir
Bolladóttir, Stella Rún Steinþórsdóttir og
Þorvaldur Þorvaldsson. Guðsþjónusta kl.
13:00 í sal Sjálfsbjargar á höfuðborg-
arsvæðinu. Guðrún K. Þórsdóttir þjónar
ásamt sóknarpresti, organista og hópi
sjálfboðaliða. Kvöldmessa kl. 20:00. Kór
Laugarneskirkju leiðir gospelsönginn
ásamt djasskvartetti Gunnars Gunn-
arssonar. Sr. Bjarni Karlsson prédikar en
sr. Hildur Eir þjónar við altarisgönguna
ásamt Sigurbirni Þorkelssyni meðhjálpara
og hópi fermingarbarna.
NESKIRKJA: Messa og barnastarf kl.
11.00. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safn-
aðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhalls-
son. Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar
og þjónar fyrir altari. Börnin byrja í mess-
unni en fara síðan í safnaðarheimilið.
SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl.
11:00. Sunnudagaskólinn á sama tíma.
Kirkjukór Möðruvallaklaustursprestakalls
leiðir tónlistarflutning undir stjórn Helgu
Bryndísar Magnúsdóttur organista. Ingunn
Aradóttir og Erlingur Arason syngja ein-
söng. Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir,
sóknarprestur á Möðruvöllum, predikar og
sr. Sigurður Grétar Helgason þjónar fyrir
altari. Eftir messuna verður boðið upp á
veitingar í safnaðarheimilinu en þar mun
kórinn syngja nokkur létt og skemmtileg
lög undir stjórn Helgu Bryndísar. Minnum á
æskulýðsfélagið kl. 20. Verið velkomin.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Kirkjudagurinn.
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14:00. Kaffi-
sala kvenfélagsins eftir messu. Rjómatert-
ur og annað góðgæti.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Almenn guðs-
þjónusta kl. 14.00. Hjörtur Magni Jó-
hannsson fríkirkjuprestur predikar og þjón-
ar fyrir altari. Umfjöllunarefnið verður:
Koma hinir rétttrúuðu óorði á Guð? Á frjáls
og víðsýn grasrótarkristni einhverja fram-
tíð á Íslandi? Almennan safnaðarsöng
leiða að venju þau Carl Möller og Anna
Sigga með dyggri aðstoð Fríkirkjukórsins.
Allir velkomnir.
ÁRBÆJARKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón-
usta hefst kl. 11 og á eftir er boðið upp á
hressingu í safnaðarheimili kirkjunnar. Í
fjölskylduguðsþjónustum í Árbæjarkirkju
er boðið upp á líflega fræðslu og skemmt-
un. Rebbi refur og örugglega fleiri góðir
gestir líta inn til að læra af þeim fjölmörgu
börnum, feðrum, mæðrum, öfum og ömm-
um sem sækja þessar stundir.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Messa kl. 11.
Prestur sr. Gísli Jónasson. Organisti
Magnús Ragnarsson. Barnaguðsþjónusta
kl. 11 í umsjá Elínar, Karenar, Lindu og Jó-
hanns.
DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11.00.
Prestur sr. Magnús B. Björnsson. Org-
anisti Kjartan Sigurjónsson. Kór Digra-
neskirkju B-hópur. Sunnudagaskóli í kap-
ellu á sama tíma. Súpa og brauð í
safnaðarsal að messu lokinni. Kl. 20:00
kvöldmessa með hljómsveit æskulýðs-
félags Digraneskirkju. Prestar sr. Magnús
B. Björnsson og sr. Yrsa Þórðardóttir.
www.digraneskirkja.is.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11. Prestur er sr. Svavar Stefánsson.
Kór Fella- og Hólakirkju leiðir almennan
safnaðarsöng. Kórstjóri og organisti er
Lenka Mátéová kantor. Sunnudagaskóli
fer fram á sama tíma. Að venju verður mik-
ill söngur og skemmtileg dagskrá. Eftir
sunnudagaskóla, sem verður í styttra lagi,
verður farið í ferðalag að Gullfossi og
Geysi. Þetta er hluti af verkefninu Litrófi
sem hefur það markmið að styrkja og auka
samskipti innfæddra Íslendinga og innflytj-
enda á Íslandi. Boðið er upp á samlokur
fyrir brottför kl. 12. Kirkjan býður upp á
ferðina en fólk er beðið að taka með sér
síðdegishressingu. Áætluð heimkoma um
fjögur.
