Morgunblaðið - 07.11.2006, Page 42

Morgunblaðið - 07.11.2006, Page 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ MÝRIN, kvikmynd Baltasars Kor- máks eftir sögu Arnaldar Indriða- sonar, vermir enn toppsæti íslenska bíólistans en að sögn Guðmundar Breiðfjörð hjá Senu sáu rúmlega 8 þúsund manns myndina nú um helgina. Það þýðir jafnframt að alls hafa nú um 55 þúsund manns séð Mýrina frá upphafi en þetta er þriðja vika myndarinnar í efsta sæti listans. Hinn borubratti Borat var vinsælli hjá kvikmyndahúsagestum um helgina, en rúmlega 8.600 manns sáu myndina með þjála nafnið, Borat: Cultural Learnings of America for Make Benefit the Glorious Nation of Kazakhstan. Ástæðan fyrir því að Mýrin er í fyrsta sæti listans þrátt fyrir að fleiri hafi séð Borat um helgina er sú að miðaverð á Mýrina er hærra og myndin náði því inn meiri tekjum. The Departet, í leikstjórn snill- ingsins Martin Scorsese, vermir þriðja sæti bíólistans. The Departed segir frá glæpaforingja í Boston sem kemur sínum manni inn í raðir lög- reglunnar en þá valsar utanaðkom- andi maður um í hans eigin samtök- um. Teiknimyndin Bæjarhlaðið er í fjórða sæti og Monster House í fimmta. Hin rómantíska kvikmynd The Last Kiss komst upp í sjötta sæti um frumsýningarhelgina. Ma- terial Girls, Fearless og The Devil Wears Prada koma svo og íslenska myndin Börn rekur lestina. Kvikmyndir | Vinsælastar á Íslandi Mýrin enn á toppnum                                ! " # $ % & ' (   0, 80              Toppurinn Íslenska kvikmyndin Mýrin er enn vinsæl hjá bíógestum. FRÉTTAMAÐURINN Borat virð- ist eiga hug og hjörtu bíógesta um þessar mundir, allavega vest- anhafs en mynd hans Borat: Cult- ural Learnings of America for Make Benefit Glorious Nation of Kazakhstan var sú vinsælasta í kvikmyndahúsum í Bandaríkj- unum um helgina. Skákaði mynd- in þeirri þriðju um Jólasveininn, The Santa Clause 3, þar sem Tim Allen fer með hlutverk hins skeggjaða. Var það að sögn spá margra að Jólasveinninn myndi hafa betur í samkeppninni um bíó- gesti en svo varð ekki. Þess má til gamans geta að myndin um Borat var sýnd í 837 kvikmyndahúsum í Bandaríkjunum um helgina en The Santa Clause 3 var sýnd í 3.458 kvikmyndahúsum. Borat vinsælli en Jólasveinninn 1. Borat 2. The Santa Clause. 3. Flushed Away. 4. Saw III. 5. The Departed. 6. The Prestige. 7. Flags of our Fathers. 8. Man of the Year. 9. Open Season. 10. The Queen. Borat Ánægður með árangurinn. Kvikmyndir | Vinsælastar vestanhafs Sun 12/11 kl. 14 Sun 19/11 kl. 14 Sun 26/11 kl. 14 Sun 3/12 kl. 14 Fim 9/11 kl. 20 Fös 10/11 kl. 20 UPPS. Fim 16/11 kl. 20 Sun 26/11 kl. 20 Lau 11/11 kl. 20 UPPS. Fös 17/11 kl. 20 Fös 24/11 kl. 20 Lau 2/12 kl. 20 Fim 9/11 kl. 20UPPS. Fim 16/11 kl. 20 UPPS. Fim 23/11 kl. 20 Sun 3/12 kl. 20 Sun 3/12 kl. 20 Fös 8/12 kl. 20 Fös 10/11 kl. 20 Sun 19/11 kl. 20 Síðustu sýningar. Lau 11/11 kl. 14 Frumsýning Lau 18/11 kl. 14 Lau 25/11 kl. 20 Frítt fyrir 12 ára og yngri JÓLALEIKTRITIÐ RÉTTA LEIÐIN Mið 22/11 kl. 18 og 20 Frumsýning UPPS. Lau 11/11 kl. 20 Sun 12/11 kl. 20 Fös 17/11 kl. 20 Lau 18/11 kl. 20 SAKAMÁL Á SVIÐ Leiklestrar á 3ju hæðinni. Sun 12/11, 19/11, 26/11 kl. 20 Allir velkomnir, ókeypis aðgangur Sun 12/11 kl. 20 4.sýning Græn kort Lau 18/11 kl. 20 5.sýning Blá kort