Morgunblaðið - 07.10.2006, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 07.10.2006, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 2006 57 DÆGRADVÖL 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Rf3 Bb4+ 5. Bd2 a5 6. Bg2 dxc4 7. Dc2 Bxd2+ 8. Dxd2 Bd7 9. Re5 Bc6 10. Rxc6 Rxc6 11. Ra3 O-O 12. e3 Rb4 13. Rxc4 c5 14. a3 Rbd5 15. O-O b5 16. Re5 cxd4 17. Dxd4 Hc8 18. Hfc1 a4 19. Bf1 Da5 20. e4 Re7 21. Rd7 Rxd7 22. Dxd7 Hxc1 23. Hxc1 Rg6 24. Dxb5 Dd2 25. Hc4 f5 26. exf5 Hxf5 27. Hc8+ Rf8 Staðan kom upp í spænsku deild- arkeppninni sem fram fór fyrir skömmu. Búlgarski stórmeistarinn Aleksander Delchev (2637) hafði hvítt gegn kollega sínum frá Georgíu Giorgi Giorgadze (2607). 28. Dxf5! snyrtileg lok á skákinni þar sem eftir 28...exf5 29. Bc4+ er svartur óumflýj- anlega mát. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Öfugur blindur. Norður ♠Á865 ♥KD9 ♦64 ♣ÁDG10 Vestur Austur ♠G10943 ♠KD72 ♥84 ♥752 ♦DG72 ♦10 ♣73 ♣98652 Suður ♠-- ♥ÁG1063 ♦ÁK9853 ♣K4 Suður spilar 7© (hjörtu) og fær út spaðagosa. Tólf öruggir slagir og sá þrettándi verður að koma á tromp – en ekki endilega með tígulstungu í borði. Ef trompið er 3-2 má skapa aukaslag með öfugum blindum, sem er mun hættuminna en að spila tíglinum. Til að halda öllu opnu drepur sagnhafi fyrsta slaginn á spaðaás og prófar trompið einu sinni, því auðvitað er hugsanlegt að það liggi 5-0. En þegar báðir fylgja lit er óhætt að trompa einn spaða. Síðan er hjarta spilað á blindan og 3-2 legan sannast. Þá er annar spaði trompaður og innkom- urnar tvær á lauf duga til að stinga þriðja spaðann og taka síðasta tromp- ið. Þannig fást sex slagir á tromp og þrettán í allt. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 vargur, 8 kjáni, 9 auðgast, 10 skel, 11 tal- ar, 13 byggt, 15 málm- blanda, 18 skraut, 21 hef unun að, 22 rás, 23 góða eðlið, 24 ágirnd. Lóðrétt | 2 aumingja, 3 söngflokkar, 4 afkvæmi, 5 þunglyndi, 6 vers, 7 höfuðfat, 12 greinir, 14 tré, 15 af því að, 16 ónar, 17 félaus, 18 vinna, 19 harðneitaði, 20 þyngd- areining. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 nátta, 4 þamba, 7 tukta, 8 kaðal, 9 rok, 11 reit, 13 knýr, 14 ernar, 15 gull, 17 árós, 20 urr, 22 tefur, 23 ergja, 24 merja, 25 krani. Lóðrétt: 1 notar, 2 takki, 3 afar, 4 þökk, 5 mæðan, 6 aul- ar, 10 ofnar, 12 tel, 13 krá, 15 getum, 16 lofar, 18 ragna, 19 stapi, 20 urta, 21 reyk. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 1 Alþjóðleg barátta er hafin gegnbotnvörpuveiðum á úthöfunum. Fræg kvikmyndleikkona kom fram á blaðamannafundi á vegum umhverf- issamtaka og ríkja sem leggjast gegn þessum veiðum. Hver er hún? 2 Hver hreppti verðlaun TómasarGuðmundssonar í ár? 3 Þjálfarar í efstu deild í knatt-spyrnu karla vilja fjölga liðum um tvö í deildinni. Hvað leika mörg lið í efstu deild, Landsbankadeild- inni? 4 Hvaða leikkona leikur ElísabetuBretadrottningu í myndinni The Queen? Spurt er … dagbok@mbl.is Svör við spurningum gærdagsins: 1 Mark Foley, fulltrúadeildarþingmaður á bandaríska þinginu, hefur þurft að segja af sér vegna hneykslismáls. Hvert er hneykslið? Vafasamir tölvupóstar til ungra pilta sem störfuðu sem aðstoðarmenn á þinginu. 2. Hver var á dögunum ráðinn þjálfari knattspyrnuliðs Þróttar í Reykja- vík? Gunnar Oddsson. 3. Hlynur Þor- steinsson og Sigurður J. Grétarsson hafa samið söngleik byggðan á þekktri forn- sögu. Hvaða saga er það? Egils saga Skallagrímssonar. 4. Fyrirtæki eitt stend- ur í harðri samkeppni við mjólkuriðnaðinn í landinu. Hvað heitir fyrirtækið? Mjólka.   
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.