GRAFARHOLTSSÓKN: Fjölskyldumessa
kl. 11 í Ingunnarskóla. Prestur séra Sigríð-
ur Guðmarsdóttir, organisti Hrönn Helga-
dóttir, barnakór Grafarholtssóknar syngur,
Þorgeir Arason sér um barnastundina.
GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11. Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og
þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju
syngur. Organisti: Hörður Bragason.
Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Grafarvogs-
kirkju. Prestur séra Lena Rós Matthías-
dóttir. Umsjón: Hjörtur og Rúna. Undirleik-
ari: Stefán Birkisson. Barnaguðsþjónusta
kl. 11 í Borgarholtsskóla. Prestur: Séra
Anna Sigríður Pálsdóttir. Umsjón: Gunnar,
Díana og Dagný. Undirleikari: Guðlaugur
Viktorsson.
HJALLAKIRKJA: Lofgjörðarguðsþjónusta
kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar. Barn
borið til skírnar. Þorvaldur Halldórsson
tónlistarmaður leiðir léttan og skemmti-
legan söng. Barnaguðsþjónusta kl. 13.
Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á
þriðjudag kl. 18 og opið hús á fimmtudag
kl. 12 (sjá einnig á www.hjallakirkja.is).
KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.
Félagar úr kór Kópavogskirkju syngja og
leiða safnaðarsöng. Organisti Sigrún
Steingrímsdóttir. Sóknarprestur, séra Æg-
ir Fr. Sigurgeirsson, predikar og þjónar fyrir
altari. Barnastarf í kirkjunni kl. 12:30. Um-
sjón: Sigríður, Þorkell Helgi og Örn Ýmir.
Bæna- og kyrrðarstund þriðjudag kl.
12:10.
LINDASÓKN í Kópavogi: Guðsþjónusta og
sunnudagaskóli í Salaskóla kl. 11. Kór
Lindakirkju leiðir safnaðarsönginn undir
stjórn Keiths Reeds. Sr. Sigurjón Árni Eyj-
ólfsson héraðsprestur þjónar. Sjá nánar á
www.lindakirkja.is.
SELJAKIRKJA: Sunnudagaskólinn kl. 11.
Söngur, saga, ný mynd í möppuna! Al-
menn guðsþjónusta kl. 14. Sr. Bolli Pétur
Bollason prédikar. Kirkjukórinn leiðir söng.
Organisti er Jón Bjarnason. Sjá nánar um
kirkjustarf á www.seljakirkja.is.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Fjölbreytt
barnastarf kl. 11 með söngvum, leikriti og
fræðslu. Einnig verður fræðsla fyrir full-
orðna. Samkoma kl. 20 með mikilli lof-
gjörð og fyrirbænum. Sagt verður frá
kvennaráðstefnu með Joyce Mayers. Hall-
dóra Ásgeirsdóttir prédikar. Einnig verður
heilög kvöldmáltíð. Þáttur kirkjunnar „Um
trúna og tilveruna“ sýndur á Omega kl.
14.
BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmára 9, Kóp.:
Samkomur alla laugardaga kl. 11:00.
Bænastund alla miðvikudaga kl. 20:00.
Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Útvarpi
Boðun FM 105,5. Allir alltaf velkomnir.
FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Fær-
eyskt kvöld laugardagskvöldið 7. okt. kl.
20. Hjörmund Foldbo frá Leirvík í Fær-
eyjum segir frá og er með lestur. Sam-
koma sunnudag kl. 17. Ræðumaður Hjör-
mund Foldbo frá Leirvík í Færeyjum. Kaffi
eftir samkomu. Allir velkomnir.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Samkoma sunnu-
dag kl. 20. Umsjón Katrín Eyjólfsdóttir.
Samúel Ingimarsson talar. Heim-
ilasamband fyrir konur mánudag kl. 15.
Saman í bæn þriðjudaginn kl. 20. Opið
hús daglega kl. 16–18 (nema mánudaga).
FRÍKIRKJAN KEFAS, Fagraþingi 2a: Sam-
koma sunnudag kl. 14. Sigrún Ein-
arsdóttir talar orð guðs. Lofgjörð og fyr-
irbænir. Barnagæsla á samkomutíma.
Kaffi og samfélag eftir samkomu. Allir vel-
komnir.
KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma
sunnudag kl. 20. Kærleikur guðs – hlýðni/
óhlýðni okkar. Ræðumaður sr. Ólafur Jó-
hannsson. Mikil lofgjörð og söngur. Allir
velkomnir.
