Morgunblaðið - 07.11.2006, Síða 39

Morgunblaðið - 07.11.2006, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 2006 39 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Dýrahald NUTRO - NUTRO Bandarískt þurrfóður í hæsta gæðaflokki fyrir hunda og ketti. 30-50% afsláttur af öllum gælu- dýravörum. Tokyo, Hjallahrauni 4, Hafnarfirði, opið mán-fös 10-18 lau. 10-16, sun 12-16. Fatnaður Haust- og vetrarlisti Greenhouse. Verið velkomin að sækja frían bækling. Opið í dag þriðjudag kl. 13-19 í Rauðagerði 26, sími 588 1259. www.green-house.is Gisting Skreppið í bæinn. Lúxusgisting í Reykjavík. 2 svefnherb. Rúm fyr- ir 2-5. 2-10 nætur. 2 leikhúsmiðar innif. Ath. gjafabréf. 13.900 kr. nóttin. eyjsolibudir.is S. 698 9874, 898 6033. STYKKISHÓLMUR Dekurgisting - Ein íbúð laus í desem- ber, viku- eða helgargisting, jól og/eða ármót. Lúxugisting með heit- um potti. Sundlaug og veitingastaðir á heimsmælikvarða. Upplýsingar í síma 861 3123 og á www.orlofsibudir.is Heilsa YOGASTÖÐIN HEILSUBÓT Síðumúla 15, sími 588 5711 www.yogaheilsa.is Barnshafandi konur! Yoga fyrir ykkur, liðkandi, styrkjandi, sérstök öndun og slökun. Heilsukostur - Matreiðslunámskeið hjá Maður lifandi í Borgartúni 24. Örfá sæti laus! Miðvikud. 8. nóvember kl. 18-21. Leiðbeint verður um grunn að góðu mataræði og heilsufæði. Lögð verður áhersla á að kenna fólki hvernig unnt er að matreiða hollan og góðan mat án mikillar fyrirhafnar. Meistarakokkar hjá Maður lifandi sjá um námskeiðin. Verð 4.200 kr. Skráning: helgamog@madurlifandi.is Hættu að reykja á 60 mín. Ef þú vilt hætta að reykja, hafðu sam- band í síma 862 3324 og við los- um þig við níkótínþörfina á 60 mín. Ráðgjöf og Heilsa, Ármúla 15, s. 862 3324 - heilsurad.is Atvinnuhúsnæði Mjög gott 170 fm húsnæði til leigu á götuhæð við Faxafen. Gluggar eru í tvær áttir. Hentar vel fyrir skrifstofur, heildverslun eða verslun. Hagstæð leiga. Upp- lýsingar í síma 896 8068. Tangarhöfði - Hagstæð leiga. Glæsilegt 200 fm skrifsthúsn. á 2. hæð til leigu á ca 700 kr. fm. Rúmgott anddyri, 7 herb. m. park- etgólfi, fundar- og eldhúsaðstöðu, geymslu og snyrtingu. Upplýsing- ar í síma 562 6633, 693 4161. Geymslur Geymum hjólhýsi, fjallabíla og fleira. Húsnæðið er loftræst, upphitað og vaktað. Stafnhús ehf., símar 862 1936 - 8991128 Sumarhús Sumarhús — orlofshús Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbú- in hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Námskeið Vettlingaprjón Námskeið hefst fimmtudaginn 9. nóvember. HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Laufásvegi 2, 101 Reykjavík. Símar 551 7800 - 895 0780 Netfang: hfi@heimilisidnadur.is www.heimilisidnadur.is Tölvur Fartölvustandar 3 gerðir og blaða- standar. Framleiðum standa svo að skjárinn er í réttri augnhæð, far- tölvustandur 3.900 kr., blaðastandur fyrir framan tölvustand 1.120 kr. plexiform.is, Dugguvogi 11, 5553344 Tómstundir Fjarstýrð flugmódel og fylgihlutir í úrvali. Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 587 0600 www.tomstundahusid.is HPI Savage X SS 4,6. Öflugasti og sterkasti Savage trukkurinn til þessa. Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 587 0600 www.tomstundahusid.is Til sölu Presicosa skartgripir Mikið úrval. Slóvak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogur, s. 544 4331. Sykrmolarnir - Björk Ammælisplata Sykurmolanna, Sykur- molabókin og handskrifaða bókin hennar Bjarkar. Tilboð óskast. Upplýsingar í sím a 898 9475. Tékkneskar og slóvanskar kristalsljósakrónur, mikið úrval. Slovak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4331 og 820 1071. Þjónusta Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., s. 567 1130 og 893 6270. Húsbyggingar. Löggiltur húsa- smíðameistari getur bætt við sig verkum til dæmis uppslætti á húsum, uppsetningu á innrétting- um, milliveggjum o. fl. Tilboð eða tímavinna. S. 899 4958.                    Raflagnir og dyrasímaþjónusta Setjum upp dyrasímakerfi og gerum við eldri kerfi Nýlagnir og endurnýjun raflagna. Gerum verðtilboð Rafneisti sími 896 6025 lögg. rafverktaki • www.rafneisti.is Byggingavörur www.vidur.is Harðviður til húsbygginga. Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði. Sjá nánar á vidur.is. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Ýmislegt Nú streymir inn allt þetta flotta fyrir hátíðirnar Mjög fínlegur í D,DD,E,F,FF,G skálum á 5.580 kr. Ofsa flottur fyrir þunga barminn í D,DD,E,F,FF,G skálum á 6.590 kr. Sérstaklega yndislegur í D,DD,E,F,FF,G skálum á 5.990 kr. Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366, Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Nýkomið úrval af inniskóm í mörgum litum og gerðum. Verð frá 1.450 til 2.450. Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Nýkomin vönduð fóðruð ve- trarstígvél. Margar gerðir. Verð frá : 5.900.- til 6.500.- Misty skór, Laugavegi 178 sími 551 2070 Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Bílar DODGE ÚTSALA Í DAG! Dísel eða benzínbílar frá kr. 2.065.000. Lækkun dollars, útsölur bílafram- leiðenda og heildsöluverð island- us.com orsakar verðhrun! Íslensk ábyrgð. Bílalán. Fáðu bet- ra tilboð í s. 552 2000 eða á www.islandus.com. Renault árg. '00, ek. 77.000 km. 5 dyra, beinskiptur, dráttarkúla, þak- bogar, vel með farinn fjölskyldubíll. 2 eigendur, reyklaus. Sími 898 1007. VW Polo 1.4 árg. 11/1998, ek. að- eins 54 þ. km. Ný tímareim, 2 x dekk, álfelgur. Verð 540 þ. Til sýnis og sölu hjá Bílalífi, sími 562 1717 og 898 1742 sjá fleiri mynd- ir á www.bilalif.is Þjónustuauglýsingar 5691100 HJÚKRUNARÞING Félags ís- lenskra hjúkrunarfræðinga, haldið 2.–3. nóvember 2006, áréttar mik- ilvægi þess að fjölga hjúkrunar- fræðingum, segir í ályktun frá þinginu. „Mikilvæg samfélagsleg þörf er til staðar fyrir fjölgun á hjúkr- unarfræðingum, ekki síst á höf- uðborgarsvæðinu. Fyrirsjáanlegt er að þessi þörf muni aukast enn frekar á komandi árum þar sem tæpur helmingur þeirra hjúkrun- arfræðinga sem nú eru starfandi munu hætta störfum vegna aldurs á næstu tíu árum. Í ljósi þessa hefur Háskóli Ís- lands samþykkt að fjölga nemend- um í hjúkrunarfræði um 25 á ári og Háskólinn á Akureyri um 10. Jafnframt hefur Landspítali – há- skólasjúkrahús (LSH) lýst yfir að næg klínísk námspláss séu til stað- ar fyrir þessa nemendur á sjúkra- húsinu. Í fjáraukalögum er lagt til að fjölgað verði um 25 nemendur á ári frá janúar 2007. Hjúkrunar- þing fagnar þessum áfanga sem náðist með góðu samstarfi fagaðila og stjórnsýslunnar. Í ljósi mikillar manneklu og þess að háskólarnir og LSH telja mögu- legt að fjölga nemendum um 35 þegar á þessu skólaári, skorar Hjúkrunarþing Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga á Alþingi að veita fjármagni til slíkrar fjölg- unar nemenda í hjúkrunarfræði hið allra fyrsta.“ Telja mikilvægt að fjölga nemum í hjúkrunarfræðum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.