Sun 19/11 kl. 20 Lau 25/11 kl. 20 Lau 11/11 kl. 17 Miðaverð 1.000 WATCH MY BACK Fös 10/11, sun 19/11, sun 26/11 kl. 20:10 Miðaverð 1.000 LEIKHÚSSPJALL Aðstandendur Amadeus spjalla um leiðina frá höfundi til áhorfenda. Fim 9/11 kl. 20 í Kringlusafni. Allir velkomnir, ókeypis aðgangur www.leikfelag.is 4 600 200 Herra Kolbert Fim 9. nóv kl. 20 örfá sæti – 6. kortasýn Fös 10. nóv kl. 19 UPPSELT - 7. kortasýn Lau 11. nóv kl. 19 UPPSELT - 8. kortasýn Fim 16. nóv kl.20 örfá sæti - 9.kortasýn Fös 17. nóv kl.19 örfá sæti - 10.kortasýn Lau 18. nóv kl. 19 UPPSELT Næstu sýn: 23/11, 24/11, 25/11, 30/11. Ekki við hæfi barna. Einungis sýnt í nóv og des! – Tryggðu þér miða núna Karíus og Baktus - Sýnt í Rýminu Sun 12.nóv kl. 14 UPPSELT Sun 12. nóv kl. 15 Sun 19.nóv kl. 14 og 15 örfá sæti laus Næstu sýn: 25/11, 2/12, 9/12, 16/12. Sýnt í nóv og des. Ath styttri sýningartími – lækkað miðaverð Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 þriðjudaga - föstudaga. Miðasala á Netinu allan sólarhringinn. www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 ATH! SÍÐUSTU SÝNINGAR Frumsýning 18. nóvember kl. 20 - 2. sýning 25. nóvember kl. 20 3. sýning 2. desember kl. 20 ATH! AÐEINS ÞESSAR ÞRJÁR SÝNINGAR STRENGJALEIKHÚSIÐ Strengjaleikhúsið í samvinnu við íslensku óperuna SKUGGALEIKUR Ný íslensk ópera eftir Karólínu Eiríksdóttur, Sjón og Messíönu Tómasdóttur ARÍUR UM ÁSTINA - HÁDEGISTÓNLEIKAR ÞRIÐJUD. 14. NÓV. KL.12.15 Jónas Guðmundsson, tenór, og Kurt Kopecky, píanó, flytja rússneskar og ítalskar aríur í hádeginu Tónlistardagar Dómkirkjunnar Miðvikudaginn 8. nóvember kl. 20.30 Einsöngstónleikar Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir syngur Francisco Javier Jáuregui og Marteinn H. Friðriksson leika á gítar og orgel Aðgangur ókeypis. Miðasala virka daga frá kl.11-16 og 2klst. fyrir sýn. Sími 5629700 www.idno.is Sýningar kl.20 Sýnt í Iðnó Fim. Upps. 09.11 Fös. 10.11 Lau. Örfá 11.10 Lau. Örfá 18.11 Sun. Upps. 19.11 Fim. Aukas. 23.11 Fös. 24.11 Lau. 25.11 Það hafa margir orðið til þessað efast um ágæti þeirrar hugmyndar að gera mynd um forsögu þess að James Bond öðl- aðist leyfi til að drepa í nafni leyniþjónustu hennar hátignar. Enn fleiri hafa látið í ljósi þá skoðun að Daniel Craig sé ekki maðurinn í hlutverkið. Viðtökur breskra gagnrýnenda gefa þó fyrirheit um að efasemdarmenn hafi hlaupið á sig. Samkvæmt gagnrýnanda Tele- graph er frumraun Craigs í hlut- verkinu „frábær“ og gagnrýn- andi Times segir Craig vera meðal þeirra bestu í sögu Bond. Flestir taka svo undir þá skoðun. Þá fagna fjölmiðlar hinum dekkri, mannlegri og djarfari tökum á viðfangsefninu 007. Fólk folk@mbl.is Söngkonan Marianne Faithfullhefur jafnað sig að fullu eftir að hafa greinst með brjósta- krabbamein fyrr á þessu ári. Faithfull þurfti að aflýsa fyrirhug- uðum tónleikum sínum á árinu eftir að hafa greinst með krabbamein á byrjunarstigi og þurft að gangast undir hnífinn. Talsmaður hennar segir Faithfull vera orðna það hressa að hún muni halda tón- leikum sínum áfram á næstunni. Faithfull er nú 59 ára og hefur verið vinsæl söngkona í fjóra ára- tugi eða síðan umboðsmaður Roll- ing Stones, Andrew Loog Oldham, uppgötvaði hana á sínum tíma. Fólk folk@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.