FÍLADELFÍA: English speaking service at
12:30pm. Speaker: Mike Fitzgerald, The
entrance is from the car park in the rear of
the building. Everyone is welcome. Al-
menn samkoma kl. 16:30. Ræðum. Vörð-
ur Leví Traustason. Gospelkór Fíladelfíu
leiðir lofgjörð. Fyrirbænir í lok samkomu.
Barnakirkjan 1–12 ára. Tekið er við börn-
um frá kl. 16:15 undir aðalinnganginum,
rampinum. Allir velkomnir. Hægt er að
hlusta á beina útsendingu á Lindinni eða
horfa á www.gospel.is. Á omega er sýnd
samkoma frá Fíladelfíu kl. 20:00. www.go-
spel.is.
KROSSINN: Almenn samkoma í Hlíða-
smára 5 kl. 16.30.
BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11
sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á
föstudögum.
KIRKJA JESÚ KRISTS Hinna síðari daga
heilögu, Mormónar, Ásabraut 2, Garða-
bæ: Sunnudagur: kl. 11 kirkjan opnuð,
orgelspil. Kl. 11.15–12.25 guðsþjónusta.
Kl. 12.30–13.15 sunnudagaskóli og
barnafélag, kl. 13.20–14.05 prestdæm-
is- og líknarfélagsfundir. Þriðjudagur: Kl.
17.30–18.30 Trúarskólinn. Kl. 18–21
Ættfræðisafn kirkjunnar opið. Kl. 18.30–
20 félagsstarf unglinga. Allir velkomnir.
www.mormonar.is.
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm-
kirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl.
10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla
virka daga: Messa kl. 18.00. Alla laug-
ardaga: Barnamessa kl. 14.00 að trú-
fræðslu lokinni. Októbermánuður er sér-
staklega helgaður Maríu mey með því að
lesa rósakransbænina. Rósakrans er
beðinn alla sunnudaga fyrir messu (kl.
10.30) og hefst kl. 10.00 og alla mánu-
daga, miðvikudaga og föstudaga að kvöld-
messu kl. 18.00 lokinni. Reykjavík, Mar-
íukirkja við Raufarsel: Sunnudaga:
Messa kl. 11.00. Laugardaga: Messa á
ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl.
18.30. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga:
Messa kl. 16.00. Miðvikudaga kl. 20.00.
Hafnarfjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga:
Messa kl. 10.30. Alla virka daga: Messa
kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudaga:
Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl.
8.00. Keflavík, Barbörukapella: Skóla-
vegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14.00.
Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka
daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga:
Messa kl. 10.00. Ísafjörður: Sunnudaga:
Messa kl. 11.00. Flateyri: Laugardaga:
Messa kl. 18.00. Bolungarvík: Sunnu-
daga kl. 16.00. Suðureyri: Sunnudaga:
Messa kl. 19.00. Akureyri, Kaþólska
kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2:
Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnu-
daga: Messa kl. 11.00.
KIRKJA SJÖUNDA DAGS AÐVENTISTA:
Aðventkirkjan Ingólfsstræti 19, Reykja-
vík. Biblíufræðsla kl. 10:15. Guðsþjón-
usta kl. 11:15. Ræðumaður: Eric Guð-
mundsson. Loftsalurinn Hólshrauni 3,
Hafnarfirði: Guðsþjónusta/Biblíufræðsla
kl. 11:00. Ræðumaður: Dr. W. Stefani.
Safnaðarheimili aðventista Gagnheiði
40, Selfossi: Biblíufræðsla kl. 10:00.
Ræðumaður Osi Carvalho. Safnaðarheim-
ili aðventista Blikabraut 2, Keflavík:
Sameiginlegt með söfnuðinum í Hafn-
arfirði vegna heimsóknar Dr. Stefani. Að-
ventkirkjan Brekastíg 17, Vest-
mannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10:30.
Suðurhlíðarskóli, Suðurhlíð 36, Reykja-
vík: Fyrirlestur um tónlist og tilbeiðslu kl.
14. Ræðumaður: Dr. W. Stefani.
LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl.
11.00: Barnaguðsþjónusta með miklum
söng, lofgjörð og gleði. Barnafræðararnir
Elfa Ágústa, Guðrún, Rakel og Þröstur
leiða stundina með presti. Kl. 11.00:
Kirkjuprakkarar, kirkjustarf 6–8 ára
krakka hefst með barnaguðsþjónustunni
en færist síðan í fræðslustofuna. Sögu-
og föndurstundin verður lengri en venju-
lega, til rúmlega tólf. Kl. 14.00: Messa
með altarisgöngu. Yfirskriftin er: „Á ferð
með Jesú – nú tökum við flugið!“ Ferming-
arbörn lesa úr Ritningunni. Kór Landa-
kirkju syngur undir stjórn Guðmundar H.
Guðjónssonar organista. Sr. Kristján
Björnsson prédikar og þjónar fyrir altari.
Kl. 16.00: TTT-kirkjustarf níu til tólf ára
krakka í fræðslustofunni undir leiðsögn
Völu Friðriksdóttur. Kl. 20.30: Fundur í
Æskulýðsfélagi Landakirkju-KFUM&K í
Safnaðarheimilinu, hefst með helgistund í
Landakirkju. Hulda Líney og leiðtogarnir.
LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.
Kirkjudagur Kvenfélags Lágafellssóknar.
Ræðumaður Aðalheiður Úlfsdóttir. Kven-
félagskonur sjá um ritningarlestur og
bæn. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti
Jónas Þórir. Prestur sr. Jón Þorsteinsson.
Sunnudagaskóli í Lágafellskirkju kl. 13.
Umsjón Hreiðar Örn og Jónas Þórir. Prest-
arnir.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11. Prestur sr. Kjartan Jónsson. Org-
anisti Antonía Hevesi. Kór Hafnarfjarð-
arkirkju leiðir söng. Sunnudagaskólar í
Hvaleyrarskóla og Strandbergi á sama
tíma.
KRÝSUVÍKURKIRKJA: Messa kl. 14.
Prestar sr. Gunnþór Þ. Ingason og sr.
Kjartan Jónsson, sem prédikar. Sveinn
Sveinsson leikur á þverflautu og Stefán
Ómar Jakobsson á harmonikku. Kirkju-
kaffi í Sveinshúsi eftir messu. Sýning á
málverkum Sveins Björnssonar: Siglingin
mín. Sætaferð frá Hafnarfjarðarkirkju kl.
13.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Sunnu-
dagaskólinn kl. 11. Skemmtileg stund fyr-
ir börn á öllum aldri. Guðsþjónusta kl. 13.
Þorvaldur Halldórsson prédikar og syngur.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Sunnudaga-
skóli kl. 11. Skemmtileg og fróðleg stund
fyrir alla fjölskylduna. Umsjón hafa Edda
Möller, Sigríður Valdimarsdóttir og Örn Arn-
arson. Kvöldvaka kl. 20. Hafliði Krist-
insson, fjölskyldu- og hjónaráðgjafi, er
gestur að þessu sinni. Fríkirkjukórinn,
ásamt Fríkirkjubandinu, undir stjórn Arnar
Arnarsonar tónlistarstjóra, leiðir söng. Allir
velkomnir.
ÁSTJARNARSÓKN í samkomusal Hauka,
Ásvöllum: Guðsþjónusta kl. 17. Hressing
eftir messu.
KÁLFATJARNARKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
14. Léttar kaffiveitingar eftir messu.
VÍDALÍNSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Sr.
Jóna Hrönn Bolladóttir og Nanna Guðrún
Zoëga djákni þjóna að helgihaldinu ásamt
kór Vídalínskirkju og Jóhanni Baldvinssyni
organista. Sunnudagaskóli á sama tíma
undir stjórn Ármanns H. Gunnarssonar
æskulýðsfulltrúa og hans góða samstarfs-
fólks. Kaffisopi í safnaðarheimilinu að lok-
inni messu. Allir velkomnir. Sjá
www.gardasokn.is.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
14. Barnastarf kirkjunnar alla sunnudaga
kl. 11. Séra Elínborg Gísladóttir.
NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík): Fjöl-
skylduguðsþjónusta sunnudag kl. 11. Org-
anisti er Dagmar Kunáková og meðhjálpari
Kristjana Gísladóttir. Sunnudagaskóli
sunnudag kl. 11. Umsjón hafa Laufey
Gísladóttir og Elín Njálsdóttir.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudaga-
skóli sunnudag kl. 11. Umsjón hafa Ástríð-
ur Helga Sigurðardóttir, Natalía Chow Hew-
lett, María Rut Baldursdóttir og Hanna
Vilhjálmsdóttir.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta verð-
ur í Keflavíkurkirkju sunnudaginn 8. októ-
ber kl. 11:00. Prestur er sr. Skúli S. Ólafs-
son og Kór Keflavíkurkirkju syngur undir
stjórn Hákonar Leifssonar organista. Með-
hjálpari er Leifur A. Ísaksson. Að vanda
mæta allir til guðsþjónustunnar en svo
fylgja börnin Erlu Guðmundsdóttur æsku-
lýðsfulltrúa í stóra salinn þar sem barna-
starfið fer fram. Eftir messu verður boðið
upp á kaffisopa. Allir eru velkomnir!
AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11. Sr. Svavar A. Jónsson. Félagar úr Kór
Akureyrarkirkju syngja. Organisti Eyþór Ingi
Jónsson. Sunnudagaskóli í safnaðarheim-
ili kl. 11. Súpa og brauð á vægu verði eftir
guðsþjónustu.
GLERÁRKIRKJA: Barnastarf og messa kl.
11. Sr. Arnaldur Bárðarson þjónar. Félagar
úr Kór Glerárkirkju syngja. Organisti er
Hjörtur Steinbergsson.
HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Sunnu-
dagaskóli kl. 11. Almenn samkoma kl. 17.
Kafteinn Sigurður Ingimarsson talar. Allir
velkomnir.
LAUFÁSPRESTAKALL: Grenivíkurkirkja:
Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Vænt-
anleg fermingarbörn og foreldrar þeirra
sérstaklega hvött til þátttöku. Að lokinni
messu verður fundur í safnaðarheimilinu
um fermingarfræðsluna í vetur. Kyrrð-
arstund mánudagskvöld kl. 20. Falleg tón-
list og fyrirbæn við kertaljós.
EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudagaskóli kl.
11. Messa kl. 14. 9. okt.: Kyrrðarstund kl.
18. Sóknarprestur.
VALLANESKIRKJA: Íhugunaræfing kl. 11–
14. Léttur málsverður í boði sóknarinnar
og leiðbeiningar um kristna íhugun. Allir
velkomnir. Sóknarprestur og áhugafólk um
kyrrðarstarf.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnu-
dag kl. 11. Sóknarprestur.
TORFASTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta
sunnudag kl. 14. Sóknarprestur.
SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11 sunnu-
daginn 8. október. Hjónin Kristbjörg
Bjarnadóttir og Sævar Gunnarsson frá
Þingeyri við Dýrafjörð lesa ritningarlestra.
Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu
að lokinni messu. Fermingarbörn og for-
eldrar þeirra hvött til þess að sækja kirkju.
Barnasamkoma kl. 11.15 sama dag á lofti
safnaðarheimilisins. Jóhanna Ýr Jóhanns-
dóttir og Eygló Jóna Gunnarsdóttir sjá um
stundina. Þriðjudagur 10. október: Kirkju-
skóli í Félagsmiðstöðinni kl. 14.15. Mið-
vikudagur 11. október: Foreldramorgunn í
safnaðarheimilinu kl. 11. Herdís L. Storga-
ard ræðir um slysavarnir. Miðvikudagur
11. október: „Tólf sporin“ kynnt í safn-
aðarheimilinu kl. 20. Fimmtudagur 12.
október: Fundur í Æskulýðsfélagi Selfoss-
kirkju kl. 18.30 í safnaðarheimilinu. Sr.
Gunnar Björnsson.
VILLINGAHOLTSKIRKJA í Flóa:
Guðsþjónusta nk. sunnudag kl. 13:30.
Organisti og söngstjóri: Ingi Heiðmar Jóns-
son. Söngkór Hraungerðisprestakalls leið-
ir söng. Prestur: sr. Kristinn Á. Friðfinns-
son. Vænst er þátttöku fermingarbarna og
aðstandenda þeirra. Eftir guðsþjónustuna
verður mikilvægur fundur með ferming-
arbörnum og aðstandendum úr öllum
þremur sóknum prestakallsins: Hraun-
gerðissókn, Laugardælasókn og Vill-
ingaholtssókn.
GAULVERJABÆJARKIRKJA: Guðsþjón-
usta sunnudag kl. 14.
HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudagaskóli
kl. 11. Heilsustofnun NLFÍ: Guðsþjónusta
kl. 11. Sóknarprestur.
SÓLHEIMAKIRKJA: Guðsþjónusta sunnu-
dag kl. 14. Séra Birgir Thomsen þjónar fyr-
ir altari og prédikar. Organisti er Ester
Ólafsdóttir. Ritningarlestur annast Valgeir
F. Backman. Lokabæn flytur Úlfhildur Stef-
ánsdóttir. Eyþór Jóhannsson og Kristján
Már Ólafsson aðstoða við athöfnina.
Guðspjall dagsins: Jesús
læknar á hvíldardegi.
(Lúk. 14.)
Morgunblaðið/Sigurður Ægisson